Alþýðublaðið - 21.01.1972, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 21.01.1972, Blaðsíða 11
SKIPAFRÉTTIR Skipaútg-erð ríkisins. Hekla far frá Reykj avík á morgun vestur’ um land í hring- ferð. Esj 2 er á Ausltfjaxðahöfnum á norðurl'eið. Herjóiifur fer frá .Roykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannáeyja. FELAGSSTARF Kvenfélagr Háteigssóknar. Gefur öldruðu fólki í sókninni, kost á fótsnyrtingu gegn vægu gjaldi. Tekið á móti pöntunum í síma 34103. milli kl. 11 — 12 á miðvikudögum. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands, Reykjavík. heldur fund mánudaginn 24. jan. kl. 8,30 að Hótel Borg. Til skemmt unar: Jórundur Guðmundsson og Jónsbörn. Takið me<N ykkur gesti. Óháði söfnuðurinn. Eftir messu kl. 2 n.k. suniui- dag verður nýjársl'agnaður, í kirkj unni. Til skemmtumar: Upplest- ur, einsöngui- og tvísön.gur.. — Fclagskonur eru góðfúslega minint ar á að taka með sér eidra fólk úr söfnuðinum. Kvenfélag Óliáða safnaðarins. AltN ARMOTIÐ_____________(9) Meðal þessai'a 38 eru 'allir fremstu borðtennis'leikarar sem hér hafa komið fram og má reikna m'eð að miaaágir líti verð launin hýru auga og munu gera sítt bezta ti'l aö hreppa hnoss- ið. Mói'ð heíl t kl. 16 á laugar- dag í íbrót+ahöUirmi og er csski legt að sem fiestir borðtennis- unri'endur komi og fyilgist með framförum sem orðið hafa að undanförnu og sjá spennandi keppni. FRETTIR (2) láta frysta lík sitt er hann deyr. Hann er sag;3ur hafa feneriS mik- inn áhuga á „crvogenics", eða frystingu, og segist ætla síðan að láta end»rlífga sig og vngja upp löngu síðar, begar aðferðir til jress hafa verið fundnar upp. BIÐLUND (1) ar og atvinnurekendum hins veg- ar alla þessa viku. „TJtlitið er heldur þyngslalegt, þó að ekki eigi mikið að be'ra á miJli“, sagði heimildarmaður blaðsins á skrifslofu Trésmiða- félags Reykjavikur. Eini hópurinn inrJan ASÍ, sem náð licfur samkomulagi um sér- kröfur sínar e'fu félögin í Málm- og skipasmíðasambandi íslands. Fulltrúar þeirra undirrituðu um hádegið í gær samkomulag með fyrxrvara um samþykki félags- funda. Að sögn Snorra Jónssonar, framkvæmdastjóra ASÍ, hefur þetta samkomulag ekki neinar stórvægilegar breytingtvr í för með sér á kjörum járniðnaðar- manna, og' sagði liann, að sam- komulagið vegi ekki þungt pen- ingalega. í samtalinu við blaðið sagði Snorri, að mei-kasta atriðið í sam Romulaginu væri nýr kafli um aðbúnað og hoúnsíuhætti á vinnu stöðum járniðnaðarmanna. — KOSTAR HVERNIG ljóst að þessí vekjaraklukka ■e'r ærið dýr, ef hún epi notuð á hverjum morgni árjo um kring; hún kostar 4.628j krón- ur á ári. — . ? ið fari niður á við. t*ess má geta, að árið 1971 »am verðmæti útfluttra loðnu afurða, mjöls og lýsis, uni 525 milljónum króna. — STÝRIÐ (3) súmarleyfi lengist um 25% sé þáð tekið utan venjúlegs sumar- leyfiatíma. — |(12) SJÓNVARP 20.30 Nýárshátíð í Vínarbóýg Fílharmoníuhljómsveit . Vjnar- borgar leikur Iög el'tir .íóbann i og Jósef Strauss og Carl.Mich- ael Ziehrer. Willy Boskovsky stjórnax. • (Evrovision — Austun'ískaJsjón varpið). Þýðandi: Björn Mattbíassoij. 21.35 Adajn Strange: skýrsla nr. 2493. * llaltu mér — slcpptu mér^ Mynd úr brezka sakamála- flokknum um Adam Sírangfe og íélaga hans. Þýðandi Kristmann Eiösso». 22.25 Erlend málefnj. Um.sjónarmaður Sonja Diégo. 