Alþýðublaðið - 24.04.1971, Side 14

Alþýðublaðið - 24.04.1971, Side 14
□ „EINS-TÍZKAN“, eð'a UNISEX eins og hún hefur verið nefnd á ensku, hefur víffast hvar veriff á undan- haldi í vetur, enda ev svo margt sem skýtur upp kollin- um í tízkuheiminum, aff það eru ekki nema frábærar hug- myndir sem lifa, og lifa þó skammt. Samt halda Bretar nokkurri tryggð við þessa „tvöföldu“ tízku, og fyrirtækiff DITTO LTD heldur stöffugt áfram aff framleiffa föt sem eru svo að segja nákvæmlega eins fyrir karlmanninn og konuna, —■ efniff er eins, sniðiff og litur- inn, affeins vaxtarlagið gefur til kynna kyniff, því varla gerir háriff þaff. — SJONVARP Laugardagur 15.30 En francais 16.00 Endurtekiff efni. The Neisv Christy Ministrels 16.25 Heyrnarskemmdir og hávaði 17.00 Sekvens fyrir segulband dansara og ljós. 17.15 Enska knattspyrnan. 18.15 íþróttir. Fyrri liluti landsílokkaglímunn ar, sem fer fram í Sjónvarps- sal tvc daga í röff. 20.00 Fréttir 20.25 Veffur og auglýsingar. 20.30 Dísa. 20.55 Myndasafnið. 21.25 York liðþjálfi. Bandarívk bíómynd frá 1941, Mynd.'n er byggð á ævi sveita I pilts frá Tenneesee, sem vann I frlæfeí1®gt afrek á vígvelli, í Frakklandi í heimsstyrjöldinni : fyrri. 23.40 Dagskrárick. Sunnudagur 25. apríl 1971 18.00 Á helgum degi. Umsjónarmaffur sr. Ingólfur Guffmundsson. 18.15 Stundin okkar. Sigurlina. Teiknisaga um litla telpu og vini liennar. Þýffandi er Helga Jónsdóttir, en flytjendur ásamt henni Ililmar Oddsson og Karl Roth. Þessi mynd nefnist Músasirk- usinn. (Nordvision — Danska jónvarpiff). Hljófffærin. Jón Sigurffsson kynnir bassa Reiffhjólaskoðun á Seltjarnar- nesi. Skátar í sjónvarpssal. Hrefna Tynes segir sögu og skáta- drengir syngja. Fúsi flakkari kemur í heim- | sókn. Kynnir Kristín Ólafs- dóttir. Umsjónarmenn Andrés Indriðason og Tage Ammen- drup. 19.00 Illé. 20.00 Fréttir. ' 20.20 Veffur og auglýsingar. 20.25 Landsflokkaglíman. Bein útsending úr sjónvarps- sal. Síðari liluti. Keppni í 1. og 2. þyngdarflokki. Umsjón- armaffur Ómar Ragnarsson. 21.00 Dauffasvndirnar sjö. Skýrslan um Harry Jordan. Iirezkt sjónvarpsleikrit, byggt á leikriti eftir Jean Benedetti. Eitt af sjö í flokki leikrita om liinar ýmsu myndir mannlegs breyskleika. hýðandi Kristrún Þórðardótt- ir. 22.00 Arabiskir flóttamenn. Mynd frá Sameinuffu þjóffun- um um flóttafólk í Palestínu og víffar. pýðaudi Árni Ey- mundsson. 22.30 Dagskrárlok. I DAG er laugardagurinn 24. apríl 114. dagur ársins 1-971. Síð- degisflóð í Reykjavík. Id. 17.55. Sólampprás í Ríeykja- vík kl. 5,30, en sólarlag M. 21,24. Kvöld- og lielgarvarzla í Apótekum Reykijavíkur 24 —30. apríl er í höndum Ly fj ab úðari n nar Iðunnar, Garðs Apótekís og Laugarnes- Apótéks. — Kvöldvörzlunni lýkur M. 11 e. h., ien þá hefkt næturvarzlan að Stórholti 1. Apótek Haínarfjarðar er opið á sunnudögum og öðrum helgi- dögum kl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- víkur Apótek eru opin helgidaga 13—15. Ahnennar upplýsingar um læknaþjónustuna í borginni eru gefmar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. í neyðartilfellum, ef ekki næst til heimilislæknis, er tekið á móti vitjunarbeiffnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá 8—13. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lög. regluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni í síma 51100. hefst hvern virkan dag 5£L 17 og stendur til kl. 8 aff morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi lil kl. 8 á mánudagsmorgni. Sírai 21230. Sjúkrahifreiffar fyrir Reykja- 'ík og Kópavog eru í síma 11100 □ Mænusóttarbólusetning fyrir Cullorffna fer fram í Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur, á mánudög- um kl. 17 — 18. Gengiff inn frá Barónsstíg ,yfir bríina. SÖFNIN________________________ Landsbókasafn íslands. Safn- tiúsið við Hverfisgötu. Lestrarsal ur er opinn alla virka daga kl. 9—19 og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A er opið sem hér segir: Mánud. — Föstud. kl. 9—22. Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16 — 19. Sólheimum 27. Mánudaga. Föstud. kl. 14—21. íslenzka dýrasafnið er opið alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð. Bókasafn Norræna hússins er opið daglega frá kl. 2-—7. Bókabíll: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi 7.15—9.00. Þriffjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ár- bæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Árbæjarhverfi 19.00—21.00. Miffvikudagar Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjóífur 16.15— 17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Fimmtudagar Laugalækur / Hrísateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbraut / Kleppsvegur 19.00-21.00. MESSUR_____________________ HáteigsMrkja. Lesmiessa kl. 9,30. Séra Arngrímur Jóns'son. — Ferm- ingarguðs'þjónusta Id. 11. Sí. Jón Þorvarðsson. Fermingar- guðsþjónustia Grensássóknar kl. 2 e. h. Sr. Jónas Gíslason, Kirkja Óháffa safnaffarins. Férming og altarisgang'a kl. 10,30. (Þvi miður er aðeina rúm fyrir vandamtenn ferm- ingarbarna í kirkjunni). Sr< Emil Björnsson. KópavogsMrkja. 1 1 G'uðsþjónuisita kl. 2. Sr. Gunn« ar Ámason. Árbæjarprestakall. Ba'r,na!guðsþjónusta í Árbæj- arskóla kl. 11. — Messa í Ár- bæjarkirkju kl. 2. — Altaris- ganga ferrmngarbarna í Dómkirkjunni kl. 8,30 síðd, Sr, Guðmundur .Þorsteins- son. Ásprestakall. Messa í Laugarásbíói Id. 1,30. Barnasamkoma kl. 11 á Isama stað. Sr. Guðm. Þorsteinsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 10,30. Ferming og altarfeganga. Sr. Garðar Svavarsson. Bústaffaprestakall. Barnasamkoma í Réttarholta skóla kl. 10,30. Fermingaa’- guðsþj ónustur í Dómkii’kj- unni kl. 10,30 og kl. 2. Sr, Ólafur Skúlason. Dómkirkjan. Fermingar'guðsþ j ónustur kL 10,30 og kl. 2. Sr. Ólafur Skúlason. J Neskirkja: 'Barnasamlkom.a M. 10,30. F,erm- ingarguffsÞjónusta M.. 2. Séra Frank M. Halldórsson. ELDSÍKSSTARIiI® Skrifstofa Alþýðuflokksfélags Kópavogs að Hrauntungu 18 verður opin fyrst um sinn mánudaga og fimmtudaga írá 20.30—22.30. STJÓRNIN. ÖTVARP LAUGARDAGUR 24. APRÍL. 12,25 Fréttir og veffurfregnir. 13,00 Óskalög sjúklinga, Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur dr. Jak- obs Berrediktssonar frá s.l. mánudegi. —■ Tónlfeikar. 15,00 Fréttir. 15.15 Stanz. Bjöm Bergsson stjórnai- þætti um umferðarmál. 15.50 Harmonikulög. 16.15 Véffurfregnir. Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson leikur lög samkvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Dóra og Pétur kynna. 18,00 Fréttir á ensku. 18,10 Söngvar í léttum tón. 19.00 Fréttir. 19.30 Þróunarstofnun og flóttamannahjálp. Dagskrárþáttur í samantekt Björns Þorsteinssonar og Ól- afs Einarssonar. 19.55 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hann'asson brlégð- ur plötur á fóninn. 20,40 GrikMnn Zorba. Ævar R. Kvaran kynnir söngva eftir John Kander. 21.10 Einsöngur; Anna Moffo syngur. 21.30 í DAG Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 22,00 Fréttir. 22.15 Veffurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 25. apríl. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.15 Morguntónlcikar. 10.10 Veffurfregnir. 10.25 í sjónbending. 11.00 Messa í AkureyrarMrkju 12.15 Dakskráin 12.25 Fréttir og veffurfregnir. 13.15 Þættir úr sálmalögum. 14.00 Miffdegistónleikar: 15.25 Kaffitíminn, 16.00 Fréttir. Gatan mín. Hjörtur Hjálmars- son vísar Jökli Jakobssyni um Hafnarstræti á Flateyri. 16.55 Veffurfregnir. 17.00 Bamatími. a. Merkir fslendingar. b. Börnin skrifa. c. Fraymhaldsleikritiff Gosi. 18.00 Fréttir á ensku, 18.10 Tónleikar. 18.25 Tilkynningar. ’ 18.45 Veffurfregnir. Tónleikar. 19.00 Fréttir. 19.30 í Landlnu helga á föstudag- inn langa. Björgvin Guff- mundsson viffskiptafræffingur segir frá. 19.50 Samsöngur í Háteigskirkju 20.20 Parísarkommúnan. 21.10 Þjóðlagsmenntandi áhrlf skóla. Geir Vilhjálmsson sálfræffingur stjórnar umræffum. 22.00 Fréttir, 22.15 Veffurfregnlr. Danslög. 23.25 Fréttir I stuitu máli, 1 14 Laugardagur 24. apríl 1971

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.