Alþýðublaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 5
I □ Emil Jónsson, utanríkisráð- herra, sagði í útvarpsumræðuin- um frá Alþingi um landheigis- málið í gærkvöldi m.a., að gneini- legt hafi verið á undirbúni'ngs- fundinum, sem haldinn var í Genf dagana 1.—26. marz s.l. Emii Jónsson vegna fyrirhugaðrar alþjóðaráð- stefnu á vegum Sameinuðu þjóð- anna á árinu 1973, að vfirgnæf- andi líkur væru fyrir því, að á ráðsbefnunni verði hagsmunir strandríkMns virtir. En færi svo, að ekki fengjust 2/3 atkvæðá fyrir lausn, væri hitt öruggt, að ráðstefman færi út um þúfur án nokkurs sam- komulags. ,,Ef svo skyldi fara, verður öðstaða o'kkar enn sterkari en nú er, því að þá mum liggja fyr- ir, svo að efcki verði um villzt, að málstaður otekiar imm þá njóta meiri stuðnings á alþjóða- vettvangi en nú er hægt að sanna. Er það m.a. vegna þ'ess, að margar þjóðir bíða nú m;eð frekari aðgerðir til þess að sjá, hváð út úr þessari ráðstefnú kemur“, sagði ráðherrann. Emil Jón-'Son sagði ennfnem- ur í niðurlagi ræðu sinnar: — „Raunhæft mat á aðstöðunni í da'g leiðir því til þess, að höfuð- áhlerzlu ber að leggja á, að vanda mál okkar verði leyst í þeim lokaáfanga í stairfi Sameinuðu þjóðanna, sem nú er hafinn. Hitt vsrður svo jafnan að hafa í huga, að ef aðstæðuir breytaist vei-ulega á ístandsmiðum á næstu misserum að því er varð- ar sókn á miðin og ástand fiski- otofna þar, geti reynzt nauðsyn- legt að gera ráðstafanir þegar í stað, jafnvel fyrir ráðstefnuna 1973, Þau mál verður að hafa í stöðugri athugun. Heildarstefnan í laindhelgis- málinu verður því að vera tví- þætt. Annars vegar verður að óbreyttum aðstæðum að leggja allt kapp á að færa mál'Stað Íí- i lands fnam til sigurs á ráðstefn- ! unni 1973 og hirns v'egar að stöð- i ugt sé haít í huga að grípa verði til ráðstafana fyrr, ef aðstæð- ur á íslandsmiðum kr’efjast þess. Starf Sameinuðu þjóðana varð andi réttarreglur á hafinu var h'aifið fyrir forgöngu ísle.ndinga fyrir tveiim áir'atugum. MfkiR áraimgur náðist með Genfarráð- stefnunni 1958 og 1960 og nú er lo'kaisprettui’inn hafinn. Horf- urnar eru þannig, að á ráðstefn- u.nni munum við bafa allt að vinna og engu aö tapa“. Emil Jónsson benti á í ræðu sinn.i að ríkisstjórnin hefði stefnt að því að ná allsherjarsamkomu- lagi hér h'eima í landh.eilgiemál- inu, þó að það hafi etaki tekizt. Sagði hann, að það væri augljóst mál, hversu aðstaða íslendinga í málinu yi’ði styrkari, ef þjóðin Framh. á bls. 4 EMIL JONSSON UU LANDHELGINA: □ í ræðu sinni í útvarpsumræð- unium um landhelgismálið í gær- kvöldi saig'ði Eg'gert G. Þorsteins £. 