Alþýðublaðið - 18.01.1971, Side 5

Alþýðublaðið - 18.01.1971, Side 5
Bryníeifur Steingrímsson héraðslæknir □ ORÐIN vinstri og hægri hafa mjög borið á góma að undanförnu og sýnzt silt hverj um. Það .er mteð þessi orð tung- unnar eins og neyndar öll önn- ur að því aðsins þjóna þau til- gnngi sínum að bafi þau skýna merkingu og séu notuð í þeirri msrkin-gu af okkur öllum. En oi-ðin breytast í aldanna rás. ■Sum ört, önnur haagt, alit eftir því hver þróun þess verður, ssm þau tákna. Ein þróun allra hluta er með ólíkum hætti á ýmsum stöðum og því verður það að merking orða er ekki hin sam’a frá ári til árs, í -austri og v'estri, hjá lærðum og leik- um. * Meiri hlutinn ræður. En það er í þessu efni eins og svo oft„ að það er ífjöidinn sem ræður merkingu orða. — Orðin vinstri og hægri í stjóm- málalsgri merkingu eru þar engin undanitekning. Það gildir einu hvað stjórn málamienn og stjórnfræðigai- segja og gena í þessu efni, þó að þeir lýsi því yfir að orðin séu skakkt notuð, óþörf eða úrelt, þá nót'ar fólk- ið þau orð sem þjóná tjáningar- þörf þess, gefa tilfinningum og hugsun þann búning sem því finnst bezt henta. Jafnvel þó að við bjóðum rökhyggjunni birginn með notkun orðanna, )ifa þau áfram af einhverri á- stæðu sem stundum ea- érfitt að greina en sem er þó til. Orðin vinstri og'hægri eru góð dæmi um þetta. í öllum okkur’ býr þörfin til að gera þá hluti einfaldari sem við eigurn bágt með að skilja. Stjómuiálabaráttan verður al- drei taiin an.nað en flókið fyrir- bæ'ri, en moldveður flokkabar- átt.unnar gerir þennan hlut þó sýn.u flóknari. Það er því nauð- syn leikmanninum á þessu sviði, að skipta stjórnmál'astteifn um og flokkum í tvo megin hópa, hægri og vinstri. En þó að flokkum sé þannig skift í tvo megin hópa er talað um róttæk.a vinstri og hægri flokka. Nazistar Þýzkalands voru t.d. róttækur hægriflokk- ur en kommúnistar V-Evrópu róttækur vinstri flokkur. En skoðunarbræður þeirra í Aust- ur-Evrópu verða að teOjast til róttækra hægriflokka þar eð hjá þeim ríkir ein.ræði og flokks ræði, þó að þeir naiti hinu fyrra og kalli s.tjárnarformið lýðveldi. Það er stutt öfganna á milli. ★ Hugsjónargrundvöllur. Uppruna sinn eiga orðin. hægri og vinstri í 'frönisku byli- ingunni þar sem lýðveldi'ssinn- •ar skipuðu sér 'vinstra megin- í þingsalinn en konungsinnar hægra megin. Þvi setitust þöir til vinstri sem lýðvíeldissinnar vom en til hægri sem konungs skipan kusu. Þannig eiga orð- in sér uppruna í djúpstæðri hugsjóna og stjórnmála bar- áttu. í þeir.ri baráttu sem hefir verið leifcrljós. mannkýnsiins til frielsis og framfara á nýrri öld og tækniskeiði. En það væri þó órétt að halda þvi franvað hinir frönsku lýð- veldissinnar væru hinir fyrstu eiginlegu vinstrimerm þessa heims, því að hugsjónir vinstri- manna eru jafngamlar mann- kyninu. Áhrifa - vihstritmannia hefir ávallt gætt þegar fram- farir hafa orðið á sviði lýðræð- is og frelsis. Þeifra gæt'ti þegar Magnia Chal'ta • var skriifuð, þegar kristin trú var lögtekin á íslandi, og við uþphaf siða- bótar í Þýzkalandi. 1520 RÉTT SVÖR Samvinnutryggingar efndu til jó'Iagetraiunar fyrir börn og unglinga að 15 ára aldri — og birtist hún í dagblöðunum í d, esemb'ermánuði. Þrautin vair í því fólgin að setja átti rétta tryggingu við númer á mynd ,af óhappa'attourS- um, sem bættir yrðu með fé af Samvinnutryggingum, ef viðkomandi trygging væri fyr- ir hendi. Hin'a miklu óhappa- og slysakeðjumynd geirði Hall- dór Pétursson og stílfærði með sinu alkunna skopskyni. 