Alþýðublaðið - 24.04.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.04.1971, Blaðsíða 6
Leikfélag Reykjavíkur -mmmmmmmmmmmmmammmmmmmmm 'löfundur: Anton Tsékhcv. ÞýíJííndi: Pétur Thorsteinsson Leikstjóri: Jón Sigurbjcrnsson. Leikmynd: Ivan Török. Með firumsýnin-gu Leikfélags Rraykjavíkur á „Máfinum“ á þriðjudagskvöld var að því leyti brotið blað í íslsnzkri lisiklietáioögu, að þaimvað höfðu «11 ijögur höfuðleikhúsverk rús'snetska meistarans Antons Tisétohovs verið flutt á reyk- vískum leiksviðum á 14 árum (það íyrsta, „Þrjár systur,“ var fruiœýnt á 60 ára afmæli Lfeik- félagsins 11. janúar 11357). Þrjú þiaasara verka hefur Leikfélag Rieykjavíkur sýnt, en Þjóðleik- húsið einumgis „Kirsuberja- garðinn“. Er ástæða til að halda þeúsu framtaiki á loft, þar sem Tsékhóv er tvimæla- laust eitt áhrifaimiesta ieik- Ská.ld Siíðuiitu alda, að sínu leyti ekki síður mikilsverður én Ibsen eða Stirindbierg, og þefur haft cmæld áhrif á leik- ritun þessarar aldar. Hinsvegar hlýfcur maður að spyrja sjálfan sig, hvers Strindberg eigi að gj'aida. Ég ma.n eklki eftir neinu verki hans á fjöiunum j íðnó síðan ég fór að sækja Íaiikhús, og hefur Þjóðleikhús- ið sýnt honum mun meiri sióma, þó mikið vanti á að hcig sé að gert. „Máfurinn“ var fyrst fjög- urra mieginleik!hÚ3verka TUé- kihovs, frumsýnt í Fétursborg 1896 við mjög slaamar undir- fcektir, en varð tveimur árum síðar sannkölluð lyftistöng iirns nýstofnaða Lisitaleikhúss í Mdrkvu í m'Ððföirum þeirra Ne- nsin.ovitsj-Diantsénkos og Stan- ísilawdí, þó höfundurínn væri aillt annað en sáttur' við eikiln- ing o,,t túlkun Staníslavskís á verkinu. Þó kynlegt megi virðast kall- aði Tsékhov „MáfÍT!.n“ og raun- ar öll sin leikrit garoanteiki, endaþótt hörmuleig örlög og vo- veiflegir atburðir virðiklt setja svip á þau. Með nafngiftimni hefur Tíákhov vafalaust viljað Ieggj.a áherzlu á glattnistóninn i vrkum íínum, aem eiraatt íætur næsta lítið yfir sér, og ksmn-ki einnig undiratrika lífs- játninguna sem þrátt fyrir allt f i'i t í öllum hans v-erkum. Anto.n Tsékhov (1860— 1904) var í visrum skilningi síðasta stórsfeáld raunsæisstefn- unnar í leifelist. Verk hans ein- kennaiú af mikilli hlu'fclægni og jaf*--, ! hlutleysi, næmu skyni á hvemdagítegt umhverfi og ysnjuiegt fólk, ríkum skiliningi á blæbrigðum. sálairlífsins og fl'óknum þáttum hverrar mann- eskju. Sterkustu ein-feenni hans s:em skálds ,eru nálega tak- miarkalaus oamúð meS öllum sínum perðónum og góðlátteg, einatt mjög hljóðlát kímni. Em jafnframt því sem hann er á- kaflega nákvæmur og næirfær- inn s'krásstj ari daglags atflsrl- is, er hann mjög ljóðrænn og angurvær höfundur; yfir viark- um hans er aterkur rúænKiiik- ur blær, þar ríkir tnsgaþle.nd- inn gáski, eirðarlaus ró, ólgaoi'di þögn. Það er efeki aðsims í text- anum, heldur ei.nnig í þögnun- um t:m sfcáldf'kap'ur Tsékhovs nýtur sín og nær gteirkum á- hrifum. Hann var mjög and- ví,gur þeirri áráttu Staníslarvs- kís að fylla þ'arsar þagnir msð fuglakvaki, flugnanuði, froska- gargi eða klukkutifi, því hann vildi að þær túlfeuðu ininri hræringar persónanna. Vsrk Tsébhovs eru þannig vandlsik- i'.n cg „brothætt." Þau útbeimta jafnvægi miki.llar alvöru og léttraT gamansemi, hugsæis og kaldranalegs kæringar'isy.