Alþýðublaðið - 07.01.1972, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.01.1972, Blaðsíða 7
£msm EtKSÍO) Útg. AJþýðuflokkurinn Ritstjóri: Sighvatur BJðrgvinsson Reikníngskúnst! Sjaldan hefur jafn mikil forheimskun litið dagsins ljós í stjórnmálaskrifum : nokkurs blaðs og í leiðara Þjóðviljans í i gær. I leiðaranum er því blákalt haldið fram, að almenningur muni græða hvorki meira né minna en 600 milljónir | króna á því, að ríkisstjórnin hefur hækk j að stórlega verð á landbúnaðarafurðum ; samhliða ráðagerðum um afnám 3,7 vísi- 1 tölustiga. Það er ef til vill vegna þess-^ ara skyndilegu og óvæntu kjarabóta, sem ríkisstjórnin taldi sér fært að hækka verð á allri útseldri þjónustu til neytenda um 5% nú á dögunum?! En hvernig í ósköpunum fær leiðara- höfundur Þjóðviljans það út úr sínu dæmi, að íslenzkir launþegar græði 600 milljónir króna á landbúnaðarvöruverðs 'hækkuninni og vísitöluskollaleiknum? Uú, þar gefur heldur betur á að líta. Fyrst fellir ríkisstjórnin niður nef- skatta og þá græðir almenningur 1000 milljónir, segir Þjóðviljinn. Síðan hækk- ar hún landbúnaðarvörur í verði um 400 milljónir. 1000 milljónir minus 400 millj ónir gefur 600 milljónir og sú er einmitt upphæðin, sem þjóðin græðir! Leiðarahöfundur Þjóðviljans er svo barnslega glaður yfir þessu frádráttar- dæmi sínu, að það er næstum því illa gert að verða að gefa honum núll fyrir. Með niðurfellingu nefskattanna spar- ast hjá almenningi 1000 milljónir kr., segir Þjóðviljinn. En hækka þá engir aðrir skattar í staðinn? Er Þjóðviljinn búinn að gleyma því, að á nýsamþykkt- um fjárlögum er gert ráð fyrir þrisvar sinnum hærri tekjusköttum, en voru á f járlögum yfirstandandi árs. Þegar nefskattarnir voru niður felld- ir lét ríkisstjórnin einfaldlega hækka tekjuskattana þar upp á móti og vel það og allur galdurinn í sambandi við rán 3,7 vísitlustiga liggur í því, að nið- urfelling nefskattanna hefur áhrif á vísitöluna, en hækkun tekjuskatta ekki, þótt almenningur standi því sízt betur að vígi eftir en áður lækkar vísitalan regna tilfærslunnar milli skatttegunda. Frádráttardæmi Þjóðviljans gengur því aldrel upp nema hann taki hækkun tekjuskattanna með í reikninginn líka. k. m. k. ætti ritstjóri blaðsins að sjá af hyggjuviti sínu, að eitthvað hlýtur að vera bogið við það dæmi, sem gefur al- menningi 600 millj. kr. gróða af ráni 3,7 Vísítölustiga og stórhækkun á verðlagi landbúnaðarafurða. Leiðarahöfundur Þjóðviljans hefur sannað það, að hann kann einfaldan frá- drátt. En öll önnur reikningskúnst virð- ist vera honum jafn víðs fjarri og kall- inn í tunglinu. □ Stöðugar landamæraerjur viff n ági'ann aky n þætt in a var eitt helzta lífsirmtak þeirra 180 þúsund Indíána, sem eiga heim kynni sín í hitabeltis-regnskóg- unum í Austur-Perú. Mjólkur- kýr voi'u gersamlega óþekktar þarna við upptakakvíslar Ama- zonfljótsins, enda þótt börnin væru sárþurfandi fyrir þann næringarkost, en fjögur af hverj um fimm börnum Indíána þarna iátast af efnaskorti, farsóttum og öffrum sjúkdómum. Svo má segja að hinir aldafornu lifnað- arhættir hafi ekkert breytzt þarna á .undanfömum árum. Hið miskunnarlausa lögmál nátt úrunnar, að Það lifi og haldi velii sem hraustast er og sterk ast ihefur til þessa verið alls- ráffandi í hinum rakamettuðu