Alþýðublaðið - 23.01.1971, Síða 1

Alþýðublaðið - 23.01.1971, Síða 1
Vili „heimangöngutukthús" i> bls. 3 j LAUGARDAGUR 2S. JANÚAR 1971 — 52. ÁRG. — 21. TBL. □ Mikið uppisiand varð á fundi Tolivarðafélaff íslands í fyrra- kviildi. Eins og kunnugf er í^afa iollverðirnir verið mjög óánægð- ir með hina nýju samninga BSRB og ríkisins og telja þeir sig bafa orðið mjög afskipta. Hefur þetta komið fram í blaðafréltum und- anfarna dagta og er t. d. skammt uni liðið frá því tollverðir efndu til skammvinns fundar í vinnu- tíniauum til að ræða samninga- málin. Svo virðist vera, sem sumir toll verðirnir a. m. k. vilji meina, að íormaður Tollvarðafélags íslands beri sína ábyrgð á hluta samnings álcvæðanna, sem óánægja er með. í það minnsta birtist barðorð gréin um hlut formannsins í samn ingunum í Albvðublaðinu fyrir noþkru, — rltuð af eínum toll- varðanr.a. Á fundinum í ffyrrad. sauð upp. hins vegar að bera tillöguna upp, og gengu þá allir fundarmenn af fundi. Fundur þessi var haldinn vegna áskorana fjölmargra félagsmanna og er þetta fyrsti fundurinn sem formaður hefur boðað til frá þvi aðalfundur var haldinn í febrúar í fyrra. _ Formáður Tollvarðafélags ís- lands er Matthías Andrésson. — Launaflokks- röðun langt komin OANÆGJA LÁGLAUNAFÓLKS □ „BARÁTTU SÆTIГ heit ir nýtt sjónvarpsleikrit eftir Agnar Þórðarson og verður það sýnt í fyrsta skipti í sjón- varpi annað kvöld. Með aðal- hlutverk í leikritinu, sem er mjög spennandi fara Brynja i Benediktsdóttir, Gunnar Eyj- ólfsson (sjá mynd), Baldvin Halldórsson og Erlingur Gísla son. Leikstjóri er Gísli Al- freðsson. — úr. Barst tillaga á fundinum um að víta samninga kjaranefndar og BSRB við f jármálaráðherra.. Formaður tollvíarðafélagsins, sem fundinum stjórnaði. neitaði Reynið g-liðinn □ Margir þuría að greiðb mikið fyrir tannviðgerðir og tannréttingar. í gær kom sú fyrirspurn til blaðsins hvort greiðslur til tannlækna megi draga frá skatti, þegar aðgerð ir kosti imikið fé. Blaðið fékk þær upplýsingiar hjá Slcatt- stofunni að þessi liður sé ekki frádráttárbær, en sjálfsagt ,sé fyrir viðkomandi að geta hans i G-Iið á skattskýrslu og er þá ekki loku fyrir það skotið að niðurjöfnunarnefndir taki til- lit til þess við áiagningu út- svars. Það slakar sem sagt ekki að eyna — og það er að færa út fjöldin í G-lið skattskýrslunn ar. — □ Um þessar mundir er i óðþ,' önn verið að raða starfsfólki nið- ur í launaflokka lijá ríkinu. Eftir því, sem Alþýðuhlaðið hefur frétt, mun vera Iokið iniðurröðun starfs- fólks fyrstu ríkisfyrirtækjanna, — hjá Tollstjóraembættinu og Áfeng is- og tóbaksverzlun ríkisins. Starfsfólk þesSara stofnana hef ur fregnað eitthvað af þessari nið urröðun og mun nú ríkja þar mik il óánægja. Sérstaklega mun þó megn óánægja ríkja hjá þeim, sem Iægstu flokkana hafa skipftð því þeir telja sig hafa vissu fyrir því, að þeirra hlutur sé jafnvel skertur við niðurröðunina frá því, sem áður var. í grein, sem birtist í Alþýðu- blaðinu í dag, og skrifuð er af ein um starfsmanna þessara stofnana, fullyrðir hann, ,áð imjög margir i Iáglaunaflokkunum stándi í stað í flokkum eftir niðuriíöðunina en meginhluti þeirra færist niður í flokki. Segir greinarhöfundur, að slíkt sé því meira álferandi sem neðar dregur í flokkunuin. Véfengir greinarhöfundur rétt- mæti slíks úrskurðar og telur nið- urfærslurnar jafnvel brot á skýr- um samningsákvæðum. Fullyrðir hann, að svo_ geti farið að þolin- mæði lægst launaða starfsfólks- ins þrjóti og það grípi til aðgerða til að ná sínum rétti. Segir liann lágmárkskröfuna hlóta að vera þá, áð hinir lægst launuðu njóti Hækkað □ í gær hringdi maðiir frá Sauðárkróki í blaðið og tilkynnti þvi um mikla óánægju, sem ríkti á Sauðárkróki vegna einhliða hækkunar á gjaldskrá rafmagns- veitunnar þar, þrátt fyrir gild- a. m. k. fulls réttlætis samkvæmt álcvæðum samninga. Grein þessi birtist á bls. 2 í )A1- þýðublaðinu í dag og boðar grein arliöfundur fleiri slíkar síðar, ef þurfa þyki. — i oleyfi? andi verðstöðvun og a ðekki hafi fengizt leyfi stjórnvalda til hækk unarirmar. Rafmagnsveita Sauðárkróka vhiöf innhedmitu jrafirnagJlisgjaMa Framh. á bls, 3 inkamálið í rannsókn □ Guðlaugur Guðmannsson bóndi að Dalsmynni á Kjaiarnesi sem missti 100 hænur af völdum rninks, sem slapp laus úr minka- búinu í nágrenninu, hefur nw far. ið fram á opinbera rannsókn. Mun sýslumaðurinn í Gullbringu og Kjósarsýslu, Einar Ingimund- arson hafa tekið við þessari beiðni. j Guðlaugur sagði blaðamanni blaðsins í gær, að þess yrði að vænta, að hann færi i skaðabóta- mál viff þann aðila, sem ætti sök á því, að minkurinn slapp, cn hann yrði að bíða úrsliia rann- sóknarinnar. Sagði hann, að erfitt gæti orð- íð að meta skaða þann, sem hann hefur orðið fyrir, því skaffinn væri ekki aöeins fólginn í missi þessara 100 hænsna, sejn urðu minkinum að bráff, heldur hefðu sumar hænur hætt að verpa. — Óvíst er, hvort þær liænur byrji nokkurn tíma á nýjan leik, en tíminn mun leiða það í ljós. Verst áhrif virðist minkurinn hafa haft á yngstu hænumar, en þær verptu jafnframt mest áður en piinkurinn gerði óskunda að Dalsmynni. Sem dæmi nefndi Guðlaugur, að hann hefði 130 egg af 160 hænum áður, en nú væri eggjafrámleíðslan á dag aðetns kringum 20. Alþýðublaðið hafði samhatad við Svein Einarsson, veiðlstjóra og spurði hvort mögulegt væri, að fleiri minkar gætu hafa slopp- tð úr einhverju minkabúaiuta og kvaðsf hann ekki geta futíyrt neitt í því sambandi, en slikfc gæti hafa gerzt. En hann baetti við, að ef slíkt liefði gerzt ætti Framhaid á bia. 2.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.