Alþýðublaðið - 24.04.1971, Page 8

Alþýðublaðið - 24.04.1971, Page 8
rmmm. mmm útg. Alþýðuflokkurinn Ritstjórl: Sighv. Björgvinsson (áb.) i I STÓRTÍÐINDIN jMargir veittu því athygli, að þegar þeir stóratburðir gerðust í sögu íslenzku þjóð arinnar, að endurheimt voru heim tvö jaf merkustu handritum íslenzkra forn- jbókmennta, og öll blöð helguðu sig frétta jflutningi af þeim sögulegu atburðum, þá hamaðist Tíminn við að slá upp „frétt jum“ af flokkssamkundu Framsóknar- manna. Á sumardaginn fyrsta, þegar önnur blöð skýrðu frá heimkomu hand- ritanna í forsíðufregnum og f jölluðu um þá sögulegu stund í forystugreinum birti Tíminn lofgerðarleiðara um Framsókn- arsamkunduna og stórfrétt dagsins hjá honum var sú, að Ölafur Jóhannesson hafi fengið sex mótatkvæði í formanns- kjöri. Aðalatriðið í forystugrein blaðsins þennan dag var, að allir fulltrúar á flokksþingi F ramsóknarf ] okksins hafi samþykkt stjórnmálayfirlýsingu! Svo stórkostlegur var sá atburður í augum Tímaritstjórans, að Framsóknarmenn skyldu hafa orðið sammála að allir aðrir atburðir hlutu að víkja. Eru þau við- brögð ritstjórans e. t. v. eðlileg, þegar tekið er tillit til þess hve stefnulaust rekandi flak Framsóknarflokkurinn er orðinn, þar sem hver höndin er upp á móti annarri. Þótt Framsóknarmenn hafi slysazt á að verða sammála um eina ályktun, þá stóð sú samheldni vitaskuld ekki lengi. Engin slík samstaða fékkst t. d. um for- mann flokksins eða aðra forystumenn hans. Sex flokksbingsfulltrúar neituðu algerlega að greiða Ólafi Jóhannessyni atkvæði í formannskjöri og vitað er, að margir kusu hann með hangandi hendi. Auðséð er, að ritstjóra Tímans hefur þótt þessi kosningaúrslit tíðindum sæta, enda munu fáir bekkja betur til innan- flokksátakanna í Framsóknarflokknum en hann. Gerir hann úrslitin að upp- sláttarfrétt á forsíðu Tímans þennan dan. En hvort heldur mun honum hafa þðtt tfðindum sæta. að Ölafur hafi feng ið fleiri eða færri mótatkvæði, en Tíma ritstiórinn bnf di bi'ii'zt við? í umræddri forvstuprein Tímans seg- ír m a.. að é finVkpbinrrimi hafi sú stefna verið ,,enn ítrekuð" að Tsland ..leiti sér- stakna samninrfa við Efnaha.vsbandalag E-írrnnn nm ffao’nlrvæm réttindi f tolla- off viðskintamábim“. Sú stefna. sem Tfminn seffir. að barna sé ..enn ítrekuð“ er i raiminni sú að Tsland fferi bliðstæða samninffa við Vfnabaffsbandaiaffið Off það fferði við TT'P'TA-inndin á smum tfma. Allir vita. bver bá var ,.stefna“ Eram- Sðknarflnkksins. sem beitti sér gegn þpim samninffum niium. TSá aaffði TrVpmsnknarFinb-lrvirinn ,.nei- jeni“ ATii poffiv hann um abroff bliðstætt efni . iáriá“ Þetta kalla Eramsóknar- Tyinnn að ítroka enn“ sína ..stefnU,‘. Rahhi, Jonni og Magnús hafa verið ab pæla saman að imdan- fömu, en hver verður sá fjórði? og vorhugur kom- inn í hljómlista- menn og fleiri □ Það fler ekíki hjá því að maður verði var við þann mikla vorfaug sem gripið hieínr þá sem eru, og verið hafa í bransanum. Margir nota nú tímann til að starta og byrja með nýjar hljómsveitir og inmörg nöfn skjóta upp kollinum, Torrek, Tikt.