Alþýðublaðið - 26.01.1972, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.01.1972, Blaðsíða 2
□ Vegna sÍEndurtekinna ó- rökstudd/a fullyrðinga, sem fram liafa komið í fjölmiðlum að undanförnu um misfeiii Ixkna í útgáfu lyfseðla á avana- og- fíknilyfjum, vill stjórn Læknafélags íslands taka fram eftirfarandi. 1. Gera ver'ður skarpan greina'nnun á mssferli lækna í útgáfu lyfseöla og misnotk- un sjúklinga á nauösynlegum lyfjum. Skai undirstrikaö, að flestöli lyf, sem eru misnotuð, eru mikilvæg i lækningaskyni. Það er því ekki nema að litlu leyti á vaidi lækna að koma í veg fyrir misnotkun á lyfj- um, sem þeir ávísa í lækninga skyni. 2. Gera verður skarpan greinarmun á lyfjum, sem iæknar ávísa og ýmsum fíkni- efnum, sem ekki fást á ís- landi nema þeim hafi verið smyglað til landsinis, svo sem cannabis (,,hass“), heroin og skynvilluefni eins og LSD, meskalín o. fl. 3. Augljóst er, að ólöglegur innflutningur á framangreind um fíkniefnum, svo og ávana- i/fjum, betur þrifizt í skjóli falskra yfirlýsinga um mis- ferli lækna í útgáfu lyfseðla. 4. Að ma'-ggefnu tilefni sk-il á það bent, að skv. lögum nr. 80/1969 gr. 22—26 her heil- brigðisyfirvöldum skvlda til að hafa eftirlit með ávísun- um iækna á tiltekin ávana- og fíknilyf. Það er því ein- ungis á valdi heilbrigðiiyfii - valda að afla upplýsinga uin misnotkun þessara lvfja og gera viðeigandi ráðstafanir. 5. Læknafélag íslands hefu'r á siöu'tu árum borið fram endurtcknar óskir um, að heilbrigðisyfirvöld kantni hvað hæft sé í fullyrðiiigum ýmissa aðila í fjölmiðlum þess efnis, að læknar hafi gert sig seka um misferli í ávísun ávana- og fiknilyfja. Voru þessi til- mæli ítvekuð á aðalfundi L.í. í september 1971 og þá ó'sk- að eftir, að tekin yrði upp skrúsetning á ávísunum á óíl ávana- og fíknilyf. 6. Stjórn L.í. vill að lokum taka fram, að æsifregnir og órökstuddur fréttaflutningur um misnotkun lyfja getur leitt til þess, að sjúklingax, sem þarfnast þessara lyfja, verði óeðlilega tortryggnir gagnvart áhrifum og notkun þeirra. — FRAMHALD AF FORSIDU skal á það bent. að samkvæmt lögum nr. 80/1969 gr. 22-26 ber heilbrigðisyfirvöldum skylda til að hafa eftirlit með ávísunum lækna á tillekin ávana- og fíknilyf. Það cr því einungis á vaídi heilbrigðis- yfirvaida að afia upplýsinga um misnotkun þessara lyíja og gera viðeigandi váðstaf- anir“. í viðtali sínu við okkur í gær svaraði Kristján þessu á þann veg, að það væri að sjálf sögðu á valdi lögreglunnar að afla slikra upplýsinga en elcki einungis lækna, sér í lagi, þegar lögreglan þa'/f að hafa afskipti af mönnum, sem mis- ncta þessi lyf Iiættulega mik- ið. Hann benti ennfremur á þau tilfelii, þegar lögreglan þyrfti að hafa afskipti af mönnum, sem seldu þessi lækn islyf. „Þá er þetta vitanlega ovðið lögreglumál og þess vegna vísa ég því algjörlega tii föðurhúsanna, að læknar einir eigi að kanna þe;si mál. Iiögum samkvæmt er engum heimilt að selja lyf nema lyfjaverzlunum.