ös, ein.lægni og' leifearasikapar, upp- gjafar og lífstrúar; þau ferefjast j'afnvæ'gis er komi til sfeila sem flöítum þáttum mannlegrar reynríu og mainnlegrar nátt- úru. verk ssm dregur efeki «ina:ia upp skýra mynd af saminkiptum íóL. á rússneskum búgarði, bei’.ölar tengir örlög þtessa fól'ks ástandinu í þjóðfélaginu, stöðnuninni og rotnu'Qinni s:m leiða af sér mi'feunnaii'aujat ,sér- hagsmunapot og blindan lífs- flótta. í leiknum eru engar eiginlegar aðaipeTscnur, en iiagja má að örlagavaldar hans séu mæðginin Írína og Kons- tamtín, Trígorín etekhugi ír- ín=u og Níná, unga stúlkan sem Koivtantín1 y.Ajkajr en lætur tæiiast af Tr'íigtorín. En þessir fjórir einstaklingar eru ná- tcngdir öðrúm persónum leiks- ins, sem mynda áeamt þeim einfeinnilega sametillta heild, og V'Srður sarnt ekki annað sa*gt en atburðarásin sé situndum slitrótt og staðni beinlínis al- vig endrum og einis. Þá er það hið magnaða andrúmsloít leiksins sem kemur htínum til bjargar. Þó Tsékhov hefði mikinn hug á að ger-a leikhúiaverk sín sem allra lífeust hversdag-leife dag- llega lífsins og lánaðiít það að v-iulog'u leyti, þá verður því efeki neitað að í „Máfinum“ íinr'Ur áhc'rfandinn. oft fyrir i indbragði höfundarins, bæði í innkomum peri'ónanna, eirJk- anJ-'ga í fjórða þæfcti; og í inn- byrðis afjtöðum persónanna ■ .n eru safct að segja helzti krrí'- bundin: hver og einn el.fe ar þ: n.n s'im elskar einhvern annan! En þetta feeimur efefei btinlínis að sök, þó það angri nis:a á stöfeu stað, vegn.a þers að va-rkið er svo þru-ngið lífi oig skd'd'rkap. Svið:.=.tning Jóns Sigurbjörns oonar á þeszu vandmeðfarna ' ke.ín i var í h'ö'liuðatriðum mjig sómasiamleg og víða góð. Það i'sm fyrst vafeti ef'tirleikt var hvs jafngóð sýningia í 1 ild var og frammistaða ein- ••:ra Jeikenda. Hóplsikurinn r m tilltu: og góður, siem e: afar miikil'vægt í fehov-sýningu, og ýmis ,hlutV'.írk nutu Eriiðact reyndist að í „dauðu" kaflana, þ.-s.a.s. heirr.i.p'ekilegar orðræður um festina og nauð'syn nýrra forma, en mér fannst leikstjórinn ná góðum tökum á hægri og þung- str-eymri framvindu l'eiksins, ekki isízt hinum mikilvægu þögnum hans, þó það viirtisit st.undum fara í fínu taugam'ar á l'eikhúsgestum, til dæmis þeg- ar Konstantín reií allar skrif- uðu arkirnax í fjórða þætti. Sigríður Hagalín fór með hlutverk leikkonunnjar Írínu Tréplévu, duttlungafullirar og munaðaríjúkrar, og skilaði þvi mjög sm.ekkleg'a. Hún vair gerð- arleg í framgöngu, hæfiliega lífsleið og hverflynd, en mér faniist skorta þá pemiónulegu útgsislun, þá yfixfljót'andi mannleg'u tilfinningaauðgi sem gerir þessa konu svo aðlaðafndi og hjartfólgn'a þráttfyrir nirf- iL’uhiátt h'ennsir cg sjáJfselsfcu. Pétur Ein.arsJon lék Kon- stantín son hennar, ungain rit- höfund gem á .exfitt uppdráttar. Pétur túlkaði einmanateife og ártsT'þörf unga mannsins' af mikiCili inn’ófun cg sannfæringar krafti, og örvæmting hans var rfen cevifein, þó hann teardi sér ýrr.sa liyi'mleiða liferimiífcæiki ti& n'T vindir'i.trifea örvilnan sína. hans var sannfærandi mieðfierð þeirra fcafla textans sem fjalla