Alþýðublaðið - 18.01.1971, Page 3

Alþýðublaðið - 18.01.1971, Page 3
✓ EIA EKKI SNÚID HEIM □ Flóttamannahjálp verður «fst á baugi á Norðurlöndum i ár. Hugmyndin er að leggja fram stóran skerf til að leysa vandamál flóttafólksins, en sér fræðingar reikna með að um Angola, en nú flýja fl'esíir það- an til Zambíu. Annar brenni- punktur er Kongo Kinshasa. Landið tekur á móti flóttafólki, en órói í sjálfu landinu hefur fælt marga ibúa þess úr landi. Þetta e f.iíutij'eftir danska iistamanninn Povl Christensen — kona ineð tvö fcöi!! síti á ííótta. 17 milljónir manna teljist flóttamenn. Vandamálið er tvíþætt, St’jórnunari-egt og mannúðtsgt ,og grípur hvað inn í anna'ð. Ef framkva-mdaiilið'iii er í lagi, eiga hinir bágstöddu von, en það er ekki eingöngu hægt að bsita kaldri rökhyggju — þsita er viðkvæmt og eríitt vanda- mál, þar'sem mannúðk'g sjón- armið verða að ríkja. Það er engin patient lau'sn til á vandamálinu. Ef við lííum á heimskortið, ög þá einkanlega á Afríku, Mið-Aunturlönd og Suður-Asíu, þá getum við r'eynt að gefa dálitla mynd af vanda- málinu. Afríka í Afríku er mestu flótta- mannavandamálin í Mozambi- que, Angola og Guinea-Bissau. Þar herjaBt íbúarnir m. a. gegn yfiriáðum PoVtúgafa, og fólk flýr bæði landið og þau svæði, þar sem bernaðaraðgerð'Lr eiga sér stað. Verst er ástandið i ÞjóSarmorð Fólk siem er þúsundum sam- an á flótta getur átt á hæítu að vera strádriepið. Við getum nefnt dæmi frá Afríku: Eftir að ríkið Rwanda hafði losað sig undan yfirráðum Befga snérist HUTU ættbáf'kurinn gegn WATUSI ættbáfknum, Ssm hafði stjórnað iandinu áð- ur en Belgir náðu völdum. — Þegar 'Hutumienn hófu að brytja niður Watusi-fóik, fiýðu 15 0 — 200 þú’sund Watusimenn tii Uganda, Burundi og Tanz- ianíu og þau ríki sem ientu í va’ndræðum með svo mikia þj óðflutninga. Súdan er stjórnað af Aröb- um í norðurhl'Uita, en þeir eiga í stöðugum skærum við negra í suðurhiutahum. Talið er að um hálf milljóh Nilot nagrar hafi verið drepnir í þessum stöðugu skævum. Eþícpía og Eritrea í Éþíópíu ríkir Haile Selas- sie kei'sari. Innan landamæra hans er sjál'fsstjómiarhéraðið Eritrea, sem hefur verið undir verndarvæng S. Þ. Sam*L sem áður hefur keisarinn haldið á- fram að reyna að innlima hér- aðið, og það hafa borizt frétt- ir af því, að flugvélar hans hafi kaslað sprbngjum yfir íbúana í Eritrea. Margin- óttast að þarna sé nýtt Biafrastríð á ferðinni. Það er k'ald'hæðnislfegt að í Eþíópíu er skotið skjólshúsi yfir flóttamenn frá Súdhn og í Súdan er tekið á móti flótta mönnum frá Eritreia í Eþíópíu. Erá Tead hafa borizt fréttir um íjöidamorð, þar sem annai-s veigar eigast við Arabar í norð'ri og negrar í suðxi. Ekki er vitað nóg um þessar skær- ur til að hægt sé að nefna fjölda fórnarlamba. í Rhodesíu, Suður-Afríku og Namibíu stjórna minnihluta- hópar hvítra manna. Frá þess- um löndum er stöðugur striaumur flöttafólks, sem veld- ur erfiðleikum hjá nágranna- löndunum. Þótt Biafrastríðið sé á enda, er flótlamannavanda málið ekki útkijáð enn. Margir Biaframenn eru flóttamenn í eigin landi og í Nigeríu — tal- að er um þrjár, fimm eða sjö milíjónir manna í þessu sam- bandi. Flóttamannavandamálið í Af- ríku ,er svo gifurlegt að það veidur stöðugum áhekstrum — stjórnmálalegum, trúaii-iegum og þjóðernislegum og mótsetn- imgum. Flestir þekkja eMthvað til vandamálanna í Mið-Aust- urlöndum. Næstum 1,5 millj- ónir flóttamanna frá Palestínu li'fa nú í Libanon, Sýrlandi, Jói’daníu og Egyptalandi, þar sem þeir .valda margs konar vanda. ísraelsmönnum er m. a. kennt um, en þeir þurfa að taka á móti flóttamönnunum víða vegar að. Palestína og Vietnam Stríðið í Viietnam hefur nú slaðið í 25 ár og flótta'fó^kið hrekst fram og aftur. í Suður- Kdreu eru um 1.6 milljón manna er t'eljast enn flótta- menn. í Hong Kong og í lila- cao lifa um 2 —2’L> milljtgnir flótitamanna við ömuiieg kjijr. í Indlandi og Nepal dvelja flótta msnn frá Tíbet, sem hvaj-f undir „veirndarvæng“ Maos á sinni tíð. Og í Pakistan rikir ringuk'eið eftir átök við Ind- verja og nýafstaðnar nátturu- hamfarir. • í l'atnes'ku Ameríku eru sk'i’áð Framhald á bls. 2. -Algjör nýjung Sjúkra- ALMENNAR TRYGGINGAREj IS '18 :is ;u I! iS IB - n íii: Látið okkurbera áhjotfjuruar framtiö þeirra er fyrir öllu TRYGGIÐ ÖRYGGI YÐAR OG FJÖLSKYLDU YÐAR NÝ SJÚKRA- OG SLYSATRYGGING greiðir veikinda- daga í allt að þrjú ár og bætur vegna meiri eða minni örorku, jafnt af völdum slysa og sjúkdóma. Hlutverk hennar er að bæta tekjumissi hins tryggða. Framtíðaröryggi fjölskyldunnar er ekki fullkomlega tryggt, nema þér hafið einnig líftryggingu. Áhættulíftrygging er óháð verðbólgu og iðgjöldin hafa nú verið lækkuð verulega. Varpið áhyggjum yðar á breiðu bökin. Leitið nánari upplýsinga hjá okkur. ALMENNAR TRYGGINGARf PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SIMI I7700 ! 8 18 I li I 8 I I I 8 I 8 I 8 I I! I 8 I 8 I I! I 8 I 8 I 8 I 8 ;i! O MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1971 §

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.