Alþýðublaðið - 09.10.1971, Síða 2

Alþýðublaðið - 09.10.1971, Síða 2
Ársþing brezka verkamannaflokksins VINSTRI □ Leið brezka Verkamanna-1 þingið hefði fekið svo skýra og flokksins til meir-i sósíalismá var m'örkuð á lokadegi ársþings flokksins í Brighton í gær. Mik- ill meiriihluti þingfulltrúa var því hlynntur að þjóðnýta banka og tryggingafélög — þrátt fyrir, að stjorn flokksins legðist gegn 'iillögu um slíkt, sem borin var ■fram af vinstri armi flokksins'. Tillagan var samþykkt með 3.519.000 atkvæðum gegn 2.104.000. Yfirleitt má segja, að á þing- inu hafi komið fram ákveðnar hreyfingar til vinstri í sambandi við stjórnmál Evrópu, mögulsik- anura á að Bretland segi sig úr NATO, erfnahagsmál á Bretlandi og afitöðuna til kommúnista- •ríkja. Þingforsetinn, Ian Mikardo, sem tilheyrir vinstri armi flokks ins, sagði við þingslit, að árs- FÉKK 15 ÁR □ þlítján ára gamall norskur piltur var í gær dæmdur í 15 ‘ 1 ára fangelsi vegna morðbrun- ans í Hesselberggötu í Osló 23. apríl s.l. Hann var fundinn sek- ur um að hafa kveikt í húsinu, ■en sex manns brunnu þar inni. Þessi piitur hafði oft áður kveikt í og var nýsloppinn úr fangelsi, þegar hann bar eld að húsinu í Hesselberggötu. — ákveðna afstöðu til ýmsra mála, að ástæða væri til áð ætla, að þingkosningar færu fram fyrr en margir hafa álitið. —• Kosið í Kópavogi ó morgun □ A inorgun ganga Kópavogs- búar til prestskosninga. Séra Gunnar Árnason hefur látið af embætti, cg befur Kópavogi nú verið skipt í tvö prestaköll. Kárs nesprestakall vestan Hafnarfjarð arvegar og Digranesprestakall austan vegar. Um Kársnesprestakall eru f jór- ir umsækjendur, þau Aúður Eir Vilhjálnrsdóttir, séra Árni Páls- scn, séra Bragi Benediktsson og séra Ingiberg Hannesson. Kosiff er í Kársnesskóla írá 10—23. Um Digranesprestakall eru þrír umsækjendur, þeir séra Ámi Sigurðsson, séra Sigurjón Einarsson og séra Þorbergur Kristjánsson. Kosið er í Víghóla skóla frá 10—23. □ Alþjóðleg grafíksýning frá Atelier 17 í Paiís hefur staðið yfir síða-tliðnar tvær vikur í sýningarsal Norræna hússins. ASsiókn hefur verið góð. Á sýrJngunni eru 127 verk ©ftir 22 listamenn. Fle• tar erul myndirnar litþrykk og voru þær allar til sölu. Listasaf i ís- . lands, Folkehögskolan Bhkops- Arnö, Bálsta í Svíþjóð, Mynd- liiíta- og lliandíðaiíkóli ísl'mds svo <og .elnstaklingar hafa keypt verk á sýningunni, sem er opin daglega frá 2—10. Henni lýkur annað kvöld. — □ í hverju tölublaði Lög- birtingablaðsins eru auglýst fjölmörg nauðungaruppboð. - Flest eru þau auglýst vegna vaúskila á smáum fjárupp- hæðum, en í einstaka tilfell- um er um stærri uppbæði'r að ræða. 1 síðasta eintaki Lögbirt- ingablaðsins eru óvenju mörg nauðungaruppboð aug- lýst í Reykjavík, eða samtals 237. Hæsta krafan í þessum naúðungaruppboðum c1-’ rétt rúmar 200 þúsund krónur. — Landhelgisgæzlon reynir nýju vélina 33 ÞURFTU AÐ ENDURTAKA BÍLPRÓFIÐ □ 1. júní 1966 tók lögreglan upþ !þá reglu, að gefa ut eins árs skirteini handa þeim, sem mku bílpróf i fyrsta s'kipti. Þeg- ®r svo þetta folk viidi fá endur- ;nýjpð skírteini sín að liðnu ári, var okuferill þeirra kannaður ■og tekin afstaða til þess hvort ■endurnýja skyldi til 10 ára, eins árs eða ökumanni skyldi gert að endurtaka prófið. Samkvæmt upplýsingum Ragn ars Bergsveinssonar hjá lögregl unni, hafa aðeins 33 ökumenn, sem voru handhafar eins árs skírteina, þurft að endurtaka bíl próf sín á þessum fjórum árum. Hins vegar fengu 146 skírteini sín endurnýjuð aðeins til eins árs. — □ Á síðasta degi ágústmánaðar nam verðmæti peniugaseðla í umferð á íslandi samtals einuin milljarði 635 milljónum 100 þus undum og 550 krónum. □ Flugvél sú, sem Landhelgis- gæzlan á von á til reynslu í mánaðartíma, er væntanleg hing að tii lands um helgina, að því er Pétur Sigurð-son yfirmaður Landhelgisgæzlunnar tjáði blað inu í gær. Vélin er aí gerðinni Beechraft Queen B-80 og ev að koma frá Bandaríkjunum og muii hafa hér mánaðar viðdvöl áður ©n hún heldur til Evrópu. Pétur sagði, að kostnaður við þesra athugun væri hverfandi lítill, þar sem ekki væri um bciina leigu að ræða. Hann sagði að Landhelgisgæzlan hefði bent á 'þessa vél sem heppilega fyrir tveim til þrem árum, en aldrei hefði verið framkvæmd raunhæf atbugun á henni fyrr en nú. Vélin er rtiun minni en DC-4 vélin sem gæzlan hefur n i til umráða, en Pétur sagði að á sei.nni árum væri nauð:ynlég rannsóknar og leitartæki einnig fáanleg í smœrri vélar, þannig að óþarfi væri að vera með stóra vél eins og nú. Að lokum sagði Pétur, að það yrði að metast þegar vélin kæ-mi, hvort hentugt þætti að k’upa súona vél, og vildi hann engu um það spá að svo istöddu. — □ Eins og skýrt hefur verið frá í Alþýðublaðinu stenduú til að fjölga starfsliði lijá Rannsókna- deild ríkisskattstjóra, og í síð- asta tölublaði Lögbirtingahlaðs- ins eru auglýstar lausar til um- sóknar fimm stöður við ránn- sókna'rdeildina. 2 Laiigardagur 9. október 1971

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.