Alþýðublaðið - 29.01.1972, Page 6
ftlíRiYÐIíl
CK^©DíI)
ttg. Alþýðutlokkurinn
Ritstjóri:
Sighvatur Björgvinsson
Eflir hverju
er
Á síðasta Alþingi voru samþykkt ný
lög um náttúruvernd. Lög þessi gera ráð
fyrir breytingum á svo til öllum atrið-
um náttúruverndar á I&landi.
I lögunum eru skýr fyrirmæli um
framkvæmdaratriði. Þar er m. a. mælt
svo fyrir um, að fyrir 3. des. s.l. áttu
sérstakar héraðsnefndir um náttúru-
vernd að hafa verið stofnsettar. Sam-
kvæmt lögunum á einnig að halda nátt-
úruverndarþing, sem saman á að koma
í fyrsta sinn í byrjun apríl á þessu ári.
Þá mæla lögin einnig fyrir um, að stofn-
setja skuli skrifstofu fyrir náttúruvernd
arráð og ráða skuli þangað fastan starfs-
mann.
I umræðum um þingsályktunartillögu
um gróðurvemd, sem urðu á Alþingi i
fyrradag, spurði Benedikt Gröndal,
alþm., Magnús Torfa Ólafsson, mennta-
málaráðherra, hvað liði framkvæmd
þessara laga. I svari ráðherrans kom
fram, að þegar hefur orðið verulegur
dráttur á framkvæmdinni, þannig, að
veigamiklar dagsetningar í lögunum fá
ekki staðizt. Þannig er t.d. enn ekki búið
að skipa þær héraðsnefndir, sem áttu að
hafa verið stofnsettar ekki síðar en 3.
desember s.l.
Eigi er heldur búið að stofnsetja skrif-
stofu fyrir náttúruverndarráð né ráða
þangað fas.tan starfsmann, eins og lögin
frá því i fyrra mæla þó fyrir um.
Enginn undirbúningur er heldur haf-
inn að náttúruvemdarþingi því, sem
sem saman á að koma eftir röska tvo
mánuði, enda verður sá undirbúningur
ekki unninn fyrr en búið er að ganga
frá ýmsum fruraatriðum, eins og því að
kjósa héraðsnefndimar, sem senda eiga
fulltrúa til þingsins.
AUar líkur benda því til þess, að seina
gangur verði á framkvæmd laganna um
náttúruvemd. Slíkt getur á engan hátt
talist réttlætanlegt, þar sem hér er um
viðamikið og aðkallandi málefni að
ræða. Menntamálaráðuneytið, sem þessi
mál heyra undir, ber ábyrgð á því, að
við ótvíræð lagafyrirmæli verði staðið
og er vissulega kominn tími til þess, að
því sé fylgt eftir og framkvæmdín lendi
eíkld í frekari undandrætti, en þegar er
á orðinn,
i ‘i Í . Æ
Hefst 27 ára styrj-
öld Rússa og Kín-
verja á árinu ‘72?
Q Nostradamus líflæknir
Frafekakonungs, sijörnuspámað-
ur cg galdran-aSu'r — gaf út
tiók eina árið 1555. Þar sögir
heisvn fyrir í 942 vvrsum alla
h; v u atiburSi, stm verða muni
í h:.;m;'auim á nseiiu öldjm. Þess
ir soádómar ha.ns hafa verið
kaUaðir hiinir furðuli&gustu —
en þ’Sir hafa rætzt. Hínsvegar
yfirledtt ógerlegt að ráða þá fyrr
en þeir hafa ræzt. Hi-nsvegar
<er það furðule-gt hvað Nostra-
damus telur upp af manna- og
staðanöifnum í þessum spádóm-
um, auk atburða, en aðalspá-
dcmarinir ná allar götur fram
ti'l ársins 2055 oig lauslsgri spá-
dómair enn lengra, svo það er
að sjálfsögðu harla freistandi að
reyna að þýðá þá águr en þeir
'koma fram. Og það hafa marg-
ir reynt.
