Alþýðublaðið - 15.07.1972, Blaðsíða 12
alþýðu
n RTiTTil
Alþýöúbankinn hf
^kkar hagur/okkar metnðóur
KOPAVOGS APOTEK
Opið öll kvöld til kl. 7.
Laugardaga til kl. 2.
Sunnudaga milli kl. 1 og.3.
SENDíBlL ASTOÐÍN Hf
„ÞETTA ER ISLENZKUR
BLAÐAMANNAFUNDUR”
Þegar reglugerðin um út-
færslu fiskveiðilandhelginnar
var undirskrifuð i gær, voru
fjölmargir islenzkir blaða-
menn viðstaddir, en aðeins
tveir erlendir: báðir rússnesk-
ir og fulltrúar fréttastofanna
APN og TASS.
Pó að hér á landi séu um
þessar mundir staddir fleiri
erlendir blaðamcnn en nokkru
sinni áður i tilefni af heims-
meistaraeinvfginu i skák, sá
hlaðafulltrúi rikisstjórnarinn-
ar ekki ástæðu til að boða hina
crlendu fréttamenn til fundar-
ins i gær. Hvort Hússarnir
tveir inættu óboðnir, vitum við
ekki.
Kftir að slitnaði upp úr
samningaviðræðum Breta og
islendinga á miðvikudag hélt
Lady Tweedsmuir blaða-
maniiafund, þar sem mættir
voru bæði islenzkir og erlendir
blaðamenn. Klukkustund sið-
ar liélt rikisstjórnin annan
blaðamannafund unuland-
helgismálið, en boðaði þangað
aðeins islenzka blaðanienn.
Samt mættu þangað nokkrir
brezkir blaðamenn, en þeir
urðu frá að hverfa, eftir að
liafa óskað eftir þvf, að
fundurinn færi fram á ensku.
Iilaðafulltrúi rikisstjórnarinn-
ar svaraði hinum brezku
hlaðamönnum þvi til, að þetta
væri ÍSI.ENZKUR BUADA-
MANN AFUNDUH, Lúðvik
Jósefsson, sjá varútvcgsráð-
herra svaraði blaðamönnun-
um á leið, að HANN VILDi fá
að tala islenzku á þessum
fundi. Málið leystist siðan með
þvi, að brezku blaöamanna-
fundunum var lofað blaða-
mannafundi siðar um daginn.
ERTU ORÐINN
HRÆDDUR....?
FYRIR
ÞAU
SEM
ÆTLA
ÚT ÚR
BÆNUM
Vcgaþjónusla E é 1 a g s
islenzkra bif reiðaeigenda
helgina 15. lil 1«. júli 11)72.
FIB 1. út Irá Heykjavik
(umsjón og upplýsingar).
FIB 2. Borgarfjörður og
nágrenni.
F I B 2 . H e 11 ishei ði
Arnessýsla.
FIB 4. Mosfellsheiði
Uingvellir — Laugarvatn.
FtB 5. Út frá Akranesi.
FÍB 6. Út frá Selfossi.
FIB B. Hvalljörður.
FIB 13. Út frá Hvolsvelli.
FIB 17. Út frá Akureyri.
FIB 20. Út lrá Viðigerði i
Viðidal.
Eftirlaldar loftskeyta-
stöðvar taka á móti aðstoðar-
beiðnum og koma þeim á
framfjeri við vegaþjónustubif-
reiðir FIB:
Gufunes radio...........22384
Brú radio ............95-1111
Akureyrar radio......96-11004
Einnig er hægt að koma að-
stoðarbeiðnum til skila i gegn-
um hinar fjölmörgu tal-
stöðvarbifreiðar á vegum
landsins.
Að gefnu tilefni viljum við
benda á upptalningu bifreiða-
verkstæða viðsvegar um land,
i nýjasta fréttabréli FIB.
Að endingu bendum við
umráðamönnum bifreiða, sem
þurfa á kranabifreiðum að
halda að hringja i simsvara
FIB.....91-33614 til að fá
upplýsingar um sima og kall-
merki bifreiða, sem starfa i
samvinnu við FIB. Vegaþjón-
ustubifreiðarnar gefa upplýs-
ingar um viðgerðarverkstæði.
sem eru með ' vaktaþjónustu
um helgina.
