Alþýðublaðið - 08.07.1972, Síða 1
i SJÁ: HEIMSPRESSAN
OG SKÁKIN 3. SÍÐA
NÚ REIKNA ÞEIR STÍFT HJÁ FRAMKVÆMDASTOFNUN
Hvaða fólk hefur áhuga á
skák? Hvaðan koma þessir er-
lendu gestir og hvernig eru þeir
tengdir skáklistinni?.
Við tókum nokkra þessara
manna tali. Fæstir vildu mikið
segja um sjálfa sig, en sumir
gáfu okkur ágætar upplýsingar
um ýmsa félaga sfna.
IVfiiry Kenny er fréttaritari
Kvening Standard i Kondon, 28
ára gömul og fædd og uppalin i
Dublin á irlandi. Hún sendir
fréttir símleiðis daglega og
stundum oft á dag, en blað
hennar les ein og hálf milljón
manna að jafnaði.
Mary er afskaplega mann-
eskjuleg stúlka og fer sinar
eigin götur, lika á tslandi. En til
þess þarf maður að hafa hjól.
Og það fyrsta, sem þessi irska
heimskona og rauðsokka keypti
á tslandi var reiðhjól, til þess að
geta andað eins miklu af hreina
loftinu okkar að sér og hún
kemst yfir, mcðan hún er hérna.
„Gifting er ekkert annað en
þrælahald fyrir konuna", scgir
hún. „Kignarrétturinn er undir-
rót alls ills.”.
Kf þið viljið kynnast dálitið
fleiri gcstum, sem hér eru i
sambandi við skákeinvigið, þá
er framhald á bls. :i.
Hreina
loftið og
fréttirnar
Heimsmeistaraeinvigi i skákj
Ileykjavik. Fjöldi eriendra
fréttamanna i bænum, hótelin
yfirfull af áhugafólki um skák,
frimerki, bækur, minjagripir,
ailt snýst um skák þessa dagana
og fram undir haust.
alþýðu
LAUGARDAGUR
ÁRG
53
JÚLI
FEKK ELLEFU
TONNA BÁT í
VORPUNA!
Björgunarskipiþ Goðinn fékk
heldur en ekki happadrátt i
vörpuna aðfaranótt fimmtu-
dagsins. Það var hvorki meira né
minna en 11 tonna bátur, Hafiiði
Guðmundsson, sem hvolfdi og
sökk i vetur skammt undan Hóps-
nesi, á um 80 metra dýpi.
Björgunarskipið kom með bátinn
til Grindavikur, og við athugun
kom i ljós, að hann var ekkert
skemmdur, og þurfti ekki annað
en dæla sjónum úr honum.
Margar tilraunir hafa verið
PÖRÖPÍlfUR
OLLI TUG-
ÞÚSUNDA
EIGNATJÚNI
gerðar til þess að ná Hafliða af
hafsbotni, en ekki tekizt fyrr en
nú. Áhöfn Goðans tókst að slæða
bátinn i vörpuna og draga hann á
50 metra dýpi, þar sem hægt var
að hifa hann upp.
Það má þvi búast við, að farið
verði að stunda sjó á Hafliða að
nýju, og liklega verður hann eini
báturinn i flotanum, sem hefur
legið marga mánuði á hafsbotni
en haldið svo til veiða eins og
ekkert hefði i skorizt.
Dansarnir, sem
hneyksla.................
Margir hafa hneykslazt á
dansinum, sem við sögðum frá i
blaðinu i gær. En hefur fók ekki
áður hneykslazt á nýjum
dönsum? Á áttundu siðu sunnu-
dagsblaösins, sem er i blaðinu i
dag, litum við á nokkra dansa,
sem einu sinni hneyksluðu__
Snarráður starfsmaður hjá
Kistufelli, að Brautarholti 30
greip 15 ára pilt i fyrrinótt, þegar
hann var að brjótast inn i hús
fyrirtækisins. Hafði pilturinn þá
áður brotizt inn i húsið að
Brautarholti 16 og stolið þaðan
lyklum og stimplum.
Á báðum stöðunum hafði hanp^
unnið talsverð spjöll.
Piltur þessi hefur margsinnis
áður komizt i kast við lögregluna,
og að sögn Snjólfs Pálmasonar er
ekkert fyrir rannsóknarlög-
regluna að gera i slikum málum
annað en að senda barnaverndar-
nefnd skýrslu um málið.
Aftur á móti er oiðbúið, að for-
eldrar piltsins fái skaðabbta-
kröfur frá fyrirtækjunum, en
skemmdirnar nema áreiðanlega
tugum þúsunda.
