Alþýðublaðið - 18.01.1971, Qupperneq 6
BEirercnti
'bi^oiídí
Útg.: Alþýðuflokkurinn
Ritstjóri:
Sighv. Björgvinsson (áb.)
Prentsm. Alþýðubl. — Sími 14 900 (4 línur)
Mikill árang-
ur af skatta-
rannsóknar-
deild
Alþýðublaðið skýrði frá því á laugardag-
inn, að frá því Rannsóknardeild ríkis-
skattstjóra, sem almennt er nefnd skatta
lögreglan, hóf starfsemi sína í árslok
1969, hafi beinn árangur af störfum
nefndarinnar verið hátt á annað hundr-
að milljónir króna. Á s. 1. ári lauk skatta-
lögreglan þannig rannsókn í 218 málum
og hefur þeim verið vísað til frekari með
ferðar yfirvalda.
Það hefur því orðið mikill árangur af
starfsemi skattalögreglunnar eins og
þessar tölur sýna. Auk beins árangurs af
starfsemi hennar hefur hún einnig haft
mikil óbein áhrif á skattframtöl. Þannig
er talið, að framtöl séu nú almennt mun
réttari en var áður en nefndin tók til
starfa og hafa margir, sem sæti eiga í
niðurjöfnunarnefndum haft sérstaklega
orð á slíkum breytingum til bóta á fram
tölum manna.
Þegar rannsóknardeild ríkisskattstjóra
hóf störf bundu margir miklar vonir við
þá starfsemi, því allir vissu, að umtals-
verð skattsvik voru þá viðhöfð á Is-
Iandi. Þessar vonir manna um góðan ár-
angur starfseminnar hafa vissulega
rætzt, eins og allir þeir eru sammála um,
sem fylgzt hafa með skattamálum á
landi hér og þekkja vel til á þeim vett-
vangi. Almenningi, sem er þessum mál-
um hins vegar ekki eins kunnugur, hefur
þó þótt sem ekki bæri nægjanlega á starf
semi skattalögreglunnar opinberlega.
Það er að vísu rétt, að opinber mál,
sem höfðuð hafa verið sakir skattrann-
sókna hafa ekki verið ýkjamörg. Það,
sem almenningur hefur hins vegar ekki
gert sér ljóst er, að þessi opinberu mál
eru aðeins lítill þáttur í starfi skattrann-
sóknardeildarinnar. Flest skattsvikamál,
sem til kasta hennar koma, eru leyst ut-
an dómstóla, með sektum, sem sérstök
skattsektanefnd afgreiðir. Voru slíkar
afgreiðslur á s. 1. ári 66 talsins og það
er einungis ef viðkomandi ekki sættir sig
við úrskurð þessarar nefndar, sem mál
verður að höfða.
Si* EINVALDUR
NORÐUR-KÓREU
□ EFTIR lok síðari heimstyrj
aldarinnar hertóku Rússar og
Bandaríkjamenn sinn hvorn
heminginn af Kóreu, sem sam-
kvæmt því var þá skipt í Suð-
ur- og Norður-Kóreu. Kim II
Sung hershöfðingi hélt í farar-
broddi kóreönsku hersveitanna,
sem barázt liöfðu við Japani
inn í Norður-Kóreu. Rússum
veittist ekki erfitt að koma á
kommúnistastjóm í landinu
þar sem íbúarnir litu á Kim II
Sung sem þjóðhetju. Kim II
Sung var nefnilega kommún-
isti, hafði verið það frá því að
hann var 15 ára. Og þgar land-
inu var sett ný stjórnarskrá ár-
ið 1948, sem minnir mjög á
stjóbnarskrár ýmissa Austur-
Evrópulanda, var Kim valinn
forsætisráðhlerra og hefur ver-
ið það síðan.
í byrjun nóvember s.l. hélt
Kommúnistaflokkur Norður-
Kóreu þing sitt, og var Kim II
Sung þá endurskipaður forsæt-
isráðherra og aðalritari. Þar
með festi hann sig óumdeilan-
lega í sessi sem leiðtogi flokks-
ins. Samfara því fékk hann
kosna 6 nýja meðlimi af 11 í
stjórnmáaráðið, sem fer
með æðsta stjórnmálalega vald
ið í iandinu. Allir þessir 6 nýju
meðlimir er traustir fyl'gismenn
Kim II Sung, og meðal þeirra
er Kim Young-Ju, bróðir for-
sætisráðherrans, en hann er 10
árum yngri. Hann er stennitega
þekktastur af þessum 6 nýju
mönnum í stjórnmálaráðinu,
maður sem hefur fengið skjót-
an frama innan flokksins. Árið
1966 var hann nr. 22 í flokks-
forystunni.
