Alþýðublaðið - 03.06.1971, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.06.1971, Blaðsíða 5
. *.. .... J»s . •- I Fimmtudagur 3. júní 1971 5 Bls. 11: „ÞaS liggur einnig fyrir, að Bandaríkin og- Sovétríkin hafa sameiginlega hafið mikinn áróð ur fyrir því, að fá samþykkta tiUögu á ráðstefnunni um að ekkert ríki megi hafa stærri landhelgi en 12 sjómílur.“ Það liggur einnig fyri(r, að stórvs'ldin eru í miklum minni- hluta og þróunarlöndin flast íallast alls ekki á s-koðanir stór vildanna í landhelgismiálum í víðasta skilningi orðsins. Alla vsga eru engar líkur til, að ftcirvialdin hafi 2/3 mleirihluta bak við sig. Ákvörðunin á síð- a ta allsharjarþingi um ráð- ít'ifnu um réttarreglur á hafinu á breiðum grundvelli er til vitn- is um hið gágnstæða. Þá ein- angruðust Sovétríkin algerlieiga w, upphial'léigar tillögur Banda- ríkjamanna í fyrstu nefnd alls- hhrjarþingsiins s.l. haust um h-önga ráðstefnu 1972 Og 1973 tií að ákvarða víðáttu landhalgi áttu litlu sem engu fýlgi að fagna. í öílum málatilbúnaði að ■þriðju þjóðrétta rr áffstefn un n i, i' "n hófst fyrir alvöru þegair á r'lsherjarþinginu 1969, er á- kveðið var að sendk fyrirspurn til allra aðila Sameiinuðti þjóð- anna um það, hvort æskiiegt vxiri að kveðja samian ráð- ftrfnu, og þá á hvaða grund- v ili, hefur risaveldunum tveim ur, Bandaríkjunum og Sovét- rikjunum, mist'ekizt algarlega að koma í veg fyrir, að öll mál- in varðandi hafið í heild væru ornuð aítur, þrátt fyrir Genf- an amningana frá 1958. Verkefni ráðsttefnunnar 1973 e u talin upp í löngu máli í 2. rrgr. meginmáls ályktunar alls- herjarþingsins og er engum þesa ara víerkefna veilttur forgangur, n é heldur er miedri ó'herzlu lögð á eitt þeirra fram yfir önnur, enda scgir í 4. mgr. inngangs- oi-ða ályktunarinnar, að alls- h c, jarþingið „gnri séir grein fyr ií' því, að vandamál þau, er hnfið va-rða eru nátengd og að um þau verður að fjalla sem heild“. Bls. 11; „Sagt hefir verið, að tillaga okkar miðaði að því, að „espa aðrar þjóðir gegn okkur“ og' að Ijóst sé að við viljum beita ,,?iðlausum vinnubrögðum“, með einhliða útfærslu áður en LANDHELGISPÉSI LÚÐVÍKS JÓSEFSSONAR í LJÓSI STAÐREYNDti alþjóðaráðstefnan verði liald- in.“ t útvarpsumræðum á Alþingi h'iin 1. apríl s.l. fórust utan- rí kisr'áðhierra m.a. orð á þasisa leiö: „Ein hvað ber þá á milli? (s'.jc'rnair og stjórnarandstöðu- ílckkanna). Ég tei mig mega siS'gja, -að efnislega, um það hv.iðá kröfur beri að g&ra, b&ri ekkei't á milli. Það ssm á milli bei er hvaða aðferð skuli höfð, við framkvæmdina. Ríkisstjórn in teiuir að leita bieri samkomu- lagvtil hins ýtrasta, en stjó-rn- arandstaðan vill ákveða nú þeg- ar og einhliða hver fiskveiði- takmörkin skuli vera, og að samningum við Breitland og Þýzkaland skuii sagt upp nú þegar og ekkert leitað eftir sam komulagi við einn eða neirrn. Ríkisstj'Cirnin telur þ&tta ■ sið- lausa æfinitýrapólilík í milli- rí’kj aviði ikiptum að boða fyrct til alþjóðaráðsteifnu til að leita e.ftir f'amkomiulagi um málið, en áikweðia síðan einhliða og án þess að ræða við neinn, hvem'- ig málið s'kuli leyst. Ætli hinum erlendu viðs'emjlanduim ofckar þyki ekki skrýtið að vera kall- aðiir á aiþjóðaráðstefnu til að taka ákvö'i'ðun um hilut, sem einn af siamningsaðilunum er búinn að taka ákvörðun um hvennig ley.'tur skuli áður en farið er að tala saman. . . . Ég niefni þetta aðeims til að benda á, að það geta orðið ýms ljón á veginum ef við för- um ekki fram með gát, og egn- um aðrar þjóðir upp á móti okk ur með hvatvíslegum að'g&i'ð- um, ssm teknar eru í fljótræði og án þess að gera okkur grein fyrir afleiðingunum. Ég er ekki að hvetja til undanlátssemi. — Þvert á móti. Heldur hinu að fara aðieins fram með varkárni og skynsemi og gripa ekki til fljótfærnislegra örþrifaráða, 'S&m við þurfum ekki að grípa til, og sem annað hvort virðast sprottin af því, að memn gera sér ekki grein fyrir alvöru máls ins, eða af því að þeim mönn- um, s&m þær leiðir vilja valja uér, er ó-árt um þó að skerist í odda milli íslands og þessara nábúa.