Alþýðublaðið - 19.06.1971, Qupperneq 8
bjöðanda til boða.
a
r4íURVt)lD
Útg. Alþýðuflokkurinn
Bitetjóri:
Sighv. Björgvinsson (áb.)
Drykkjuskapur unglinga
Það setti talsverðan blett á þjóðhátíð-
ina í Reykjavík, hve drykkjuskapur var
mikill og áberandi, þegar líða tók á
kvöldið og nóttina. Hefur trúlega aldrei
verið meira á þjóðhátíð í Reykjavík,
en þess ber þó að gæta í því sambandi
að trúlega hefur heldur aldrei verið
fleira fólk úti við að kvöldi þjóðhátíð-
ardags en núna, og á góða veðrið að
sjálfsögðu sinn þátt í því.
Nokkur ölvun hefur að vísu fylgt
þjóðhátíðarhaldinu um alllangt skeið,
eins og raunar flestu skemmtanahaldi á
íslandi. En svo virðist sem drykkjuskap-
ur á þjóðhátíðardaginn fari vaxandi frá
ári til árs, og það sem er sýnu alvarlegra,
þeir sem mest ber á, eru sífellt að verða
yngri og yngri.
Þarna er kannski komið að þeim þætt
inum'í þróun áfengismála á íslandi und
anfarin ár, sem er einna ískyggilegastur.
Drykkjuskapur yngstu aldursflokkanna
virðist hafa farið hraðvaxandi, og það
er ekkert tiltakanlega sjaldgæft lengur
að sjá unglinga á fermingaraldri, jafn-
vel allt niður í 11 og 12 ára gömul börn,
slangra dauðadrukkin um göturnar. Fyr
ir aðeins einum til tveimur áratugum
kom þetta hins vegar tæpast fyrir- Þá
var að vísu talsvert um drykkjuskap
unglinga, en þeir unglingar voru yfir-
leitt eldri en þeir sem nú ber einna mest
á. Jafnvel þótt engin leið væri að segja
að þá hafi verið við lýði einhver, sér-
stök bindindisöld, virðast unglingar þá
hafa hafið áfengisneyzlu mun síðar á
ævinni en nú er orðið algengt.
Þessi aukna áfengisneyzla yngstu
aldursflokkanna er félagslegt vandamál,
sem ekki er hægt að loka augunum fyr-
ir. En það er ekki hægt að líta á það sem
einangrað fyrirbæri, heldur er það bein
og rökrétt afleiðing af áfengistízku sam
félagsins og drykkjuskaparvenjum
þeirra sem eldri eru. Það er þess vegna
ekki réttmætt að varpa allri skuldinnj á
þá unglinga, sem þarna eiga hlut að
máli, heldur hlýtur meginábyrgðin á
þessari óheillavænlegu þróun að hvíla,
á herðum þeirra fullorðnu.
I sambandi við þetta mál er heldur
ekki hægt að horfa fram hjá almennri
félagslegri þróun í landinu, en unglinga
málin svonefndu eru hluti hennar. Og
sú þróun er heldur ^kki verk ungling-
anna sjálfra. Að svo miklu leyti sem
hún stafar ekki af ópersónulegum o'g
óviðráðanlegum lögmálum er hún verk
þeirra kynslóða, scjís þegar eru komn-
ar til fulls vits og þroska. Þessar kyn-
slóðir geta ekki aðeins þakkað sér heið
urinn af því, sem vel hefur tekizt, held-
ur verða þær jafnframt að bera megin-
ábyrgð á því, Sem miður hefur farið. Og
þar á meðal eru þau augljósu mistök,
sem bersýnilega hafa orðið á uppeldi
nokkurs hluta hinnar yngstu kynslóð-
ar.
Hvernig geta menn or
og John Dane? Ilann þj;'
af- neinni þeirri geðvéi
, gæti skýrt fþáð. Fyr&tu- a
ir hans éinlkienndustr af
um atburðum. Eríg'inn n
kræmi’.ega hver.ær hanr
’st, en talið er að það h
ið í Klensington, 'einhve,
í desembermánuði, 1S
<ikömmu síðar varð
‘m’iengja báðum foreldre
•'ð bana. Hann man ieíkk>
''•°:m. hefur, ekki hugm;
föður síns, ekki
hann hét.
— Ég veit, þwí eWki eii
pa hieiti réttu nai
iror fiAmsúrskurður að é;
hetta nafn, sienniie
f*airiVyIdunnar, sem i
M Eínhvers staðar
'"•-"Vriylgndi, íen ég v
~~.«n hað nánar. Þar ge
qv-vtq. ien strauk úr honu
•"°r eaíst tæíltifæri fi
Cr”n for'eldralaust
V’"i“ ólsthann síðan up
’im bornsheimiilum og sí
•"•—"’m, fósturforeildrum.
