Alþýðublaðið - 12.02.1972, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 12.02.1972, Blaðsíða 9
- íþróttír — íþróttir - íþróttir - íþróttir - ífcróttir '&Ml'Sifi Arnar Guðlaugsson fer þarna létti lega í gegnum cpna vörn Víkings. Hvernig tekst Frömurum með vörn Vals. □ Um helgina ætti Iinurnar að- eins að skýrast í þeim tveim ís- landsmótum sem hæ;st ber þessa stundina. íslandsmótið í hand- knattleik er nú komið á lokastig, og- um helgina fa'ra fram þrír mikilvægir leikir í því móti. Þá verða ekki síður mikilvægir leik- Hljómskála- hlaup ÍR U Hljómskálahlaup ÍR fer fram í annað sinn á þessum vetri n.k. sunnudag klukkan 14, þ.e., á morgun. í fyrsta hlaupinu var mikil þátttaka., og ekki er búizt við síðri þátt- töku nú, þegar veðrið er svona gott. Keppendur korni til skrá- setningar ekki seinna en klukkan 13,30. Hlaupið er öll- um opið, bæði ungum og öldnum. — | ir í körfunni, erkifjendurnir ÍR | og KR mætast á sunmidag. | Öll toppliðin verða í eldilínunni ;á sunnudaginn í íslandsmótinu í ‘ handknattleik. Klukkan 16 leika í Hafnarfirði heimaliðin FH og Haukar, og um kvöldið leika KR og Víkingur, Fram og Valur í Lrugardalshöllinm. Það er einkum leikur Valis og Fram sem menn bíða eftir með spenningi. Ef Fram tekst að virma þann leik er varla til mann legur máttur sem getur komið í vrg fyrir sigur Fram í mótinu Síðast unnu Fram.arar með tvrggja marka mun, 17:15, en vét er að Valsmenn hyggja á heíndir í þetta sinn. Le’kur Hauka og FH hefur lika mikla þýðingu fyrir bæði liðin. E.f FH t.ck.t að vinna, má telja öruggt nð þar með hafi þeir sent gianna sína niður í 2. deild, og FH verður eiginlega að vinna ef liðið ætlar. að halda sér í kapp- hlaupinu um titilinn. í fyrri umferðinni vann Vik- mgur sannfaerandi sigur yfir KR, en nú eru viðhorfin dálitið breytt, því KR hefur tekið stór- stigum framförum. En þó verður að reikna með sigri Víkings, því þeir verða með fullikipað lið að þessu sinni. Tveir leikir fara fram í íslands Fraanh. á bls. 2. SAPPORO □ Nú fcr að síga á seinni hiuta Sappcvoleikanna. í nótt var keppt í boðgöngu kvenna á skíð un, og sleðakeppni, auk ís- hockey. Úrslit lágu ekki fyrir þtgar blaðið fór í prentun. í nótt verður keppt í boð- göngu karla og lokakeppnin í ís'r.ockey fer fram, og að síð- ustu verður svo leikunum slit- ið. Frá íehoekeykeppninni er bað helzt að frétta, að Vestur-Þjóð- verjar hafa verið dæmdir úr keppni vegna notkunar örvandi lyíja, og franska skíðakonan Ann Famose var rekin úr keppni í svigi á þeirri forsendu að hún væri atvinumanneskja. Breytingar í vændum á golfvelli Keilis h.f. □ í janúar sl. var haldinn aðalfundur Keilis í Hafnar- firði en félagssvæði klúbbsins i<ær yfir Hafna'rfjörð, Garða- hrepp, Kópavog og Álftanes. Fráfarandi formaður Sigurð- ur Héðinsson flutti skýrslu um félagsstarfið á liðnu ári. I*»r kom m. a, fram, að unnið hefði verið að gagnger- um endurbótum á golfskálan- um í fyrravor, þannig að nú er komin veitingaaðstaða fyr- ir félagsmenn og auk þess var smíðað loft í húsið, þar sem gott útsýni er yfir mest- allan völlinn. Verulegar framkvæmdir voru við völlinn, þ. e. byggðir 3 nýir teigar auk fjölmargra sandgryfja, sem mjög setja nú svip sinn á völlinn. Vallar- stæðið, sem e(r sjálf Hvaleyrin, býður upp á mikla möguleika til brautarlagninga, og er nú s ráði að taka loftmynd af landi því, er féiagið hefur til umráða, Sænski golfvallararkitekt- inn C. Skjold, sem teiknaði völl Golfklúbbs Reykjavíkur í Grafarholti, verður síðan feng inn til að gera tillögur og teikningar af nýju vallar- skipulag'i. Félagar í Keili eru nú um 150 talsins og eru mjög margi'r þeirra virkir. Fjárliagur félagsins er sæmi- legur og virðist golfið hafa unnið sér fastan sess í í- þróttalífi Hafnarfjarðar nú þegar. Árgjöld eru nú 5000 kr. fyrir karla — 1000 fyrir konur — og 500 fyrir unglinga yngri en 18 ára. Stjórnarkjör fór þannig: Form. Sigurður Héðinsson. Varaform. Eiríkur Smith. Gjaldkeri Snæbjörn Bjarna son. Ritari: Gunnar Hilmars- son. Meðstj. Ingólfur Helgason. Varamenn í stjórn voru kjörnir: Gisli Sigurðsson og Grímur Thorarensen. Það er ánægjulegt til þess að vita, hversu árangursríkt starf þeirra Keilismanna hef- ur orðið, síðan 30—40 áhuga menn komu á stofnfundinn í Hafnarfirði 1966 og gerðu þetta tápmikla félag að veru leika. — E. G. ÆFINGAMÓTiÐ HEFST 16. FEB. Reykjavíkurfélögin hafa á- kveðið að halda æfingamót sem standa mun í einn og hálfan mánuð. Mót þetta fer fram á kvöldin, tveir leikir á kvöldi, og verður venjulega leikið á miðVikudögum. Hver leikur verður 2x35 mínútur, — og hefst fyrri leikurinn alltaf kl. 19.30 og sá seinni strax á eftir. Allir leikirnir fara fram í Clóð ljósum á Melavellinum og cr hvcrju liði heimilt að nota 4 skiptimenn. Verðlaun verða veitt í lok keppninnar. l’yr.stu tveir leikirVir fara fram miðvikudaginn 16. febrúar en niðurröðun leikjanna er annars þessi: Valifr — Þróttur 16. febr. Víkingur — Fram, 16. febr, 1 Ármann — KR 23. febr 7VX Þvóttur — Víkingur 23. febr. KR — Víkingur 1. marz Fram — Ármann 1. marz Ármann — Þróttur 8. marz Valur — Víkingur 8. marz. KR — Fram 15. marz Valur — Ármann 15. ma'rz Þróttur — Fram 22. marz Víltingur — KR 22. marz KR — Þróttur 24. marz Fram — Valur 27. marz Ármann — Víkingur 27. manc Aðalfundur Aðalfundur knattspymudeild- ar FH verður svo lialdinn þessa mánaðai- í félagsheimil- inu á Hvaleyrarholti. e- - íbróttir - i,íju?.ótt;ir:i7«'”£Ía*Óbtir- íþróttir - íþróttir - íþróttir r, :* * '• -i' -' bnJ Laugardagur 12. febrúar 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.