“ Bls. 12: „Nú er talið að 84 þjóðir hafi þegar tekið sér 12 mílna landhelgi eða meira og allar með einhliða ákvörðun.“ I Það liggur raunar í hlutarins eðli, að útfærsla er einhliða gerningur, Flestar þjóðir, sem nú hafa 12 mílna landhelgi eða 3. HLUTI fi&kv'eiðilögjögu hafa lýst yfir henni eftir Genfarráðstefnuna 1960, . þegar aðeins einu at- kvæði munaði, að 2/3 meiri- hluti fengist fyrir að sex plús sex reglan með 10 ára um- þóttun'artíma fengist samþykkt. Þó að um einhliða gerning sé að ræða, þá er það. líka öllum. jaínljóst, einsog Ólafur Jóhann esson, lagaprófeijor, ssgir á bls. 43 í bók sinni „Stjónnskip- un íslands“, að „landhelgi al- mennt er fynst og fremst við- fangse-fni þjóðaréttár.“ í þessu sambandi er líka oft vitnað til orða alþjóðadómstólsins í Haag, í dómsúrskurðinum í deilu Norð mahna og Br'eta á þá leið, að alþjóðlegar hliðar séu alltaí á því máli að afmarka lögsögu á sjó, eða eiins og ségir orðrétt í ísfenzkri þýðingu, sem til er 'af dómsúrskurðinum: „Afmörk un sjávarsvæða hefur alltaf al- þjóðiégt horf, hún getur ekki eingöngu oltið á vilja strand- ríkisins, svo sem hann birtist í inna'nlandslöggjöf . ‘ þess. Þótt framkvæmd af mörku nar i nn ar sé að vísu óhják'væmilega ein- hliða gerningur, þar sem strand ríkið eitt er bært til að fram- 'kvæma hana, lýtur gildi afmörk unarinnar gegnt öðrum ríkjum alþjóðalögum.“ Bls. 12; „Á s.l. ári lýsti Kanada yfir 100 mílna mengrunarlögsögu og mjög mikilli stækkun á and- helgissvæði sínu, með einhliða yfirlýsingu". Þegar Kanadamenn færðu út landhelgina í fýrra í 12 mílúr, stóðu þeir jafnfraimt í samning- um við 7 Evrópuþjóðir (Breta, Norðmenn, Dani, Frakfca, Portú galsmenn, Spánvsrja og ítali), sem leyft hafði verið að stunda vsiðar áfram á gömlum. fi-ski- miðum þeirra á 3—12 mílna beltinu frá nýjum grunnlínum, sem settar voru 1967. Þessir samningar standa eiin yfir,' en áður hafði verið gengið frá-sam komulagi við Bandaríkjamenn um gagnkvæm fiskveiðiréttindi inn.an línu. Einnig var því lýst yfir, að gömul samningsbundin réttindi Bandarikjamanna og Frakka yrðu virt. Kanad!am!enn hafa líka gert samninga við Sovétmenn um fiskvteiðar þeirra úti fyrir vesturströnd- inni. Bls. 12: „Nú fyrir skemmstu lýstí ríkisstjórn Brasilíu yfir 20ö niílna landhelgi, með einh.iða tilkynningu.“ Með reglu’gerð þessari er út- lendingum heimiluð veiði á 'Svæði'nu 100—200 mílur gegn greiðslu skrásetningargjalda og möguleikar eru jafnframit á Weiðileyfi kinan 100 mílna. í lok heglugerðarinnar segir í 20. greininni, að breyta megi ákvæðum hennar með milli- ríkjasamningum B'rasilíu- manna um fiskveiðar. i Bls. 12: „Alþjóðalög um víðáttu lanð helgi eru ekki til og banna því ekkert í þeim efnUm.“ Alþjóðsilög leyfa -heldur ekk- ert í þeim efmim. Þeir, sem mæla eegn víðari landhielgi visa löngum í undirstöðuT'^glur þjóðaróttarini’ um frelsi hafsins. Sc.mræmdar neglur um víðáttu landhelgi ei-u ekki til og það er þess vegna, sem haldnar hafa verið tvær alþjóðaráðstiefnUr og boðað Hiefúr verið til þe rrar þriðju um réttarreglur á ha iinu. BIs. 13: „50 mílna Iandhelgi, afn- hreiff allt i kringUm landið næt yfir svo til allt hið óumdeilan- Fraimh. á hls. 10

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.