Við lok þingsins í nóvember
var hann kominn i 6. sæti. Hafa
fréttamenn velt þeirri spurn-
ingu fyrir sér, hvort honum
sé ætlað að vorða eftimaður
bróður síns í framtíðinni.
Kim II Sung er 58 ára gam-
SVIPMYND
all, fæddur 1912, faðirinn vaa-
enskur c;n móðirin var kóre-
önsk. Nafn hans er kmvensikt,
hann breytti kóreanska nafn-
inu sínu Kim Ir Sen, í kín-
verska uafið Kim II Sung, þeg-
■ar hami var hershöfðingi í her
Mao's í síðari heimsstyrjöld-
inni. Hans kommúnistiska
stefna nálgast að vera stalinis-
tísk, sc;m menn hafa dæmt m.a.
af þteim hreinsunum sem hafa
átt sér stað í Norður-Kóreu að
undanförnu og sem lteiddu til
þess að 6 nýir menn voru vald-
ir í stjómmálaráðið.
Kim hefur nú verið kommún
isti í 43 ár, því að hanin hóf
feril sinn sem ungkommúnisti
aðeins 15 ára gamall. En leið
hans á toppinn er jafnt af h'ern-
'aðarlegum sem stjórnmálaleg-
um ástæðum. Allt frá 1931 var
hann með í að skipuleggja and-
stöðuna gegn Japönum sem
höfðu bert’ekið landið 1910 og
Máttur mengunarinnar
□ Mengun í lofti, vatni og
jarðvegi er orðin svo mikil
meðal iðnvæddra þjcða, að
stjcmmáíamenn jafnt sem vís
indamenn eru nú mjög áfram
um alþóðlegar aðgerðir gcgn
þessari ógnun við mannkynið.
Þtssar tvær myndir af tvö
bundruð og áttalíu ára gamalli
höggmýnd eru ágætt dæmi um
áhrif loftmengunar. Högg-
myndin sbreytir aðjalinngang
Hertenkastalans, sem er í
Ruhrhéraðinu í Vestur-Þýzka
landi. Á síðastliðnum sextíu ár
um hefur mengunin gjörsam-
lega eyðilagt lístaverkið. Mynd
in til vinstri var tekin árið
1908, sú til haigri var tekin fyr
ir tveimur árum siðian. —
stjórnað því eins og nýlendu
frá þeim tíma.
Kim var aðeins 24 ára gam-
all þegar hann varð þjóðhetja.
Með lítinn herflokk réðst hann
á koreanska landamærahæinn
Hesandir frá herstöð í Man-
sjuríu, gjörsigraði japanska
vai’ðflokkinn og tók mikið af
nýtízku vopnum sem herfang.
í síðafri heimsstyrjöldinni var
hann herforingi og stjórnaði
um tima herflokki í her Maos
gegn Japönum.
Fyrstu eldraunaskírnina stem
þjóðarleiðtogi fékk Kim IJ
Sung í Kóreustríðinu 1950—53,
en þá var hann einnig æðsti
yfirmaður Norður-kóreanska
hersins. Kerinn hafði aðeins
verið í uppbyggingu í nokkur
ár en stóð sig þó furðuvel gegn
Suður - Kóreumönnum og
Baindaríkjamönnum. Kim hélt
því fram að það liafi verið Syng
man Rhee í Suður-Kóreu sem
hóf stríðið, en festir veslrænir
sagnfræðingar hafa haldið því
fram að það hafi verið Norður-
Kóreumenn sem hófu stríðið.
Þsir gerðu það samkvæmt ráði
Sovétmanna í þeim tilgangi að
reyna að létta af rússnesk-
baindaríslcu spennunni í Evrúpu
með þvi að koma upp annarri
víglínu kalda stríðsins í Asiu.