500 verðlaunum var heitið fyrvr rétifca. lausn, á gefcrauninni. Mjög mikil þáltfcaka varð í gcfcrauninni og bárust alls 5.637 svör, hvaðánœva af land- ínu, en þar af rieyndu'St 1.520 með rétt svör. Farið var yfir öll svör og hvérjum einstök- Uin svarað með jólakoríi, þnr sem honum var þökkuð þátttaka og tilkyinnt hv'ernig svar hans hiefði velrið. Þar sem svo mörg svör bár- .uot, varð að draga um hverjir hljóta s'kyidu verðlaunin, sem voru 500 myndarlegir konfskt- kussar. Vefðlaunin voru send út fyr- ír jnl og munu hafa borizt v'e'rðlauriahöfum fyrir jól og aukið jólagleði þeirra, en ekki var unnt að póstleggja öll svatr bréfin fyrir þann tíma. Út- sendingu lauk strax eí'tir jól- in og eiga því allir þátttakend- ur að hafa íengið svar. Ánægjutegt var að finna hve almenn þátttakan varð, svo og hvað börnin lögðu sig fram við .lausn þraiufcarinn'ar. Ekki fef- á milli mála, að þau hafa notið aðstoðar foreldra sir.ir.ia . o-g eldri systkina og rná því .iaus-. lega áætla, að 20—25 þúsund einstaklingar hafa staðið að innsendum lausnum. Mun vart í annan tima h.afa veri.ð jafn mikið um trygging- ar og tjónabætur rætt á heim- ilum, í slcólum og á vinnu- stöðum og nú í- desfimber. Við yfirferð lausna var það m.est ábsrandi, hve þátfctakend- um hætti til að ruglu saman. frjálsri ábyrgðartryggingu og almennri slysatryggingu. Það er nú í athugun hjá foui’áða- mönnum . 5umyinn.utiyggii.iga, hyaunig úr megi bapta °S koroa aukinni. fræðslu út til fólksins um þessai’ nauðsynlegu trygg- ingaf, því til heilla ög hags- bóta. ..... Nú á dögum efnishyggju, tækrii og vísinda hafa hugsjón- ir helzt á sér blæ draum’óra og góðlátrar .heimspeki sem ewg- inn tekur mark á enda ekki sett í askana. Það er þó aftur farin að heyrast ein og eín född sem segir að við lifum ekki á brauði einu saman. Stjórnmálaleiðtogárstórþjóða hafa margir fullyrt áð stjórn- mál ve'rði aldrei unnin af • stefnufesfcu nema að á bak við stiefnu og" strf flokkanna búi h.iUtayptar hugsjónir og ein- lægni. Því að í vitund og und- ii vilund fólks búa hugsjónir, sem ekki eru alltaf bundnar við einsfcaklinginn sjálfan held- uir eru skapandi löragun til ræktunar lands og lýðs. Þjóni flokkar og stefnur ekki þessu grundvallar afcriði alls þjóðlífs dæma þeir sjálfan sig úr leik sem yinstriflokkar. Það er þess vegna s;em allir vilja telja sig til vinstri, jafn- vel hægiriflokkair (n(eiita ekki vinstrihneigð sinni sbr. Sj.fl. sem teiur sig umbótasinnaðan og frjálslyndan og heldtir öll- um dymm upp á gátt. Sömu söguna er að segja um komm- únista sem dragnast með alda gaml'ar kennisetniragar og haid'a því fram að þær þjóni hugsjón- um vinstristefnunnar. Kommún istum mætti vel líka við kon- ungsisinna frönsku byltingarinn- ar þar sem þeir halda sig við gamlan Maxisma-Leninisma sem í-eynzt liefir stórgailaffu.r og er að mörgu fleyti rneð flokks ræði sínu keimlíkur royalisma. * „Vinstri1* og valdið. Ií’u,iil..v ei'k vinstristefnunnar bo!:: ■ '.'ingum veriS það að herj aefc \ið vatdið i livaða mynd sem er. Barizt h.rf.ir verið vi5 