Alþýðublaðið - 08.09.1971, Blaðsíða 10
BÓTAGREIÐSLUR
ALMANNATRYGGINGANNA
í REYKJAVÍK
Úlborgun ellilífeyris í Reykjavík hefst að
þessu sinni fimmtudagi'nn 9. september
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
ÚTBOD
Tilboð óskast í smíði og uppsetningu loft-
ræstikerfis í Iðnaðarmannahús, nýbyggingu
við Halivieigarstíg. Útboðsgagna má vitja á
verkfræðistofu Guðmundar & Kri'stjáns,
I.aufásvegi 19, Reykjavík, gegn 3000 kr.
skilatryggingu.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðír —
Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í
allflestum litum. Skiptum á einum degi með
dagsfyrii vara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bílaspxautun Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25, Símar 190&9 og 20988
BLAÐBURÐARFÓLK
Börn eða fullorðna vantar til dreifingar á blaðinu
í eftirtcldum liverfum:
Hringbraut — Túngötu — Tjarnargötu
Gunnarsbraut — Freyjugötu —
Rauðarárholt •— Lönguhlíð — Flökagötu
Laugavegur neðri.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Hverfisgötu 8—10.
1 AU* Lofum 1
v þeim að lifa
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagöfn 32.
HJÓLASTiLLINGAR
WOBSTILLIHGAR LJÓSASTILUNGAR
LátiS stilla í ríma 1
Fljót og örúgg þfónosta. ';l •
13-100
í DAG er niiðvikudagurinn 8.
september, Maríumessa hin síð-
ari, 251. dagur ársins 1971. Síð-
degisflóð í Reykjavík kl. 20.35.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
6.14, en sólarlag kl. 20.39.
fTimTr-mntiiiTdnnrMMmnir m am ——
Kvöld og helgidagavarzia.
í apótekum Reykjavíkur 4.
september til 10. september er
í höndum Apóteks Austurbæj-
ar, Lyfjabúðar Breiðholts og
Vesturbæjar Apóteks. Kvöld-
vörzlunni lýkur kl. 11 e. h. en
þá hefst næturvarzlan í Stór-
holti 1.
Apótek Hafnarfjarðar er opið
á simnudögum og öðrum helgi-
dögum fcl. 2—4.
Kópzvogs Apótek og Kefla-
vikur Apóták iru opin helgidaga
13—15.
Aimennar upplýsingar uro
læfcnaþjónustuna í borginni erv.
gefnar 1 símsvara I.æknaíélags
Reykjavíkur, sími 18883.
í neyðartfTfellum, ef ekki næst.
til heimiiislæknis, er tefcið á móti
vitjunarbeiðnum á skrifstofu
læknafélaganna f stma 11510 frá
«1, 8 — 17 allí virka daga nema
laugardaga frá 8--13
Læknavakt 1 Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar í 16g.
regluvarðstofunni 1 síma 50131
og slökkvistöSinni í sfma 51100.
hefst hvern virkan dag kl. 17 og
stendur til kl. 8 að morgni. Um
helgar frá 13 á laugardegi til
fcl. 8 á mánudaasmorgni. Slmi
21230.
Sjúkrablfreiðar fyrir Reykja-
vík og Kópavog eru 1 síma 11100
□ Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram f Heilsuvernd
arstöð Reykjavíkur, á mánudög-
im kl. 17—18. Gengið lnn frá
Barónsstíg jrfir brúna.
Tannlæknavakt er 1 Heilsu-
verndarstöðinni, þar tem slysa-
varðscofan var, og er opin laug
ardaga og sunnud. kl. 5—6 ei.
Sími 22411.
SÖFN____________________________
Landsbókasafn tslands. Safn-
húsið við Hveríisgötu. Lestrarsal
ur er opinn alla virka daga kl.
9—ltí og útlánasalur kl. 13—15.
Borgarbókasaín Reykjavikur
Aðalsaín, Þingboltsstræxi 29 A
er opið sena hér seglr:
Mánud. — Föstud. kl. 9—22.
Laugard. kl. 9—18. Sunnudaga
kl. 14—19.
Hólmgarði 34. Mánudaga kl.
1( -21. Þriðjudaga — Föstudaga
kl. 16—19.
Hofsvallagötu 18. Mánudaga,
Föstud. kl. 16 T9.
Sólheimum 27. Mánudaga.
Föstud. kl. 14—21.
Islenzka dýrasaínið et opið
alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð -
ingabúð.
Bókasafn Norræna hússins *«■
Opið dagT^fTa frá kl. 2-—7.
Þriðjudasrar
Blesugróf 14.00—-15.00. Ár-
bæjarkjör 16.00—18.00. Selás,
Árbæjarhverfi 19.00—21.00.
Miffvikudagaz
Álftamýrarskóli 13.30—15.30.
Verzlunin Herjólfur 16.15—
17.45. Kron við StakkahlíÖ 18.30
til 20.30.
