Alþýðublaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 8
LAU6ARASBÍÚ simi :í2075 Glaumgosinn / JOSEI’H f UVINE l'HI'J RodTaylor • Carol Mlhite » "The Man Who Had Power Over Women" Fjörug og skemmtileg ný bandar- isk litmynd um mann sem sannarlega hafði vald yfir kven- fólki og auðvitað notaði það. HAFNARBÍÖ Simi IH444 WILLIE BÖY *'TELL THEM WILLIE BOY IS HERE” Spennandi bandarísk úrvalsmynd i litum og panavision gerð eftir samnefndri sögu (Willie Boy) eft- ir Harry Lawton um eltingarleik við Indiána i hrikalegu og fögru landslagi i Bandarikjunum. Leik- stjóri er Abraham Polonski er einnig samdi kvikmyndahandrit- ið. tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og !) Bönnuð börnum innan 14 ára. tsl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og II. TÚNABÍÚ Simi :iii82 Veiðiferðin Óvenjulega spennandi, áhrifa- mikil, vel leikin, ný amerisk kvik- mynd. tslenzkur texti Leikstjóri: DON MEDFORD Tónlist: Riz Ortolani Aðalhlutverk: OLIVER REED, CANDICE BERGEN, GENE HACKMAN. Sýnd kl. 5, 7, og 9 Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára Viðvörun: Viðkvæmu fólki er ráð- ið frá þvi að sjá þessa mynd. #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SJALFSTÆTT FÓLK sýning laugardag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. KÓPAV06SBÍÓ Simi 41985 Ég er kona litmynd gerð eftir samnefndri sögu Siv Ilolm’s. Aðalhlutverk: Gio Petre Lars Lunöe Hjördis Peterson Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARFJARÐARBÍÚ Simi 50249 VISTMADUlt Á VÆNDISHUSI („GAILY, GAILY”) Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt er kemur til Chicago um siðustu aldamót og lendir þar i ýmsum æfintýrum. — tslenzkur texti — Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini. Aöalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5,og 9 Bönnuö börnum innan 12 ára. STJÖRNUBÍÓ Simi .8936 Frjáls sem fuglinn (Run wild, Run free) tslenzkur texti amerisk úrvalskvikmynd i technicolor. Með úrvalsleikurum. Aðalhlutverkið leikur barna- stjarnan MARK LESTER, sem lék aðalhlutverkið i verðlauna- myndinni OLIVER, ásamt John Mills, Sylvia Syms, Bernard Miles. Leikstjóri: Richard C. Sarafian. Mynd sem hrífur unga og aldna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKátABÍD simi 22140 Ævintýramennirnir (The adventurer) 7 i .( rf * Stórbrótin og viðburðarík mynd i litum og Panavision gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Harold Robbins. I myndinni koma fram leikarar frá 17 þjóð- um. Leikstjóri Lewis Gilbert. islenzkur texti Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. Slðasta sinn. Afar hrifandi og spennandi IKFEIAG YKJAVfKBl? Atómstöðin:miðvikudag kl. 20.30 Dóminó: fimmtudag kl. 20.30. Leikhúsálfarnir Leikrit fyrir alla fjölskylduna. Frumsýning laugardag kl. 16. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00 Simi 1319 ÍÞRÖTTIR 1 STUn EN LAGGOTT FH varð nokkuð óvænt islands- meistari i kvennaknattspyrnu, sigraði Ármann i úrslitaleik 2:0. Fyrrihluti Reykjavikurmótsins i frjálsum iþróttum hófst á sunnu- daginn, og hefur 1R nú örugga forystu með 143 stig. Armann er með 97 stig. Ægir sigraði með miklum yfir- burðum i Reykjavikurmeistara- móti unglinga i sundi sem fram fór i Sundhöllinni um helgina. Og að lokum tvö heimsmet i frjálsum iþróttum kvenna, Argentina Menis Rúmeniu i kringlukasti 67,32 m og Jardanka Blagoeva Júgóslaviu i hástökki 1,94 metrar. Þorbjörn Kjærbo GS sigraði i siðustu golfkeppni sumarsins, Flugfélagskeppninni hjá GR sem fram fór i afleitu veðri um helgina. 1 úrslitum sigraði Þor- björn Einar Guðnason GR. Frá þessu öllu reynum við að segja nánar á morgun. FRAM VARÐ MEISTARI AN TAPS! Fram tókst það á laugardag- inn sem félagið hafði ætlað sér, að komast i gegnum islands- mótið I knattspyrnu án þess að tapa leik. Slikt er mjög gott af- rek i móti þar sem leikirnir eru 14 talsins, og það ekki siður þegar tekið er með i reikninginn að Fram hcfur ekki tapað nema cinum einasta leik i allt sumar, bikarieiknum gegn KR á dög- unum. Fram sigraði með töiuverðum yfirburðum i mótinu, hlaut samtals 22 stig, eða fjórum stigum mcira en næsta lið sem var ÍBV. Lokastöðuna i 1. deild 1972 má sjá hér i rammanum. Þvi miður fengu Framarar ekki að Ijúka istandsmótinu að þessu sinni með glæsibrag, til þess voru veðurguðirnir liðinu of óhagstæðir á laugardaginn þcgar það mætti Val á Melavell- inum. Veðrið á laugardaginn var alls ckki boðlegt neinum knattspyrnumanni, en á þessum siðustu timum er hver laugar- dagur dýrmætur, og þvi var ekki um annað að gera en leika. Sem vonlegt var, sást ekki knattspyrna i leiknum, nema ef vera skyldi mark Vals sem gamla kempan Ingvar Elisson skoraði bráðlaglega. Sami glansinn var ekki yfir marki Kristins Jörundssonar fyrir Fram, en mark var það. í leikslok voru sigurverðlaun afhent, og gerði það Albert Guð- mundsson formaður KSÍ. Örfáar hræður sáu sér fært að vera viðstaddar athöfnina, sannarlega aumlegur endir þessa íslandsmóts, og endir sem Framarar áttu ekki skilið. Baldur Scheving tók við islandsbikarnum, en hann er cinmitt eini leikmaður Fram úr islandsmeistaraliði félagsins sem vann bikarinn 1962. Þá voru einnig afhent verð- laun markhæsta leikmanni 1. deiidar, að þessu sinni Tómasi Páissyni ÍBV. Fékk hann bik- arinn afhentan, en var jafn- framt tilkynnt að gripurinn yrði gcymdur á skrifstofu KSÍ! Skilja fáir þá ráðstöfun. Hér á eftir fer lokastaðan og tafla yfir markhæstu menn. Tómas Pálsson, IBV ib Eyleifur Hafsteinss. 1A 11 Ingi Björn Albertss. Val 11 Steinar Jóhannsson, ÍBK 9 Atli Þór Héöinsson, KR 8 Erlendur Magnúss. Fram 8 Teitur Þórðarson, tA 8 Kristinn Jörundsson Fram 7 Hörður Ragnarsson. ÍBK 7 Marteinn Geirsson, Fram 6 örn Oskarsson, ÍBV 6 Alexander Jóhanness. Val, 5 Ásgeir Sigurvinss., ÍBV 5 Elmar Geirsson, Fram 4 Öskar Valtýsson, IBV 4 Þór Hreiðarson, Bblik 4 Fram 14 8 6 0 33-17 22 ÍBV 14 7 4 3 37-22 18 Akran. 