Alþýðublaðið - 08.03.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.03.1972, Blaðsíða 4
GERÐ D23 2V 6, 8 og 12 strokkar í V. Aflsvið 98—374 „A“ hö. Stimpilhraði 6,5—10 Mtr/sek. Með SAE drifhjóli og SAE drifhjólshúsi. Fyrir minni báta, vinnuvélar og rafstöðvar. Ótrúlegt afl miðað við þyngd og fyrirferð. MWM - DIESEL - MANNHEIM Þrekmiklar Hljóðlátar Þrifalegar Þýðgengar Sparsamar GangÖruggar Toga betur Ganga betur Góðar vélar Gerð D-440 6 og 8 strokka í röð Gerð D-441 12 og 16 strokka í V Aflsvið 270—2160 „A“ hestöfl. — Snúningshraði 600 til 1000 RPM. Stimpilhraði 5,4—8,1 Mtr/sek. — Með og án afgashverfilblásara. Með og án hleðsluloftskælis. JtN @Ö(ynr03D(Log)tui(r (JSxrossotn) Sl ©o rbvkjavik Vesturgötu 16 — Sími 14680 — Telex: 2057 — STURLA-IS. Hefurðu mátað ferminsar- fötin trá/ZS* TÍZKIVE0ZLUN Lsugsvsgi 37og S7 1 x 2 — 1 x 2 (9. leikvika — leikir 4. marz 1972) Orslitarööin: 211 — 111 — 111 — 111 1. vinningur: 12 réttir — kr. 10.000.00 nr. 753 nr. 15849+ nr. 32229 nr. 48265 nr. 67251 — 1604 — 16662 — 36073 — 48794 — 68347 — 1905 — 16804 — 38216 + — 48931 — 68852 + — 4924 — 17157 + — 38356 — 54842 — 69157 + — 8542 — 18611 + — 38850 — 54846 — 71326 — 8715 — 19073 + — 39213 — 56998 — 72554 — 9371 + — 20713 — 40506 — 60040 + — 74106 — 9550 — 20926 — 41508 — 61645 — 741Ö9+ — 9736 + — 22128 — 42388 — 62074 — 75086 — 14277 — 23121 — 43886 — 62303 — 75549 — 14448 — 24022+ — 45705 — 62562 — 78044 — 14813 — 30717 — 47645 — 66335 + — 86322 + nafnlaus Kærufrestur er til 27. marz. Vinningsupphæftir geta lækkaft, ef kærur verfta teknar til greina. Vinningar fyrir 9. leikviku verfta pöstlagöar eftir 28. marz. Handhafar nafnlausra seftla verfta aft framvisa stofni efta senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. (Of margir seftlar komu fram meö 11 rétta i 2. vinning. Fellur út.) GETRAUNIR — íþröttamiftstöftin — REYKJAVIK. Auglýsing Menntamálaráftuneyti Danmerkur, Finnlands, Noregs og Sviþjóftar munu á þessu ári veita nokkra styrki handa islendingum til náms vift iftnfræftslustofnanir i þessum löndum. Er stofnaft til styrkveitinga þessara á grundvelli ályktunar Norfturlandaráfts frá 1968 um ráftstafanir til aft gera islenzkum ungmennum kleift aft afla sér sérhæfftrar starfsmenntunar á Norfturlöndum. Styrkirnir eru einkum ætlaftir 1) þeim sem lokiö hafa iftnskólaprófi efta hliftstæftri starfsmenntun á islandi, en óska aöstunda framhaldsnám i grein sinni, 2) þeim, sem hafa hug á aft búa sig undir kennslu I iftn- skólum, efta iftnskólakennurum, sem leita vilja sér fram- haldsmenntunar, og 3) þeim, sem óska að leggja stund á iöngreinar, sem ckki eru kenndar á islandi. Varftandi fyrsta flokkinn hér aö framan skal tekift fram, aft bæði koma til greina nokkurra mánaða námskeift og lengra framhaldsnám fyrir þá, er lokift hafa sveinsprófi efta stunda sérhæfft störf i verksmiðjuiðnaði, svo og nám vift listiðnaftarskóla og hliftstæftar fræöslustofnanir, hins vegar ekki tæknifræðinám. Hugsanlegt er, að í Finnlandi yrði styrkur veittur til náms I húsagerðarlist, ef ekki bærust umsóknir til náms á þcim sviftum, sem aft framan greinir. Styrkir þeir, sem i bofti eru, nema sjö þúsund dönskum krónum efta jafnvirfti þeirrar fjárhæftar i norskum og sænskum krónum, og er þá miftað vift styrk til heils skóla- árs. 1 Finnlandi verftur styrkf járhæftin væntanlega nokkru hærri. Sé styrkur veittur til skemmri tima, breytist styrkfjárhæftin i hlutfalli vift timalengdina. Til náms I Danmörku eru boftnir fram fjórir fullir styrkir, þrir i Finnlandi, fimm I Noregi og jafnmargir I Svlþjóft. Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til menntamálaráftuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 5. april n.k. i umsókn skal m.a. skýrt frá náms- og starfsferli og tekift fram, hvers konar nám umsækjandi hyggst stunda, hversu lengi og vift hvafta námsstofnun. Fylgja skulu staftfest afrit prófskirteina og meftmæli. Umsóknareyftublöft fást i ráöuneytinu. Menntamálaráftuneytift, 6. marz 1972. HAPPÐRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLSHDS Á föstudag verður dregið i 3. flokki. 4.000 vinningar að fjárhæð 25.920.000 krónur. Á morgun er siðasti heili endurnýjunardagurinn. Happdrætti Hásköla tslands 3. flokkur 4 á 1.000.000 kr. 4.000.000 kr. 4— 200.000 — 800.000 — 160— 10.000 — 1.600.000 — 3.824— 5.000 — 19.120.000 — Aukavinningar: 8á 50.000 kr. 400.000 — 4.000 25.920.000 — Miövikudagur 8. marz 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.