hitabeltisskógum — en nú loks er von um nokkra breytingiu til hins betra. Upphafið að ýmsum aðgerð- um, sem mið’a að Því að gera þessiiun Indíánakynþáttum til- vei-una bærilegri má rekja til „Albert Schweitzer" sjúkrahúss- ins, sem komið hefur verið á fót á Amazonsvæðinu, ekki langt frá Pucallpa. Sjúkrahús þetta var stofnað árið 1960 af vestur- þýzka lækninum dr. Theodor B-inder frá Lön-ach. Þetta frum skógasjúkrahús er búið hinum fullkomnustu tækjum, og starf- semi þess ekki síður miðuð við framtíðina en nútímann'. Þegar vestur-þýzka stjórnin bauð Theodor Binder, sem nú er 52 ára, að sitja ráðstefnu um vandamál þróunarlandanna, sem efnt var til í Vestur-Þýzka 'lamdi, gafst ;honum tækifæri til að skýra frá þróun sjúkrahúss- ins, hlutverki þess og viðfangs- efnum. Árangurinn af þeirri skýrslu hans varð sá, að dr. Binder hlaut víðtæka aðstoð frá einstaklingum og fyrirtækjum. í mörgum löndum. Starfslið sjúkrahússins er skipað lækn- um ,og hjúkrunarkonum af ým.s Framli. á bls. 11. HANN K0M EO FRIÐ GASTON EYSKENS fjármálasérfræðingur ■Clv,. - við stjórnvöl Belgíu □ 'í kjöifar belgíski.u jfcsring- anna, fýrir nokkrum vikum síð- an, fyttigdi myndun samsteypu- stjórnar Kristilega sósíalisita- floklksins og sósíald'emoki’ata. Þess vegna var aðeins sann- gjarrt, að Gastom Eyskens, sem hafði verið forsætisráðherra síð an í júní 1968, fengi í þokka- bót að mynda nýju stjórnima, og að hann, eftir sem áður, veldi ráðuneyti sitt úr þessfum tvteim filoklkum. Síðan í styrjöldinni hefur Belgía áitt við fjárhagsörðug- leika að stríða', og ekki bætti það um, að rika nýlendan Kongo fékk sjálfstæði á þessu tÍTnabili. Þá varð Belgía að gera mifclar umbætur á viðskipta- stefnu sinni. Svolítið batnaði þó um, þegar komið var upp við- skiptasamwtarfinu, þekktu undir nafninu Be-Ne-Lux, sem hefur gefið be'lgium mikið svigrúm fyr ir þýðingarmikinn iðnað sinn. Gaston Eyskens er sá maður, sem í ríkum mæli Kefur tekið sér fyrir h'endur það mik'ta ’rf- gamall. Hann sturdaði nám við iiáskólann í Louvain, London, Genif og Ghicago. Doktorsgráð ur hefur hann í hagfræði, við- skiptafræði og þjóðfélagsstjórni vísindum. Þegar 26 ára gamall Varð hann prófiessor í hagfræði við kaþólska há^kólann ííduv- ain 1931. A k <AS' r , JOS w 1932 var honum boðin staða í íjármáiaráðuneytinu, þá 27 ára gömlum, er. hann viildi held ur star'fa að menntamálum og hafnaði þar af leiðandi tilboð- iniu. En tveim árum seinna fékk hann tilboð aftur, og tók þvi í þetta sinn. Þetta var starf at- vin'numálaróð'herra í ríkisstjórn inrti, en þeirri stöðu hélt hann í eitt ór og tók þá við starfj róð gjafa fjármá'laráðherra. en við það varð hann jafinframt með- limur í æðsta fjármálaróiði. - 2. ap;-ál 1939 var. hann kos*nr. á þjóðþingið sem fulltrúi kr.isti lega sósíaiistaflokiksins. En þing starf haps stóð. stutt yfir, þyx þin-gið var leyst upp stutiu seinna, þegar Þjóðverjar her- námu landið. Þá missti hiann einnig pyÉ.fessofsstöðu sína og varði sitríðsárunum ánjjrkkurs sérstaks embættis. 