Alþýðublaðið - 23.01.1971, Síða 4
Að gefnu tilefni
sikal húsráðendum bent á eftirfarandi:
Að allfur rekstur í sambandi við hárgreiðslu
og hárskeraiðn, er ekki lögiegur í íbúðar-
húsnæði.
Kvartanir, þar að lútandli, ber að senda til
heilbrigðiseftiriits viðkomandi staða.
Stjórn sambands í
hárgreiðslu og hárskerameistara
I
MANNA
FÉLAG
JÁRNIÐNAÐAR-
Félagsfundur
v'erður haldinn þriðjudaginn 26. janúar 1971
M. 20.30 í Fél'agsheiímili Kópavogs, niðri.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Önnur mál.
3. Kvikmyndasýning
Mætið vel íog stundvíslega.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna
AUGLÝSING
UM ÚTHLUTUN VERZLUNARLÓÐA:
Aætlað er að úthluta á næstunni lóðum und-
ir verzlanir í hverfismiðstöð, sem mynda
verzlun'arsamstæðu í Breiðholti III, suður.
Gert er ráð fyrir eftirfarandi verzlunum eða
þjónustu, utan kjöt og matvöruverzlunar,
sem þegar er ráðstafað:
bakarí, bókaverzlun, fatahreinsun, fiskbúð,
hárgreiðslustofa, skóviðgerðarstofa,
þvottahús.
Fleiri og/eða öðrum þjónustufyrirtækjum,
verður gefinn kostur á lóðum, ef lóðarrými
l'eyfir.
Lóðin er bygginígarhæf.
GatnagerðargjöM og gjalddagi þeirra verða
ákveðnir samkvæmit nánari áfcvörðun borg-
arráðs. \ j i j :
Taka skal fram í umsóknum áætlaða þörf í
ferm. fyrir söiurými, framleiðslurými og
lagerrými eftir því sem við á. Ennfremur
fyrri verzlunarrelkstur eða störf um'sækj-
enda.
Skilmálar og aðrar upplýsingar eru fyrir-
liiggjandi á skrifstofu borgarverkfræðings í
Skúlatúni 2.
Umscknarfrestur er til 1. febrúar n.k.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
4 LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1971
SVIPMYND (5)
lióf hann fyrst Xraimileiðs’liu á
vindlingavélum þeim isem síð.
ar meir áttu feitir að verða
undirstaðr«n undir velg’engni
hans.
í augum nazi'sta var Könber
grunsaml’eguir maðuir. Árið
1933 var bróðir ilians setfcur í
n’auðungarvinnubúðir. í heims
styrjölidi'.mi varð Unevens'e’Iile
W.erke að framOeiða ieing;anigu
hernaða'rtæki, ien Köx-ber tókst
að fela f.ialda andspyrnl-ftireyf
ingarmanna oig Gyðinga fyrir
Gestapo. Þegar ic’ftárásirnar
voru gerðar á Dresden eyði-
laigiðist verksmiðja ’h’a.ns og
litlu munaði að han nlétist er
’hann ásamt 40 öðriU’m v’ar læst
ur í 'iprangiherbergi í 12 tíma.
Aðstoðarlæknir
Staða aðstoðarlækni's við sivæfingadeild Borg
arspítalans er 'l'aus til umsóknar.
Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfir-
læknir deildarin'nar. Laun samkvæmt samn-
ingi Læknafélags Reykjavíbur við Reykja-
vikurborg.
Staðan veitist frá 1. apríl til 6 eða 12 mánaða.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nátmsfer-
il sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikur
fyrir 20. febrúar n.k.
Reykjavík, 22. janúar 1971.
Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar
Þ-egar þeim var bjargað voru
23 þeirra dánir.
Árið 1964 ’kom Körbier til
Haimborgar og hóf uippbygg-
ingu á eigin fyrirtæki. Með
sex mönnum hóf ihan’.i að fram
ieiða vindilingavéiiar sínar í
í extán fermetra ihúsinæði. Fyr-
irtækið fékk nafnið Hanseat-
ische Uneveir-selije, ea kallað
Hauni. Hann kastaði sér strax
út í rannsóknar- og titoauna-
störf og hóf um leið alþjóða
markaðskannani'r. Fraimilleið'sl-
an jókst stöðugt e.i sprengdi
allt 'Utan af sér rétt eftir 1950,
er vindlinlgaiðnaðlnrinn hóf
skyndilega fjöldáframleiðslu á
f'i’r ervi’ndllinigum. Þá var Ha'Uni
Warkie í Biargendoríf eiaa fyirir.
tækið 'Sem gat framtíeitt vélar
'fyrir þetta nýja framilieiðEOiu-
form. Það varð ti’l þess að
Körb’ar náði undir si.g 'heims-
mairkaðnum og framleiðir i
dag 90% af viindlinigiavétom í
hieiminum. Nú ihefur Haumi-
Wierfcs verksmiðjur og iskrif-
stO'fiur í sjö .liöndum' mieð u-m
2000 starfs'menn. KörUer kvænt
i'st 23 áná gamiall Anri.’i Katr-
ínu Hill'er, dóttur eins víð-
S’kiiptavinar síns frá Iþví hann
frairrfeiddi útvarpstækin, og
eru þa.u hjénia barnlaus.
á grjóti
□ Ntb-Reuter 21. jan. Sovét-
ríkin og Baindaríkin hafa komiz't
að samkomulagi um, að skiptast
á sýini’shornu'm á tu’ngligrjóti, s'sm
varu flutt til baka frá tunglinu
msð sovézku Luna-1’6 og ame-
rísku geimförunu'm Appollo 11
og 12.
Það tók stórveldin þrjá daiga
að komast að þiessu samkomu-
lagi, ssm V’ar kunngOT.t í gær. f
umræðunum tóku þátt sérfræð-
ingar frá am’erísku geimferðá-
stofnunin’ni NASA og sovézku
vísindaakademíunni. —
Óskum að taka á leigu frá 1. febrúar 1971
2/o-3/o herbergja ihúð
í Réykjavík, helzt í nágrenni við Háaleitis-
b r aut / K r in g lumý r arbr au t.
Tilboð sendist í síma 52365.
ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ HF.
TILKYNNING
FRÁ IÐNLÁNASJÓÐI
Frá 1. janúar til 31. janúar 1971 muin Iðn-
lánasjó'ður veita viðtöku umsóknium um lán
úr sjóðnum. Lánsumscknir skulu vera á þar
til gérðum eyðiublöðum, sem fást í Iðn'aðar-
banka ílslands h.f., Reykjavík, oig útibúum
hans á Akureyri og í Hafnarfirði.
Þ'ess skal gætt, að í umsókn komi fram allar
umbeðnar upplýsingar og önnur þau gögn
setm óskað er eftir, fylgi umsókninni.
Samþykktar lánabeið'nir þarf eigi að endur-
nýja og eigi helldlur lánahyiðnir, s!em ligígja
fyrir óafgreiddar.
Reykjavík, 15. desember 1970
Stjórn Iðnlánasjóðs
NÝ STAÐA
AÐSTOÐARBORGARLÆKNIS
er hér með auglýst lau's til umsúknar. Frest-
ur til að sækja um stöðuna er til 1. marz n.k.
Launakjör eru samkvæmt samningi borgar-
innar við Læknafólag Reykjavíkur.
Umsóknir sendist til undirritaðs, sem gefur
nánari upplýsingar.
Reykjavík, 20. janúar 1971. j
Borgarlæknir. f
Auglýsingasiminn er 14906