Alþýðublaðið - 24.04.1971, Síða 12

Alþýðublaðið - 24.04.1971, Síða 12
□ Knattspyrnan verður lang- viðamest um þessa helgi. Reykja- víkurmótið hcldur áfram á sunnudag, meistarakeppnin KSÍ er að komast á lokastig cg úr- valslið KSÍ leikur á sxmnudag. í de•% Mu'klkan 15 kleppa Fram- arar og ÍBK á Melavellinum. Þerasi leikur er liður í meistaira- siunnudaginn klukkan 15, Þ-rótt- ur og Ármann leika. Þá verður úrvalið KSÍ á fcrðinni, og mætiir landnliðj 21. ári; og yngri, Úr- valsliðið verður úr hópnum sem þegar hefuir vsrið vali.nn, en unglingarlandáliðið verður skip- að eiftirtöldum leikmönnum: Órnar Karlsson Haukum kisppni KSÍ, og ef Fram vinnur | Magnúj Þorvaldsson Vík. þennan leik, hafa þeir unnið ; Vilhjálmur Retilsson ÍBK ,í | Jón Pétursison Fram á ; Marteinn Geirsson Fram keppn ina. Reykj aV2kuir rrJótí ð k.natts pyrnu heldur áfram Dýri Guðmundnson FH Kelgi Ragnarsson FH Þór Hreiðarsson Breiðablik Ei'ríkuT Þonsteinsson Víking Pálmi Sveinbjörnisson Haúkum Ólafur Danivalrkon FH Hörður Helgason Fram Helgi Helgiafson UBK Friðrík Ragnarsson ÍBK Steinar Jóhannsson ÍBK Steinþór Steinþórsson UBK. □ Vallarmálin í Kópavogi og Hafnaríiröi eru í alffjörum ó- lesti;, þannig að allar líkur eru á Jjví að bæði ÍBH og Brei ablik verði að Jeika seinni umferðina í Litlu bikarkeppn inni á útivelli. Unnið er að stæk! :in Kópavogsvallarins og lofaði bæjar&tjórnin að völlur inn yrði tilbúinn vm næstu mánaðamót, en fullvíst er að það verður ekki, því fram- kvæmdir allar eru með ein- dæmum silalegar. Er greini- lest að áhugi bæjarstjórnar á málefninu er engin. Þá er bæjarforystan í Hafn- arfirði söm við sig, því eng- inn or völlurinn til að leika á ef uodan er skilinn völlurinn á Hvaleyrarholti, sem nær ekki lágmarksstærð. Að vísu var hafkt handa um að búa til nýjan völl á FH-svæðinu, en hæpið í<ð hann komist í gagn- ið á þessu ári. Þessi stefna hjá bæjarstjórnu,m tveggja stær tu kaupstaða landsins er til háborinnar sikammar, og væri eklti úr vegi að þær kynntu sér hvað gert er í íþróttamáleifnum nágrannabæj- anna, t.d. á Akranesi og Kefla vík. Peningum til íþróttamann virkja er vel varið, en það virðít ekki skoðun bæjar- stjórna þessara kaupstaða. Vegna þess að KR og Valur lieika á mánudagskvöldið, voru engir valdir úr þeim félögum. íslandsmeistaramótið í blaki Verður í Laugardals'höilinni um hielgina, og hefst mótið í dag. Þá er Landlsílokkaglima í sjónvarp- i inu um helgina, og er hennar | getið annarsstaðar á síðunni. | Unglinganefnd KSÍ hefur val- ! ið 26 pilta til æfinga fyrir mót sem haldið verður í Skotlandi dagana 4.