Alþýðublaðið - 10.07.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 10.07.1971, Blaðsíða 12
m íHj£MM) 10. JÚLÍ ir Sf skartgrlpir KORNELÍUS JÚNSSON tkólavírSustíg 8 cr Imnlíi fólksins B / £ 3 V 5 (b F 9 H \ J B s : . . m c . D d E E F - m Á G || E H m 1 ' O Ö j ■■ K L ö M M 0 ö III 23 0 ? ■ R 5 T ö §j U §i .NVÍíi .« «v Lárétt: A. klakagryfjur (8) 11. rænuleysið (6) C. asnalæti (10) D. skemmd - 1 (2) 13. jarðefni (4) 14. ólíkir (2) E. þakhluti (3) 15. samst. (2) 16. viðkvæm (3) F. cleiga (4) 17. narta í (5) 18. himnabotn (8) 20. súpuskál (6) I. gef (3) 22. samtenging (2) 23. blundur (3) J. fæðir (4) 24. safna (5) K. dreifa (5) 25. þvottaefni (4) L. mjöll (3) 26. ekki mörg (2) 27. verkur (3) 28. matarílát (6) 30. bárugljúfur (8) O. hörð (5) 32. greinir (4) P. ílát (3) 33. sedrusviðarbátur (2) 34. hérumbil samstæðir (3) R. tónn (2) 35. hróp (4) 36. á reikn. (2) S. klaufar (10) 37. öskrið (6) U. bætir fyrir afbrot (8) Lóðrétt: 1. óhljóð (5) 3. vann eið (3) 4. ungviði (4) 5. flakkar (5) 6. erki grjót (10) 7. þykkt efni (4) 8. öfugum samhljóða (3) 10. regnskúr (5) 11. spilaþraut (5) 12. svelginn (5) 13. fúskari (12) 14. lungnastarfsemina (12) 15. forföður (3) 16. elska (3) 17. stórgróður (3) 18. forviða (6) 19. hjara (6) 20. spýjan (4) 21. yfirhöfn (4) 22. dans - æ (2) 23. stórveldi (2) 24. kvöldsól (10) 25. skammst. (3) 26. á ný (3) 27. siði (3) 28. fjærst (5) 29. ljósgjafa (5) 30. vargur (5) 31. rugga (5) 32. einlit (5) 33. bleytusnjór (4) 34. þreytt (4) 35. ólíkir (3) 36. aga-i (3) Stakan „Flöskumóðan“. F.4 1.1 1.8 E.5 1.5 B.7 G.8 C.9 K.4 N.9 F.2 S.4 H.4 T.5 B.6 0.4 J.10 U.7 H.10 C.8 T.7 E.10 M.4 D.9 A.6 R.6 P.10 0 4 E.8 P.3 A.4 B.3 T.8 N.2 E.6 J.l P.9 1.2 F.6 G.2 M.7 D.2 S.5 N.7 H.6 0.8 N.4 D.5 A.4 L.3 B.8 S.3 0.5 H.l G.6 N.8 P.9 N.7 M.4 A.4 P.8 K.10 E.10 U.3 J.9 R.5 K.7 P.l E.l P.9 B.3 D.9 J.3 Lausn: Lárétt: A. hrörlegt 11. ó- leyfi C. basli strái D. af 13- urta 14. rk E. ttt 15. aa 16. eir F. aura 17. malti 18. riss- andi 20. pinnar I. lap 22. ún 23. asa J. íman 24. iðunn K. potts 25. aðan L. urr 26. ko 27. api 28. ólærðu 30. æðar- fugl O. brasi 32. slæm P. lin 33. 11 34. usa R. án 35. geit 36. tr S. snöggsoðið 37. naut- na Ú. snar angi Lóðrétt: 1. ábata 3. rós 4. öllu 5. reira 6. listamanni 7. efta 8. gir 10. vikri 11. aftur 12. áriti 13. trippatróð- an 14. eldrauða uglu 15. asi 16. ana 17. snú 18. klípur 19. þannig 20. amor 21. snap 22. nt 23. ða 24. skærilegur 25. orf 26. las 27. ðus 28. ærinn 29. læsti 30. blása 31. marði 32. lista 33. ggaa 34. tonn 35. önn 36. ðag Stakan „SIysið“. Heyrðust — eftir missi máls, í manngarminum veinin, þegar flaskan, full í háls, féll í rennusteininn. ★★★ Samtökin Landvari, sem er landsfélag vörubifreiða- eigenda, voru stofnuð á síðast- liðnum vetri. Stofnfélagar eru um 70 talsins og eru þeir m. a. félagsmenn í Vöruflutningamið- síciðinni h.f., Landflutningum h.f., Vöruleiðum h.f. og margra kaupfélaga víðs vegar um land- ið auk einstakra bifreiðaeig- enda, sem annast mjólkurflutn- inga o. fl. á áætlunarleiðum. ★★★ Formaður Vinnuveitenda- sambands íslands hefur verið kjörinn Jón H. Bergs, forstjóri, og varaformaður Óttar Möller, forstjóri. ★★★ f ályktun, scm samþykkt var á fundi Félags dráttarbrauta og skipasmiðja kemur fram, að með aukinni hagræðingu í iðngreininnl og samstarfi skipasmiðjanna á ýmsum sviðum verði unnt að smíða a.m.k. 4—5 skuttogara 46 metra langa fyrir íslenzk út- gerðarfyrirtæki árlega á næstu árum um leið og fullnægt verði eftirspurn eftir smíði minni fiskiskipa. ★★★ Innan Alþjóða- samvinnusambandsins eru nú 254.917.534 félagsmenn í 51 landi. í ávarpi Alþjóðasam- vinnusambandsins í tilefni af 49. alþjóðasamvinnudeginum, sem var 3. júlí s.I., segir m. a. að sambandiö fagni þeim stuðn- ingi, sem aðildarsamböndin hafi þegar veitt í sambandi við S amvinnuþróunar áratuginn 1971 — 80, sem muni tengja alla samvinnumenn saman í stórátak til eflingar samvinnu- starfi, sérstaklega í þróunar- löndunum. ★★★ Endanlegar tölur um mannfjölda á íslandi miðað við 1. desember s.l. eru nú kunnar, en þá voru ísleml- ingar 204.578 talsins. 103.441 karl og 101.137 konur. Þá var nákvæmur íbiiafjöldi í Rcykja- vík 81.684. ★★★ iFámennasti hreppur landsins er Loðmund- arfjarðarhreppur, sem aðeins telur einn einasta íbúa, en næst fámennastur er í’Iateyjar- hreppur í Suður-Þingeyjar- sýslu (Flatey á Skjálfanda), en þar eru íbúarnir fimm talsins, þrír karlar og tvær konur. ★★★ 860 nemendur voru í Haga- skólanum í Reykjavík á s.l. vetri í 31 bekkjardeild. Unglingapróf við Hagaskólann þreyttu 250 nemendur, en 234 stóðust próf- ið. Landspróf miðskóla þreyttu 111 nemendur í Hagaskóla í vor, en 106 stóðust prófið. —• Framhaldseinkunn hlutu 75 nemeivdur, en 14 nemendur að auki hafa heimild til að end- urtaka hluta af þessum prófum í haust. ★★★ ÉG ER AÐ REYNA AÐ KOMAST TIL BOTNS í ÞVÍ — hvort blaðamenn séu pappírs virði! NYJAR FRAMLEIÐ SLUGREINAR Á íslandi er blessonarieg búsæld öllum hjá og bisnissinn og framleiðslan í lagi, því hár er nóg af vörum sem víða selja má í verðflokkum af ailra hæsta tagi. Frá valnsuppsprettum ieggjum við leiðsiu i sérhvern hvoft í löiidum heims, þótt breitt sé Atlantssundið, og seljum eins og heitar lummur sveita- og fjallaloft og sólaríög á iniiljón krónur pundið. 03£!MP FYRIR 50 ÁRUM 33sí .. • • bezta sumar, sem kom- iö hefur austartfjalls í mörg ár, er sumarið í sumar og er heyskapur eftir því, þó er mjólkin sem kém- ur að austan seld á 1 kr. líterinn og hefur sá er sækir hana 20 kr. á dag úr bæjarsjóði .... -km Nú um hásumarið er mikill þorri vinnufærra karla og kvertna héri' bænum atvimuiiausy og sömu sögu hafa menn að segja í flestum kaupstöðum og sjávarplássum landsins. Um hvert handtak sækja 5—6 menn og um fastar stöður eða störf, sækja menn í tuga eöa hundraða tali. Á hverjum morgni í vinnubyrjun kemur allur þessi skari atvinnulausra manna niður að sjónum, á hafnarbakkana til að vera til taks, ef eitthvað Kynni að falla til að gera. En vonsviknir verða þeir. að suúa frá flestallir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.