Alþýðublaðið - 21.07.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.07.1972, Blaðsíða 10
Reykvlkingar - ferðafólk Eins dags hringferð um Þjórsárdal á sunnu dag kl. 10 f.h. Komið aftur að kvöldi. Vanur leiðsögumaður er með i ferðinni. Njótið hinnar óviðjafnanlegu náttúru fegurðar Þjórsárdalsins. Upplýsingar gefa B.S.Í., simi 22300 og ferðaskrif stofurnar. LANDLEIÐIR HF. Félagsheimilið HVOLL * Heitur matur — Kaffi — Smurt brauð — Kökur — Ö1 — og fleira. * FélagsheimiliðHVOLL Simi: 99-5144 Hvolsvelli. KAUP-------------------------------SALA Húsmunaskálinn á Klapparstig 29 kallar. Þaö erum viö sem kaupum eldrigerö húsgagna og hús- muna. Þó um heilar búslóöir sé aö ræöa. Komum strax. peningarnir á boröiö. Simar 10099 og 10059. Dagstund *- Heilsugæzla. Læknastofur eru lok- aöar á laugardögum„ nema læknastofur viö Klapparstig 25, sem er opin milli 9 — 12 , simar 11680 og 11360. Viö vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. Læknavakt i Hafnar- firði og Garðahreppi: Upplýsingar i lögreglu- varöstofunni i sima 50131 og slökkvistöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog eru i sima 11100. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni, og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e.h.vSimi 22411 SLYSAVARÐ - STOFAN: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. SJOKRABIFREIÐ Reykjavik og Kópa- vogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Læknar. Reykjavik Kópa- vogur. Dagvakt: kl. 8 — 17, mánudaga—föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni sfml 11510. Kvöld— og nætur- vakt:, kl. 17—8 mánu- dagur- fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17föstudagskvöld til kl. 8 mánudagsmorgun, simi 21230. SÖFNIN Arbæjarsafn: sumar* starfsemi safnsins stendur til 15. sejjt. þangað til verður safnið opið frá kl. 1-6 alla daga nema mánudaga. Kaffi og heimabakaöar kökur verða framreitt i Dillonshúsi og þá sunnudaga sem vel viðrar verður leitast við að hafa einhver skemmtiatriði á úti-' palli. fclk SORAYA — varð að skilja við keisar- ann i Persiu (Iran), því hún gat ekki eignast barn. Nú hefur hún ættleitt þriggja ára mun- aðarlausan dreng í Róm, eftir að sá sem annaðist hann lézt nýlega í slysi. ☆ Angcl Emmerson-Thomas, er kennari nokkurra ó- stýrilátra 16 ára drengja i Englandi, en þegar nem- endur liennar sáu þessa mynd af henni i blaöi einu — byrjuðu þeir að hegða sér vel og sómasamlega — allir yfir sig ástfangnir. Reyndar er ég ekki vanur að standa I svonalöguöu, en ég gleymdi tékkheftinu minu heima!” BREZKA LISTA- SAFNIÐ, hefur skýrt svo frá að þvi hafi tekizt að safna saman nægilegu fé til að tryggja það, að hið fræga málverk Tizians ,,Dauði Aktæons”, verði brezk eign. Myndin sem var eign frænda drottn- ingarinnar, Jarlsins af Harewood, og sem ár eftir ár var lánuð þjóð- listasafninu i London, hvarf skyndilega af sin- um stað, — en kom þó aftur i leitirnar. Hinn ameriski marg- milljónamæringur Paul Getty, keypti málverkið fyrir 1.763.000 pund i safn sitt, en vegna mik- illa mótmæla frá brezk- um listunnendum, neit- aði rikisstjórnin að gefa útflutningsleyfi fyrir málverkinu, til að gefa brezkum almenningi tækifæri til að hefjast handa um peningasöfn- un til að kaupa aftur þessa verðmætu mynd. Grimnskólafrumvarpið og frumvarp til laga um skólakerfi eru i endurskoðun eins og skýrt hefur verið frá. Þau samtök eða einstaklingar, sem kynnu að vilja gera breytingartillögur við frum- vörpin meðan þau eru i endurskoðun, sendi tillögur sinar skriflega til grunn- skólanefndar, menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 20. ágúst n.k. Frumvörpin fást i ráðuneytinu. Grunnskólanefnd, 18. júli 1972. Útvarp 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45 Morgunleikfimi kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigriður Eyþórsdóttir les söguna „Kári litli og Lappi” eftir Stefán Júliusson (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallaö viö bændur kl. 10.05. Tónleikar kl. 10.25. André Prévin og Filharmóniu- KAROLINA ,T &e^\ tap. 1 MkÖLIKJA. 6&TTU i r-, ^CALFCM p ‘ " ' ' •STEVe / ■ZÓEÞ; KVrftDÍe., HK. VIAKTON/ t MATAKBDÐ t=|TT HN'L ''i éAMCi T sveitin i New York leika Konsert fyrir pianó og hljómsveit með trompett fylgi- rödd op. 35 eftir Sjostakovits, Leonard Bernstein stjórnar / Sinfóniuhljómsveitin i SanFrancisco leikur 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 1225 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. OH > PVÍ MteDR.. TKVLCAD KALLAR: SKULUM HITT^T n^mhvlkwtÍma 14.30 Siðdegissagan: Eyrarvatns-Anna” eftir Sigurö Helgason, Ingólfur Kristjánsson les (21). 15.00 Fréttir. Til- kynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistón- leikar: SönglögJanet Baker syngur lög eftir Franz Schubert, Gerald Moore leikur á pianóið. Hermann Prey syngur ballöður eftir Car Loewe. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Ferðabókar- lestur. „Frekjan” eftir Gisla Jónsson,. Hrafn Gunnlaugsson les (6) 18.00 Fréttir á ensku.18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Til- kynningar. 19.30 Fréttaspegill 19.45 Við bókaskápinn. Kristján Jóhann Jónsson talar. 20.00 Samleikur i út- varpssal. Gunnar Kvaran og Halldór Haraldsson leika á selló og pianó. a. Serenöt fyrir einleiks- sello eftir Hans Werner Henze. b. Sónötu fyrir selló og pianó op. 65 eftir Benjamin Lritten. 20.30 Mál til meðferðar. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 21.00 Frá hollenzka út- varpinu: Tónverk eftir Mozart. Flytjendur: Hermann Salomon og Kammersveit hollenzka útvarpsins. R. Krol stjórnar. a. Sinfónia nr. 3 i Es-dúr (K18) b. Fiðlukonsert nr. 1 i B-dúr (K207) 21.30 Útvarpssagan: „D a 1 a 11 f ” e f t i r Guörúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson byrjar lestur þriðja bindis sögunnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. „Hún”, smásaga eftir Unni Eiríksdóttur. Guðrún Asmundsdóttir leik- kona les. 22.30 Danslög i 300 ár. Jón Gröndal kynnir. 23.00 Á tólfta timanum Létt lög úr ýmsum áttum. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur. 21. júlí 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.