kirkju os ko-ijng;vald. við einræðis- o.g U ikk-v: ;-l og oft farið með Sigur «if hóditui. En þetta hefir kc?tað ihlóðt'igar by'Hiiragair, sj'álfs aifneilun og ótrúi/egia.r fórnir sem faerðiar hafa einmitt verjð af Þeim sean minnst .h'öfFlii af að taka og v.aldlausir voni. Það 'hefir ivrrið á öirimium almúga. mun.nfi!iras seun viniitri'hiugsjónir Jiafa iliivílt frnm að degi-nnn í drg o.g svo iwjii ah'tatf verí'ia. Valdið og vin'stri mumi é" Nf h.eyja sina báráttu því að vald ið hvort 'itei’m þa'ð er ríki-va’d, flokik-ya'ld effa lemb'æitisvaid. ber í fte.r löngunina nð þ.ióna s’iálfum sér cn ekki yerkefD.uim sínuim. V’ ’ 1'5 va’baráttan er því eiitíft vandanií'■ s&m afc’.ir verða að v'aika yfir og rey.ia að ..skiija ’en vi'nuitn.'imenn fyrst og frrrr-t. St’órnmálafc'o'kkarnir eru hyrn- intearsteimir lýðræðis og þing- ræðis á íslandi. Starf«?-7»i sijórn málanckka er því rnjög mikjl- 'væri i • hílutur. Því v.erff ur þó ekki á mót.i imaslt að starfsomi f'.okk- an.-ia, er með ýimsu mótU o.g þar er máltim ráðið á margnn t 'hátt. Ei-nstakir m'cnn eða hags- niUnahópar ná stu.ndu,m íOjkki a vajd sitt og beifca hotmuitn' swo sér í Iþag. Ef þetta «r gert öftir lýðræðisileg-um lei'ðtim -er «kk- ert við þ.essu að segja hvað fwmið sngrtir. Þetta igefcur þó leitt af sér hætfcur fyrjr þjó.ði'na í beiid þar som flokkarnir ,en-u svo mikilvægur þáttur lýff.ræð- isina: Það er því birý.Tnsf'Ösj’n til þess að aiíir flokkar sieim vT.ja starfg í anda lýðræðis teirndiur. nýist tiltölutega ört svo að stöðnun eigi sár ck.ki sfcað cg fllokksvaildið fari að þjóna sjálfu sér. Hér er eitt af mörgum. verkefnuim hinniar eiginlegu vinFtri’Vtteifií'U ei iþað er að beizia fte.kksiv.aldi.ð og beita því ti'l nýrra áfcaku, að lifandi verk- 'efnuim á sjó leða l'andi, í atvinnu eða menntamálum, í félags- eða skiipulliagsimiálum, svo að hug- sjónir v i n'stris t efm :i .m ar verð'i eteki að draumórum, ekki a® l'árviðai'sv.eig á enni ‘þeus sem einu sinni var, iiel’diyr hfcngsjón í istarfi okkar o-g lejtni. Sellfpgis.i. 10. janúar 1971. B. II. Steingrímsspn. Ljósmæður ekki ánægðar heldur □ Blaðinu hef.ur borizt eftirfar an.di fréttatilkj'nnimg: „Fundur 'iialdinn í Ljósmæðra- félagi íálands miðviki.ldagin.i 13. janúar 1971, lieyfir sér að lýsa óánægjiu sinni með nýgecða Jcj.ara samnin'ga Fjármólaráð'herra fyrir hönid ríkisins — og Kjararáðs Bandalags starf-iman.-ia rfkisms óg bæja f. h. ríkisstfejrfsmau.raa Teflur fund.uirinn að launakjör þau, sem stéttinni eru búin með samningi þessum beri vott um va.imat á gildi ljósnióðiurBtairfs- ins og þeirri mikfcu ábyrgð. s:am því fylgir. Ber því nau'Ssyn til að endiur- skoða 'Stai’fsmat það vaiðandi iljóðmóíhiníitéttina, Eem .lagt var till gruindvallar í samningi þess- Flugfélag íslands hefir ákvsð- ið að fljúga til Þingeyrar einu. sinni í viku á næalunni. Veirða •þesrair-ferðir í sambandi við flug 'til PatrE'ki'ijarðar. Elkki hefir v'Erið tekin ákvörðun um fram- hald flugs Lil Þingeyrar umframi nok'krar næsfcu vikur og mun r'eynsla skera ú.r um hvort því ve-rður haidið áfram næs.ta v.etur. Flugferðirnar tiJ Þingeyrar vea-ffa á fösiudögum, fyrsta ferð- in 15. janúar n.k. — MÁNUDAGUR 18. JANÚAR Wl [H jBAÍ-'jÍAí • , nlrrlWU'li

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.