Alþýðublaðið - 09.10.1971, Page 3

Alþýðublaðið - 09.10.1971, Page 3
mm Eftir Bjarna Sigtryggsson □ Ákvör&Vín Loftleiða um a3 stóraaika sætaframfaeö á l'lug- Is.íiMn m.iili íslancls og Norö- urlvnii's- :na í votur bafur hrúndjö af staö umræSum um aö í vændutn sé stórstríð ís- lenzku millilandaflugfélag- anna, og víst er að tilkynn- Bftki liggiur lióst fyr;r hver stefna íslenzku ríkisstjórnar- innar e~ í þessu miíli, en sam kvæmt viðtali blaðsins við -am gvin gu mál aráðher ra Han n ibal Valdimarsson, sem sagt er frá í forsíðufrétt í dag', er aog- Ijóst að fyrst um sinn mun ríkisvatdið eikki taka af skar- ið. Sem ú.t af fyrir sig er 'nokkuö sérken.nilegt, þar sem ætla liefði mátt að svcnefnd „vinstri stiórn“ myndi fremur stuðla að því að ríkið grípi inn í begar samkeppnin er koimin á það stiig, að sýnt er að muni valda einhverjum skaða. Og samkeppTHn, sem hér um ræðir er augljós. Til þessa hef ur það verið viðtekin skoðiun að LofUeiðjr ættu að leggja aða-láherzlu á fiutniinigia yfir Atlantshafið. sem þiejm hefur tekizt á farsælan hát^ einkum frá Luxemkiurg til New York. A Norðurland'aleiðunuim hafa flutningar Flugfélagsins hins vegar verið talsvert Fyrri grein meiri e’n Loftleiða, enda hef- ur síðarnefnda félagið verið tiundið takmörkiuiniuim á far- þegiafjö'ldia eins og öllum er kunnugt. Sætaframiboð Flugfé lagsins á þeim leiðum var s.l. vetiur 13.375 sæti en fariþ'eg- ar urðu 6590, sem er nánast 49,1% sætanýting. Sæta’nýt- ing Loftleiða var hins vegar 37,6%. Af hessu er Ijósf að með fimm þotufierðuim á viku til Norðurlandanna án sérstakra ráðlstafana til stórauik.ningár farþisigafjölda stiefna, Loftleið- ir að hví að skerða hlut Flug félagsins veru.iega. Og bað á- líta Flug^élagsmienn að muni kosta stcftap fyrir félagiði, og benda iafnframt á að í 13 ár hafi félagið greitt tapvekstur iinnanlaindsflugs með hagnaði aí mjililandaflugi. En hvers vegna skyldi ekki frjális samkeppni fá þarna oð ráða og það fiugféla'g, seim betur getur rekið flug á hverri ieið fengið að njóta ’þesis með þeim hagnaði, sem af því fæst? Því er einfaldlega til að svara, að engin grein at- -hafnalífsins, er öilu háðari ríkisafskiptum og rí'ki-lforsjá hvar sem er í heiminum og flugið. Þess eru mýmörg dæmi að ríkisvaldið hafi í ýmsum löndum gripið inn í þegar talið hefur verið þjóð- hagslega hagkvæmt að tak- marka hina „frjálsu og heil- brigðu samkeppni“ eins og til dæmis með því að úthluta flugleiðum milli flugfélaga. Nærtækt dæmi er Bretland. Framh. á bls. 11. ing’fl kom som reiðarslag yf- ir forstöðuimisfln Flugfélags ís -ss lands. „CASH" OG j KASSÁR I □ Gullfaxi Flugfélag-ins hsf ur flutt hvern farminn öffr- um merltari upp á síðkastið. Fyrir skemmstu flutti hann söngvarinn, lagasmiðinn og textahöfundinn Johny Cash, ásamt fjölskyldu (sjá mynd) eg liljómsveit Lá Kaupmanna hofn til Glasgow, — og í fyrra dag kom þolan svo með, fyrsta heila þotufarminn af vörum til íslands. Það tók ekki nema þrjá tíma að „breyta“ Gullfaxa úr faiþcgaþotu í fragtþotu og farmurinn var 15 tonn. Svip- aðan tíma tók svo að breyta henni á ný fyrir farþegaflutn inga. Á síðustu þrem sólarhring- um hafa þotur félagsins flutt um 30 tonn varnings milli landa. — □ í skozka biaðinu ,,Tho Scots man“ birtist s.l. la’Jigardag, 2. okt, l'esendabréf'frá Amóri Hanni balssi'ni og fjallar hréfið um s'i’eifin.u ísllendinigia í landhelgismál imu. Brélfið birtist undir þriggja dálka fyrirs'ögn: „Deíe-nding Ise- laind's 'Fishing“. Bréfið er á þessa leið í laus- legri þýðingu á íslenzfku: — ,,Til ritstjóra. — Edi'nborg 29. sept. 1971. — Hejfra. — Útviíkkun fisk- veiðilögsögunnar við ísland er ætlað að koma öllum þeim þjóð- um, sem fi.kv’é.iðar stu-nda við latndið, tiil góða. Þ-að er viðurkiennd staðreynd að mjög hefur g&ngið á fisto- stofmana vjð ísland á undanförn- um árucm bæði vegna aukiinfla fiskvíeiða og afik'astameirí fiski- skipaflota miargra þjóðia. Af þess uim ás-tæðiu'm -er nú orði-n knýj- andi nauðsyn að vernda hrygn- ingarstöðivar fisktegundanna við landið og treyst'a viðigang fiski- stcfnaflnai. Þetlia verður því að- e'.fls gert, að fiskveiðiiögsagan ve-rði færð út, þannig að hún nái til landgrunnsins aUs. Efnahisigsl&g afkoma íslenzku þjóðarinnar er undir fiskveiðum komim og þjóðin v,erðut- að gæta þeirra auðili-nda, sem lífs-afkoma hennar byggist á. Þess vegna er áslæða til að harma þær kröifur skozka togara samibandsins (The Seottis Traw- lers‘ FediemtiOin) t.il brezka þings ins og annarra þjóða, að lýst verði yfir vi.ðskiptabanni á ís- lendiniga, ef þeir haildi stefnu sinni í landhelgj.smáliniu til streitu og færi út landhelgi sí-na. Þessi viðtofögð tog-arasambiainds- ins hHjóta að byggjast á skilnings skorti á ástandmu og markmjð- um íslenzku ríkisstióasnarinnár. V-srður að vona,, að viðræ&uv ríkisstjó-rna íslands og Bi-etlands uim þessi niál ieiði til gagnkvæms skilnings,. þ-annig að ekki þurii að koma til* árekst-ra í samskipt- um landanna.“ Vain gegn Belfastbúum □ Skemnidar-ver'ltamenn i þröm-muðu vopnaöir inn í dælu- sprengdu í gær stór gö,t á vatns- stöð birgðastöðVarinnar og komu birgðastöð- í Belfaii-t með þeim i þar fyrh- sprengjum. Síðán afleiðingum að talið er að 4.5 sprak-k allt í loft upp og vatnið millj. lítra vatn-s hafi flætt um -streymdi út. Mikill vatnsskort- götur borgarinnar. Mennirnir ur var í mörgum borgai-hverfum Laugardagur 9. oktcber 1971 S

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.