MILLI
Blaðamennskan er ekki alltaf
eintóm sæla. Eitt sinn voru
blaðamaður og ljósmyndari að
flýta sér að slysstað. Rétt i þann
mund sem þeir voru að koma á
leiðarenda á ólöglegum hraöa
þurfti blaðamaðurinn að snögg-
bremsa. Biluðu þá skyndilega
bremsurnar, og munaði ekki
hársbreidd, að Ijósmyndarinn
fengi tækifæri til að mynda eigið
slys. Hann var góða stund að
liðka visifingurinn áður en hann
gat farið að mynda
slysið • •Dregið var i fyrsta
öryggisbeltahappdrættinu hjá
bæjarfógeta i Hafnarfirði á mið-
vikudaginn® #Vinningurinn,
krónur 10 þúsund komu upp á
miða nr. 3601 • •Skyldi Visis-
hringurinn nú vera farinn að
fikta við útgerð? Að minnsta-
kosti var i Lögbirtingablaðinu
siðasla veittur einkaréttur á
skipsheitinu V1SIR • • A
meðan heimsmeistarinn i skák
fór á laxveiðar og brá sér á
sveitaball i Borgaríirði, þar
sem hann vann hjörtu allra
stúlkna, reyndi áskorandinn
árangurslaust að fá borð á
Nausti og hentist suður á Völl i
keiluspil. Enda fór sem fór i
lyrstu skákinni v V Prátt fyrir
einokun refsins á kvikmynda-
töku i Laugardalshöllinni á
skákeinviginu hafa erlendir
sjónvarpslökumenn sifellt verið
á vakki til að ná kvikmyndum af
þvi, sem er ekki forboðið.
Væntanlega geta þeir siðan sett
saman ágætismyndum einvigið
með efni frá Fox til uppfyll-
ingar — En heimamenn eru að
sóla sig i sumarfriinu, og þegar
islenzka sjónvarpiö tekur aftur
til starfa i ágúst eiga þeir enga
yfirlitsmynd yfir það sem gerð-
ist utanum heimsmeistaraein-
vigið — einvigi aldar-
innarvT Uegar Fischer tap-
aði fyrir Spasski i Laugardals-
höllinni, var það i fjórða skiptið
sem hann tapar skák fyrir
heimsmeistaranum. I öll þau
skipti hafði Spssski hvitt. Hann
hefur tvisvar haft svart þegar
hann hefur mætt Bandarikja-
manninum — og þær skákir
báðar enduðu með jafn-
tefli.v V Nýlega var stofnað
félag semhefur það á stefnuskrá
sinni, samkvæmt Lögbirtinga-
blaðinu, að reka ökuskóla, fast-
eigna- og lánastarfsemi og hlið-
stæðan rekstur. Hvert skyldi
félagið leita til að festa kaup á
húsnæði fyrir skólann?
KOMAST TIL BOTNS í ÞVÍ
Hvort nú séu öll
Fischersund lokuð...
Enn rikir full óvissa um fram-
hald skákeinvigisins. F’ischer
þekktist ekki boð um að koma i
Laugardalshöllina i gær og ræða
við málsaðila um kvikm.vélarn-
ar, sem hann veit að eru þar, þótt
þær hvorki sjáist né i þeim heyr-
ist. Samkvæmt trúarbrögðum
Fischers lokar hann sig inni frá
kl. 18 á föstudegi til jafnlengdar á
laugardegi. Yfirdómarinn segist
muni setja klukku hans af stað á
slaginu 5 á sunnudag, verði hann
ekki mættur við skákborðið.
I)r. Euwe er kominn til lands-
ins. til að reyna að leysa málin.
Rússarnir segja, að hann einn
geti ákveðið, hve oft Spasski þurfi
að setjast einn við skákborðið til
að honum verði dæmdur sigur i
einviginu, fari svo, sem margir
spá nú, að áskorandinn láti ekki
sjá sig þar oftar og fari úr landi.