—10. júlí. Eítirtaldir piltar hafa verið valdir. Þetta er svokallað Faxaflóaúrval: Stefán Hailldórsson Víking Gunnar KrMjánSSon Víking ; Guðjón Steinsson Víking Bjöi-n Guðmundsson Víking | Sverrir Hafwteinsson KR ! Ottó Guðnæon KR Margeir Gisruranson KR Þorlákur Björnsson KR Þorvaldur Höskuldsison KR Ásgeir Ólafsson Fylki Gísli AntonsEOn Þrótti Hörður Jóhannsson ÍA Daníisil Hálfdánarson Haukum Grímur Sæmundisson Val Hafliði Loftisson Val Ólafur Magnússon Vail Guðmundur Ingvason Stjarnan Ársæll Sveinsson ÍBV Ásgair Sigurvines'On ÍBV i Leifur Helgason FH Jónas Guðlaugsson FH Ásgeir Þorlákiseon FH Jón Snorrason Breiðablik Ólafur Tryg'gvason Fram Gísii Torfason ÍBK Hilmar Hjálmarason ÍBK Lúðvík Gunnarsson ÍBK. □ Landsflokkaglýna hcfst í sjónvarpssal í dag klukkan 6,15, og verður henni sjón- varpað beint. í dag verður keppt í 4 flokkum, 3. þyngdar flokki, unglingaflokki, drcngja fiokki og sveinaflokkl. Annað kvöld veröur keppninni hald- ið áfram í sjónvarpssal kiukk- an-'20.25 og þá keppt í 1. og 2, þyngdarflokki fulicrðinna. Óniar Ragnarsson mun stjórna 6|sendingunum. báða dagana. Margir þekktustu glímukapp-* ár ekkar verða með í glím- unni. t. d. Jón Unndórsson, Gþnnar Ingvascn, Þorvaldur Þorsteinsson og Hjálmur Sig- urðsson. Þá má geta þess að 4 bræður úr Mývatnssveit verða með, svo eitthvað hlýtur að vera glímt á heim bæ. Við birtr.’n hér til gamans glímu mynd frá fyrri árum, og von- um að svona verði ekki glímt í dag. — MARKHÆSTIR menn í Englandi. listinn nær yfir mörk skoruð í deiidsrkeppninni, bik- arkeppnam, cg Evrópukeppni. 1. DEILD: 29—B'own (WBA) 28—Chivars (Tcttenham) 27—Kenr.edy (Arsenal) 23—Royle (Everton) 2. DEILB: 27—McDonald (Luton) 26—Mickton (Middiesbr.) 3. DEILD: 26—Gwyther (Swansea) 4. DEILD: 45—McDougall (Bornemouth) CLAY GEGN CHAMBERLAIN □ All rvstárieg hnefaleikakeppni verður í Houston í Texas 26. júli í sumar. Fyrrverandi heimsmeist ari í greininni Gassius Clay mæt- ir þá körfuknatt'leikskappanum Wilt Ohairrberlain, sem er 2,18 á hæð bg vegur 128 kíló. Clay hsf- ur pTt látið að því liggjai að hann langaði til að boxa við Chamber lain, en engan grunaði að alvara yrði úr þvií. Ekki er vitað um hæfi'leika Cihamiberiain á þessu sviði. en hann á það á hættu að verða bönnuð afskipti af körfu- bolta, en peninga fær hann nóga, 44 rríllj. ísl. — © BH 1G9í Enska bi .arniim stoii3 úr búðarglfgga í Bismingham. Hann íannst aldrei aítar. 1097- Asíon Viiia vinnur bæSi deiídina og bíkarinn, 1 £93" Samband kna'ttspyrnumanna stofnaiff. Nú heitir jiaff S2mhand at- |vinnúmanna. 1301 Totteniiam Hetspur vinrta bikarkeppnina, og var það í fyrsta skipíi ; sem liff í Suffur-Englandi vinnur bikarinn. Tottenham var í Southern £ Le^gue Jietta geiðíst, og er eina liffiff utan deildanna sem 1' unniff hsú,r bikarinn. Ahcrfendafjöldinn á fyrsta leik Crysta! Palace - var 110,802, og var þaff í fyrsta skipti sem áhorfendafjöidi fór ytir T|. Jiundraó þúsuntí. 1901- Mi ið slys á Ibrox ieikvelli, velli skozka liffsins Rangers. Áhorf- y endapaliar hrundu með þeim afleiðingum að 25 manns iétu lífiff. t Lins cg ftestum er í fersku minni, varð svipaff slys á sama velli ' síffustu ársmót. Þá iétu 88 lífiff. .12 Laugardagur 24. apríl 1971

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.