Alþýðublaðið - 18.01.1971, Side 1
HEirPMÐID
BL4íeTÐ.
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1971 — 52. ÁRG. 16. TBL.
FRIÐRIK ENN EFSTUR
□ Friðrik Ólafsson vann
skák sína í fimmlu umferð og
er nú efstur með 4 vinninga.
Hann tefldi gegn Ree, sem
var í 7.-11. sæti eftir 4. um-
ferð. Allar skákirnar í 5. um-
ferð enduðu með jafntefli
nema skák Friðriks.
í fjórðu umferð tefldi Frið-
rik gegn Ivkiv frá Júgóslavíu
og varð jafntefli í viðureign
þeirra. Var það annað jafn-
tefli Friðriks á þessu móti.
Norðurlönd
sameinast
um aðstoð
O Stofnuð hefur verið sameigin
leg framkvæmdanelnd á Norður-
Iöndum til affstoðar við flóttafólk.
Hefur Eggert Ásgeirsson, fram-
kvæmdastjóri Rauða krossins hér
Minna
byggt
□ Á s. 1. ári var lokið við að
byggja 640 íbúðir í Reykjavík, en
á árinu var hafin bygging á 695
nýjum íbúðum. Lokið var við 45
íbúðum færrli á árinu 1970. en ár-
inu áður, en hafin bygging-á 148
íleiri íbúðum 1970 en 1969. Fer-
metrafjöldi íbúðarhúsa. sem lokið
var við á árinu cr samtals
35.239.4.
Um áramótin voru í smíðum
984 íbúðir og eru þar aí 509 íbúð
Fi'amhald bls. 2.
Flófta-
manna-
vanda-
málið
D I 3
Gunnar Ragnars, fram-
kvæmdastjóri Slippstöövar-
innar á Akureyri sagði frétta
ritara Alþýðublaðsins í gær,
að á döfinni væm samningar
um smíði skuttogara. Sagði
jfiann, ^ að væntanlega yrðu
Samningar um smíðina gerðir
um helgina. Verður því frek-
ari frétta af fyrstu skuttogara
smíðum Akurevringa að
vænta fljótlega eftir helgi.
á landi, setið í nefndinni fyrir fs-
lnds hönd og fylgzt með undir-
búningi að sameiginlegri fjársöfn-
un á Norðurlöndum til affstoðar
við l'Ióttai'ólk. Söfnun þessi n?
" í þeim Iöndum öllum
þann 25. apríl n. k. og b.efur hér
írti verið endurreist Flótta-
rrjannaráð íslands til þess að hafa
yfirumsjón með söfnuninni. Heið-
ursforseti ráffsins er Jóhann Haf-
stein, forsætisráðherra, en vernd-
arar söfnunarinnar eru þjóðhöfð-
ingjar Nprffurlanda.
Þessar upplýsingar komu franr
á blaðamannafund.i. sem forsætis-
ráffherra boffaði til í morgun, en
ásamt honuni vom á fúndinuni
Matthías'Á. Mattl.iésen sem full-
trúi forsætisnefndar Norffurlanda
ráffs og fulltrúar Rauffja krossins.
Var blaffamannafúhdur baldinn
um sama efni á sama tíma í morg
un á öllum hinum Norðurlöndun-
um.
Eins og fram hefur komið, hafa
Norðurlöndin ákveðið að standa I
sameiginlega að f jársöfnun og
flóttamannahjálp að þessu sinni.
Hafa þau valið sér sem verkefrti
að aðstoða flóttafólk í Súdan og
grannlöndum þess, en frá Súdjui
einu landa hafa s. 1. ár flúið alls
172 þúsund manns. Fer aðstoðin
fram fyrir milligöngu Flótta-
mannastofnunar S. I>.
í tertgslum við affstoff þessa hef
ur ýmislegt verið undirbúið auk
fjársöfnunarinnar, og er þar að-
allega um að ræða kynningarstarf
semi og fræðslustarf unr flótta-
mannavandamál. Þannig hefur
verið unnið að gerð sjónvarps-
efnis um þessi vandíamál, sérstök
f-ímerk'aútgáfa hefur verið ráð-
gerð á Norffurlöndunum og Sad-
ruddin Aga Khan, framkvæmda-
stjóra Flóttamannastofnuníirinn-
ar, hefur verið boðið að heim-
sækja öll Norðurlönd.in. Hefur
Jóhann Hafstein, forsætisráðherra
íslands, þegar sent Aga Khan
heimboð hingað.