14 7 1 6 24-22 15 Keflav. 14 5 5 4 26-24 15 Válur 14 3 7 4 20-22 13 Bblik 14 5 3 6 16-24 13 KR 14 4 2 8 17-26 10 Vik. 14 2 2 10 8-23 6 TOPPLIBIN LÁCII HVERT AFODRUUM HELGIHA Siðasti laugardagur var heldur bctur óhappadagur toppliðanna i Englandi, allra nema Liverpool og Tottenham, Öll lágu þau i viðureign sinni við lið I lægri þrepum stigatöflunnar, og þvi varð mikil breyting á toppstöð- unni um helgina. Evcrton, lpswich, Derby, Arscnal og Leeds máttu öll þola tap, en sigrar Liverpool og Totcenham færðu þcssi lið i efstu sæti töflunnar. Liverpool trónar þó efst vegna betri markahlut- falls. Munar þar mikið um mörkin fimm sem liðið gerði á móti I Sheffield United á Iaugardaginn. Annað lið mátti þola fimm mörk, Manchestcr City, og nú er iiðið komið i neðsta sæti ásamt ná- grönnum sinum United, sem þó tókst að vinna sinn fyrsta sigur á laugardaginn. Hcr fylgja að vanda með töflur um 1. deild, og þar má lesa úrslit, hverjir gerðu mörkin, stöðuna i hálfleik, áhorfendafjölda og fleira. Þá fylgir með mynd af Peter Storey skora mark gegn Norwich, cn það dugði litið, Norwich sigr- aði samt. 1. DEILD BIRMINGHAM (1) 2 Latchford, Francis CHELSEA (0) ....2 Osgood, Feely LEICESTER (1) ...1 Farrington LIVERP00L (3) „ 5 Boersma, Llndsay, Heighway, Cormack, Kcegan (pen) MAN UTD (1) .....3 Moore, Davies, Morgan NEWCASTLE (2) ...3 Smith, Tudor, Macdonald N0RWICH (2) .....3 Anderson 2, Cross S0UTHAMPT0N (0) 2 O'Neil, Davies ST0KE (2) .......5 Conroy, Greenhoff 3, Hurst T0TTENHAM (0) ...1 Lampard o.g. WEST BR0M (1) ...1 Suggctt 2. DEILD BRIGHT0N (?) ...2 Murny-(pen), Irvine BURNLEY (?) ....4 Waldron. Dobson, James. Thomas CARDIFF (1) ....1 Bell (pen)—14,204 HUDDERSFIELD (1) 1 Chapman MID0LESBR0 (0)...1 Mills MILLWALL (1) ...1 Wood—12,242 N0TTM F0R (0) ...1 Fraser 0RIENT (2) .....2 Fairbroíher, Downing PREST0N (1) .....1 TarbucK SHEFF WED (2) ...4 Holsgrovc, Rodriqucs, Prendergast, Eustacc SWIN00N (0) ....1 Rogcrs EVERT0N (1)......1 Ncwton—37,133 IPSWICH (0)......O 29,647 W0LVES (0) ......1 Hegan—20,817 SHEFF UTD (0) ...O 42.940 DERBY (0) .......O 48,235 LEEDS (2).........2 Clarke, Jones 38,962 ARSENAL (1) ......2 Storey, Radford 32,273 C PALACE (0) .....O 15,469 MAN CITY (0) ...1 Lee (pen)—26,448 WEST HAM (0)......O 51,300 C0VENTRY (0) ....O 15.571 0XF0RD (2) .......2 Curran 2—15,455 BLACKP00L (0) ...3 Suddick 2, Ainscon 14,591 BRIST01 C (2) ...3 Gow (pen), Galley, Drysdale SUNDERLAND (1)...1 Porterfield—10,145 HULL (0) ..........o 9.181 FULHAM (1) .......3 Mitchell, Lloyd, Earle AST0N VILLA (0) 1 Cottam o.g,—18.082 QP R. Í2) .........2 Lcach, Bowles 9,492 CARLISLE (0) ....O 10,957 LUT0N (0) ........O 18,913 P0RTSM0UTH (1)..,1 Piper—9,431 Þriðjudagur 26. september 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.