'Þegar Beilgía fékk svo frelsi á ný. 1945, varð hann fjánmálla- ráðWerra í fyjrstu ríkisstjórn Van Aokers, sem var við vöid frá 12. febrúar til 2. ágúst það ór. 17. fiebrúar 1946 var hann kosinn í annað sinn á þjóðþing- ið fyrir kristilega sósialista- flokikinn og síðan endurkjöiTim stanzílaust til 23. maí 1965, en þá var hann kosinn í öidunga- ráðið. Frá því í marz 1947 tit ógúst 1949 var Eyskens fjármálaráð- herra í amrarri stjóm Hen.ri Spaalks og síðan forsæitis'ráð- herra í. fyrs.ta sinn í stjórn kristilegra sóáflista og frjáls- lyndra. Þessi ríkisstjórn lifði í eitit .ár, þá var hann fjármála- ráðherra í nýrri stjórn, þó ekki riema í má.nuð. í nokk.ur ár á efitir var hann utan S't.jónnar og hlefligaði sig störfum í þjóð(þin.g- inu og var jafnframit flokksleið- togi kristitegra sósíalisita frá 1954 til 1958. Það var árið 1958, sem Eysk- ens myndaði aðra ríkisstjórn sina, en hún samanstóð ein- göngu af kristilegum sósíalíst- Framh. á bls. 8. Gaf 50,000 fil minningar um mann sinn iði — að móta viðskiptasitJefnu □ Nýlega afhenti frú Magnea landsins. Þessi háskólaprófessor Ki-istjánsdóttii’, Hrefnugötu 3, og fjármálasérfræðingur hfefur Reykjavík, Slysavamaféiagi að sjálfsögðu hivað beztu aðstöð ídands fimmtíu þúsund kr. una tdil að leysa þetta erflða til minningar um eiginmann starf af hendi og úrsilit síðustu sinn, Kristján. Bjarnason, 1. kosininga sýna, að hann hefut’ stýrimann á es. Heklu, er sökk sýnt áikivfeðna eiginleika í staúfi. var með tundurskeyti 29. júní Gaston Eyskfens fæddist í Li- 1941, er skipið var á leið til erre 1. aprtSL 1905, er því 66 ára Amferíku, 13 af áhöfninni fórust með manns þar og konu hans Gí'sl- Skipinu, þar á meðal allir skip- j ínu Þórðardóttur. Hann hefði stjój-narmennirnir, en 7 var þá orðið 70 ára þennan dag Qg bjargað af íleka eftir 1.1 daga það var af því tilefni, sem frú hrakninga og af þeim lézt einn Magnea afhenti Slysavarnafé- á ]eið til hafnar. iagi íslands þessa stórimyndar- 'egu. minnirigargjöf. Kristján heitinn var fæddur . 1 á Bíldudal 3. janúar 1901, son- (Fréttatilkynning írá ur Bjárná "Lióifitssö'náfr káúþ-4 ÖíySávárnáfélaVi íslands). 6 Fostudagur 7. janúar 1972 □ Hinni frjálslyndu ríkisstjórn Áistralíu með McMahon sem for- sætisfáðherra, hefur ekki tek- izt aff standa viff nieitt það, sem hún lofaði. Þau gullnu kosn- ingafyrirheít, sem lyftu heinni í öndvegið, eru fyrir löngu gleymd og grafin Skattalæick- unin, sem var eitt þeirra og vænlegast til atkvæða, hefur breytzt í skattahækkun í fram- kvæmd. Á meðan McMahön forsætis- ráðherra og frú hans dvöldust í Bandaríkjunuim og hleititu fram ámenn, Þar sínu blíðasta brosi, háði þjóðin heima fyrir árang- urslausa baráttu gfegn síauk- nni dýrtíð. Og nú sér hún með örvæntingu fram á nýja kf eppu tíma, pg af þeim ástæðum yf- irgefa nú innflytjendur sólskin ið þar svo tugþúsundum skipt- ir. Og enn stærri hópar mundu þó halda á brott, ef þeir hefðu peninga til þess. Flóðbylgjur verkfallanna rísa nú víða á ástralska meginland- inu, og það eins þótt sett hafi veríð fög, sem eiga að hindra verkamenn í að ná rétti sínum með tilstyrk verkfallsvopnsms. Sú saimsteypustjóm, sem nú hefiur setið að völdum í meira en tuttugu ár, er skipuð full- trúum Frjálslynda flokksins og Þjóðarflokksins', auk fáeinna annarra, sem telja sig utan flokka. Síðustu árin hefur valda jafnvægi samsteypu-flokkanna annars vegar og verkamanna- flokksins hinsvegar verið þeim fyrrnefndu í Vil undir forystu Gairs öldungadfeildai--þing- manns, sem nýtur trausts og stuðnings