Alþýðublaðið - 08.07.1972, Side 3
HEIMS-
PRESS-
AH OG
SKHKIN
Á forsiðu blaðsins i dag er
varpað fram þeirri spurningu,
hvaðan allir þessir útlendingar
séu; sem hér eru staddir i
sambandi við skákeinvigið og
hvað þeir séu eiginlega að gera
hér. Við kynntum þar irska
konu, sem starfar fyrir stórblað
i London. Hér kynnum við
nokkra i viðbót.
Nokkrar myndir hafa birzt i blöðunum af manninum, sem keypti
einkaréttinn á allri myndatöku i sambandi við einvigið, Chester
Fox. Eftir að hafa séð konuna hans, þarf enginn að efast um, að
maðurinn hefur gott auga fyrir þvi sem fallegt er. Sonurinn kann
sérlega vel við sig hér og hún Stefania barnapia ku vera mjög fær i
sinu starfi.
istimann og senda klúbbfélög-
um sinum fréttir, auk þess sem
hann sendir greinar um einvigið
til San Francisco Cronicle.
Herra Turover sagði okkur
reyndar lika, að hann væri
pólskur innflytjandi. Hitt
minntist hann ekki á, að hann er
auðugur maður og hefur lagt
meira fé til skákiþróttarinnar i
Bandarikjunum en flestir aðrir.
Harry Golombek er fréttarit-
ari Times i London, en eins og
kunnugt er, hljóp hann i skarðið
fyrir dr. Euwe og stjórnaði sið-
ustu fundunum, unz dregið hafði
verið um lit i einviginu. Golom-
bek er alþjóðlegur skákmeistari
og hefur verið dómari við 6 ein-
vigi i Moskvu.
Brainslav Rakich er fréttarit-
ari blaðsins Politika Ekspres i
Belgrad, Júgóslaviu. Hann er
jafnframt júgósla vnesk ur
meistari i skák og segist munu
dvelja hér lengi, ef Spasski hef-
ur betur, en trúlega skemur, ef
Fischer tekur forystuna.
„Spasski er manneskja —
Fischer er tölva” sagði hann.
Isador S. Turover á heima i
höfuðborg Bandarikjanna og er
meistari i skáklistinni. Hann
hefur keppt við alla stóru snili-
ingana i fjölmörgum löndum og
er persónulegur kunningi
beggja keppendanna hér. Hann
ætlar að dvelja hér allan keppn-
Georges Sourine er frá Paris
og sendir fréttir oft á dag til
AFP, sem er mikil fréttamið-
stöð. Hann er mikill áhugamað-
ur i skák og hefur einu sinni gert
jafntefli við hinn fræga skák-
meistara þeirra Frakkanna,
Alekhine, sem var heimsmeist-
ari árin 1927 - 1946, að undan-
teknum árunum 1935 - 37, er dr.
Euwe var heimsmeistari.
A LOCINN AD
LEYSA HSLID?
Biður rikissjóður eftir þvi, að
eldurinn bindi endi á deilurnar,
sem um árabil hefur staöið um
varðveizlu eða tortimingu gömlu
húsanna á Bernhöftstorfunni?
Spurningin er ekki út i hött,
enda hefur byggingarnefnd
Reykjavikur og eldvarnareftirlit-
ið nú varað við stórfelldri bruna-
hættu, sem geti stafað af slæmum
frágangi húsanna númer 2 við
Bankastræti og númer 1 við Amt-
mannsstig.
A siðasta fundi byggingar-
nefndar Reykjavikur lagði for-
maður nefndarinnar fram 'eftir-
farandi tillögu:
,,Með tilvisun til 36. greinar
byggingarsamþykktar Reykja-
vikur nr. 39/1964 beinir bygging-
arnefnd þeirri eindregnu ósk til
fjármálaráöuneytisins vegna
rikissjóðs sem eiganda húsanna
nr. 2 við Bankastræti og nr. 1 viö
Amtmannsstig með tilheyrandi
bakhúsum, að gerðar verði nú
þegar ráðstafanir til að bæta úr
þvi óviðunandi ástandi, sem þar
er.