Flmmtudagiu,
Bókabíll:
Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi
kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur-
ver. Háaieitisbraut 68 3,00—4,00
Miðbær. Háaleltisbraut 4.00. Mið
bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15.
Breiðholtskjör, Breiðholtahverfi
7.15—9.00.
Laugalækur / Hrísateigur
13.30—15.00 Laugarás 16.30—
18.00 Dalbiaut / Kleppsvegur
19.00-21.00.
Ásgrímssafn, Bergsstaðastræti 74,
ej-opið alla daga, nema laugar-
d|ga frá kl. 1,30—4. Aðgangur
ókeypis.
Listasafn Einars Jfinssonar
O.S. opiff daglega frá kl. 1,30—4.
ínþgangur frá Eiríksgötu.
Nátturugripasafnið, Hverfisgötu 116,
3.:hæff, Cgegnt nýju lögneglusLÖð-
rnniT, er opiff þrfðjudaga, firnmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga
kl. 13.30—16.00.
íslenzka dýrasafniff
er opið frá kl. 1—6 í Breiðfirð-
ingabúð við Skólavörffustíg.
Neyðarvakt:
Kvold-, nætur og heigarvakt.
Mánudaga — fimmtudaga 17.00
— 08.00 frá ki. 17.00 föstudaga til
kl. 08.00 mánudaga. Sími 21230.
Mánnudaga — föstudaga 8.00—
17.00 eingöngu í neyÖartiLtelLuni,
sími 11510.
Laugardagsmorpar.
Lækningastofur eru lokaffar á
laugardögum, nema í Garffa-
stræti 13. Þar er opiff frá kl.
9—11 og tekiff á jmóti beiffnum
um lyfseffla og þ. h. Sími 16195.
Alm. uppiýsingar gefnar I sím-
svara 18888.
MiNNINGARKORT
Minningarspjöld Flugbjörgun-
arsveitarinnar. fást a eftirtöldum
stöðum: Bókabúð Braga Bryn-
jólfssonar, Hafnerstræti. Minn-
urði Þorsteinssyni 32060. Sigurði
Waage 34527. Magnúsi Þórar-
innssyni 37407. Steiáni Bjama-
syni 37392.
— Eitt sinn kom Bólu-IIjálm-
ar úr kaupstaff og teyindi hest
klyfjalausan, af því aff kaup-
menn vildu ekki lána honum
björg vegna skulda. Á leiffinni
mætir honum sveitungi hans,
sem segir;
— Þaff er létt á klárnum þín-
um núna, Hjálmar minn.
— Nei, segir Hjálma'r. Þaff
eru drápsklyfjar! Loforff öffrum
megin, en svik hinum megin!
ÚTVARP
Miffvikudagur 8. sept 1971
12.50 Viff vinnuna
14.30 Hótel Berlín (5)
15.00 Fréttir
15.15 íslenzk tónlist.
16.15 Veðurfregnir.
Lög leikin á blokkflautu.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
Í8.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar.
„18.45 Veffurfreiíiiir.
19.00 Fréttir. JL
19.30 Daglegt mál.
19.35 Upphaf kommúnistahreyf-
ingar á íslandi og fyrstu fjögur
starfsár Kommúnistaflokks ís-
lands. Baldur Gufflaugsson ræff
ir viff Þór Whitehead.
20.05 SinfóníuhljómsveLt íslands.
20.25 Sumarvaka.
a. Ást í örbirgff.
KTT hendingu
c. Kórsöngur.
d. Skoffln.
21.30~Innan sviga (5)
22.00 Fréttir.
22.15 Veffurfregnir.
Útlendingurinn (Í0)'
22.35 Kanadísk nútímatónlist.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
SJÓNVARP
20.00 Fréttir
20.25 Veffur og auglýsingar
20.30 Steinaldarmennimir
Þýffandi Sólveig Eggertsdóttir.
.20,55 Á jeppa um hálfan hnöttinn
Fimmti áfangi ferffasögunnar
um leiffangur sem fárinn var
frá Hamborg áustur til Bom-
bay.
Þýffandi og þulur ^
Óskar Ingimrasson.
21.25 Kynslóff.
Pólsk bíómynd frá árinu 1956
Leikstjóri Andrzej Wajda.
Affalhlutverk Tadeuz Lomicki
Ursula Modrzynska og
Tadeuz. Jánczar.
Þýffandi Þrándur Thoroddsen..
Myndin gerist í Varsjá á stríðs
árunu.m, cg fjallar um pólskt
æskufólk, sem vaknar til sam-
eiginlegra átaka gegn Þjóðverj
um.
22.50 Dagskrárlok.
ÓTTAR YNGVASON
héraSsdómslögmaður
AAÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Eiríksgötu ls — SIibí 21296
.10 Miðvikudagur 8. sept- 1971