Alþýðublaðið - 10.01.1972, Blaðsíða 10
Auglýsing
um gjaldfallinn þungaskatt skv. ökumælum.
Fjármálaráðuneytið minnir hér með þá bif-
reiðaeigendur, sem h'lut eiga að máli á, að
gjalddagi þungaskatt's skv. ökumælum fyrir
4. ársfjórðung 1971 er 11. janúar og eindagi
21. dagur sama mánaðar. Eyrir 11. janúar
n. k. eiga því eigendur ökumælisskyldra biif-
íleiða að hafa komið með bifreiðar sínar til
álesturs hjá næsta eftirlitsmanni ökumæla.
Gjaldfallinn þungaskatt ber að greiða hjá
viðkomandi inn'heimtumanni ríkissjóðs,
sýslumanni eða bæjarfó'geta, en í Reykjavík
hjá tolstjóra.
Þeir bifreiðaeigendur, dem ekki hafa greitt
ákattinn á eindaga mega búast við að bifreið'
ar þeirra vekði teknar úr umferð og númer
þeirra tekin tfl geymslu, unz full skil hafa
• verið gerð.
Fjármálaráðuneytið,
8. janúar 1972.
í daff er mánudagurinn 10 jan-
úar, 10. dagur ársins 1972. Síð-
degisflcð í Reykjavík kl. 13.33.
Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.11
en sólailag kl. 15.58.
oooo
Árbæjarhverfi
Árbæjarapótek hefur verið opnað að Hraun-
bæ 102.
Afgreiðdlutími:
Al'la virka dága M. 9—18
nðma laugardaga M. 9—12
Símar: Almenn afgreiðsla 8-52-20
Laeknar 8-52-21
Steingrímur Kristjánsson
Nætur- og helgidagavarzia.
í tapótekum Reykjavítour
8, —14. jan. 1972 er í nömdum
Apótetoís Austurbæjar, Lyfja-
búðar Breiðho'lts og Lauga-
vegs Apóteks. Kvöldvörzt-
unni lýkur kl. 11, en þá
hefst næturvarzlan í Stór-
holti 1.
Apótek HafnarfjarSar «r opiC
á sunnudöguis og öBrans Oelgi-
dögum kl. 2—5.
Kópavogs Apótek og Kefla
víkur Anóte* íru opin heLaidagí
13—15
Almennar upplýsingar um
læknaþjónustuna j borginni eru
gefnar i símsvara læknafélags
Reykjavíkur, sími 18888.
LÆKNflSTOFUR
Læknastofur eru lokaðar 5
Iaugardögum, nema læknastofar
að Klapparstíg 25, sem er opin-
milli 9—12, símar 11680 og 11360.
Við vitjana'beiðnum er tekið,
hjá kvöld og helgidagsvakt. S.
21230.
Læknavakt I Hafnarfirði og
GarBahreppi: Upplýaingar 1 lög.
regluvarBstofunni í ííma 50131
og slökkvistöðinrd I síma 51100.
befst hvern virkan dag kl. 1T og
stendur til^kl. 8 að raorgni. Um
helgar frá 1S á laugardegi »,H
kl. 8 á m ánuda ítsmorgn i. Sltnj
21230.
SJúkrablfrefðar fyrir Reykja-
vfk og Kópavog eru 1 síma 11100
G Mænusóttarbólusetniog fyrir
fullorðna fer fram í Heilsuvernd
arstöð Reykjavikur, á mánudög-
irni kl. 17—19. Gengið inn frá
Barónsstíg jrfir brúna.
Tannlæknavakt er 1 Heilau-
verndarstöðinni þar sem slysa
varðsíofan var. og er opin laug
ardaga og sunnud. kl, B—8 eJi.
Sfcni 22411.
SÖFN
7 |Ö|
Á
A y, fl
Danskennsla
í Alþýðubúsin'u við
Hverfisgötu.
Ný náms'keið hefjast
mámidaginn
10. janúar.
Framha ldsflok'kar í gömlu dönsunum og
þjóðdansar á mánUdíögum.
Byrjendaflokkar í gömliu dönsunum á mið-
vi'kudögúm.
Innritun í AllþýðiuhÚBinu á mánudag frá kl.
7. — Sírni 12826.
Æfingar sýningarflokks héfjast fimmtudag-
inn 13. janúar.
Upplýsingar á mánudag frá kl. 2—7 í síma
26518.
L.andsbókasafffi Ísíands. Safn-
búsið við Hveríisgötu. Leatrarsal
ur eT opinn alla vjrtoa daga kl.
9—19 og útlánasalur kl. 13—15.
UIVARP
Auglýsingasíminn er 14906
Mánutlagur 10. janúar
13.15 Búnaðarþáttur
13.30 Við vinnuna.
14.30 Síðdegissagan
15.00 Fréttir.
15.15 Miðdegistónleikar
16.15 Veðui*.
Endurtekið efni.
