Alþýðublaðið - 03.01.1972, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.01.1972, Blaðsíða 5
□ Góðir ábeyrend jr! Ég óska yður öllum gleði legs nýjárs, yður sem sitjið í náðum á heimilum yðar ög lilustið þar á mál anitt í ro og hvíld þessa dags, svo og þeim mörg'u, sem jafnt á þass um degi sem öðrum ársins dögum liljóta að gegna ’skyldustörfum sínunr utan heimilis á ,sjó og landi. Og ekki vil ég gleyma þeim, sem . á sjúkrahúsum eða dvalar- heimilum eru, né heldur þeim mörgu latidsmönnum, sem erlendis dveljast við nám og etarf; Öilum íslend- ingum fjeer og nær sendi ég beztu nýjárskveðjur og þakka góð sainskipti á liðnu ári. Ég nota þetta tækifæri til að sehda kveðju óg þökk til fóiks á austurlandi, þar sem við hjónin vorum á ferðalagi' í enmar og mikill -fjöldi manna var samtaka um að gera okkur ferðina ánægju- lega. Með þökk minnist ég einnig ferðar okkar til- Nor- egs og Svíþjóðar í boði. kon- unga þessara landa. — Sú sæmd og vinsemd s-em ís- landi var þá sýnd, ,er eitt af þvi sem minnzt verður með gleði, þegar hugsað er til liðins árs. Á þcssum nýjái’sdegi er eins, og endranær margs að minn- ast. Þ’S'gar frá eru skildar persónulegar minningar Hvers og eins, mu'.i, mörgum ofnrlega í huga, að á liðnu án voru aliþingiskol-ningar, sem höfðu þær afleiðingar að ný ríktsstjórn, tók við völdum. Öðrum verður ef til vill fyrst hugsað ti,l þess, að aftur voru fluttir til landsins -oftir ianga útivist þjóðligir dýrgripir, sem landsmenn hafa lengi þráð að endur- hernita. Og margir munu vonandi renna þakklátum huga til þe;s, að áirið var gott og gjöfúlt, að hagur, lands- mnnna var yfii leitt .góður og að komizt varð hjá ætórfelld- um v'erírföllum. -s- 'm k víð- vænlegt var til að hug:a á tímabili. En feygi mæf.ti telja, ef það væri ætlunin að rekja annál ársins. Það mun ég þó ekki •gera, enda munu margir aðrir ti,l þess verða, ef að vanda fer, stjóromála- me-nn og forustumenn á ýms- um sviðurn þjóðlífu. í stuttu . ávarpi mínu á þessurn nýársdegi mun ég, eins og stundum áður, beina athygli að landinu og lánd- kostum oglífi fólksins i land- inu.Síðastliðið sumar var.sól- ríkt og fagurt. Það vekur æ- tíð bjartsýni og vongleði. að sjá iandið í sumarblóma þeg- ar allt gengur í haginn, eins og það gerði í sumar, þegar við vorum á kynnisförinni um austfirðingafjórðung, sjá vaxandi útgerðarþæi, þar sem , dýrmætur fengur sjávarins berv.t á land, sjá fullar hlöð- ur í fögrum sveitum Á síð- astiiðnum hgu’tdögum er tail- ið að msiri htey hafi verið tii hér á lándi en nokkurn tima áður, síðan fyrst var borinn hér ljár í gras. Það hisfði einhveiu, tíma þótt -björguiegt og lítil ástæða til að kviða komandi vetri. —- Mikil og góð hey voru hyrn- inganvteinn lí fsaf komun nar fyrr á tíð. Mér hefur oft do: í'hug að það hafi verið heýisysi, pem að lakum eyddi nýbyggð ísiendinga á Græn- iandi á miðöldum. En það ex .merkdegt íhugunarefni, ekki sízt þegc.r litið er yfir rækt- aða gra.'.vfilli svo hundruðum hektara ékiptir, eins og til. dæmis á söndunum i Skaíta- fellssvsiu og miklu víðar, og góður áifli er drfiginn á land i sjávaxplássunum, að ís- lenzka þjóðin skuli nú eiga fyrir höndum varnarbar.áttu fyrir kOií.tum londs Qg sjáv- ar, þeim kostum eem ,hún hefur .lifað á fram á • þenaan dag .og hlýtur enn að lifa.á framvc’gis. En þessu er ein- mi.tt \ annig farið, því að ekki, er.atlt fwn sýnist, þegar nátt- úran skartar sinu fSgursta á há-umai’degi, Fátt er nú i'ætt af mreiri alvöruþunga í hsim- inum ©n eyðing náttúrlegs umhvertis mannslns á jarð- arbnettinum. Mörg þjóðfélög horfast nú í augu við hrylli- legar afleiðingar úess að hafa bióðmjóikað náttúulegar aúð- lindir sí'nar. Þar væri fávís- legt að þykjast ekki sjá. hvað hön'din skrifar á vegginn. B.ertýnilegt er, að fyrr en varir verður það taiirf ein af frumskýldum .aHra þjóða, að taka virkan þátt í að friða, rækta pg vernda land og sjó, vernda náttúruna um leið og þær nytja hana og lifa á henni. Vér ísiendingar vilj- um sannarlega fyila . þann flokk, sem vinnur gegn eyð- ingu og fyrír verindun og græðslu Qg,. það alveg eins fyrir því, þótt vér höfum enn «,m komið cr ekki mikið af svonefndri mengun að segja, eins og ýmsar grannþjóðir þekkja' liana. Margt býður varnað eigi að síður. Þjóðin haíði ekki lengi bú- ið hér í landinu. þegar menn þóttust taka eftir því að kost- ir þes:3 hefðu rýimað síðan á land'námsöld. ,,í þann tíð var Island viði vaxið milli fjalls og fjöru“, eru hin frægu orð, Ara ircða um þetta, en um gagnnnuui ejávarsíðunriar kemst höfundur Egils 'sögu svo að orði: „Allt var þar þá kyrrt í veiðistöð, er það var óvant manni.“ Að vísu er þetta eitthvað blandið róm- antík ejns og oft vill verða þeg&r hoi-.ft er um öxi, og það má jafnvel sjá á hilnu skáíd- lega orðalagi, en i meginat- riðmn ' er athugunin rétt, og lærdómsi'ík er hún eftn á vorum dögum. Það væri .svnd að segja að þetta nakta land sé viði vaxið nú, og hitt þó cnn meira öfugmæli að allt sé kyrrt í veiðistöð. Það þarf /ekki að vitna til fornra manna' til þess að fá saman- burð.' Athuganir v: inda- manna sýna hvar vér erum á vegi f tiidd, cg af þe'm mun vf'i'ðfi ráðið, hvernig við skuli snúast. Útkudir menn, stm um Ííland hafa skrifað. hafn ítundum notað sér það, að Játa berangur og feiknleik Kristján Eldjárn, ísrseti íslartds. landsins varpa eins konar uindraljóma á menningaraf- rek þjóðarinnar, s&m> þeii liafa viijað g-ra sem m.st úr. Frægur enskur rithöf- undur skriá’aði nokkurn veg- irin ú þ£,;i3a leið árið 1840 : „Á þessari furðuey - Ís- landi, sam jai'ifræðiingar segja að hgfi skotið upp við' eldsumbrot á hafsbotni, landi á€m gnæfir svichart og strangt í bragði m>:ð hölkn og braun, jökia og goshveri, likast dapurlegum vígveilli frosts og iuna, landi þar seim 'sízt allra lavda mundi vera að vænta bókmennta, þar bafa 'þesiú rit verið færð i letur. Með ftröridum fram í þ.'ssu hrjoiturlandi cr dálitill .grnjsi gróinn ' jaðsr, þar 'ssm búíénaður getur bjargað sér og men iirnir bjargfi t svo aftur- á horium, og því' setm þcir hafa úr sjó með strönd- um fram. E,n þetta voru skáld lfig'a sinnaðir menn. ssm hugs- uðu djúpar hugsanir og gátu kcmið þeim í hljómíagran búning. Mikiis væri mkst ef í íandi he'f'ði ekki. skotið úr sre og norrænir merin eltki íundið það“. Þ&tta er - stórkar1 s.'eig lýj- i 'g. í að-fi. ri'i :d!na eini og tilbrigði við Norður v:ð heím- skaut' í fivaiköldum >ævi. En í öfgséullum c'":''a!rreik sín- um cr 'þetta 'býsria stsrk lýs- ing á einhæfum hjargræðis- mögulsikum landsmari'ia fyrr á tið og jafnvel enn. Það má með sanni tala nra líf’- beltin tvö; gróna ræmuua eða' -bfiltið upp frá ströndinni og sjóræmun-a miéð strondum fram, bsltin sem allt byggist .ú, sítt hvorum megin við hian skörðótta baug iandsin,-:. - sem Hannes Péturscon kall.ar svo í nýrri ijóðatoók sinni. Það eru einmitt þe,:si tvö belti, sem nú verður vor hlutur að v-rnda, . friða ,og græða. Vísindamenn -sem rar.nsaka gróðurJendi ísiands' eru'ekki samrnála um hversu mikið ■ grólð land þafi dregi'zt iamSn sí'ðam á landnám. öld,' en -aWU' ' virðast 'þeir ver-a á öinu máli; um að mikiS ‘hafi glatazt. Nytjun landsins heíur öldúm faman verið m.eð þéirri'haétti, að meira heí'ur vcrið til ~ ? sótt en þvi heftír-vei'ið ^kiiað aftur -Gróni jað?-"inn upp frá stföndinni er orðinn enn mjórri en harm var í' önd- verðu. Viljinn til áð snúa. ’b.S'sari -þróun við vaknaði .þegar fyrir löngu méð ba-'n- andi hag og vaxandi þckk- inrru M - ð stórí s hd' it.. skógrækt og .la'rdgræðilu vrn- anúUst til yatna". og m'>' 1 h.ifur á ''unnizt. Þjóð'n',‘to-';d- ur í mikiili þrrkkarskuld við alla þá .mifegu, ssm -mcð bjnrtfiv.ni. þrídríngu .Qg.athöfn hafa u'inið að þs’ um málutn á undari'''ö"num árthtí'vum. F"-vi pð ríriití' e-t hér iríikfð verk frnm undan. *og ■nv'rat 1' 'nd r td bs 's að vaknáðíti' • é nýr áhri'' riur áhugi, ekki fVairih. á bls. 11. ÁRAMÓTAÁVARP KRISTJÁNS ELDJÁRNS FORSETA ÍSLANDS Mánudagur 3. janúar 1971 S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.