Nefndin bendir annars vegar á,
að stórfelld brunahætta getur
METVIKA
HlASUNNU
Vikuna 27. júni til 4. júli voru
meiri mannflutningar með flug-
vélum milli landa á vegum ferða-
skrifstofunnar SUNNU en nokkur
islenzk ferðaskrifstofa hefur
nokkru sinni fyrr og siðar annað.
27. júni komu til landsins á
vegum SUNNU flugleiðis i
áætlunar- og leiguflugi um 460 út-
lendingar og til útlanda fóru með
sömu flugvélum um 320
íslendingar á vegum Sunnu.
29. júni flugu um 200
Islendingar milli Kaupmanna-
hafnar og Keflavikur i leiguflugi
og 1. júli fóru liðlega 200 farþegar
milli Keflavikur og Mallorka á
vegum SUNNU.
4. júli fóru svo liðlega 300 út-
lendingar milli Keflavikur og
Norðurlanda i leiguflugi SUNNU
og álika fjöldi islenzkra farþega.
Þannig flugu þessa viku um
1800 manns á vegum ferðaskrif-
stofunnar SUNNU milli tslands
og útlanda.
ENDA ÞEIR LIKA I SMÆLK-
INU I NORDURSJÚNUM?
STORSILDIN
Á AUGUQSU
UNDANHALDI
Svo virðist sem sildarstofninn i
Norðursjónum sé farinn að gefa
sig eins og aðrir sildarstofnar.
Siðan Norðursjórinn var
opnaður til veiða á nýjan leik um
miðjan júni, hafa sildveiði-
bátarnir veitt mjög misjafna sild,
og greinilegt er, að stórsildin er á
undanhaldi.
,,Ég held að það sé nú ekki eftir
neitt gifurlegt magn af þeirri
stóru, og það er mjög hæpið að
reikna með eins mikilli veiði stór-
sildar i Norðursjónum og i
fyrra”, sagði Jakob Jakobsson
fiskifræðingur i viðtali við blaðið i
gær, en hann er nú kominn i
Norðursjóinn á leitarskipinu
Arna Friðrikssyni.
Jakob sagði ennfremur, að
töluvert væri að uppvaxandi sild
á þessum slóðum, en hún þyrfti
bara að fá frið.
Það er einmitt ætlunin að gefa
sildinni frið næstu árin, og hafa
verið samþykktar áætlanir um
friðun, en margir vilja meina að
þær áætlanir gangi of stutt.
Ekki sagðist Jakob þó búast við
neinni ördeyðu í sumar, þótt
veiðin hefði ekki byrjað vel. t
gærmorgun fannst einmitt sild á
sömu slóðum og bezt hefur veiðst
undanfarin sumur, norð vestur af
Hjaltlandseyjum. Síldin sem þar
fannst var ennþá nokkuð stygg,
en hún var mun stærri og betri en
sú sild sem bátarnir hafa að
undanförnu veitt við Skagerak og
undan suðurodda Noregs.
Sildin þar hefur verið ákaflega
misjöfn, og auk þess hefur verið i
henni mikil áta, svo hún geymist
verr en ella. Fyrir slika sfld fæst
lágt verð, eins og bezt hefur sést á
stafað af slæmum frágangi hús-
anna, sem viðgengizt hefur, sbr.
bréf eldvarnareftirlits dagsett 28.
júni, og hins vegar að algerlega
er óviðunandi, að hús þessi séu
látin viðhaldslaus árum saman
svo sem verið hefur”.—
ENGIMH KARL
ATVINNULAUS
IREYKIAVÍK
Um siðustu mánaðamót var
enginn karlmaður á atvinnu-
leysisskrá i Reykjavik, en hins
vegar voru 25 konur þá skráðar
atvinnulausar i höfuðborginni,
þar af 19 iðnverkakonur.