11, ^ivairíitv.eigsmt'fíará'ðihleiriPa,; m.a.: Við Ístendingar deilum. ekki urn markimáð í landhslgis- miálinu, he'ldur um leiðir. Við megum ekki láta deilur um leið ír vorða til að spilla fyrir mark- Vis;,ri sókn oMtar. Því er það i’Ciunarsaga, að stj órnaranidstað- an S'kuli hafa freistazt til þes/s að nota þetta sa'meiginte'ga hags- irm'namál íslendinga allra sér til ímyndaðist framdráttur i vænt- anl'gum alþingisko;;ningum“. I ræðu Eiggerts G. Þorsteins- sor ar, sjávairútvegsmálaráSherx'a, kcm fram, að sam'kvæmt n.iður- stcðum þieim, er í dag liggja fyr- ir um ástand fiskistofnanna við jc’rind, veirði e’kki talið, að rnú sé um ofveiði að ræða á aðal- Etofnunum, þorski og ýsd. Þorsk- stofninn við ísland sé efcki talinin, í yfirvofandi hættu í dag, nama aðstæður á íslandsmiðum breyt- i'öt verulega. Sókin erlendra veiði skipa hafi fairið minkandi undan- farið og hlutdeild íslendinga í hieildarveiðinni á íslandsmiðum hafi aukizt. Ráðhsrrann saigði: „Einhliða útfæviiila lanidhelginniar í dag, myndu ertendar þjóðir virða að vettugi og Rretar og Þjóðverjar my.ndu stefna málinu fyrir Al- þjóðadómstölinn í Haag. Talið er öruggt, að dómur myndi ekki í'alla í málinu fyrr en eftir lok Gic.rfErráðstefnuninar 1973. Þess- ar aögerðir myndu því ekki flýta niðurstöðu málsins eða tryggja okkur réttinn nokkuð fyrr enn ella. Vafalaust er, að slíkar einhliðla aðgerðir myndu lítil áhrif hafa á alþjóðlega þróun. og myndu því varla bæta stöðu okkaT á baif réttarr'áðst'efnun n i í Genf Eggert G. Þorsteinsson 1973 að því lesyti. ísteindingar hafa þcgar lýst yfir yfirráðum Framh. á bís. 4. EGGERT G. ÞORSTEINSSON: Birgir Finnsson, o/jbm.: SKYR OG 0J0 Birgir Finns son, áiþingis- Jnaöur. Jauk ræð.u sinn, í útvarpsum ræííunrni í g-mrkvötdi um la'Kjlielgismái ið með þess- um orðum: „Málstaður okkar í landhelgismálinu mun sigra, þrátt fyrir andstöðu stórveld- anna í austri og vestri og það er aðalatriöið.o Biirrgir Finnssyni, fónu'st orð m. a. á þessa leið í ræðu sinni: „Landhelgismálið ier 'hvort tv.eggja í senn innanríkis- og miilliríkjamiál og tfylgir því miestur vandi, er tekur til hins síffara. Þess vegna er þjóð- areining um aðgerðir okkar mikDvægari en fteist annað. Þetta vita forsprakkar stjórnar andstöðuflokkanna jafnvel og aðrir, en iþeir iliafa að þessu sinni lcosið að setja iflokk-'hags- muni ofar þjóðarhagsimunum, og er það ekki í fyrsta skipti. Skýring á þessfJ atferli blas- ir við. Kosningar erú franumd an og nú á að beita því agni fyrir 'háftvi rta fcjósend]ur í kciSiningitnuim til Alþingis 13. júní n.k., að þjóðinni verði færð 50 mílna landhelgi og 100 mílna m:"’gunar!ögsaga á siMúrfati frá cg með 1. sept. næata ár . Það á svo fnmkvæmt. kenn- irigiuffla -Ótefl?, Jóihamniesfonar, lagáprófsssors, cg félaffa hans að viera otekar mei-iti styrkur á alþjóðS'ráðstirifríUnni árið 1973 um rétbarneglur á hafinu, að af ckfcar sé. aUt saiman búið og gert, og að í raun og veru 'böíi'jim við ekikeirt freka-r liim að. taiii'a yið aðrar þjóðir varffandi þ&ssi efni. Gietrr það verið, að sfi próf- ■essor O’afur Jóhanriiss- on. sem í’.'kt lætur frá sér fara, sé kcnnari í ®l!