Alþýðublaðið - 28.01.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.01.1971, Blaðsíða 1
Kortið sýnir þá möpieika, sem rætt var um í sambandi við sta5- setningu flugvallar á Álftanesi. Innan í hringnum er búsfaður for- seta íslands. Staðsetning flugvallar enn á dagskrá □ Einhvers staftar á skrifstoí um samgöngumálaráðuneytis- ins liggur piagg, sem fáir hafa Fær Brandt friðarverd- la un i n i ár? □ Þingflokkur jafnaðar,tnanna í Danmörku samþykkti i gær, að styðja hugmyndina um, að Willy Brandt, kanslari Vestur-Þyzka- Iands, fái friðarverðlaun Nohels 1971. TiJlaga þessa efnis var send í bréfi til formanns nóbelsnefndar norska stórþingsins, frú Ase Iáo- næs, og er í bréfinu bent á fram- lag Brandts til að draga úr spenn unni í Evrópu. Þingflokkur danskra jafnaðarmanna bendir á, að friðarstefna Brandts sé mikil- vægasta framlagið í áratug til að ke.ma á friði í heiminum. — séð. Að minnsta kosti færri en vildu. Það er skýi-sla Leifs Magnússonar, flugvallarvcik- fræðings um ftnöguleika á bygg ingu flugvallar í Kapellu- hrauni. Hafa störf samvinnu- nefndar um skipulagsmál í Reykjavík tafizt vegna þess, að hún hefur ekki séð um- rædda skýrslu. Skýrslunnar var að vænta fyrir sumardaginn fyrsta á s.l. ári, en mun ekki hafa verið tilbúin fyrr en í desember s.l. Alþýðublaðið sneri sér til skipulagsstjóra ríkisins og innti hann eftir innihaldi skýrslunnar, en hann kvaðst ekki enn hafa séð hana. Á sínum tíma urðu miklar deilur um staðsetningu flug- vallar í nágrenni Reykjavíkur og mótmælti hreppsnefnd Álfta nesshrepps niðurstöðum Flug- vallamefndar, sem gerði ráð fyrir, að flugvelli væri kom- ið upp á Álftanesi. Neindin Fraimíh. á bls. 2.. □ A næsta hálfuun öðruan ára- tug verða niemlendur í hinum ’nýja grunnskóla, verði nýja fræðslulöggjöfin samþykkt, um 41 þús. að meðaltali. Hið nýja k'erfi gerir jafmframt ráð fyrir um 12% aukningu á þeim náms- stundafjölda, sem hver nemandi hins nýja skyldunámsskóla fær árlega. Breyting fræðslulaganna, ef gam.þykkt verður, mun einnig hafa í för með sér aukinn kostn- að við skólahald. Hækkun launa- kositnaðar miðað við árið 1969/ 1970 er þannig áætluð að öllu öðru óbrleyttu um 120 m.kr. og Finamh. á bls. 2. Heyrt..... Tónlistarverðlaun Menn- ingarráffs Noregs, sem veitt voru í fyrradag, féllu í hlut tónskáldsins Arne Nordheim. sem lék í Trio Mobile í Norræna húsinu í siðustu viku. Skólafrumvarpinu vel tekið á Alþingi Margir hlutu slæman skell í hálkunni □ Maðurinn á myndinni varð fyrir því óhappi í gær, er hann var á gangi niður Bankastræti,! að renna inöega í hálkunni. Mtm i bann hafa dottið aftur fyrir sig' á hnakkann og hlotiði nokkurt höf uðhögg. Vegfarendur ko.mu mann | , inum til hjálpar og kallaff var á j lögreglu og sjúkrabíl. Var maö- urinn fluttur á slysavarðstofuna, en ekki er talið, að hann hafi hlotið alvarleg meiðsli. Talsvert var tun það í háiknnni og snjónum í gær, að fólk dytti, einkum eldra fólk, en enginn mun þó hafa hlotið alvarlgg meiðsli. Vert er að vekja athygli á þvi að hægt er að fá keypta í Reykja vík mannbrodda og hafa ýimsir fært sér þá í nyt, einkrnn eldra fólk, sem tetur sig ekki lengur búa yfir stöffugleika ungdómsár anna, og því hættara við falli í húlkunnL — ÞORSKURINN NTB, 27. jan. □ Þann 26. janúar höfðu fisk azt í Noregi 11068 tonn aí þorski samanborið við 8119 tonn á sama tíma í fyrra í Finnmörk var aflinn orí inn 3328 tonn, í Troms 5128 tonn, í Vesturáli 2588 tonn og á Ilelgalandi 24 tonn. 6444 tomn hafa verið söltt- uð af afla ársins, 3069 tonn far ið í flökun, en aðeins 640 lonn farið í skreið. SÍLDIN □ Framleiðslan á verksmiffju skipinu Norglohal, sem er und an ströndum Mauritaniu í Vest ur-Afríku með flota tíu hring- nótabáta, er nú orðin það nrik- II, að fyrsti síldarmjölsfarn’ur- inn mun að líkindu.m vt rða fluttur tH Noregs í annarri viku febrúarmánaðar, segir * norska blaðinu Lofotposten. Veiði er mikil á miðurum undan Vestur-Afríku, en hrá- efnið er nokkuð þyngra, til vinnslu en síld á öffrum mið- Ulll. — LISTIN NTB, 27. janúar □ Frægasti fiðlusnillingur Sovétríkjanna, David Oistrakh, lýsti því yfir í dag, að hann «rsundi því aðeins koma fram við tónlistarhátíðina í Safo- hurg í vor, að sellóleikarínn Mstislav Rostropovitsj, sem stjórnarvöldin í Moskvu leggja nú í einelti, fengi leyfi til þess að koma þar fram með honum. „Ef vinir mínir koma til Salzburg, þá kem ég líka,“ sagði OistraWi í vifftali við Vínarblaðið Die Presse. •— FLÓTTINN NTB, 27. janúar □ Á ítalíu reyndu tveir fang ar að komast undan úr fanga vagni, sem festur var við hrað lestina milli Torino og Rómar. Fangamir voru vopnaðir «g endaði flótta tilraunin hanniir, aff báðir fangatrnir og þrír varðm. létust af skotsárum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.