Alþýðublaðið - 09.10.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 09.10.1971, Blaðsíða 9
- xþróttir - íþróttir - íþróttir - í^róttir Bikarinn um helgina □ Knattspyrnuunnendur hafa nóg- að grera um helgina, því þá fara fram ekki færri en fiórir leikir í Bikarkeppni KSÍ. — Tveir þeirra verða í Reykja- vík^ tlnn í Keflavík cg einn f Akranesi. í dag kl. 15 keppa KR-inga - við Frafnara á Melavellinum Stut! er síð'an liðin mættust í Í‘larílsmctinu og vann KR hann leik. En ]>á vai" Ellert Schram me'í þéim, en hann verður ekki með í dag. Þess5 leikur er í 1. umferð keppn- innar ov það er einnig leik- ur Kefivíkinga Breiffabliks ssm fram fer á morgim kl. 15 í 2. umferð leika Víkíngar cg A’ urnesingar á Melavelli á ircrgim kl. 15, og á Akra- nesi keppa heim?,menn viff Þrótt kl. 16. I>á hrHur Reykjavíkurmót- ið í kandknattleik áfram ann að kvöld, og keppa þá Fra>r og Þróttur, Ármann og KR, ÍF og Valur. Myndin er af leik Fram cr KR fyrir stuttu, og það er EI’ ert sem á þarna í höggi viff nokkra Framara. r slali Kýlega fór fram landskeppni í handknattleik í Nyköping í Danmörku, og tóku 6 þjóðir þátt í keppninni. Keppni þsssi fer fram árlega, og nefnist Eystra saltskeppnin. Úrslit keppninnar urðu þau, að Aiustur-Þjóðvierjar sigruðu Unnu ÞjóSverjarnir Rússa í úr- slitaleiknum 19:18, en eftir venjulegan leiktíma var staðan 16:16. Var því framlengt. — í keppninni um þriðja sæti varð einnig jafntefli, 21:21 í leik Vest u:-Þjóðverja og Pólverja. Þar var einnig framlsngt en dugði ekki til, því enn var jafnt, 24:24. Var þá ákveðið að þjóðirnar deildu með sér brónsinu. Það voru svo frændur okkar Danir og Svíar ,sem fengu að keppa um 5. og 6. sætið, og unnu Danir óvæntan stórsigur, 17:10. Þótti frammistaða Svía anzi slök, svo ekki sé meira sagt. ★ ★ ★ Cassius Clay og Buster Mathis hafa ákveðið að mætast í hnefa- leikahringnum 17. nóvember næstkomandi. Verður keppnin 12 lotur, og fer hún fram í Houston í Texas. Mathis hefur ekki boxað í tvö ár, og fær hann því ekki stóran hluta af innkomunni, en hins vegar hefur Clay tryggt sér vænan skilding fyrir leikinn, enda veitir honum ekki af bless- uðum, því hann ku mjög urn- setinn af skattheimtumönnum. ’Þ'etta er í annað skiptið sem Clay boxar eftir að hann tapaði heimsmeistaratitlinum til Joe Frazier. í júlí vann Clay Jim Ellis í 12. lotunni. ★ ★ ★ Björn Wirkola, skíðakappinn frægi, heldur áfram að gera það gott í' knatt.spyrnunni í Noregi. Hann hefur átt í velgengni íé- lags síns í sumar, þ.e. Rosen- borg er nú í öðru sæti í 1. deild, og komið í úrslit bikarkeppn- innar. í undanúrslitunum vann Rosenborg félagið Hamarkam- meraterne 5:0, og skoraði Wir- kola þrjú markanna. Má búast við því að hann snúi sér meira að knattspyrnunni í framtíðinni. — GOLF OG AHUGA- MENNSKA O Með samþykkt fram- kvæmdastjórnar f.S.