WANKEL-BÍLL
ÁISLANDI
Núna um helgina gefst
mönnum kostur á að skoða
fyrstu bilana með hinum marg-
umtöluðu wankelvélum, en þeir
komu til landsins nú i vikunni.
Þetta eru bilar af Mazda gerð,
og þeir eru til sýnis við Blóma-
skálann við Sigtún, — sýningin á
þeim hófst reyndar klukkan sex
i gærkvöldi.
Svo skulum við fletta upp
bilaþættinum i dag, — þar er
nánar sagt frá þessum nýstár-
legu bilum.
4.666 MILUONIR I SKUT-
TOGARA A NÆSTU10 AROM!
Sennilega er fjárfestingin, sem
felst i fyrirhuguðum skuttogara-
kaupum, einhver sú mesta i
islenzkri atvinnusögu.
Samkvæmt nýrri áætlun, sem
áætlanadeild Framkvæmda-
stofnunar rikisins hefur sent frá
sér um skuttogarakaup, munu
greiðslur innlendra smiðalána á
árabilinu 1973 — 1982 alls nema
4.666 milljónum króna, þar af
nema vextir 1.137 milljónum
króna.
t skýrslunni segir m.a.:
„Greiðslubyrði innlendra aðila
vegna erlendra smiðalána munu
fara vaxandi upp i 667 milljónir
króna árið 1975, en minnka siðan
EN HVAR
og enda með 127 milljónum króna
1982.”
Verðmæti þess togaraflota,
sem um er fjallað i skýrslunni, er
alls áætlað 6.011 milljónir króna.
Þar af er þriðji hlutinn, 2.017
milljónir króna, vegna 14 stórra
togara, en tveir þriðju hlutar,
3.994 milljónir króna, vegna 35
togara af minni gerð.
Erlendu togarakaupin nema
4.412 milljónum króna, en áætluð
innlend togarasmiði 1.599
milljónum króna.
Heildarfjöldi skuttogara
samkvæmt áætlun Fram-
kvæmdastofpunarinnar er 49.
Endanleg ákvörðun hefur verið
tekin um kaup og smiði 39 þeirra,
og þar með um ráðstöfun þeirra
til fyrirtækja og staða, en um 10
skuttogaranna er óviss áætlun.
Togararnir falla i tvo megin-
stærðarflokka, en þó verður um
nokkurn stærðarmun að ræða i
hvorum flokki. Stærstu
togararnir munu mæla um eða
yfir 1.400 rúmlestir i samanburði
við eldri togarana, sem teljast um
650 — 990 rúmlestir.
Stóru togararnir verða 14
talsins, 13 nýir og 1 notaður (frá
Vestur — Þýzkalandi). Sex stóru
togaranna eru smiðaðir á Spáni
og sjö i Póllandi.
Minni togararnir verða 35
talsins skv. áætluninni, „þar af 23
umsamdir, nýir, 2 notaðir (frá
Danmörku og Frakklandi) og 10
lauslega áætlaðir skv. yfirlýsingu
rikisstjórnarinnar”.
Skipting hins nýja togaraflota
er þannig eftir upprunalöndum,
að frá Spáni koma 11 togarar (6
stórir og 5 minni), frá Póllandi 7
stórir togarar, frá Japan 9 og
Noregi 6 minni togarar og 1
notaður togari frá hverju landa-
nna Danmörku, Frakklandi og V,-
Þýzkalandi (stór).
Gert er ráð fyrir að 13 togarar
verði smiðaðir innanlands fyrir
lok áætlunartimabilsins. —
Á AÐ TAKA MANNSKAPINN?
„Samkvæmt lauslegu yfirliti
um fjölgun togaraáhafna og
losun áhafna af gömlu
togurunum, má búast við nauð-
synlegri fjölgun togarasjó-
manna um 635 manns árin
1972—1976".
Þannig er komizt að orði i
nýrri áætlun áætlanadeildar
Framkvæmdastofnunar rikisins
um skuttogarakaup.
Tekið er fram, að mönnun
togaranna, sem brátt bætast i
fiskiskipastól landsmanna, sé
að sjálfsögðu undirstöðuatriði ef
árangur eigi að nást i rekstri
þeirra! '
Segir i áætluninni, að hér sé
um atriði að ræða, sem reynsla
bendi til, að áhyggjum kunni að
valda.
Siðan er tekið fram: „Þar
sem iv v 'ogararnir verða full-
komnusi,, nskiskipin, með bezta
aflavon og aðbúnað, má búast
við, að hörgull á sjómönnum
muni fremur koma niður á eldri