Þegar á unglingsárun
h.ann yfir á infeginilandi
sVwni að ..svipast lum ec
starfi“. Hann d
Uf!ð ..með ýmsu móti“ e
•5 v-ntdandi hafði hann 1
ir-rt eiörva hönd á m;
vfírtfntt undi hann ekki
ar vi?S sama starf. Þa
u.nóq.ríliega í leyrum, 'e.n h
rrSi>- að enn síðar ha
c+’tndqg trúboð fyrir m<
Vírviima. En árið 191
hnnn orðinn þreyttur ;
=«’••’ oe ilanði leið sína t
„r_ Afrfk-u. Þar hðf ham
Knninirsnám í drápsfagi
nirxnnn^mvejli og ýmsu i
sem fjarri fói
nð rwi noMkrum lagaak
A ð si áilfsögð'U fór ekkii
□ John Dane er 28 ára og ur-Kensington, og verð að við-
análailiði. Hans Starfi :er að dríepa urikenna, að Iþær viðræður tóku
fólk, og senniíLega hefur hann talsvler.t á miig. Bf till viill fyrir
fieiri mannslíf á samvizku sinni það hvað hann er dæmigerður
sé um hana að ræða, en nok'kur ungur Brieti lað ytra útliti. Hann
annar brezkur maður á hans er fremur lágvaxinn, mieð rauð
aldri. Hann hlefur dállætd á starfi gult snöggfclippt 'hár og blá,
sínu. Honum er það ánægja að hreinskillnisleg augu. Hann reýk
skjóta fólk eða dnepa það með ir ekki og drtekkur ek'ki — ekki
sveðju, en þó hfefur hann mtesta einu sinni kaffi.
ánægju af að sprengja það í tætl —1 Ég vil ektki gerast neinu
ur. Einungis það veitir honum háður, síegir hann. — Fjöldinn
ró og lífsfyllingu. alilur af bandarísku hermönn-
Hann dvelst nú í Lundúnum unum í Vietnam voru stöðugt
og leitar fyrir sér um nýja at- undir marijuana-áhrifum. En ég
vinnuveitendur að loknu einkar stundaði iekki nteina slíka neyzlu
árangursriku starfstímabiíi í og fyrir bragðið silapp ég
Vietnam. Telji hann þeim hteimi, lífs úr öllum átökum. Meira að ntegin, sagtennt hinum megin. að hann lenti í borgara
sfem við lifurn í, að einhverju segja allir í þeirri könnunar- — Tannirnar standa fyrir inni í' Kongó. Hann eký
leyti ábótavant, er það þá helzt. sveit, sem veitti forustu. sfnu, segir hann. - Það má saga skilnislega og með nokk
hve Mtið er orðið um styrjaldár A meðan við sá.'tum og rædd- með honum, en auk þess skapa irsjá í röddinni frá t
við hæfx hans.og annarra mála- umst ,við, hringdi síminn. Það þær betra átak, þegar sveðjunni henti hann þar.
liða, tiltölullega svæðisbundnar var breáka tolilþjónustan, sem er sn'áið í sárinu. Kost&r tóu doll
smástyrjaldir ,þar sem barizt er ekki vildi láta lausa við hann ara j smásöluverzlunum. Ég ihef — Ég barðist með s
af miskunnarlausri hörku -og án marghileypu, er ha.nn hafði með- fengið söduumiboð fyrir þessar hernum. Áður en árás v,
allrar smámunasemii, og fram- ferðis fi’á Víetnam. sveðjur í Utah í flB'ándar'íkjun- laumuðumst við inn f;
takssömum, ungum mönnum — Ég kann ,þwí hállféinlkenní- um, þar sem ég sel iþær á níy. línu fjandmannanna, i
býðst tækifæri til fjár og. frama. lega að viera án hennar, segir dollara. um upp eitthvað af rrxa
Hann fei efcki í neina launkofa hann. Aftur á. móti hafði tolfl- Eftir að John Dane ha$ði afl- um og drápum ndktki'a-
með að enfiði.r ta'mar virðast þjónustannelkkj haft neitt að at- að sér reynslu; og þjálíunar í ekkjur, til að yieteja þ;
framundan fyrir þá, sem hafa, huga við sveðju í farangri hans, styrjaldarátökum-í .Afríku, réðst.' : ingu og ringu'lreið. Spn
M'-fjwiðurværi af að svipta aðra,., af þeirri .gprð,'sem Bandarjkja!- hann til Bandaríkjamaíina i. eiga vel við mig, þær
llfi- menn beita í styrj'öldinilii í Vfet- Víetnam, sem kunn-u víeil að sönn skemmtun. Jivt
-Ég'.ræddi við hann góða stund nam; ógeðslegt vopn —. stutt, m'eta. hæfni hans, Og' núrstanda- valda eilnhverjum bana
í smáboígaralegu hóteli í Suð- svart stálblað, hivöss egg öðrum hætfileikar hans sem sagt hagst- aukaatriði. iSé eirihiver
8 Lðugardapr 19. júnf 1971