Alþýðublaðið - 08.07.1972, Síða 4
i
[
1
%
i
I FYRSTA SINN
A ÍSLANDI!
Sýnum MAZDA bíla
í ^Blómavali V/Sigtún
HVAB ER______________5_
SAMTÖK
FRJÁLSLYNDRA
OG VINSTRI MANNA
Samtök frjálslyndra og
vinstri manna eru farin að
njóta þess að vera flokkur í
stjórnarstöðu með öllum
hlunnindum, er því fylgja.
Flokkurinn er þó illa klof-
inn og varla unnt að segja,
að fimm þingmenn hans
væru sammála um neitt
mál, jafnvel ekki stjórnar-
frumvörp á Alþingi í vetur.
Mazda með hinni umtöluðu Wankel-Rotary
vél, vélinni sem hefur enga stimpla, enga
ventla, enga kambása, vélinni sem allir bíla-
og mengunarsérfræðingar eru sammála um
að er bílvél framtíðarinnar. Kynnið yður
Mazda RX-2 og RX-3. Bandaríska bílatímaritið
,,Road Test“ segir: ,,Mazda RX-2 er ekki
aðeins bíll ársins, heldur sennilega bíll
áratugsins.
Kynnið yður bílaviðburð ársins á íslandi -
komið og skoðið Mazda RX 2-og RX-3. Sýnum
einnig Mazda 616 og 818, bæði 4ra dyra og
í 2ja dyra sportútgáfu.
BÍLABORG HF.
HVERF/SGÖTU 76 SÍM/ 22680
ÚTBOÐ
Tilboð óskast i byggingu viðbótarhúss i
Kópavogsskóla i Kópavogi.
Stærð hússins er: Tvær hæðir og kjall-
ari, að hluta alls 2585 rúmmetrar.
Húsið skal vera fokhelt á þessu ári og
skilað fullgerðu 1. ágúst 1973.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu
bæjarverkfræðings Kópavogs, Álfhólsvegi
5, gegn 5000.00 skilatryggingu, mánudag-
inn 10. júli 1972 kl. 13.00.
Tilboð verða opnuð á sama stað og tima
þriðjudaginn 1. ágúst 1972.
Bæjarverkfræðingur Kópavogs.
Sim'
9 TILBOÐ
Tilboð óskast i eftirtaldar vélar og tæki,
sem eru i eigu Vegagerðar rikisins viðs-
vegar á landinu:
1 jarðýta, Deutz DK 100
3 ýtuskóflur, I.H.C. TI) 6
1 vélskófla, North West á þriggja öxla bil
1 Beco bilkrani
Ýmsar ógangfærar steypublöndunar-
vélar, rafstöðvar og lofthitara.
Upplýsingar hjá Véladeild Vegagerðar
rikisins, Borgartúni 5, þriðjudaginn 11. og
miðvikudaginn 12. þ.m., simi 21000.
Kauptilboð skulu hafa borizt skrifstofu
vorri, Borgartúni 7, fyrir kl. 17.00
miðvikudaginn 19. júli.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SIKI 26844
NORRÆNA
HUSID
4 FÆREYSKIR
M YNDLISTARMENN
sýna oliumálverk og grafik i sýningarsal
Norræna Hússins 9.—16. júli n.k. Sýningin
verður opin daglega kl. 15—20.
NORRÆNA
HÚSIÐ
Við velium puntal
það borgar aig
runlal . ofnah h/f.
4 SíðumiUa 27 ♦ Reykjavík
Símar 3-55-55 og 3-42-00
Laus staða
Fulltrúastaða i menntamálaráðuneyt-
inu er laus til umsóknar. Háskólamenntun
og starfsreynsla sem skólastjóri eða kenn-
ari æskileg. Laun samkvæmt launakerfi
rikisstarfsmanna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf, sendist mennta-
málaráðuneytinu fyrir 31. júli.
Menntamálaráðuneytið, 4. júli 1972.
ALÞÝÐUFLOKKURINN
Alþýöuflokkurinn beygöi
til vinstri eftirað samstarfi
hans viö Sjálfstæöisflokk-
inn í ríkisstjórn lauk.
Flokkurinn hefur stutt
ýmisþau mál rikisstjórnar-
innar, sem eru i anda jafn-
aðarstefnu, en barizt
harkalega gegn öðrum,
sérstaklega verðbólgu og
ráðstöfunum, sem skaða
launþega og neytendur.
Flokkurinn verður þó að
gera mikið átak til að lyfta
sér upp, bæði málefnalega
og skipulagslega.
Það er að sjálfsögðu frá-
leitt, að hér verði áfram
tveir flokkar lýðræðissinn-
aðra jafnaðarmanna, það
verður aldrei hagkvæmt að
gera út tvo báta með sömu
áhöfn. Þess vegna er sam-
einingarmálið komið upp.
Hefur verið nokkur hreyf-
ing á því nú i vor, og er
byrjað að draga upp grund-
vallarsamkomulag. Verður
sameiningin aðalmál
flokksþinga hjá báðum í
september—október í haust
og þar vonandi tekin
grundvallarákvörðun.
Verði hún jákvæð, hefst
beinn lokaundirbúningur
og fara þá fram aukaþing
beggja flokka, og eftir þau
sameiningarþing, svo tím-
anlega, að framboð sam-
eiginlegt i næstu almennu
kosningum, hvort sem það
verða sveitarstjórnarkosn-
ingar eða alþingiskosning-
ar.
Allt ber þetta að sama
brunni. Það er rót í öllum
flokkunum og framundan
eru breytingar á flokka-
kerfinu, sem allir áhuga-
menn um þjóðmál verða að
láta sig einhverju varða.
ÍÞROTTIR 7
Hafnarfjarðarvöllur kl. 15.
2. deild, FH-Völsungur.
Sunnudagur:
Knattspyrna:
Laugardalsvöllur kl. 14.
Afmælismót KSI.
Celtic-Landið, Faxaflói-Cowal.
Mánudagur:
Frjálsar iþróttir:
Laugardalsvöllur kl. 20.
Afmælismót FRl. Unglingalands-
keppni tsland-Danmörk og keppt
i aukagreinum með þátttöku
erlendra iþróttamanna.
I
©‘
Laugardagur 8. júli 1972