Þá hefur Norðurlandaráð einn-
ig lýst yfir fullum stuffflingi viff
framkvæmd þessa.
í framkvæmdanefnd f jársöfnun
arinrtar hér, sem fram á að fara
25. apríl m k.v hala verið'kosnir
fulltrúar sjö aðildarfélaga hins
endurreista Flóttamannaráðs ís-
lands. —
SVOLÍTIL
ÆTTGÖFGI
HJA SIS
Elísabet 2. Bretadrottn-
ing, Friðrik 9. Danakon-
ungur, ólafur 5. Noregs-
konungur, Konstantín 2.
Grikkjakonungur og Er-
lendur Einarsson, forstjóri
SÍS, allt eru þetta ættr
menni. Og víst er, að ekki
eru þeir margir íslendlng-
arnir, sem geta hreykt sér
af slíkum ættingjum.
Þetta ættartré hér til
yinstri, sem reyndar á að
vera í litum hefur Prent-
smiðjan Edda gert jfyrir
Samband islenzkra sam-
vinnufélaga, sem á að hafa
notað ættartölu og mynd-
sem jólakort uin síðastu
jól og sent það viðskipta-
mönnum sínum útí í
! heimi.
JONAGA
RU UM
□ Með'al stúdenta við Háskóla
íslands er í uppsiglingu ágrein-
ingur um hlutverk hjónagarða
og réttmæti slí.kra stofnana.
Þykir mörgum stúd.entum. að
hjónagarösmálið hafi verið af-
greitt of hljóðlega og engin veru
leg umræða hafi orðið um slikt
stórmál. Vilja hallmælendur
hjónagarða balda þvi fram, að
þeir stuðli að óæskilegri ein-
angrun stúdenta frá eðlilegu um
liverfi og umgengni við annaff
fólk. Beinist því gagnrýnin ekki
eingöngu að lijónagörðum sem
slíkum heldur yfirleitt stofnun
hverfa, sem hvert er ætlað viss
um þjóðfélagshóp.
Fram hefur komið tiilaga
þess efnis í stjórn Stúdentafé-
lags Háskóla íslands og v^ir hún
borin fram af fuHtrúa Verðandi.
í ljósi þessarar tiliögu var skot-
ið á fund með þátttöku fulltrúa
úr Félagsstofnun stúdenla og
dómnefnd, sem dæma á um
teikningar og tillögur arkitektU
að hjónagörðum. í því skyni lief
ur verið heitið alls 500 þús. kr.
í verfflaun.
Fulltrúar Vöku i stjórn Stúd-
entafélags HÍ óskuffu eftir, aö
fundur þessi yrði lokaður og féll
ust fulltrúar Verðandi á þaff.
En þegar til kom reyndist hver
sem var gcíta gengið út og inn
á fundinn eftir hentugieikimi.
Engin niðurstaða varð af fund-
inum, en daginn eftir birtist í
Morgunblaðinu yfirlýsing frá
stjóm Vöku, þar sem fagnað er
ákvörðiui unr hjónagarða. Þann
ig var yfirlýsing: „Stjóm Vöku,
félags Iýðræðíssinrtaðra stúd-
enta, fagnar því spori, sem stigið
er í húsnæðismálum stúdenta
með ákvörðun mn byggingu
h jónagarða.
Jafnframt lýsir stjórnin ytif
fullum stuffningi við Félags-
stofnun stúdenta við að koma
málinu í heila höfn“.
Ljóst þykir, að fulltrúíar í
Vöku í stjórn Stúdentafélags
HÍ eru klofnir í þessu máli, þar
sem a. m. k. einn fulltrúl Vökn.
fylgir Verðandimönnum að
rnáli. —- ‘
AUKINSALA
□ Á s. L .ári jókst sala Se*i-
entsverksmiðju ríkisius um
um 12,137 tonn. Alls seldust
árið 1970 R8.750 tonn, en árif
áður var salan 76.613 tonn. —