16.40 Létt lög.
17.00 Fréttir. - Tónleikar.
17.10 Framburðarkennsla
17.40 Börnin skrifa,
18.00 Létt lög.
18.45 Veður.
19.00 Fréttir
19.30 Um daginn og veginn
19.50 Mánudagslögin
20.25 Kirkjan að stai'fi,
20.55 Kammertónleikar
21.40 íslenzkt jmál
22.00 Fréttir
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOaisafn, Þingboltsstræti 2» A
er opið aein hér segir:
Mánud. — Föstud kl. 8—22.
Laugard. kl. 9 1C Sunnudaga
V 14—19
/lóhngarð’ 34. Mánudaga kl.
U -21. Þ iðjudaga — Föstudag*
kl. 18—18.
Höfs* allagötu 18. Mánudaga,
Föstud. kl. 1'6- 19.
Sólheimum 27. Mánudaga
Fömud X 14-21.
Bók ^áafn Norræna hússinu *r
opið daglega frá kl. 2-—7.
Listasatn F.mais íðnssonar
Listasafn Einars Jónssonar
(Sgengið inn frá Eiríksgötu)
verður opið kl. 13.30—16.00
á sunnudögum 15. sept. — 15.
des., á virkuri. lögum eftir
samkomulagi. —
~ Ásgrímssafn, Bergstaðastræti
Í74 er opið sunnudaga, þriðju
|laga og fimmtudaga frá kl. 1.30
jil 4.00. Aðgangur ókeyjjis.
Jtáttúrugripasafnið, Hverfísgðtu 116,
j3. hæð, (gegnt nýju lögreglustöð-
Bnni), er opið þriðjudaga, finimta-
tdaga. laugardaga og suunudag*
VI. 13.30—16.00.
fBókabili:
~~ Þriðjudagar
|-iBlesugróf 14.00—15.00. Ar-
ÍJSejarkjör 16.00 — 18.00. Seláa,
^Lrbæjarhverfi 19.00—2J 00
Miðvikudagar
-£ Álftamýrarskól' 13.30—15.30
lunin Herjóifur 16.15—
^ .45. Kron við Stakkahlið 18.30
W1 20.30.
-
_ Flmmtudagar
«^Arbæj arkjör, Árbæj arhverf I
kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur-
ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00
Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið
bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15.
Brelðholtskjör, Breiðholtshvdrti
7:15—9.00.
Laugalækur / Hrísateigur
13:30—15.00 Laugarás 16.30—
18.00 Dalbraut / Kleppsvegur
19.00-21.00.
íslenzka dýrasafnið
er opið frá kl. 1--S 1 BreiBfirA
ngabúð við SkótavörSustíg.
szsa m ■•.r'saiBBMmaa.vj
22.15 Veður
Kvcldsagan.
22.35 Hljómplötusafnið'.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
FÉLAGSSTARF
Kvenfélag Háteigssóknar.
Gefur öldruðu fólki í sókninni,
kost á fótsnyrtingu gegn vægu
gjldi. Tekið á móti pöntunum 1
síma 34103. milli kl. 11 — 12 á
miðvikudögum.
KVENFÉLAG
LAUGARNESSÓKNAR
heldur fuud mánudaginn
10, ja'n. kl. 20.30 í fundarsal
kirkjunn'ar. Spilað verður
Bingó. Fjölmiennið. Stjórnin.
Verkakvennafélagið Fram-
sókn.
Félagsvistin byrjar aftur
fimmtudaginn 13. jan. kl.
20.30 í Atþýðuhúsinu.
Félagskonur, fjölmennið og
takið með ykkur gesti.
Félagsstarf eldri borgara Tónabæ
Húsið verður lokað frá 9.-15.
jan. vegna hreingerninga. Fé-
lagsstai-fið fellur því niður þessa
viku.
A u g 1 ý s i n g :
Nýjasta nýtt á sviði glæpa-
skáldsagna. í þessari bók frem-
ui' lesandinn sjálfsinorð á
blaðsíðu 314.
SJÓNVARP
2<£00 Fréttir
20^25 Veður og auglýsingar
2 ö?3t) Ivan Rebroff
ússneski bassasöngvarinn
an Rebroff syngur þjóðlög,
arsöngva og drykkjuvísur.
jordvision — DanSka sjón-
iVpið). Þýðandi Kristmann
issón.
i |[0 Hedda Gabler
ípönleikur í fjórum þáttum
ejSr Henrik Ibsen. Þýðantli
ffeni Guðnason. Leikstjóri —
ffeeinn Einars'son. Stjórnandi
upptoku Tage Ammcndrup.;
Leikmynd gerði Snorri Sveinn |
Friðriksson. Peitsónur og leik-
endur:
Jörgen Tesman - Guðm. Pálss
Hedda Te.smau - Helga Barhni
Júlía Tesman - Þóra Borg.
Thea Elvsted - Guðkún Ás-
mundsdóttir.
Assessor Brack - Jón Sigurbjs
Ejlert Lövborg - Helgi Skúlas
Berta - Áróra Halldórsdóttrr
Leikrit þetta var áður flutt
dagskrá Sjónvarpsins á föstudag
inn langa, 27 marz 1970.
23.20 Dagskrárlok.
úr og skartgripir
KDRNELiUS
JÓNSSON
skólavöráustíg 8
TO Mánudagur 10. janúar 1972