ítalskur sérfræðingur í spá-
dcmum Nostradamusar hefiur
fyrir sköimimu birt grsin um spá
dóma hains fyrir árið 1972. Hann
telur að styrjöld muni brjótast
út á þessu ári ú mj'Ui Rúissa og
Kínv’erja og standa í 27 ár. Að
sjálfsögðu minnist Nostradamus
lekki á Rússa og Kínv-erja, en
það fer naumast milli mála að
han-n eigi við þá, þegar hann
talar um ,þá ,,rauðu“ og þá „eld
rauðu,“ segir hinn ítalski sér-
fræðinigUr. Hann kveður Nostra
damus ræða um kjarnorku-
spremgjur og skriðdrska —
furðulegar járnskepnur — og
ótal m-a.rgt annað. Einnig hafi
'hamn sagt fyrir tvær beiims-
styrjaldir. ,Það er auðskilið eft-
i,r á.
danskar „skýringar" á spám
Nostradamusar.
ítals-ki sérfræðin-gurinn er
'ekki i'nn um það að hafa glugg-
að í Nostradamus. Tugir bóka
hafa komið út sem hafa að
-geyma túilkanir á spádómum
hans. og auk þess fjöldinn all-
ur af þýðingoiim á þeim.
Á dömku hafa þannig komið
út tvær bækur um spádóma hans
— önnur 1928, hin 1920. Höf-
undarnir eru Joh. E. Hohlein-
'berg og S. Billenstein. verkfræð-
ingur við herinn. Billenstein
leggur mikla áherzlu á bók Hoh
lenbergs, -sem hann t>elur eins-
li-'^var opmlýaruinars'kýringu á
spádómun.um. Nostradamus
haifðd nefnileiga sjálfur spáð að
öld áður en tímabil spádómianna
væri á enda, -e-n það verður
2055 eins og áður segir, mundi
sú opinherun koma fram. Það
'hefði sumsé átt að verða árið
1955, en Nostradamus var yfir-
leitt ekki sérlega nákvæmur
hvað ártöl smerti, svo það gat
ein.s vel átt sér stað árið 1918.
Nostradamus getur ý-missa at-
r:'ða í -samba-ndi við oPinibferun-
ina í tveim. versum. Segir með-
al aninars að „annarleg kíghósta
tár“ verði til þess að sfeinka-
henni. Og það var einmitt þietta
sem gerðist árið 1918. Hohilen,-
bierg hafði .um árabil þjáðst af
fiurðulegium hóstafcöstulm, sem
gripu hainn allt í einu.
Þatta bagaði hann. oft, og ,það
vonu hóstaköstin, sem seinkuðu
frægi
Nostradamus
því að hann iylri við verkið. En
út kom bókin samt. árið 1918.
Hitler og síffarí heirasstyrjöídin.
Spádómaina um 20 ára styrj-
öldina á milli Rússa og Kínverjá
er ekki getið í beissum dönsku
bókum; í bók sdnnd 1918 reynir
llclenb'erg að útskýrg spádöm
aina sem eiga við næstu áratug
ina — jafnvel þótt hantn slái
þar s j áltfuir ýmsa vamagd'a. Hann
segir að mikill páfi mruni koima
— það er að segja, ekki eigin-
l'egur pátfi, ern einhvers konar
valdamaður. Og hann. talar um
einhverja „nýia“, kanns'ki nýj- r
an flokk, að áliti Hohlenbergs
— 'en
sumsé að steypa af stóti —
Nostradamus taliar einnig um
þrjá aðila, sem h,eíji baráttu
ge-gn þleim — og nefniir þá „hann
se-m kemur langt að“, „þa-nn
sva.rta“ og „þann mikla“.
