Alþýðublaðið - 08.07.1972, Side 8

Alþýðublaðið - 08.07.1972, Side 8
LAUGARÁSBÍÓ Slmi 32075 Ljúfa Charity (Sweet Charity). SWEET eHHRía SHlRLEr MacUUKE Úrvals bandarisk söngva- og ganianmynd i litum og Panavision, sem farið hefur sig- urför um heiminn, gerö eftir Brodway-söngleiknum „Sweet Charity”. Mörg erlend blöð töldu Shirley Mac Laine skila sinu bezta hlut- verki, en hún leikur tiltilhlutverk- ið. Meðleikarar eru: Sammy Davies jr. Ricardo Mont albon og John Mc Martin. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ candy Robert Hoggiog, Pekr lcrtl and Selmu Piclvm Ccrp. prnent A Ofistian Marquand Produchon diarles AznctvourMaHon Brando fðchard Burton ■ James Cobum John Huston ■ Walter Matthau Rinqo Starr rtroájdng Ewa Aulin. Viðfræg ný bandarisk gaman- mynd i litum, sprenghlægileg frá byrjun til enda. — Allir munu sannfærasbumað Candy er alveg óviðjafnanleg, og með henni eru fjöldi af frægustu leikurum heims. islonzkur texti. Sýnd kl. 5 - 9 og 11,15 HAFNARFJARÐARBIÓ UPPGJQRCÐ JIM 6R0WM ERNEST ftORGWNE o MC.M (hlaut ..Oscar"-yeril£unin '72). Afa r spennandi cg vel gerð banderisk s-akamá'amynd, tek.n í lnum og- P&navisicn. ÍSLEMZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. Bönnuð ir.'r-an 15 ára. HASKÓLABÍÓ Borsalino Frábær amerisk litmynd, sem allsstaðar hefur hlotið gifurlegar vinsældir. Aðalhlutverk: Jean-Poul Belmondo Michel Bouqet Sýnd kl. 5 og 9. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. 0---------------------------- Iþróttir 2 NOROURLANDAMOTIO f GOLFII RUNSTED HEFST EFTIR VIKU - Islenzka landsliðið verður nú með TÓNABÍÓ Simi 31182 Hvernig bregztu við berum kroppi? „What Do You Say to a Naked Lady.” Ný amerisk kvikmynd, gerð af Allen Funt, sem frægur er fyrir sjónvarpsþætti sina „Candid Camera” (Leyni-kvikmynda- tökuvélin). 1 kvikmyndinni not- færir hann sér þau áhrif, sem það hefur á venjulegan borgara þegar hann verður skyndilega fyrir ein- hverju óvæntu og furðulegu - og þá um leið yfirleitt kátbroslegu. Með leynikvikmyndatökuvélum og hljóðnemum eru svo skráð við- brögð hans, sem oftast nær eru ekki siður óvænt og kátbrosleg. Fyrst og fremst er þessi kvik- mynd gamanleikur um kynlif, nekt og nútima siðgæði. Tónlist: Steve Karmen íslen/kur tcxti Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára STJÖRNUBÍÓ Eiginkonur læknanna (l)octors Wivos) islcn/kur tcxti Afar sepnnandi og áhrifamikil ný amerisk úrvalskvikmynd i litum gerð eftir samnefndri sögu eftir Frank G. Slaughter, sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri: George Schaefer. Aðalhlutverk: Dyan Gannon, Richard Crenna, Gene llackman, Carrell O'Connor, Rachel Heberts. Mynd þessi hefur allstaðar verið sýnd með met aðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð iunan 11 ára KÓPAVOGSBÍÓ Eldorado. Hörkuspennandi mynd, i litum, með isl. texta. Aðalhlutverk John Wayne, Rohert Mitchum, Endursýnd kl. 5,15 og 9. Eftir viku eða dagana 15. til 16. júli fer fram i Rungsted Norður- landamót i sveitakeppni i golfi. Völlurinn, sem keppt er á, var fyrst skipulagður 1937, og var þá 9 