Alþýðublaðið - 08.07.1972, Page 10

Alþýðublaðið - 08.07.1972, Page 10
Staða sérfræðings í handlækningum við Handiækningadeild Fjórðungssjúkra- hússinsá Akureyri er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. sept. ’72 eða eftir nán- ara samkomulagi. Nauðsynlegt er, að umsækjandi hafi breiða menntun i almennum handlækn- ingum og æskilegt, að hann hafi sérþjálfun i einhverri undirgrein almennra hand- lækninga, plastik kirurgi, urologiskri kirurgi, ortopediskri kirurgi, o.s.frv. Umsóknum fylgi upplýsingar um mennt- un og fyrri störf. Umsóknir sendist Torfa Guðlaugssyni, framkvæmdastjóra Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri. Upplýsinga um stöðuna má afla hjá Gauta Arnþórssyni i sima 12046 Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri. Stjórn Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri Staða sérfræðings í svæfingum við svæíinga- og gjörgæzludeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. sept. ’72. Umsóknum fylgi upplýsingar um mennt- un og fyrri störf og sendist framkvæmda- stjóra sjúkrahússins, Torfa Guðlaugssyni, F'jórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Upplýsinga um starfið má afla hjá Jóni Aðalsteinssyni eða Gauta Arnþórssyni i síma 11053 eða 12046 Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri. Stjórn Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri skHkm Svart: Akureyri: AlU Benediktsson og Bragi Pálmason. ABCDEFOH 'Lagerstaerðir miðað við múrop: Haéð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir smiðoðar eítir beiðni. GLUGGASMIÐJAN SiðomOÍa 12 - fm, 38220 KAROLINA 00 •4 o a a* M ta 1®* IáS «1 &; Ám A: rrj 00 t> «o ia <n N :: ABCDEFGH Hvitt: Reykjavik: Hilmar Viggósson og Jón Viglundsson. ',i4. leikur Akurcyringa Dc7. Heilsugæzla. Læknastofur eru lok- aðar á laugardögum, nema læknastofur við Klapparstig 25, sem er opin milli 9 — 12 , simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. Læknavakt i Hafnar- firði og Garðahreppi: Upplýsingar i lögreglu- varðstofunni i sima 50131 og slökkvistöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan .dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog eru i sima 11100. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni, og er oþin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e.h. Simi 22411 SLYSAVARÐ - STOFAN: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ : Reykjavik og Kópa- vogur simi 11100, Hafnarfjörður 51336. simi Læknar. Rey kjavik Kópa- vogur. Dagvakt: kl. 8 — 17, mánudaga—föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni simi 11510. Kvöld— og nætur- vakt: kl. 17—8 mánu- dagur- fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. I7föstudagskvöld til kl. 8 mánudagsmorgun, simi 21230. Upplýsingasimar. Eimskipafélag Islands: simi 21460 Skipaútgerð Rikisins: simi 17650. Skipadeild S.Í.S.: simi 17080. FLUG INNANLANDSFLUG LAUGARDAGUR Eráætlun til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, isafjarð- ar (2 feröir) til Egils- staða (2 ferðir) og til Sauðárkróks. SUNNUDAGUR Eráætlun til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, tsafjarð- ar og til Egilsstaða (2 ferðir). MÁNUDAGUR Eráætlun til Akureyrar Útvarp LAUGARDAGUR 8. júli 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynning- ar. 13.00 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörns- dóttir kynnir. 14.30 i hágir. Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Miðdegistónlcikar. 16.15 Veðurfregnir. A nólum æskunnar. Pétur Steingrimsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægur- lögin. 16.55 islandsmótið I knattspyrnu. ÍBV og ÍA leika i Vestmanna- eyjum. Jón Ásgeirs- son lýsir. 17.40 Heimsmeistara- einvigið i skák. Farið yfir 3. skákina. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngvar i léttum dúr. Frank Sinatra syngur lög úr kvik- myndum. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.30 Þj ó ð þr i f . Gunnlaugur Ástgeirs- son stýrir gaman- sömum þætti um þjóðþrifamál. 19.55 llljómplöturabb. Mipou -STKAB^i-lNU HEFUR. SKorit? UPP HWPPíPU£> í>k£MMTI k’LÖBB.AMENNI N & . ’TrtJT (4 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Húsavikur, Isafjarðar, Patreksfjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Egilsstaða (2 ferðir7og til Sauðárkróks. MILLILANDAFLUG LAUGARDAGUR „GULLFAXI" fer frá Kaupmannahöfn kl. 09:40 til Osló, og vænt- anlegur aftur til Kefla- vikur kl. 12:30 fer frá Keflavik kl. 13:45 til Frankfurt og væntan- legur til Keflavikur þaðan kl. 20:55 um kvöldið. „SOLFAXU' fer frá Keflavik kl. 08:30 til Lundúna væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 14:50 fer frá Keflavík kl. 15:45 til Kaupmanna- hafnar og væntanlegur þaðan kl. 19:35 um kvöldið. SUNNUDAGUR „SÓLFAXI” fer frá Keflavik kl. 08:30 til Lundúna væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 14:50 fer þá til Osló og væntanlegur til Kaup- mannahafnar kl. 20:35 um kvöldið. „GULLFAXI” fer frá Keflavik kl. 09:00 til Kaupmannahafnar, Þorsteins Hannesson- ar. 20.35 Framhaldsleikrit: „Nóttin langa” eftir Alistair McLean. Sven Lange bjó til flutnings i útvarp. Þýðandi: Sigrún Sigurðard. Leik- stjóri: Jónas Jónsson. 