“ Að lokum bað Kristján Al- þýðublaðíð að konia þeim skilaboðum til Læknafélags- ins, að hann teldi sér, sem og öðrum borgurum í þes-u þjóðfélagi, þessi mál ekki óvið komandi. líf þeir litu ekki þannig á þetta væri hann vissulega á öð'/u máli. Hann teldi sér skylt að skýra þjóö- inni frá þeim upplý-ingiim, sem liann hefur aflað sér sem áhugamaöur, cf læknar .gefa tilefni til frekari viðræðna um þessi mál. — SVO TIL BÚNIR AD SPENNA Á SIG SKÍDIN - VANTAR BARA SNJÓINN | G „Við er m i búnir með' allt, — biðuni bara eftir snjóu um,“ sagði ívar Sigmundsson, íoritöðumaður skíöahóteisins í Hiíða/fjaiu vió Akureyri, en þar nyrðra hefur varia sézt snjór a> ein verið skai- renningur síðustu daga, en uxn skíðasnjó er ekki að ræða enn scm komið er. Þetta licfur að sjálfsögðu koinið sc’r afar illa, eekstrar- lega seð, þvi mariivissí uefur verið unnið að því að gera sem veglegasla miðstöð vetr- aríþrótta á Akureyri, og hef- ur „þjóðaríþrótt“ Akureyv- inga, xshokki, legið niðri vegna frostleysis. í fyrravetur Iiófst samstarf milli Flugfélags íslands og skíöaliótclsins í HlíðarfjalH t m sötu flugiarmíða og gist- ingar í hótelinu. Var það reynt síð’uri liluta vetrar í fyrra ug' þótti gefast vei. Kostar þann- ig aðeins 3.600 krónur flugfar Rvík—Akureyri—-Rvík og gist ing í hótelinu tvær nætuv og matur. í skíðahótelfiiu er svo hægt að fá leigð skíði. Far- seðla þessa selja Úrval, Ferða skrifstofa ríkiiins og F.í. Urn páskana veröur svo mesta skíðavika vetrarins á Akurejvi, því þar vcrður þá ® haldið Unglingameistaramót íslands. — wv 0' VETUR VARLÁ KOMSNN í HLÍÐARFJALL Nguyen Van Thieu, forseti Suður Vietnam sagði í morgun að hann væri r.eiðubúinn að ei'ua til nýrra forsetakosninga í landinu með þátttöku þjóð- frelsishreyfingarinuar. Ha.m sagði þetta i útvarp .æðu stra.v cftii' að Nixon Bandaríkjafor- seli hafði skýrt frá átta liða tiliögum sínum um friö í Viet ( I „Nixon forseti og ég erum sammálj, um að kunngera leyni legar áætlanir um frið í Viet nani,“ sug&i Thieu. í þeim á- ætlunum t'r gert ráð fyrir kosn ingunum með þátttöku suð'ur- og norðiir Vletnama, og fram- boði allra aöiia. — £1 20 starfsmcnn Veðurstof- unnar eru síður cn svo L’.'ifn- ir af viðbrögðuni fjármál.-Táð- lierra við kröfum HSIiR, og' hafa sent frá scr liarð/'.'ða ályktun vegna þess. En það eru ckki aðeins Iaunamálin, sem ger?. ‘fjár- málaráðiierra óvinsælan með- al opinberra starfsmanna. —■ Ályktun veðurstofufólksins enda/ svo: Að lokum viljum við áteija sérstaklega þann frámunalega lágkúruskap, sem birtist ' síð- ustu affgerðum ríkjsvaldsins gegn opinberum starfsmöna? uin að bnnna víkisstofnunum að gefa fólki sínu eins dags frí til sumarskemmtiferða, sem löngu eU" komin föst hcfð á. Var tilkynning um þetta birt skömmu eftir að ríkisvald ið ha.fði neitað að ræð'a kjara- málin við samtök starfsmann i siniia. svo sem iög gera þó ráð fyrir. — ,2 Rfiðvikudagur 26. íanúar 1972 I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.