í byrjun gekk Kim ekld of
vel KóreuStríðihu, en þiegar
Kínverjar veittu honum aðstoð
þar sem þeim fannst landamær
um sínum ógnað, tókst honum
að koma þeirri vígstöðu á, sem
leiddi til skiptingar Kóreu, mieð
jámtjaldi s(em er enn áþreifan-
legra en það sem er í Þýzka-
landi. Það sem ef.tirtlektaxveirð-
ast er að Kim hiefur ekki verið
sérlegur Maodýrkandi. Eðli-
ltegast var fyrir Kim að vtega
salt milli Kína og Sovétríkj-
anna þar sem land hans ligg-
ur að báðum ríkjunum. Ástæð-
an fyrir spennunni milli Kórteu
og Kína er ekki eingöngu vegna
þess _að Kim vill halda frið-
inn við bæði þessi stóru kom-
múnistaríki. Heldur og vtegna
þess að hann lítur ekki upp til
Maos með því trúarllega ofstæki
sem Kínverjar æskja.
Eins og valdaaðstaðan í Suð-
u«'-Kóreu er í augnablikinu,
Framh. á bls. 8.
6 MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1971
DALEIDSLA GEIUR LÆKN-
AD REYKINGAMENN OG
EIUJRIYFJANEYTENDUR
Rætt viö norskan lækni og tannlækni um
árangur hans viö dáleidda sjúklinga, sem
ýmist vilja hætta við ávana, eða eru svo
hræddir við tannlækni að það þarf að dá-
leiða ur þeim óttann
□ LÆKNIRINN og tann-
læknh-inn, Erling Svalland, er
einn af þeim fáu mönnum hér
á landi, sem geáur og vill nota
dáleiðslu í sambandi við starf
sitt, segir Arbeiderbladet. —
Hann hefur notað dáleiðslu
mieð góðum árangri í sam-
bandi við tainnviðgerðir, og
nú hefur hann snúið sér að
eiturlyfj anteytendum. í mörg-
um tilfellum er hægt með
dálteiðslu að venja menn af
Tteykingum og ofdrykkju. Það
er einnig hægt að venja menn
af flughræðslu og losa þá viS
óttatilfinnigu og spennu —•
og síðast en ekki sízt er hægt
að losa fólk undan hræðslú
við tannlækninn og borinn.
Með sérstöku tillitl til vax-
andi eiturlyfj anteyzlu á Norð-
urlöndum tók Svalland sér
ferð á hendur, ásamt Victor
Borg yfirlækni, til Austur-
landa til að kynnast eiturlyfja
sjúklingum og m'eðhöndlun
þeiri'a.
— Við lærðum svo sem ekk
ert nýtt, sagði Svalland við
fréttamenn, en okkur varð
ljósara en áður hvað vanda-
málið er gífurlega yfirgrips-
mikið og erfitt Víð sáum hvi
líkt helvíti líf eiturlyfjaneýt-
enda er í borg eíns og Hong
Kong — í Wall City, þar sem
er einn íbúi á lrv'em fermet-
er og langflestir í ræsinu. Þar
fæðast böm og deyja á hverri
mínútu. Þar starfaa’ Norðmað-
urinn Ansgar Espegren, ódriep
andi hugsjónamaður við erfið
ar aðstæður að bjarga böm-
um frá því að verða eitur-
lyfjunum að bráð. Hann hef-
ur komið upp sérstakri sjúkra
deild fyrir eiturlyfj asjúklinga.
Honum var neitað um að gefa
sjúklingum ákveðið lyf, ai
því að hann er elcki læknir
Þetta sama lyf er hægt að
kaupa án lyfseðils i öllum
nálægum apótekum! A5 auki
máttu tveir synir Espegren
ekki starfa við deildina, þó að
þeir væru Qæknar -- þteh’
fengu ekki lækningaleyfi. Það
er ótrúlegt að noklcur maður
. skuli hafa þrek til að starfa
við slík skilyrðí. Það er líka
jafn ótrúlegt að koma til Jap-
ans og uppgötva að þeir bafa
að rniestu útrýmt eitunlýfja.
