Alþýðublaðið - 18.01.1971, Page 10
GLERTÆKNI H.F.
INGÓLFSSTRÆTI 4
Framleiöum tvöfalt einangrun-argler og sjáum
um ísetningu á öllu gleri.
Höfum einnig allar 'þykktir af gleri.
LEITIÐ TILBOÐA.
Símar: 26395 og 38569 h.
BÓLSTRUN-Síminn er 83513
KlæSi og geri viS bólstruS húsgögn. - Fljót og góS aígreiSsla.
SkoSa og geri verStilboð.— Kvöldsíminn 3 33 84.
BÓLSTRUN JÓNS ÁRNASONAR
Hraunteigi 23
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fólk vantar til að bera út Alþýðublaðið í
eftirtalin hverfi:
□ GRÍMSTAÐARHOLT
O TÚNGÖTU
□ FLÓKAGÖTU
50 HAGA !
O LYNGHAGA
O KÓPAVOG (vesturbæ)
Aiþýðublaðið
Sími 14900
Auglýsingasíminn
er 14900
TILBOÐ ÓSKAST
í ranábifrei ð með sunnufcörfu er veröur sýnd
að Grensásvegi 9 næstu daga.
Tilboðin verða opnuð í sfcrifstofu okkar Aust
urstræi 7 21. janúar kl. 11 árdeg.ts.
Sölunefnd varnarliðseigna
BÍLASKODUN & STILLING
Skúlagötu 32
HJOLASTILLINGAR
MOTORSTILLINGfiB LJÚSASTILLINGAR simi.
Látið stilla i rima. 4 O,.! fl O
Fljóíf og örugg þiónusta. ' I I w U
f dag; er mámidagurinn 18. jan-
úar. Síffdegisflóð í Reykjavík
kl. 22.50. Sólarupprás í Reyltja-
vík kl. 10.30, en sólarlag- kl.
16.19. Á Akureyri rís sól kl.
11.02 en sígur til viffar kl. 15.42.
SÖFNIN
íslenzka dýrasafnið er opið
alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð-
ingabúð.
Bókasafn Norræna hússins er
opið daglega frá kl. 2—7.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
er opið sem hér segir:
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A
Mánud. — Föstud. kl. 9—22.
Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga
kl. 14—19.
Hólmgarði 34. Mánudaga kl.
16—21. Þriðjudaga — Föstudaga
kl. 16—19.
Hofsvallagötu 16. Mánudaga,
Föstud. kl. 16-19.
Sólheimum 27. Mánudaga.
Föstud. kl. 14-21.
Bókabíll:
Mánudagar
Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi
kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur-
ver. Háaleitisbraút 68 3,00—4,00.
Miðbær. ITáaleitisbraut 4.00. Mið
bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15.
Breiðholtskj ör, Breiðholtshverfi
7.15—9.00.
Þriðjudagar
Blesugróf 14.00—15.00. Ár-
bæjarkjör 16.00—18.00. Selás,
Árbæjarhveríi 19.00—21.00.
Miðvikudagar
Álftamýrarskóli 13.30—15.30.
Vei’zlunin Herjólfur 16.15—
17.45. Kron við Stakkáhlíð 18.30
til 20.30.
Fimmtudagar
Laugalækur / Hrísateigur
13.30—15.00 Laugarás 16.30—
18.00 Dalbraut / Kleppsvegur
19.00-21.00.
Landsbókasafn fslands. Safn-
húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal
ur er opinn alla virka daga kl.
9 — 19 og útlánasalur kl. 13—15.
LÆKNAR OG LYF
Kvöld- og helgarvarzla í
apóteikum Reykjavíkur vikuma 16,
til 22. janúar 1971 er í höndium
Reykjavíkur Apóteks, Borgar
UTVARP
Apóteks og Laugarnesapóteks
Kvcldvarzlan stendur til 23. en
þá hefst næturvarzlan í Stórliol'ti
1.
Læknavakt í Hafnarfirði og
Garðáhreppi: Upplýsingar í lög.
regluvarðstofunni í síma 50131
og .slökkvistöðinni í síma 51100.
Slysavarðstofa Borgarspítal-
ans er opin allan sóilarhringinn.
Eingöngu móttaka slasaðra.
Kvöid- og helgarvarzla lækna
hefst hvern virkan dag k>l. 17 og
stendur til kl. 8 að morgni. Um
helgar frá 13 á la-ugardegi til
kl. 8 á mánudagsmorgni. Sími
21230.
í neyðartilfellum, ef ekki næst
til heimilislæknis, er tekið á móti
vitjunarbeiðnum á skrifstofu
Læknafélaganna í síma 11510 frá
kl. 8—17 al'la virka daga nema
laugardaga frá 8 — 13.