þjóðarétti við Hfi- skrla íslands? Jafnframt lcgg.ia Prófessor ' Ólafur og fclagar lians áiherzlu á að réttlæta sj'áilfa sig i til- lcgugerð sinni og taka bá upp -þinti þráð, söm þeir spunnu árið 1961. Það ái’ vif'.irkennfl.’i Bretar 12 m'ktvnar efti.r '’.rngviimar cg li'arStr c! 'ilur og ane'stu átck, ssm íslendingar hafa nckkru sdnni lent í við aðra þjóð. Það ár var grunnlínu- slöffam brcytt og landhelgin aukin um rúmVeiga 5.000 fer- kílómetra. Voru bau svæði. serni aukningin tók til, aðal- hrygningairsvæði nytjafi'ska við ísl'and og miki'ÍGverðiar ung- fiskastöffvar. Það ár var Breii.lm og fl'eiri þjóð-tiim tilkynnt. að áfram yrði unnið að útfærsiu iandhelg- innar við ísland a grundvelli samþykktar A.lþingia frá'5. rnaí 1959. Verði frekari útfærsla tilkyn.nt með sex ntiánaða fyr- irvara og ríki ágreiningur um rfiðútafa-nir okkaúr. skvii'ý þær bcrnar undir a’þjóðadómsiól- inn. Það ár var stjórnarandstað- an ófyrirleitnai'i í áróð'ri sín- um en oftast áður eða síðar. Síffiur Tímans og Þjóðviljans' voru svartar af svika- og land- ráffabrigzluim. M. a. stóðu í Tímanr.lm þessi orð: — „Svik- ul ihaldastjórn hefur kropið' erlendu ofbeQdi og fallizt á1 smánarsamning, seim stofnar' • ti-* tjóns og tiættu og niðurlæg' ir þjóðiina í auguim heimsi,ns.“:i Samningurinn við Breta átti’ í einu og öllu að vera hald-1 l'aús. Veiðileyfin á svæðinu' milli sex og tólf rnílna yrðu1 fra’miiengd o. s, frv. o. s. frv.’ En hættutegast af 'öFlt' átti þ?.ð ákvæði að vera, að íslend- ingar skýldu lýsa því yfir, að: í gerðum sínum framvegis' mt'ndu þeir taka noíkkurt til- lit tii anriárra og að þeir væru i'eiðiuhúnir til þess að láta dcmstól ••si’íieiia úr ágreiningi„ scm rísa kynni. Þessi atriði eru enn í diag) rrc'-ti þymir í aMgum lagapró- fasscrsins o.g félaga hans eins og fram ko.m í ræffu Björns Jóna;ionar hér áffari. Þessi a’t-, •riffi á seimsé að ógilda. Það er' fvrsti tö'hiliður og þ-/ngamiðja( i hings'álykiuiniarti'llögiu þeirra. féjoaa Þ- '■'rd<; taka þeir uipp’ þráðinn frá 1961, þótt reynsl- an hsfj sýnt og san-nnff. aff allt* þeirra, tal þfi ýoru blekkingar cg miarki’ieysur. Sérstsk’rga er þetta áber- andi að því er .•v'-rtir tega- nrcf'iísor Ólaf Jóhanneslston. Hann sagði eftirfarandi orff’ þann 14. ncv'emibe'r 1930 í Efrir deiid, þegar landihelgisir. áiin vora þa-r til úmræffiu: — „Ésr vcrð aff'-segja. og vil íáta þaff'; knma fraim í samibaindi við þictt-a, að ég tél raunar eina veiklisi'kaimmrikið í máilstað okk:- ar v?ira þaff. ef rétt er hermt, »3 v'5 höífum noiiað aff teggáá'i þe'f j m*r' til ún-Þ("!?nar hjá' al'þióffadómi“. —- Síffar í sömu- ræffu saigði prófeirror Ólafur* r þau ot-ð. sem hæsj-v. fO'r"?ætihnáðtefna vit-n--- aði 1 rl áffan um það, að smá-: .þjc.ð ei'gi.sér e'kki annars stað- ar frckýip skióls að vænla en, h'j.á alþióðiasamtökuim og al- þjóðastofnunum. Framh. á bls. 4. FÍpSTUDAGUF^ 2. APRÍL 1971 &.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.