22.55 Dagskrárlok. .1 LAUGARDAGUR *ekki va'r tengd aðalvélinni, fói' I ! í gang. Skipherra kallaði því- ] ] næst gegnum talkerfi skipsins að : loka öllum vatnshc'ldum hurðum. Skipið festist ekki á skerinu ! og dreif undan veðrinu, sem þá ; vav NA 7—9 vindstig, í SV átt frá skerinll." Rétt á eftir va-r akkerum kast- | að. Og klukkan l'O um kvöld.ið j, kom. svo togarinn Dagný tii hjálp ■ar og dró skipið inn á Djúpavik. VERZLUNARFÓLK (3) ... ":J A ■Á 16.30 Slim John Enskukennsla í sjónvarpj 11. þátlui'. i 16.45 En francais % Frönskukennsla í sjónvarpí 23. þáttur. Umsjón Vigdís Finnbogadpttii 17.30 Enska knattspyrnan Stoke City—Southampton. 18.15 íþróttir. Mynd frá síðári landsleik j ís- lendingai og Tékka í baiulkóaU leik og frá skiðamóti í Objer- stufen. é/ - a (Evrovision — — Þýzka sjónvarpið) Umsjónarmaður: Omar Ragnarsson. III é 20.00 Fréttir. 20.20 Veöur cg auglýsingar j 20.25 Skýjum ofar Brezkur gamanmyndaflokkúf. Siettist upp á vinskapinný :r| Þýðandi Kristrún Þórð'ardó^r^ 20.50 Réttur er settur Laganemar við H.í. setia á sýið 'réttarhöld í máli, sem rís út , , 4 af onæiði frá dansle''kjum. í veitingahúsi, sem ekki h§ði verið gert ráð fyrir við skipái- lagningu íhúðahverfis. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsjýin 21.50 Á valdj Irdíána (Comanche station) P.andarísk bíómynd frá árjhiu 1960. | Ueikst.ióri Budd Boetticher.^ Að'allilutverk Randolpli Sct^í, Nancy Gateis, Skip Hömier jog Claude Akins. Þýðandi .Tón Thor Haraldss|)n. Jeff Cody er að leita konu $ten- ar, sem Coma'tíche-Iinlíá^Har liafa tekið til fanga. Á fériT sínní fréttir hann af anitatri livítri konu. sem er í naúðúm stödd. og ákveður að liðsiijna henni, hvað scm á dyuur. j 23.05 Dagskrárlok. átarf hjá sáíha fyrirtœki sex daga viðbótaroriof, en nö öðrum kosti he'knist oj'lof þ.eirra 10 1/3% af kaupi. ý. Ennfremur<$r g|rð krafa um, að ákyæðí, um aígreiðslutíma í veizlunum verði áfram í kjara- samningi verzlunaitfólks, en það felur í -sér, að ákveðið sé 'í eitt skipti fyrif öll, hvér ekúli vera opnunar- og lo'kunartími sö'lu- búða.. - í fjórða lagi er gerð sú krafa, að deilitalan, sem notuð er til þess' að reikna út tímákaup af má'náðarlaunu'm, verði lækkiið hjá 'áfgreiðsilufólki úr 184 í 160, en sú talá er notuð til útreikn- ingfj á tímakaupi skrifstofufólks. ’ í íimmta lagi er kráfiát, að Blómahúsið Skipholti 37 . Sími 83070 (við Kostakiör skammt frá Tónabíói) Áður Áiftamýri 7. * 0PID ALLA DAGA * ÖLL KVÖLD OG * UM HELGAR Biómum raðað saman í vendi og aðrar skreytingar. Keramik, gier og ýmsir skrautmunir til gjafa. VEUUM ÍSLENZKT- ISLENZKAN IÐNAÐ Auglýsinga- síminn er £4906 VIPPU - BÍISKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop’. Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir .smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúlo 12 - Sími 38220 SKIPTAFUNDUR Skiptafundur í þrotabúi Oks h.f., steypustöð, Hafnarfirði verður ha'l'dinn í dómssal embætt isins, Hafnarfirði, fimmtudaginn 27. janúai’ 1972, kl. 4,00 e.h. Lögð verður fram virðing- argerð á eignum búsins og rætt um meðferð Skiptaráðandinn í Hafnarfirði, 19. janúar 1972 Einar Ingimund'arson. Lausar stöður Tvær lektorsstöður í ensku við heimspeki- deild Háslkóla íslands eru l'ausar til umsókn- ar, önnur í ensku máli, en hin í enskum bók- menntum. Laun samkvæmt launakerfi stai-fsmanna ríkisins. Umsóknir með ýtarliegum upplýsingum um ritsmíðar og ramnsóknir svo og um náms- feril og störf, sendist me'nntamállaráðunieyt- inu, Hverfisigötu 6, Reykjavík, (fyrir 1. marz 1972. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTH), 18. janúar 1972. VEUUM ÍSLENZKT-áflU<l^ SLENZKAN pl H AE klf¥-m Símar..3-55-55. Föstudagur 21 .janúar 1972 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.