vandamálinu. Að stríðinu
loknu skildu Bandaríkja-
mienin eftir miklar birgðir af
amfetamíni i Japan og þetta
komst út til fjöldans með
geigvænlegum afleiðingum —
á stuttum tíma voru um 2
milljónir manna orðnir háðir
þessu lyfi. Stjórnin sá að við
svo búið mátti ekki standa og
hóf mikla berferð giegn smygJ
urum og eiturlyfjabröskurun-
um, og þeim hótað 5—10 ára
fangelsi. Á einu ári voru 55
þúsund manns fangelsaðir og
þstta liafði þau áhrif að fjór-
um árum síðar voru ekki tekn
ir nema 271 fyrir eiturlyfja-
sölu og smygl........f Hong
Kong ræddi ég við tvo lækna,
sem liöfðu mikinn áhuga á að
nota dáleiðslu í baráttunni
gegn áhrifum eiturlyfjanna,
en þeim var bannað að reyna
Við höfum sent þessum lækn-
um skýrslur um þetta eifni,
og við munum fana laftm’
þangað og ræða við þá. í
Hong Kong eru um 200 þús-
und eiturlyfjaneytndur. Það
er ekki ólöglegt að meyta eit-
urlyfja, en sá sem er tekinn
með eiturlyf getm’ átt von á
allt að tveiggja ára fangeilisi.
Margir sem fá dóm, kjósa að
láta leggja sig inn á spítala
í 6 mánuði í einskonar stofu-
fangelsi. Það var sorglegt að
sjá að spítaiamir voru yfiir-
fullir af kornungu fólki.
— Tekur ekki langan tíma
að gera menn heilbrigða með
dáleiðsluaðferðinni ?
— Alls elcki, en við getum
elcki gert tih'aunir á hverjum
sem er. Sjúklingurinn verður
að ganga undir dáleiðsluna al
gjörlega sjálfviljugur, enda er
slíkt forsenda þess að dá-
leiðslulækning heppnist. —
Bandaríkjamenn reikna með
þremur dögum og þar af dá-
svefn klukkutíma á dag. Tii
samanburðar eru sjúklingar 6
til 12 mánuði á sjúkrahúsum
til að fá fulla lækningu. Dá-
leiðsla getur iæknað mann á
fyrsta degi.
— Hvað gerir læknirinn
svo?
— Við komum inn hjá sjúkl
ingnum ógeði á þeim eitur-
efnum, sem sjúklimgurinn hef
ur vanizt. Ég get sagt frá einu
dæmi, sem sýnir hvað þetta
getur reynzt árangursi'íkt: —
Borg yfirlæknir hafði með
höndum sjúkling, sem var of-
drykkjumaður. Honum tókst
.að fylla manninn af slíku ó-
geði, að þegar hann síðar hitti
Borg með glas í hönd, þá
spýtti hann á hann! í viðbót
við ógeðstilfinninguna er
hægt að byggja upp sjálfsáiit
mannsins.
— Þar sem dáleiðsla er svo
áln-ifarík, hversvegna er hún
þá ekki notuð í mun ríkai’a
mæli?
— Það er vel hugsanlegt að
gera það, en. það eru enn
alltof fáir sem hafa næga
þekkingu á dáleiðslu. Við
norslca há-skóla er verðandi
læknum ekki kennd dáleiðsla
og aðeins læknu-m er teyft .að
stunda dáleiðsiu. Þegar lög
voru sett um þetta um alda-
mótin. vissu menn lítið sem
ekkert um dáteiðslu og vita
litið meir í dag. Okkar fremsti
maður á þessu sviði, Harald
Sohelderup, hefur ekki leyfi
til að stunda dáleiðslu opin-
berleiga, eklci sálfræðingar og
ekki tannlæknai'. Nú, seint
um síðir, hefur verið leyft að
halda námskeið í dáleiðslu og
ég hafði 50—60 nemtendur,
svo að þetta getur breytzt
mikið á næstunni.
— Hvei-nig stóð á þvi að
þér fóruð að stunda dá-
leiðslu?
— Fyrir mörgum árum las
ég bók um dáteiðslu og fékk
löngun til að reynia. Það gek'k
vonnm fr.amar. En matrgir eru
ha-æddir við þetta, halda að
það sé hægt að gera hvað sem
er við manneskjur í dásvefni.
En fólk gerh' ekkert, sem
stríðir á móti eðli þss, og
það er þessvegna sem ég legg
mikla áherzlu á að nota dá-
lieiðslu til lækninga.