Mieð sæmilegum velvilja — og
hann verður að v-era til staðar,
þegar spádómar Nostradamusar
eru anin-ars Vegar — má heim-
Ogurlegur konungur af himni
En hegar athuguð eru þau
tímabil', sem Nostradamus ræð-
ir um, ruglast reikningarnir
heldui' betur. Hann talar uim 57
ára friðartímabil — frá árinu
1921. Þá er maður kominn til
ársins 1978 — og síðan á styrj-
öld 3. AndJKrisitsins að hefjast
G:g vara í 25—27 ár. Slenmdleiga
er það styrjöldin, sem sá ítalski
fjallar um f griein si-nni. Ekki
er minnzt á það í þessum
dönsku bókum að sú styrjöld
eigi að verða á milli „rauðra"
og „eldrauðra".
Samkvæimt því sem Hohlein-
berg segir, telur Nos,tradamus
að „voldugur og -ógurlegiur kon-
ungur“ muni koma af bimni í
júlímánuði árið 1999. .,Við telj-
um að það sé hanm, sem sigr-
ast muni á öngþveitinu og lög-
Iieysunuin“. Þá sp'áicr Nostradam
us ógurleg.ui’ n-áttúruhamför-
um — senn’ilega vegna eldsum-
brota, en þau geta eins orðið
af mannavöldum, til dæmis í
sambandi við kjarnorkustyrjöld.
Það á að verða þegar „tímabil
Satúrmiusar" ■ hiefst aftur.
Það verður árið 2241.
Nostradamus, Danmörk og '' *
Efnahagsbandalagið...
Þ egar svo llengra dregur vsrða
spárnar harla óljósár., ,
mgar-
□ Myndir rvoru birtar af.jþivi
d ivfestrænum blöðuim er fjórdr
menn voru pyntaðir til bana í
Dacca eítir að Vestur-Pakist-
anski’ 'herinn gafst upp. Stór
orð íéíllké yfir siíkri grimmd
s*eim von var.
iHift 'cvíita fáir ’hyernig aðtfar-
ir Vestua'-pakistanSka hersdms
.voru mcðan . iþeiir, voru að'
reyna-.að b'eygja BfengailS . tii
hdiýðni frá .því <í fyrrayor og til
þess er þeir gáfust upp fyrir
Indyersba ihernum og Mulkiti
Baihini nú rétt fyrir áramótiq.
Nú he-fur 'Viitnaz't a-8 'hryð.jiu-
ve,k voru daglegur vi'ðíburðiur.
Myndin 'hér að- ofani sýn-ir kon
uir og böi'n sietm sl’feoíin vior-u
ni'ðiur 'liggja e.jns og 'hráviiffi á
jörðinni. Al-ls muinu þrjár
ímillj. manna 'haifa .-ilá'tið Odtfið
í iþiví ilandi ,kem nú heiitir
Bangig Pesih á tímanum tfrá.
(því i fyrravor og tiil loka fjórt
án daga strí'ðsins.
Og meira en það; sérstakar
aiftökubúðir ívoru siettar upp í
þorpi nolcki'u utan við Dacca.
Fólk vár flhntt þainigað unn-
ivörpum1, leitt úit lí Hwísilina
toundið saman í trossux og skot
ið siíðan. Aftökusveditín sitóð
upp á ilá'gri ibyggingu nétt hjá,
og nótfin- endurómiaði. neyðar-
óp og skothvelli.
„Annar herra Damaveldis, á-
samt þeim frá Frísabyggðum og
Bretaeyjum, steindur að útgáfu
meir en humdrað þúsumd mai'ka,
árangurs'Iaust í því að þéna á
ítalíuneisu."
Hvorki Hohlem-berg né Billen
stein skildu m'erkingu þessa
vers, e-n sérhverjum Dana Mýt-
ur að vera það ljóst nú, með
tilliti til Efta-vamdamálsins, að
Nostradamus er hér að spá þátt
t'öku Dana, í fríverzlunarbanda-
laginu, ásamt þátttöku Br-sta.
