Alþýðublaðið - 29.01.1972, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 29.01.1972, Qupperneq 1
□ Sjávarútveg'sráðuueytið setti í gær reglugerð um ráð- stafanir til verndar íslenzku síidar og loðnustofnunum. Er þessi reglugerð mjög róttæk í mörgum tilfellum, t.d. er bann að að veiða síld sunnanlands og vestan í önnur veiðafæri en reknet, allt fram til 1, sept. 1973. Blaðið hafði í gær samband við Hjálmar Vilhjálmsson fiski fræðing, og innti liann eftir ástæðunum fyrir setningu reglugerðarinnar, en hún er sett að tilhlutan Hafrannsókn- arstofnunarinnax og Fiskifé- lags íslands. Hjálmar sagði að megnið af íslenzku sumargotssíldini væri Framhald á hls. 3. Vernda stofninn með veiðibanni BISVOIÐ LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1972 — 53. ÁRG. — 22. TBL. segir ym tt ii LIFIR BARA í PILLUM! )□ Við skýrðum frá þvi í gær að einn og saini maðurinn hefði fengið út á lyfseðla sam tals 15.470 töflur af prehidíni á einu ári. í gær var staddur í m'tstjórnarskrifstofuin Al- þýðubiaðsins 25 ára gamall maður. sem notað hefur eit- urlyf síðan hann var 15 ára gatnall. Hann kvaðst vita hver gaf okkur upp nafn hans. Sagði hann. að þessi mað- ur ætti aJltaf gnægð eitur- lyfja og væri yfirleitt alltaf með tvo lyfseðla á sér. „Hann gefur yfirleitt ekki neinum nema þröngum hópi vina sinna. Þeim heidur hann uppi“, sagði hann. En hann fullyrti jafnframt, að þetta magn, 15.470 pillur, væri miklu meira en hann og vini'rnir notuðu. Hvað um afganginn verður, vissi hann ekki. Því hefði hann oft velt fyrir sér, og i viðtalinu við blaðið útilokaði heimildarmaðurinn ekki þann möguleika, að hann seldi pill- ui'nar. Það staðfestir einnig grun- inn um, að maðurinn, sem nú er um fertugt. selji pillur, að hann hefur tæpast gert ærlegt handtak í mörg ár. Þess má gefa, að heimildar- maður okkar hefur sjálfur fengið eiturlyf úr hendi piliu- methafans. Um einn úr „vinahópnum“ sagði heimildarmaðurinn: „Það er eltki normalt hvað hann veður í peningum og enginn veit hvaðan þeir koma“. Sá, sem við töluðum við í gær, t'í sjómaður á togara og hefur síðastliðin fimm ár not- að eiturlyf, aðaliega amfeta- mín, og má sjá á honum ýms merki þess. Samfara pilluátinu drekkur hann mikið áfengi og hefur tvívegis verið lagður inn á Kleppsspítalann yegna of- neyzlu áfengis og sterkra lyf ja. Nefndi hann, að í seinna skiptið, sem hann var lagður inn, hefði hann ekki getað sof ið í átta sólarhringa samfleytt. í fyrra skiptið hafði hann ver ið á 412 daga fylliriis. og eit- urlyfjatúr. Maður þessi hefur verið 14 rnánuði á Litla-Hrauni fyrfr ým^ brot og þá aðallega skjala fals. Fyrst komst hann á saka skrá 16 ára gamall og hefur síðan verið dæmdur í saka- dómi Reykjavíkur 4 — 5 sinn- '•' mh á bL3. 11. RÉIT EITT HAFNARFJORÐUR HÆTTUSVÆÐH ANDAR- FYRIR UMFERÐINA UM REYKJANESBRAUT Q Samkvæmt þeim áætlunum, sem gerðar voru þegar fyrirtæki fjögUrra dagblaða í Reykjavík, Blaðprent h.f., hóf göngu sína, □ Það liggur núna Ijóst fyrir hvaða hlutar Reykjanesbrautar eru hættulegastir. í skýrslu nm umferðarslys á þessari fyrstu hvaða hlutar Reykjanesbrautar ’70 má sjá, að það er kafiiim, sem liggur umhverfis Hafnar- fjörð, sem flest umferðarslys hafa orðið á, en því næst kafl- inii við Straumsvík, og svo ná- grenni Vogavegar. Það er semsé við þéttbýlið eða þar sem önmir umferð sker hrað- brautina, að hætturnar leynast. Á löngum, beinum köflum, þár sem umferðin streymir hratt og óhindrað áfram eru slysin fá, víð'a engin. Jón Rögnvaldsson, verkfræð- ingur, vann þessa skýrslu fyilr Umferðarráð, Heildarfjöldi slysa þessi þrjú ár reyudist vera 233 slys og skiptast þau þannig milti ára: 1968 79 slys eða 33,8% af heildarfjöldanum, 1969 59 slys eða 25%, og 1970 96 eða um 41%. (Hér er bæði átt við slys, þar sem meiðsli hafa orðið á fólki eða eingöngu eignartjón.) Af 233 slysum urðu í 36 til- fellum meiðsli á fólki, þar sem 55 manns slösuðust, þar af I.ézt einn. 371 ökutæki áttu aðild að slysunum. Slysin skiptast þannig: Árekstrar 121 Útafakstur 48 Ekið á kyrrst. hluti 14 Ekið á gangandi 7 Ekið á skepnur 37 Rúðubrot 6 í árekfitrunum var oftast ekið á hiið biltreiðar eða 57 sinnum, 51 sinni var ekið áftan á bif- rcið og 13 sinnum framan á bif- reið. — áttí offsetprentun Alþýðublaðs- ins að hefjast n. k. þriðjndag, 1, febrúar. Þá var ætlunin, at Al- þýðublaðið kæmi úl í nýjum bún ingi, með nýrri og stórbættri prentun og yrði á hý að árdegis blaði. Laugard.agsblað Alþýðu- blaðsins, seni nú kemur út, átti því að vera síðasta blaðið með gömlu prentuniiini. | Þar sem þ,jálfun starfsíólks Blaðprents lif. liefut hins vegar Framh. á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.