Á blaðamannafundi, sem Skák-
samband islands boðaði til i gær-
morgun varskýrt frá viðbrögðum
! yfirdómara við mótmælum
áskorandans i skákeinviginu.
A fundinum var þvi lýst yfir af
hálfu dómnefndar, að' úrskurði
yfirdómara varðandi aðra skák
einvigisins yrði ekki haggað,
staðan væri 2:0 aö loknum þess-
um tveim skákum.
Varðandi aðstöðuna i Laugar-
dalshöll var ályktun dómnefndar
á þann veg, að samþykkt var að
fresta endanlegum úrskurði, unz
hún hefur skoðaö allar aðstæður
þar, ásamt keppendum, sem
boðnir voru þangað i gærdag.
Skýrt var frá þvi á fundinum,
að dr. Euwe, forseti Alþjóða-
skáksambandsins, væri á leiðinni
til landsins, frá Hollandi svo og
lögfræðingar Fischers úr vestur-
átt.
I viðtali við Alþýðublaðið sagöi
Guðjón Stefánsson, fram-
kvæmdastjóri Skáksambands ts-
lands i gær, að krafa Fischer nú
um að fjarlægja allar vélar og
stöðva kvikmyndatöku af einvig-
inu stangaði^l !illa á fyrri yfirlýs-
ingar hans u^h það, að Rússar
vildu endilega hafa einvigið á Is-
landi tii þess að fela það og koma i
veg fyrir að heimsbyggðin fengi
af þvi nokkrar fregnir. Guðjón
kvað það einijiitt sérstakt áhuga-
mál FIDE að^útbreiða þekkingu á
skáklistinni <og gefa fjolmiðlum
kost á myiydum af viðburði eins
og þessum i sem rikustum mæli.
betta kvað hann þyngra á metun-
um en tekjuöflunarhliðin, a.m.k.
hvað snerti Skáksambandið og
FIDE, sem ekki stiluðu upp á
neinar sérstakar tekjur af þess-
um lið. ..Þetta er afskaplega
furðulegt”, sagði Guðjón, ,,að
þessir menn. sem þykjast nú vera
umboðsmenn Fischers, enda þótt
enginn þeirra hafi það umboö
skirflegt jrá honum, eru alltaf að
koma með einhverjar aðfinnslur,
sem oft stangast hver á við aðra.
I Framan af snerist allt um pen-
' ingamál, en með óvæntu tilboði
| brezká fjármálamannsins James
Slater er fundið upp á einhverju
| ööru. Út af fyrir sig er trúlega
ekkert þvi til fyrirstööu að sleppa
| þessum sjónvarpsmyndatökum,
en ég hef ekki trú að, að það leysi
I neinn vanda. Þa verður bara
fundið upp á einhverju öðru. Ég
held satt að segja, að það sé eitt-
hvað annað að baki þessum við-
brögðum Fischers”, sagði
framkvæmdastjóri Skáksam-
bandsins.
Og þvi spyrjum við áskorand-
ann, Robert Fischer: Ertu
I hræddur við Spasski? Ertu að búa
þér til gerfiástæður til að
smevgja þér undan einviginu.
vegna þess að þu þorir ekki að
berjast við heimsmeistarann'.’
Verðbólgutruntan
Verðbólgutruntan Ijóta er laus úr haftinu
og lögð á rás yfir móann og þúfnapæluna,
en flestir sem áttu aögæta hennar gengnir úrskaftinu,
þvi góðviðrisdagarnir bjóða upp á marga sæluna.
Já, illt er að hemja andskotans verðbólgutruntuna,
en ólafia snýr sér þegar að vandanum,
hleypur ragnandi út með eldrauða svuntuna:
ekki er að spyrja að déskotans merarfjandanum!
Og ólafía kallar á strákakútana,
sem kannski eru dálitiö hysknirog þverir í lundinni:
þið verðið aö búa betur um hnútana
og binda merina og heftana alveg á stundinni!
-m+cJ-
\GGf\ VIGGA OGr 1'ILVE.RAN