21.20 Söngvar frá Græn- landi. Kristján Árna- son menntaskóla- kennari flytur erindi og kynnir grænlenzka tónlist — siðari þátt- ur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 9. júli. 8.00 Morgunandakt Biskup lslands flytur ritningarorð og bæm. S.lOh’réttir og veður- fregnir. 8.15 Létt morgunlög. Lúðrasveit brezka Hjálpræðishersins leikur. Bernard Adams stj. Hljóm- sveit Hans Carstes leikur sigild lög. 9.00 Fréttir. Úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Loft. láð og lögur. Jón Kristjansson fiskifræðingur talar um lif i stöðuvötnum. 10.45 Fantasia i f-moll eftir Mozart (K608) Abel Rodriguez frá Mexikó leikur á orgel Neskirkju i Reykja- vik. 11.00 Prestvigsla í Dómkirkjunni. biskup isl. vigir ólaf Jens Sigurðsson Cand. theol, sem sett- ur verður prestur i Kirkjuhvolspresta- kalli i Rangárvalla- prófastsdæmi. Hinn nývigði prestur pred- ikar. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynning- * ar, Tónleikar. 13.30 Landslag og leiðir. Jón I. Bjarnason rit- stjóri talar um Mos- fellsheiði og Mosfells- sveit. 14.00 Frá Listahátið i Reyk javik 1972. Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins leikur á hljómleikum i Laugardalshöll 15.35 Kaffitiminn. Dick ■Leibert leikur sigild lög á orgelið i Radio City i New York. 16.00 Fréttir. Sunnudagsiögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Harnatimi: Soffia Jakobsdóttir stjórnar 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Stundarkorn með pianóleikaranum Ludwig Hoffmann 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.30 Ertu með á nótun- um? Spurningaþáttur um tónlistarefni i um- sjá Knúts R. Magnús- sonar. 20.15 Islenzkir barna- bókahöfundar: IV: 20.55 Frá samsöng karlakórsins Fóst- bræðra i Austur- bæjarbiói 21.30 Arið 1942: fyrri hluti Bessi Jóhanns- dóttir sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Keflavikur, Narssars- suaq og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 16:45 um kvöldið. MÁNUDAGUR „SÓLFAXI” fer frá Keflavik kl. 09:00 til Kaupmannahafnar, , Keflavikur, Narssars- suaq, Keflavikur og væntanlegur til Kaup- mannahafnar kl. 21:15 um kvöldið. „GULLFAXI” fer frá Keflavik kl. 08:30 til Glasgow, Kaupmanna- hafnar, Glasgow og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18:15 um kvöldið. Flugfélag Islands h.f. SÖFNIN 'Arbæjarsafn: sumar- starfsemi safnsins stendur til 15. sept. þangað til verður safnið opiðfrá kl. 1 -6 alla daga nema mánudaga. Kaffi og heimabakaðar kökur verða framreitt í Dillonshúsi og þá sunnudaga sem vel viðrar verður leitast við aði hafa einhver skemmtiatriði á úti- palli. íslenzka dýrasafnið er opið frá kl. 1—6 í Breiðfirðingabúð við Skóavörðustig. MÁNUDAGUR 10. júli 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynning- ar. 13.00 Við vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Siðdegissagan: „Eyrarvatns-Anna” eftir Sigurð Helgason. Ingólfur Kristjánsson les (12). 15.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 15.15 Miðdegistónleik- 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Saga frá Lapp- landi: „I.ajla” eftir A.J. Friis Kristin Sveinbjörnsdóttir les (9) 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Létt lög. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.30 Daglegt mál. Páll Bjarnason mennta- skólakennari flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn Sigurður Helgason lögfræð- ingur talar. 19.55 Mánudagslögin 20.30 Styrjaldarleiðtog- arnir: II. Hitler — I. hlutiUmsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Dagur Þorleifsson. Lesarar með þeim: Jón Aðils, Jón Laxdal Halldórsson Jónas Jónasson og Knútur R. Magnússon. 21.30 Útvarpssagan: „Hamingjudagar” eftir Björn J. Blöndal Höfundur les (7) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur Björn Stefánsson deildar- stjóri talar um skóla- hald i sveitum. 22.25 Hijómplötusafniði umsjá Gunnars Guð- mundssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 8. júlí 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.