Bandarískur prófessor hef-
ur skýrt frá því hvað gerist
og hvað geríst ekki í dásvefni:
Maður dáleiðir konu og biður
hana að fara úr fötunum. 1)
Konan by.rjar en hættir. 2)
Hún vaknar úr dásvefninum
3) Hún er áfram í dásvtefni,
en aðhefst ekkert. 4) Hún af-
klæðist, en þá hefði hún einn,-
ig gert það vakandi. Fól'k
gerir aðeins það í dásvefni
sem það gerir með fullri vit-
und.
— En það er ekki hægt að
dáleiða alla?
— Nei, það er t. d. erfitt að
dáleiða menn sem eru vanir
að segja öðlrum fyrir verk-
um. Auðveldast er að dáleiða
þá sem eru áhrifagj'aimir, eða
h'aía góða skapgerð, en það
verður að fara vai'lega með
histerskt fólk. í stórum cLrátt-
Hér er Erling Svalland aff sýna
fréttamanninum hvernig hann fer
aff viff dáleiffslu, en honum hefur
tekizt að venja fólk af reyking.
um, eituriyfjaneyzlu og drykkju-
skap meff dáieiffslu. * Þaff er
auffveldara að dáleiffa konur en
karlmenn. Dr. Svalfand notár ó
sköp venjulega affferff — hann
ræðir viff sjúklinginn lágri seiff-
andi röddu unz veruleikinn breyt-
ist í dá. Það er með ólíkindum
hvaff læknirinn getur fengiff viff-
komandi til aff gera, en rétt er
að taka fram að dáleift fólk gerir
ekkert þaff sem stríðir á móti
effli þess.
um má segja að auðveldara
sé að dáleiða konur en kaii’la.
— Þér hafið notað dáleiðslu
mdð góðum árangri í sam-
bandi við tanniækningar, en
hvernig hefuir gengið með eit-
urlyfjasj úklinga?
— Þeir eru tiltölullega vilja-
lausir, og því ei’ tiltölulega auð
velt að dáleiða þá, það ætti
að vera meii’i möguleiki á að
iækna þá með dáleiðslu en
slíkt af sjúkrahússtjói'ninni.
með venjulegum aðferðum á
sjúkrahúsum. Ég hef í hyggju
að reyna baudaa’ís'ku aðferð-
ina, kluklcutíma dáleiðslu
þrisvar sinnum. Það er of
snemmt að spá nokkru um
árangurinn í samanbui’ði við
venjulegar aðferðir, en ég h‘sf
fullsannað að það er hægt
að uppræta óttann við tann-
lækna, og það er oft djúpstæð
ur ótti. Sænskar rannsóknir
sýna að 15% af fólki fer ekki
til tannlæknis vegna þesSarar
óttatilfinningar....Við höf
um séð hvernig dáleiðsla hef-
ur hjálpað óléttum konum,
sem voi’u svo slæmar á taug-
um að þær komu ekki niður
mat eða drykk. Við erum ,ekk-
ert hi-æddir við afleiðiwgar,
því af 170 þúsund skráðum
tiifellum um dáleiðslu, hefur
aldrei komið fyrir nieitt ó-
happ. En af öi’yggisástæðum
hef ég ætíð hjálpa'i'mann, þvi
að það hefui’ komið fyrir að
histerískt fólk hefur fallið í
svo djúpan dásvefn, að það
hefur að honum loknum full-
yi’t að það hafi gert hluti Sem
það gerði aldrei.
Sjúklingar se-m Setjast í
tannlækningastólinn, sem i
þessu tilfelli er mjög þægi-
legur sófi, hlusta í byrjun á
lága og þægilga tónlist.Þetta
nægir fyrir marga, Sem hafa
verið hræddii' við tannlækn-
inn frá 7—8 ára alda'i, en aðra
verður doktorinn að í'óa niður
með því að tala lágri og seið-
andi röddu unz sjúklingnum
er farið að líða svo vel, að
tanniæknirinn getur hafið
störf sín án þess að sjúkling-
urinn finni lengur til sái’sauka
eða hræðslu.
— Hvernig vekið þér sjúkl-
inginn af dásvefninum?
— Segi viðkomandi að þeg-
ar ég telji 5-4-3-2-1 þá muni
hann vakna.
— Þá ea’ tannviðgerðin áf-
staðin. En hvex-nnig er fai’ið
að með eiturlyfjasjúklinga , og'
veykingamenn?
— Þeir valcna á sama hát-t,
en eftir situr ógeðið eða af-
Fi’amh. á blsv 8
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1971 7