Aliwennar upplýsingar um
læknaþjónustuna í borginni eru
gefnar í símsvara Læknafélags
Reykjavikur, sími 18888.
Tannlæknavakt er í Heilsu-
ver.ndarstöðinni, þar sem slysa
varðstofan var, og er opin laug
ai'daga og sunnud. kl. 5 — 6 e.h.
Sími 22411.
Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja-
vík og Kópavog eru í síma 11100.
Apótek Hafnarfjarðar er opið
á sunnudögum og öðrum helgi-
döglum kl. 2—4.
Kópavogs Apótek og Kefla-
víkur Apótek eru opin helgidaga
13—15.
Mænusóttarbólusetning fyrir
fuilorðna fer fram í Heilsuvernd
arstöð Reykjavíáur, á mánudög-
um kl. 17 — 18. Gengið inn frá
Barónsstíg ,yfir brúna.
Fótaaðgerðastofa aídraðra í
Kópavogi
er opin eins og áður, alla
mánudaga. Upplýsingar í sínia
43 886 föstudaga og mánudaga
kl. 11—12 fyrir hádegi. Kven-
félagasamband Kópavogs.
FÉLAGSSTARF
Flugbjörgunarsveiíin: Tilkynn-
ir. Minningarkortin fást á eftir-
töldum stöðum: Hjá Sigurði Þor-
steinssyni sími 32060. Sigurði
Waage sími 34527. Magnúsi Þór-
arinssyni sími 37407. Stefáni
Bjarnasyni sími 37392. Minning-
arbúðinni Laugaveg 24.
Haukar knattspyrnumenn: —
Munið sunnud'agisæfingarnar kl.
11.30 á íþróttavölHiRi.im.
Félagsstahf eldri borgara í Tóaa
bæ. Mánudaginn 18. jan. hefst
fti'agsvfc'tin kl. 2 e.h.
ALÞÝÐUBLAÐSSKÁKIN
# Hvítt: Júlíus Bogason, Jón Ingimarsson, Akureyri.
fp Svart: Jón Þorsteinsson, Gugmur.diir S. GiíSmumlsson Ftvík-
Hvítt: Svart: Næsti leiktir svarts er:
1. e2—e4 e7~e5 3. Rg8 f6
2. Rg1—Í3 Rg8—c6
3. Bfl B5
Mánudagrur 18. janúar
13.15 Búnaðarþáttur.
13.40 Við vianuinia.
14.30 Síðdegissagan.
15.00 Fréttir. Barokklónlist.
16.15 Endurtekið iefni:
Það Herrans ár 1930.
17,00 Fréttir. Að tafli.
17.40 Börnin skrifa.
18.00 Tónleilkar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir.
19.30 Daglagt mál.
19.55 Stundarbil.
Freyr Þórarinsson kynnir popp-
tónlist. ........... . 5
20.25 Sta-afað við SkaftfeRing.
Jón R. Hjál'marsson skýiasljóri
talar við Harald Einarsson í
Vík í-Mýrdal, —— -
20.45 Sæ-nsk tónlist.
21.10 Nóttima á ég sjájllf. Smásaga
21.25 íþróttir.
21.40 íslenzkt mál.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðiuinfnegni'r.
Kvöldsagan: Úr ævisögu Breið-
firðings.
22.35 Hljómplötusaf'.iið.
23.35 Fréttir í stuttu máli.
SJÓNVARP
20.00 Frétlir
20.25 Veður ogr augrlýsingar.
20.30 Þjóðiag:astund.
Vilborg Árnadóttir, Heimir
SindraSon og: Jón Tómasson
syngrja þjóðlögr og: lög: í þjóð-
lagasiíl.
20.55 Goriot gamli
3. þáttur: VAUTRIN.
Leikstjóri Paddy Russel.
Aðal.hlutverk Michael Good-
liffe.
Efni 2. þáttar:
F.ugéne Rastignac er ekki lengi
aö komast að Því, að undir
skrautlegu yfirborði hástétta-
Iífsins leynist ýmislegt miður
fagurt. Fólk virðist fúst tii að
gera hvað sem er til að öði-
ast auð og frama. Sjálfur á
hann kost á því að verða vell-
auðugur með því einu aö sam
þykkja dauða manns, sem hann
ekki þekkir.
21.45 Á ínannaveiðum.
Bandarisk mynd um uppruna
mannsins og ýmsar kenningar
þar að Iútandi. Greint er frá
fornleifafundum og beinarann-
sóknum og athygiisverðum liug
myndum um útiit og ætterni
forfeðra okkar varpað frafn.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
22.35 Dagskrárlok.
10 MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1971