úra og fleiri og fleiri. hað er me® þetta eins og miargt ann að, að þeigiar fer að örla fyrir vori í lofti, þá er eins og menn og miáCfjey'singjar færist allir í a'Uikana og framtakssemin nær háimiarki og þá wenjutega bjart- sýnin uim lieið. Þiað virðist líka vera mikið i tízbu að piaimli.r félagar taki sig saman oig endurnýi fyrri kynni. Það er ekki mjöig langt síðan R’sbbi, trommuleikari hætti hjá Mjóimsveitinni Náttúpu. við mis jafnar undirtéktir, eins og við er að búast. Stuttiui eiftir að Rabbi hætti með Náttúru byrj- aði hann að starfa ssm af- gr'eiðsluimiaður hjá Karnabæ og líkar vel að sögn. Nú kvað kappinn hins vegar hafa ákveðið að fara út í brans- ann á nýjan leiik og ekki með mönnum af verri endanum frek ar en fyrri daginn. Þiessir menn enu mjög þekktir í bransanum og !hafa báðir náð langt. Það eru þieir Jónas Jónsson verz1.- unarstjóri í ADAM og Magnús Eirfks, verzlun armaður. Það þarf varila að kynna þann fyrr- nefnda fyrir lesiendium, en hvað Maignús snertir, ætti að renna upp ljós fyrir flest'ffm, þegar það upplýsist, að hann var lengi Viel einn af liðFimönnum hljóm- sveitarinnar Pónik og Einar, og ef ég man rétt þá var hann ein mitt í hisnni þegiar miesti upp- gangstíminn var hjá þeirri siveit. Aufc þeiss befur Magnús getið sér orð sem góður blúsgítaristi og liiðtækiur iagasmiður er hann einnig. Hver fjórðj miaðurinn í þessu gami’ia bompianíi verður, það er að seiaia. ef þieir láta verða af því að stcfna þiessia hlljómsveit, 'ekki hieyrzt hefur um, en ein- hvgr var að segja að það gæti verið að Erli'ngMr Björnsson kffimi til greina. Það er rétt, ég á við Erihng Björnsson, fyn-- verandi Hljóma-lim og Trúhrots ’iimtooðsmann. Hann fcviað nefnilega líka vera að pæla í því að byrja í brans- anum á nýjan leifc og þá ekki s:em umboðsmaður, heidur seon einn úr hljómsveit og þá kann ske sem mieði'.imur í fyrirhuig- aðri hlióiriEveit JónaSar, ef af verður, en við skuluim bíða og s.j'á hver viei-ður fratnvinda mála. gg Valgeirsson. VERÐUR HANN SÁ FJÓRDI? Bara o rð- rómur Það er uppi þrálátur rómur í bænum. sem se^ vegna erfiðs reksturs eij hætta útgáfu á hinu nýja ingaiblaði NTJTÍÐ. Það hafa komið út tvö hlöð af NÚTÍÐ og hóf "ön*u s’ixa með því að eij urnir þrír, boðuðu til t mannafundar á Hótel Þessm brír menn eru, S hVi-n Rasnarsson, pre Kristinn Ben., ljósmynda s'"o Rtefán Halldónssion — p-cr.-v beikkjai vafalaus ucrvrriq c.4 hann um tán bátt hiá Sjónvarpinu, hpt f aóðu tómi“. Und ”ð”T hnvqt að vísu aðein nð nf b'es.sum tveimur h< 'f" út bafa lcomið til þe hPr.”,,v ,er þvj ekk „.rr, efni ívnnars iq p'iáifsagt er það tölublaðinu. V.r,<.. rrrr fyrr segjr ©r no'kkuð þráláti fnnndírrituðum eki „p^; -s t-anna sannieik ho"q. p-n b,-átt fyrir ítrel tii—,,m,v tóhst ekki að TJonriórsson til þe ló+o hnnn staðfesta, eða be"~"n n-Sróm til baka. g0> Valgeirss POPP-orðaból UMSJÓN ívar orðspak □ Ný'es;a skaut upp ko orðið RUGLI. OrS þetta er lega notað þegar menn he það er að segja, orð þet sjaldan notað í niðrandi ingu. Menn segja gjarnan rug’i, hv?ð segir þú gott? vegar er þetta til í niðrandi ingu ppt er þá einkum og Þffi nntað um rótara og skriÞra. Þá segja menn g Rugli rót og rugli-blaðan Einnig hefur færst í vö) notast sé við orðið ruglai staðinn fyrir orð eins og: „ aður, vitlaus, geggjaður, o. i Laugardagur 24. aprfl 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.