um heimspekileg efni; hann va.r með öðrum orðum ósann,- færandi sem byltingarzkáld. Brynjólfur JóhannejJon fói’ mjög skemmtilega og hlýlega með hlutverk Péturs Soríns, bróður írinu, uppgjafaiembætt- Hann náði safa kímninnar úr hlut- verkinu, en á það sikorti fcals- vsrt hjá Sigríði og Pétri. Valgerðm’ Dan lék Nínu, ungu slúlikuna sem dreymir um frama í heimi leiklistarinnar og lætur tælost af Trígorín með hörmuleigum afleiðingum. Val- gerður fór mjög veil með þe-tta hlutverk, bæði í leiknum innan leiksins og í sarrfekiptum vii þá Konsfcantín og Trígorín. Hún, túlkaði æsfeuþokka og sakleysi Nínu með jafmsannfærandi hætti og niðurlægingu hiennar í fjórða þætti, gem veitir henni nýja mannlega reisn. Þorsteinn Gunnarsson fór m-eð hYitverk tízkuhöfundarins og flagarans Boris Trígoríns, lék það stillilega og látlaust, en náði að því eir mér fannst aldrsi fullum tökum á því, var ein,- hvernveginn of þviíigaður og safarýr. Hann komst naest því að gæ3*a hll.ilviexfeið llfi í fjórða þætti. Guðmundur Pálsson léfe Évgení Dorn lækni af ríku skop'skyni og góðum slkilningi á innræti þessa lífsreynda ma.'ins, sem er feann'ski ná- komnastur höfundinum af öll- um p'srsónum leiksins. Glettni læknisims og mannúð nutu sin ve'l í meðförum Guðmundar og sömuleiðis ill.a dulbúin eigin- girni hans. Margrét Ólafsdóttir lék Pá- línu eiginkonu ráðsmannsinS og ástkonu Dorns, mikla mæðu- konii, af sannri innlifun og því samblandi af skopi og alvöru sem gerði persónuna Ijóslifandi. Mann hjennia-r, Ilja Sjamraév ráðsmann, lék Karl Guðmunds- son og dró upp sérkenniliega smámynd, að vísu dálítið ein- hæfa, en á sinn háfct áfeaflega rússneeka og manneskjulega. Eftirminnitegustu túlkanir sýningai’innar voru samt að minni hyggju leikur Guðrúnar Ásmundsdóttur í hlutverki Massju dóttur ráð-mannjsins og leifeuT Borgiars Garðarssonar í hí'utvierki Síirmons . Médvenkós kennara, vonbiðils o*g isíðar ,eig- in.manns Massju. Öll fram- gam.ga Guðxúniar var í senn ykcpþrg cg innilega sorg- leg; vonlauis ást hennair gekk manni til hjarta, en harka hennar og kæringarteyisi yljaði manni. um hjaxtarætur. Gervi bennar var mjög gott og látæð- ið hnitmiðað. Borgar fór mjög nærfærnum höndum um upp- burðalausan og brjó.stumkenn- anlega kennarann, sem þó heí- ur sifct fraim mefl iaeiiglunni, verulega fi-umleg og lifandi túlkun á erfiðu hlutverki. Með minni hlutverk fóru Sigurður Karlsson, Gestur Gíslason og Arnhildur Jóns- dóttir. Pétur Thorsteinsson þýddi „Máfinn“ úr frummálinu og virðist hafa tekizt það með ágætum. Að vísu brá stundum fyrir nokkuð bófelegu máli í munni liinis rústeneska alþýðú- fólfes, en það er kanrn'ki part- ur af kímni Tséfehovs. Þýðing- in var að öðm lsyti lipur og munvfcöm og einfear ljós. Lsikmynd Ivans Töröks er ákaflegn látlaust verk og hrein- Þgt í alla s'taði og fellur einsog bezt verður á kosið að anda og Framih. á bls. 10. Það sem helzt skorti á í túilfcun ValgerSur Dan í iiiutveski Nínu og Þorsteinn Gunnarsson í hluíverki Trígotíns „Máfurinn“ er margrÆungið Tsé- minni sín hið bezta,- ismanns og landeyðu. blása lífi C Laugardagur 24. aprrl 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.