holur. Rungstedklúbburinn hefur um 700 meðlimi og eru meðal þeirra nokkrir af sterkustu kyif- ingum Dana. Segja má þvi, að Danir séu á heimavelli og standi þvi vel að vigi að þessu sinni. Samanlögð lengd brautanna 18 er um 6.000 metrar og eru vallar-- mörk til annarrrar hvorrar hand- ar á a.m.k. 12 brautum, en slikt er sjálfsagt fremur sjaldgæft og krefst þess, að teighögg séu bein og viss. h'lestar brautanna eru varðaðar skóglendi og gnægð er af vellögðum glompum (sand- gryfjum). Ég vona að hinar þröngu braut- ir á Grafarholtsvelli hafi fært flestum okkar i islenzka liðinu talsverða reynslu, sem nægi til þess, að við getum haldið boltan- um i leik ytra. Flatirnar á Rung- stedvellinum eru eggsléttar en þó mjúkar, þannig að þær halda uppáskotum frábærlega. Margar brautanna eru lagðar I hundslöpp þ.e. að möguleikar eru á, að stytta sér leið með löngum og hnitmiðuðum teighöggum. Lið það sem nú er sent utan er i sæmilegri þjálfun að minum dómi og allir nema lslandsmeistarinn frá Akureyri hafa leikið marg- sinnis erlendis. Ég geri mér vonir um að okkur takist að ná umtals- verðum árangri eða jafnvel ná allnokkrum stigum. Islenzka landsliðið kemur til Rungsted siðari hluta dags, mánudaginn 10. júli. Þorvaldur Asgeirsson þjálfari, sem tók þátt i opnu golfmóti i Rungsted 1949, mun siðan æfa okkur næstu 3—4 daga, unz sjálf keppnin hefst laugardaginn 15. júli. Eftir þvi sem næst verður kom- izt er keppnistilhögunin þannig, að fyrir hádegi báða dagana verður leikin holukeppni, en eftir hádegi höggleikur. Gefin verða stig fyrir hvorn þátt fyrir sig og sigrar það land, sem flest stig fær alls. Möguleikar okkar eru mun meiri i holukeppninni og þurfum við að ná einhverjum vinningum út úr þeim þætti a.m.k. Sterkustu landsliðin i mótinu eru án efa Sviar og Danir enda þótt Norðmenn séu til alls visir,en þeir hafa byggt upp sterkt lið ungra manna undanfarin tvö ár eða svo. Þvi miður hef ég engar fregnir fengið af skipan liðanna, svo að erfitt er að mynda sér glögga mynd af getu þeirra út frá öðru en siðasta leiktimabili. RitariG.S.l. Konráð Bjarnason veröur fararstjóri og væntum við þess, að hann muni reynast okkur haukur i horni, þegar á hólminn er komið. Ég mun skrifa lýsingu á keppninni hér i blaðið þegar heim kemur, og vil ég ljúka þessum orðum með þvi að þakka öllum golfheimi og stjórn G.S.l. fyrir dyggilega aðstoð og það traust, sem okkur er sýnt með möguleika á þátttöku i jafnsterku móti og i Rungsted. E.G. Skrifstofustúlka Skrilstofustúlka óskast til starfa við bók- haldsvélar og almenn skrifstofustörf. Uppíýsingar I skrifstofunni á mánudag. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS LOÐNU-THÖLL KOLMUNNA-TROLL FISKIFLOT-TROLL Útgerðarmenn athugið vel að þau þurfa lengri afgreiðslu- frest en önnur troll. Viö erum þeir einu, sem höfum reynslu og sérhæfða menn. Einkaumboð á íslandi fyrir hin reyndu troll frá NORSENET SKAGERAKNOT. Verið framsýnir pantið strax. Netagerðin INGÓLFUR. Vestmannaeyjum Símar 98-1235 - 98-1230 Laugardagur 8. júlí 1972

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.