Alþýðublaðið - 08.07.1972, Síða 6

Alþýðublaðið - 08.07.1972, Síða 6
NÝ FÉLAGSBÓK FRÁ MÁU OG MENNINGU Frásagnir eftir Þórberg Þórðarson Bókin er afgreidd til félagsmanna í Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18. ÚTBOÐ Neshreppur utan Ennis, Hellissandi, ósk- ar hér með eftir tilboðum i að leggja mið- stöðvar og vatnslagnir ásamt loftræsti- kerfi i iþróttahús og sundlaug á Hellis- sandi. Bjóða má i hvert verk fyrir sig, þ.e. miðstöðvar og vatnslagnir sér og loftræsti kerfi sér. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu hreppsins. Tilboð skulu hafa borizt á skrifstofu Neshrepps utan Ennis, Hellissandi, fyrir 22. júli 1972. Hreppsnefnd Neshrepps utan Ennis. Læknaritari Staða læknaritara við Landspitalann, geðdeild Barnaspitala Hringsins, Dal- braut 12 er laus til umsóknar. Stúdents- próf eða hliðstæð menntun æskileg, ásamt góðri vélritunarkunnáttu. Upplýsingar um starfið i sima 84611. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, sem fyrst. Reykjavik, 8. júli 1972. Skrifstofa rikisspitalanna STORAUMNN UT FLUTNINCUR A IÐNADARVORUM SMASÍtD 3 yfir 10 krónur hvert kíló, sem er mjög lágt verð. Að sögn Jakobs hefur veiði islenzku bátanna verið treg i þessari viku, en hann bjóst við þvi, að úr rættist á næstunni, enda myndu flestir bátarnir færa sig á miðin við Hjaltland nú um helgina. Alls stunda 45-50 islenzkir bátar sildveiðar i Norðursjónum, og hefur allt gengið óhappalaust hjá þeim hingað til. Leitarskipið Arni Friðriksson veröur i Norðursjónum út júli- mánuð, en kemur þá heim. Óvist er hvor’t skipiö fer aftur i Norður- sjóinn, til aðstoðar islenzka sild- veiöiflotanum. MANNSKAPUR i~ Verðmæti útfluttra iðnaðar- vara annarra en áis fyrstu fimm mánuði ársins nam 436 milljónum króna. en nam á sama tima i fyrra 287 milljónum króna. Hér er um 50% aukningu að ræða miðað við sama timabil 1971. framlag 4,1 milljóna. Mismunurinn, 2,7 milljónir króna, kom frá Félagi íslenzkra iðnrekenda og öðrumstofnaðilum, Vörusýningarnefnd og þátt- takendum. Framkvæmdastjóri Útflutningsmiðstöðvar skipum og óhentugum við þær aðstæður, sem nú rikja. Hve margir bátar munu væntanlega vikja fyrir nýju togurunum er áhugavert athugunarefni með tilliti til endursöluverðs þeirra til fjár- mögnunar togarakaupa að hluta, svo og til vinnslumagns, mannaflaástands o.s.frv.” 1 áætluninni er tekið fram, að einkum muni verða unnið að athugun þessara atriða innan ramma áætlunar um Iram- kvæmdir hraðfrystihúsanna, sem nú er unnið að i áætlana- deild Framkvæmdastofnunar rikisins i samstarfi við Tillögu- nefnd um hollustuhætti i fisk- iðnaði og aðra aðila, sem þau mál varða. — AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60 1 fréttatilkynningu frá Útflutningsmiðstöð iðnaðarins i tilefni af nýafstöðnum ársfundi hennar segir, að þessi þróun spái góðu um útflutning iðnaðarvara á þessu ári. Aftur á móti gæti óvissu um útflutning iðnaðarvara á næsta ári vegna áhagstæðrar þróunar i verðlagsmálum innan- lands. Útflutningsmiðstöðin var stofnuð með lögum á siðasta ári og hóf starfsemi sina 1. júli 1971. Tók hún þá við allri þeirri starf- semi , sem áður hafði farið fram á vegum Útflutningsskrifstofu Félags islenzkra iðnrekenda. Niðurstöður sameiginlegs rekstrarreiknings fyrir Útflutningsmiðstöðina frá 1/7 til 31/12 1971 og fyrir Útflutnings- skrifstofuna 1/1 —30/6 1971 námu 6,8 króna, þar af nam opinbert Húsbyggjendur — Verktakar Kambstál: 8, 10, 12, 16, 20, 22, og 25 m/m. Klippum og beygjum stál og járn eftir óskum viðskiptavina. Stálborgh.f. Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480. iðnaðarins er Úlfur Sigurmunds- son, hagfræðingur. — BARNARD 3 ilvægi fyrir mig”, segir ha n n . ,,V ingja rnlegt augnatillit, ástúðlegl orð, fuglasöngur, sólskin. . .” Hann kemst svo að orði, að foreldrar sjóliðans unga sem hjarta hans átti, séu þeir kærustu vinir sem hann hafi eignast i sinu nýja lifi, bóndinn Victor Fenson og Marie-Louise eiginkona hans, sem bú- sett eru i Auvergne. Með honum og þeim hafa skap- azt náin tengsl: hann litur á þau að vissu leyti sem aðra foreldra sina og þau á hann sem son sinn og má raunar til sanns vegar færa, þar sem það er hjarta sonar þeirra, sem lifir og slær i barmi Vitria. Hann heimsækir þau tvisvar á ári, og gengur aö gröf hjartagjafa sins, til að þakka honum lifgjöf- ina. ,,t fyrsta skiptið sem ég stóð við leiði hans og lagði á það blómsveit, varð ég svo hrærður, að ég gat ekki sagt nema þetta eina orð, ,,merci” — þökk — en það var lika af ein- lægni mælt”. Hannig er i stuttu máli saga hins evrópska met- hafa á þessu sviði. Von- andi tekst honum að bæta það met enn um hrið, og bæta nýjum köflum við sjálfsævisögu sina. bess má geta, þó að það komi ekki þessu sérstaka tilviki við, þar eð foreldrar hins látna sjóliða virðast hafa gefið hjarta hans með glöðu geði til að bjarga lifi annars manns, að hjarta- igræðsla er nú þegar orðið l'lókið lögfræðilegt atriði. Einnig það á rætur sinar að rekja til hins lifsglaða snillings, dr. Bernards, en ættingjar eins af þeim látnu sem hann tók úr hjartað til igræðslu, kváðu það i óleyfi gert og kröfð- ust lögfræðilegrar rann- sóknar á þvi athægi hans. Það svæfði þó málið i þvi tilviki, að enginn laga- ákvæði fyrirfundust, sem heimfærð urðu i þvi sam- bandi, en ákæran varð til þess að hin iögfræðilega og réttarfarslega hlið hjarta- igræðslunnar — raunar allar liffæraigræðslu, þeg- ar viðkomandi liffæri eru tekin úr látnu fólki — var tekin til gaumgæfilegrar athugunar. Og þá kom það fram, að hvergi var að finna i lögum tiltekin mörk þess hvenær maður skyldi talinn dauður, þannig að læknar yrðu ekki sakaðir um siðferðilegt brot, ef þær tækju úr honum liffæri oggræddu i annan likama. Allt valt á þvi, að þau landamæri lifs og dauða væru mörkuð, og það svo skýrt að slikt gæti aldrei farið á milli mála. Og þar gátu liffræðingar og lögfræðingar ekki orðið fyllilega sammála — og við það situr, enda þótt þeir aðilar hafi komið sér saman um viss kennileiti á þeim landamærum i sérstökum tilvikum. VITAMÍN 2 ast með þvi að gefa þeim samtimis nokk- urt magn af E-vita- mini. Það er ekki heldur nein hætta þvi samfara þótt tekið sé til sin óþarflega mik- ið magn af E-vita- mini. Það hefur ekki nein eitrunaráhrif, þótt það setjist að i likamsvefjum manns ins. E-vitaminsþörfin er ekki nein tizku- kenning. Það er manninum lifsnauð- syn. ryiinwr,ASKAnNN brj I ATHUGIÐ. * f Aður litil ferðamannaver/.lun,nú nýr og rúmgóður veitingaskáli. Fjölþættar veitingar og margs- konar vörur. Gas og gasáfyllingar. Benzfn og olfur. -Þvottaplan - Velkomin í vistleg húsakynni. VEITINGASKÁLINN BRÚ, Hrútafiröi. © Laugardagur 8. júlí 1972

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.