Þátttöku, sem verður dömskum
dýrt spaug, án þess að mokkuð
komi í að,ra hömd. Þar eð Nostra
damus minnist ekki á Noreg, er
Ijóst að n.orskir verða hrezkum
og döns'kum (ekki s-amíerða í
bandalagið. El- þetta kanmski of
frjáls lúlkum? Sízt frjálsari em
aðrar túíkanir á spádómuim
Nostflpdámusar. Þar verður að
. Mýeða sterkt og óhikað að orði,
'eigi spádómar hans að komast
í teitgsl við veruleikann.
— Úr Aktuelt,
Ný gerð öryggis-stýrishjóls - 4ra spæla - bólstraS
í miðju.
Afturrúða hækkuð upp um 4 cm — eða 11%,
sem eykur útsýnið og öryggið.
Ennfremur er afturrúða upphituð. Ennþá aukið
öryggi.
Kælt lok yfir farangursgeymslu að aftan, og nýt-
ist jafnframt sem' hilla-
Þetta eykur geymslurými og veitir betri hljóðein-
angrun.
Þurrkurofi og rúðusprauta staðsett hægra megin
á stýris-ás — svo að þér þurfið ekki að sleppa
hendi af stýri.
Endurbættar útstreymisristar á ferskloftskerfi
með innbyggðum spjöldum, sem fyrirbyggja allan
dragsúg í bílnum. Ristarnar eru nú felldar irvn í
bólstrunina.
Dyralæsingarnar hafa verið styrktar og endurbætt-
ar og veita meira öryggi.
Handgrip að utan hafa verið endurbætt og gerð
auðveldari í notkun.
Kæliloftsristum í vélarloki hefur verið fjölgað, svo
að kæliloftsstreymi um vél eykst um helming og
rafkerfið sérstaklega varið tyrir raka og vatni.
Endurbætur hafa verið gerðar á vél til bættrar
brennslu á eldsneyti og vélargangi, meðan vélin
er köld, með nýrri kveikju, endurbættu forhitunar-
kerfi og stjórnbúnaði þess.
KOMIÐ, SKOÐIÐ OG KYNNIZT VOLKSWAGEN
VELJIÐ - REYNSLUAKIÐ - EIGNIZT VOLKSWAGEN
VERÖ FRA KR. 238.100,00
Sími
21240
Laugavegi
170-172
'□ Gerðu faróarnir forn-
cgypzku -tiilrauni'r tll að flljúga?
Það Oítur að mi'nriBta kosti út
tfyrir a@ iþeir hatfi verið að hug'
leiða það, fef egypzki <foivm:T>ia
frBeðingurinn- d.r, K'haOil ’Messi-
að hefur rétt ifyrdr sér.
D'PA ifr'éttasitofan hefur það 1
‘ eftir dr. Measiiar a'ð 'hánn tratfi'
fundið lí'kan' af flúgvélmerki
löga líkt nýtíaku ílaigvéluiri
á m.eðatf fuglalí'kana fra þvi
300 f. Kr. áð Neci'opo'lis í Salkk
ara.
Afhuganir á líkaninu í geymslu
Sal Egypzka fornminjasafnsi'ns
háía Ifeitt í Ijós að „fflugvélar"
fugtLailiíilínieiskjuinuim, þar siem það
ihefur fjalðraOiausa vaengi og ,lóð
rétt BitéS;, og ier þaria sivipað nú-
;t£rrua tfOuigtvéliuim tf öliiupa |aðal-
átriðum.
lflcani'ð gersamlega ókkt Egypzkia ípéttestofan i,MiddBte
East News Agency“ 'he>fiú:r Iþað
lefiir visi'ndamönnupa ,við satfnið,
ad iþessi fundur ýerði ári etfa itiQI
þíess að ný to'ók- 'vérði’ sarriii'n
várðandi sögu tflugtaékninn'ar.' ’
Frh. á bls. 11.
6 Laugardagur 29. janúar 1972
Laugardagur 29. janúar 1972 7