Fyrir mánuði voru samtals 127
skráðir atvinnulausir i Reykjavik
og fækkaði atvinnulausum þar
þannig um 102 i júnimánuði.
Alls fækkaöi þeim, sem á
atvinnuleysisskrá voru á landinu
öllu 31. mai s.l. úr 437 i 306 30.
júni.
1 fjórtán kaupstöðum landsins
voru um s.l. mánaðamót 203
skráðir atvinnulausir á móti 321
fyrir mánuði.
1 sex kaupstaðanna var enginn
skráður atvinnulaus. Aðeins i
einum kaupstaðanna, þ.e. Siglu-
firði, hækkaði tala atvinnulausra
i júni. Þar var 51 skráður
atvinnulaus 30. júni, en tala
atvinnulausra þar var 47 hinn 31.
mai s.l. —
ALLTI
LAGI UM
sildarsölum islenzku bátanna i
Hirthals i Danmörku. Meðal-
verðið hefur yfirleitt verið um og
Framhald á bls. 6
ÞETTA GERÐIST LIKA ...
Siðasta leikár var metár hjá
Þjóðleikhúsinu, bæði hvað snertir
tekjur og svo fjölda sýninga-
gesta. Voru lekjurnar tæpar 30
milljónir og sýningargestirnir
rúmlega 100 þús.
Verkefni leikársins voru 13, og
skiptust þannig :
Islenzk leikrit voru fimm, þar
af fjögur nýsamin verk, þrjú
sigild erlend leikrit, eitt erlent
nútimaleikrit, sem fjallaöi um
viðfangsefni liðandi stundar, tvö
barnaleikrit, annað erlent, hitt
islenzkt, einn erlendur söngleikur
og einn nýr islenzkur ballett.
Tveir erlendir gestaleikflokkar
sýndu „balletta” á vegum leik-
hússins á árinu, annar frá Afriku
og hinn frá Englandi og Banda-
rikjunum.
Fastráðið starfsfólk við Þjóð-
leikhúsið er nú 70.
*
1 fréttatilkynningu frá
Iðnaðarráðuneytinu segir, að
það hafi nýlega skipað stjórn
Vestmannaeyingarnir, sem eru
á hringferð um landið á tveimur
gúmmibátum, komu til lsa-
fjarðar skömmu eftir hádegi i
gær, hressir og kátir, að sögn lög-
regluþjóns þar á staðnum, sem
Alþýðublaðið hafði tal af i gær.
Það sló nokkrum óhug á fólk er
lýst var eftir þeim félögum i
útvarpinu i fyrrakvöld, en sem
betur fer fréttist fljótlega af
þeim. Þeir höfðu tekið land á
Ströndum og gist þar á bæ, og
voru þvi i bezta yfirlæti þegar fólk
hélt að þeir væru að velkjast um i
köldum sjónum.
Alþýðublaðið hafði tal af Henrý
Hálfdánarsyni, skrifstofustjóra
Slysavarnafélags Islands, eftir að
fréttist, að Vestmannaeyingar-
nir væru óhultir. Sagði hann, að
Siglufjarðarradio hefði fylgst
með þeim á neyðarbylgjunni, en
er ekkert hafði heyrzt I þeim i 10
tima eftir að benzinið átti að vera
þrotið, voru strax gerðar ráð-
stafanir til þess að hefja leit. —
Bátarnir hafa benzin til 20 tima
siglingar.
Lagmetisiðju rikisins til næstu
fjögurra ára. Stjórnina skipa:
Hannes Baldvinsson, form.,
Anna Björnsdóttir, Bogi Sigur-
björnsson, J6n Reynir Magnús-
son, og Páll Pétursson.
Dregið var i byggingarhapp-
drætti Blindrafélagsins 5. júli
s.l. Vinningurinn, Mercury
Comet GT, sportbifreið, kom
upp á miða no. 13177.
Laugardagur 8. júli 1972