Í. í'rá 17. sept. s.l. var lagt til aff al- menn rýmkun yrffi gerð á ýmsum ákvæffum sérsam- bandanna um áhugamanna- réttindi. Golfsamband fslands sem nú telur 11 golfklúhba innan vébanda sinna meff samtals um 1100 félaga, fer eflaust aff íhuga þessi niál nána'r nú í haust effa í vetur. í golfíþróttinni sem öðrum íþróttagreinum eru miklar og regluibundnar æfingar nauð- synlegar þeim er framúr vilja skara. Norðurlandasambönd- in gera ýmislegt fyrir þá fá- einu tugi kylfinga, sem kom- ast á forgjafalista golfram- bandanna. :Hér er átt við þá kylfinga er hafa 4 og lægra í forgjöf. Þetta mark gæti verið eitt- hvað hærra, hér á landi vegna fámennisins. T.d. fá áðurnefndir kylfing- ar ókeypis vallarafnot hvar sem er í löndunum utan heimavalla sinna. Einnig er alsiða að t.d. þrír beztu í stærri áhugamannakeppni fái nytsama hluti til golfleiks í aukaverðlaun. Sumir fá golfkerrur, bolta, golfskó eða annað slí'kt, sem dregur úr beinum kostnaði við leikinn Verð'laun þessi eru gefin af fyrirtækjum, er framleiða og verzla með golf- vörur, svo að yfirleitt fcostar þetta klúbbana lítið sem ekk- ert. Ennfremur er algengt að verulegur istyrkur í formi farmiða rrteð ýmisum farar- tækjum sé veittur sterkustu kylfingum þessara landa. Öll þessi atriði og fleiri í líkum dúr eru keppendum t.d. í frjálsum íþróttum og handknattleik vel kunn. — Sérsamböndin hafa skilað mjög misjöfnu verki í þessum málum hingað til. Síðan stjórn G.S.Í. var endurreist 1970 hefur þytur fram- kvæmda og stórhugs farið um sali á fundum. Fjöbnargir á- gætir kylfingar komu 1 stjórn ina í sumar, eins og Her- mann Magnússon1 frá G. V. Konráð Bjarnason frá G.N. og Ragnar Magnússon frá GR. Vonandi fer að heyrast eitthvað frá þeim í fjölmiðl- um innan skamms. Yfirleitt er skilningur' rí'kj- andi á almennri rýtmkun og endurskoðun áhuganianna- reglna, enda nóg af áfcvæð- um sem bæta þarf til muna. Peningaverðlaun hafa verið bannorð og verða sjálfsagt áfram en ferðakostnaður og beinn kostnaður við keppnis- ferðir ætti! að fást greiddur með sérstöku leyfi G.S.Í. Mér þykir þó sjálfsagt að binda regluiinar ákveönu, fiormi, isem afdráttarlaust væri bindandi. Kylfin'gar vilja áreiðanlega >enn um sinn gera greinarmun á á- huga og atvinnumönnum. — Þetta er aðeins hluti alþjóð- legs vandamáls í íþróttum í’ dag. Forystumenn golfmála í heiminum ala þá von í brjósti, að go'lf verði brátt <ein keppn- isgreinin á Olympíuleikjun- um og meðan slík von lifir fer golfhreyfingin varlega í grundvallarbreytingar, sem Framhald á bls. 11. MINNISVERÐ ARTOL 1965 Coventry fyrsta enska félag- iff sem tók upp lokað sjón- varpskeríi. Áhorfendur Cov entry, sem staddir voru á velli liffsins, gátu séff liff sitt leika viff Cardiff í 120 imílna fjarlægff frá Coven- try. 1966 England heimsmeistari. — Unnu Englendingar Vestur- Þjóffverja í frábærum úr- slitaleik sem fram fór á IVembley. Lokatölur urðu 4:2, en aff venjulegum leik- tíma loknum var staffan 2:2 og því var framlengt. GeofE Hurst gerði þrjú af mörk- um Englendinga, en hit8 markiff gerffi Pefers. Haller og Weber gerðu ,mörk Þjóff verja. Liff Englands vat þannig skipað: Banks (Stoke) Colhen (Fulham), 'Wilsora (Everton), Stiles (Manchest- er Utd.) J. Charlton (Leeds), Moore (West Ham), Balí (Everton), Hunt (Liverpool), R. Charlton (Manchesíejr Utd., Hurst (West Ham)( Peters (West Ilam), Laugardagur 9. október 1971 #

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.