Alþýðublaðið - 18.01.1971, Page 9

Alþýðublaðið - 18.01.1971, Page 9
ttir - ífcróttir ARKA HJA HAFNFIR FH Sigraði Hauka örugglega 21:17 - 9 útaf O Cr alltaf heitt í kolunum þegar Halnarfjarðarliðin FH og Haukar mætast, og: þcssi leikur var ekki nein undantekning þar á. Að vísu var þessi leikur ekki nærri því eins harður og leikur Vals og ÍR, heldur voru dóm. ararnir ákveðnir í því að halda honum niðri allt frá byrjun, enda varð árangurinn sá, að 9 sinnum var Ieik.’nanni vísað' útaf leik- velli, og sumum oftar en einu sinni. Bæði liðim voru að þreifa fyrir sér í byrjun, og það var ekki fyrr en á 3. mínútu aem fyrsta rnark- ið kom, glæsilegt skot frá Við- ari. Höfðiu Hairifcarnir síðan ætíð fruin'kvæðið í leiknum unz FH kornist í fyrsta skipti yfir 7:6 þeg- ar 8 mín. voru til hlés. Kristj'án og Ólafur sáu til þess að FH ha’fði 2 marka forystu í hátfjieik, 11:9. Liiið bar á Geir í fyr.ri háifleik, 'enda var hann undir stöðugri igæzl'u. Þórarinn var mjög virkur í Haukaliðinu í fyrri háMleik, 'skoraðl 6 af 9 mörktam iiðsins. Tvlsitn leikmön'auim Ha’ulka vair vífiað útaf í fyrri hálfleik. Var síðan 1—2 manka munur fr-am í miðjan seinni hállffléik. Á 16. mínútu skorar Þórður mark fyrir Hau.ka, 16:15. FH-ingar hefja leikinn, missa boltann í hend- uraar á Sigurði Jóakimssyni sem brunar einn upp völlinn, en skot hans fór í stöngina, ollum til mik illar furðu. Þarna rann bezta tæki færi Ha/uikan'.aa til að jaifna í sandinn, og FH-ingar þökkuðu fyrir isig m!eð því að skora næstu 3 mörk, og var iþá einsýnt um úr. slit. Síðustu 10 mínúturnar voru mjög harðar, og var þá alllsi 6 ieiOfmönnum vísað útaf, þar af þeim Viðari og Auðunni í 5 mín- útur. Var nú orðið fám.ennt á vleiil inum, stundjam ekki nema 4 rnenn í hvonu liði. FH-ingarnir voru sterkari á endasprettinum, og var það ekki sízt að Iþakka Birgi markverði, sem átti stór- kcstlegan leiik í seinni hálflleik. Síðasta' miarkið í leiknum gsrði Jónas Magniússon, en það er leik maður sem vinnur á með hverj- um leik. Lokastaðan varð því 21:17 FH í vil. Sanngjarn sigur. FH liðið sýndi mjög góðan leik. Eru framífarir liðsins ótvíræðar frá iþví í fyrra. M.unar þar mestu ! uim hvað br.'eiddin er mikOl'ji meiri, | ungu miannilrniir Jónas og Ói-afur eru leiikmenn sem 'hvað-a vörn j þarif að hafa gætur á, en hér áð- I ur fyrr vo.ru það aðieins Örn og Gsir ssm einliver ógniun vai' af. Við þetta losnar meira um G.eir og Örn, og spilið verður frjáls- legra. Geir var ekki mjög áber- andi í þessum leik, enda var hans Vel gætt. Jónas var að þessu si.mi ibezti maði.''r liðsins, og Birgir var Ihomum ekki langt að baki. Einn. ig kom Kristján nokkuð á óvart með snöggum s'kotum, sem minntu mann á þá tíð þegar hann var fastur llandsliðsmaður. 'Haukarnir voiiu ágætir, en sýnda sanrt ekki sama glanslsik- inn og í ihraðmótinu fyrir stuttiu. Þórarinn var bezti maður liðsins, og virðist hann vera í b.etri æf- i'.igu núna en nokknu sinni áður. Sigurgeir miarkvörður var einnig góður. Fl'est mörk ’Hauka gerði Þórarimn, 7, ,en Geir var marka- hæstur FH-inga mieð 5 mörk. Rieynir Ól'afsson og Björn Kristjánsson dæmdu þan'.ian leik og gerðu það vel og af ákveðni. Áhorfendur vona um 1600, enda heifiuir mótið ekki verið jafn ákem'mtilegt l'engi. — SS. OFJARL □ Það ætl/ar að ganga erfið- lega fyrir Víking að vinna leik í íslandsmótinu. Liðið tapar yfir leitt með litlum m.un og svo var einnig í þrita skiptið. Að vísu var sigur Frarn verðskuldaður í þessum leik, liðið alveg óþekkj anlegt frá leiknum við ÍR. en Víkingsliðið á að geta meirh. það hefur góða einstaklinga, en þeir ná bara ekki saman. Það vantar baráttuneistami í liðið. nreiri ákveðni á „krítiskum" augnafclikum og umíram aJlt góðan markvörð. Þetta cru at- riði sem kippa þarf í lag, el' lið- ið aetJar ekki að vera í fcotnsæl- inu það sem eftir er mótsins. Miirkin voru lengi að koma í byrjun leiksins, mest vegna þess fcvað Víkiitgarnir notuðu mikinn tínra í hvert upphlaup. Pálmi skoraði fyrsta mark leiks ins úr víti þegar liðnar voru 4 mínútur af leik, en Sigfús jafn- ar síðan fyrir Víking 7 mínút- um seinna. Leikurinn hélzt s<ð an jafn fram að h.léi, en Fram- arar hö'ðu þó yfirleitt frum- kvæðið. Voru grip Víkinga nrjög Iéleg í fyrri hálfleik, og varla vottaði fyrir línuspili, enda Framvörnin geysisterk. í hálí’- leik var staðan 7:6 Fram í vil. Guðjón Magmisson skorúr fyrsta markið í seinni bálfleik, og var þá jafnt, 8:8. En nú náði Fram mjög góðum kafla og skorar 3 næstu mörk, þrátt fyrir að Guðjón Jónsson ætti 2 stang arsltot í röð. Víkingur skorar næstu tvö, staffan 10:9. Leikurinn cr síí|an jafn alveg þangað til i lokin, en Víkingun- um tókst þó aldrei að ná Fram, end.a þótt þeir h.efðu til þess góð tækifæri. Gylfi skorar síðan 2 mörk í röð, og gerði þar með út um leikinn. Síðasta orðið átti svo Sigurður Einarsson, og end aði leikurinn með verðskulduð- um sigri Fram, 16:13. Fram átti mi allt annan og betri leik en á móti ÍR. Var það sérstaklega vörnin sem hefur baitnað til stórra muna, en sókn arleikurinn er nokkuð þunglama l.egur. Liffið var allt nokkuð jafnt að getu, og skar sig engin sérslak- lega úr, nema þá belzt Sigur- bergur. Gylfi, Sigurður Einars- son og Pálmi voru markahæstir með 3 mörk. Guðjón var langbeztur í Vík- ingsliðinu, og Georg var ágætur. Guffjón var marliafcæstur með 4 mörk. Dómarar voru Karl Jó hansson og Óli Ólsen. og dæmdu I nokkuff vel. — SS Viðar hefur brotizt þarna faliega í gegn o'g skorar, þrátt fyrir aS hann fái heldur óblíöar móttökur hjá Erni og Kristjáni í FH vörn- inni. ÞórSur stendur tilbúinn ef eitthvaS skyldi útaf bregSa. FH sigraSi verSskuidað 21:17 í þessnm leik. Skoðið NÝJU kæliskápana Skoðið vel og sjáið muninn í . . , -rv efnisvali frágangi tækni litum og iir formi FROST KULDI SVAU MARGIR MÖGU- LEIKAR FULL. KOMIN TÆKNI ATLAS býSur frystiskópa (og -kistur), sam* bvggða kæli- og frystiskópa og kæiiskápa, með eða án frystihólfs og valfrjálsri skipf- ingu milli kulda (ca. + 4°C) og svala (ca. • + 10°C). ATLAS býður fjölbreytt úrval, m.a. kæli- skápa og frystiskápa af sömu stærð, sem geta staðið hlið við hlið eða hvor ofan á öðrum. Allar gerðir háfa innbyggingar- möguleika og fást með hægri eða vinstri opun. Alsjálfvirk þiðing — ekki einu sinni hnapp- ur — og þíðingarvatnið gufar upp! Ytra byrði úr formbeygðu stáli, sem dregur ekki til sín ryk, gerir samsetningarlista óþarfa og þrif auðveld. MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1971 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.