hersins. Og fyrst á hann er minnzt, er rétt að geta Þess að hann er þeirrar skoðunar að tvö- falda eigi fjárveitingar tii hers- ins miðað við það sem nú er. Hann er einnig þeirrar sköð- unar að bæði áströlsku verka- lýðshreyfingunni og verka- mannaflokknum sé fjarstýi-t frá Moskvu. Að öllum líkindum þjáist hann af tvöfaldri mar- tröð. Annars vegar sé.r hann Don-kósakkana á þeysireið um rússnesku siétturnar, þar sem þeir bjálfa sig undir að skella gunnfákum sínum á skeið yfir ástr'ölsku eyðimerkurnar. Hins- vegar gúilan múg kínverskra kommúnista, sem vilja verða þeim rússnesku þar fyrri til að hremma hið gullna herfang und ir skitni Suðurki’ossins. Rauða gi'ýlan hefiur verið og er eitt- hvert gagnlegasta ráð sam- steypustjórnarinnar í því skyni að hræffa kiósendur til stuðn- ings við sig, en ástralskir kjós- endur eru enn lítt þroskaðir stjórnmálalega og harla reikul- ir í rásinni. Það leynir sér ekki að samsteypustjórnin þjáist bæði Framh, á bls. 11. Keilsuræktarstöð unrfir gleri í freðmýrunum □ Heilíuhæli munu flestir setja í samband við suðlæg sólarlönd, en fáir nefna staði eins og Tamirskaga nyrzt í Síberíu', langt norðan heims- skautsbaugs. Þó er. ein slík heilsuræktárstöð í 15 km fjar lægð frá borginni Norilsk í Sfberíu, þar sem frost leysir aldrei úr jörðu. Allt svæðið þarna er undir gleri, heilsu- hæli, gróðurlendi, tónleikasal- ur, kvikmyindahús, íþróttahús, jafnvel svæði til skíðaiðkana. Byggingaframkvæmdir hófust þarna á síðasta áratug, er að- streymi fólks til þessara norð lægu slóða hófst að ráði vegna námuvinnslunnar. Um 4500 manns geta dvalizt í þessari heilsuræktarmiðstöð árlega og þessi fjöidi tvöfaldast bráð- lega þegar lokið er stækkunar framkvæmdum sem unnið er að. Kostinaður við dvöl verka- manna og fjölskyldna þeirra í þessari „gróðurvirí* í freðmýr unum er að langmestu leyti greiddur af sióðum verkalýðs félaga og almannatrygginga. (APN) ★ ( Fjaliií fór aS skríða Eitthvert furðulegasta land- i — —— iiiiiii ii skríð sem sögttr fara af átti sér stað í Dagh'estan, einu af sovézku sjálfstjórnarlýð’Ve'ld- unurn í Káltasus, á þessu ári, er heiit fiall færðist hálfan arraan kílómetra á einni viku. Þegar þessari ferð fjallsins var lokið hafði það stíflað fjallaá O'g nýtt stöðuvatn myndazt, en yfirborð fjailsins tók engum br.eytingum á ferðalaginiu — tré stóðu eftir sem áður og jafnvel hirðingjakofi, ó- skemmdur. Jarðfræðiangar tslja aff sfórfelldar rig'n,inga.r hafi valdið þessu ferðalagi fjallsins, vatnsæðar neðan- jai’ðar hafi bólgnað svo að þær urðu að lokuim eins og „smurn ingur“ milli jarðlaga í undir- stöðu fjallsins. — (APN). ★ □ Þýzkur geðlæknir segiir að snyrting og hvers konair til- færingar kvenna ti.l að gera sig meira aðlaðandi lengi líf þeirra. Þær komir sem séu óánægðar með hvernig þær líta út verði næmari fyriir sjúk dómuim og falli fyrr í valinm en hinar sem ánægðari eru með útlit sitt. Mælír hann því m'eð því að kcnur snyrti sig (en getur ekki verið að mað- urinm sé áhangandi einhverju snyrtivörúf irma?) miða í Happdrætti SIBS, ÞaS er mikill barnaskapur að vera ekki með. Ég get eins vel átt miða og þeir fuílorðnu. Miðinn kostar aðeins 100 krónur, sama lága verðið. Fostudagur 7. janiiar 1972 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.