Alþýðublaðið - 23.01.1973, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.01.1973, Blaðsíða 4
Spamaóur metinn að verðleikum Spariián er nýr þáttur í þjónustu Landsþankans. Þessi nýja þjónusta gerir þankaviðskipti þeirra, sem temja sér regluóundinn sþarnaö, hagkvæmari en nokkru sinni fyrr. Nú geta viðskiptamenn Landsbankans safnað sparifé eftir ákveðnum reglum. Jafnframt öðlast þeir rétt til lántöku á einfaldan og fljótlegan hátt, þegar á þarf að halda. Landsbankinn biður aðeins um undirskrift yðar, og maka yðar, ef þér sjáið fyrir fjölskyldu. Þér ákveðið hve mikið þér viljið spara mánaðarlega, og eftir umsaminn tíma getið þér tekið út innstæðuna, ásamt vöxtum, og fengið Sparilán til viðbótar. Trygging bankans er einungis undirskrift yðar, og vitn- eskjan um reglusemi yöar í bankavið- skiptum. Reglubundinn sparnaður er upphaf velmegunar. Búiö í haginn fyrir væntan- leg utgjöld. Verið viðbúin óvæntum útgjöldum. Temjið yður jafnframt reglu- bundna sparifjársöfnun. Kynnið yður þjónustu Landsbankans. Biðjið bankann um bæklinginn um Sparilán. toSÆStEDS dfigfo* Baitki allra vir landsmanna FRAMHOLDFRAMHOLDFRAMHOLDFRAMHOLDFRAM Smáiðnaður 5 tækin i sambandi við hönnunar- mál, bæBi aö þvl er varöar ein- staka hluti og einnig varðandi hagkvæmar og fallegar umbúðir. Fyrir litil fyrirtæki getur þessi kostnaður oft orðið mikill og of- viða þeim. Mætti i þessu sambandi hugsa sér, að sett yrði upp sérstök „hönnunarmiðstöð” sem væri styrkt verulega af opin- berum aðilum. Það sem ég hef nú nefnt. og ýmislegt fleira, þyrfti að gera, til aöstoðar við smærri iönfyrir- tækin, a.m.k. á meðan ekki hefur tekizt að sameina þau, sem eðli- legt mætti teljast að rynnu saman. Rikisvaldiö verður aö taka forustu i þessum efnum, og til þess ætlast minni iðnfyrirtækin. Þá reynir lika á áhuga, vilja og getu valdhafanna til að standa við það, sem þeir hafa sagt: Aö iðn- aðurninn væri a.m.k. jafn- þýöingarmikill fyrir islenzku þjóðina, eins og aðrir atvinnu- vegir. Þó aö öll ofangreind atriði — og fleiri til — væru tekin til greina, þá er afar langt frá þvi, að þau jafnist á við þá fyrirgreiðslu og aðstoð, sem t.d. landbúnaðurinn fær nú. Það á að gera atvinnuveg- unum jafnhátt undir höfði. Allt annað er óréttlæti. Nýja Evrópa ^ 7 ar, enn sem komið er, til þess að leita sér að atvinnu á meginlandinu. Sennilega eru málfarsleg vandkvæði stærstu hindranirnar þar i vegi. Ef Engiendingar fara úr landi flytja þeir venjulega til Astraliu, Nýja-Sjálands eða Kanada. Þar kunna þeir miklu betur við sig en i Vest- ur-Þýzkalandi. Vinur vor myndi hins veg- ar hafa rika ástæðu til þess að óttast, aö ef hann myndi leita sér að atvinnu á megin- landinu, þá myndi hann ekki eiga kost á jafnmiklu félags- legu öryggi og aðbúð þar og i Bretlandi. t siðast talda landinu hefur velferðarþjóð- félagið allt frá árum Attlee- stjórnarinnar eftir striö ver- ið fjármagnað af rikinu. Hann hefur auk þess ástæðu til kviða, ef hann á heima i landssvæðum, t.d. i Skot- landi, norðanverðu Eng- landi, Irlandi ellegar Wales, sem orðið hafa á eftir i iðn- þróuninni. Þau landsvæði, þar sem atvinnuleysi er rnest, munu sennilega halda áfram að þiggja utanaðkom- andi aöstoð, jafnvel eftir aðildina, en svo eru einnig önnur, sem fá nú mikla utan- aðkomandi aðstoð frá rikis- valdinu, sem munu missa hana i náinni framtíð. Samkvæmt brezkum mæli- kvarða verða þessir lands- hlutar áfram fátækir og snauðir, en fátæktin er þar hvergi nærri eins mikil og t.d. i Suður-Italiu og á Sikiley og fátækustu landshlutarnir ganga fyrir allri aðstoö frá yfirstjórn Efnahagsbanda- lagsins. Vinur vcr, hinn enski „maður á götunni”, á sér að sjálfsögðu margar aðrar spurningar. Hann er áhyggjufullur, en ekki hræddur. Hann hefur vita- skuld ekkert á móti þvi að verða efnaöri. Spurningin er bara, hvort hann verði það. Og hættan er sú, að hann muni eftir nokkur ár, jafnvel þótt hann hafi efnazt á þeim tima, spyrja sjálfan sig: Var þetta nú virkilega ómaksins viröi? FFU\ FLUGFÉFÆGUVU Ákveðið er að ráða nokkra flugmenn til starfa hjá félaginu á næstunni. Umsóknir sendist til starfsmannahalds fyrir 1. febrúar. Umsóknareyðublöð fást i skrif- stofum félagsins FLUGFELAG LSLANDS Auðbrekka 55 BRIMBERG HF„ heildverzlun er flutt að ÁUÐBREKKU 55, Kópavogi. Simar 43622—42700. Fyrirliggjandi: Tréskrúfur, koparskrúfur, krómaðar koparskrúfur. Stálskrúfur — Franskar skrúfur — Borðaboltar — Maskínuskrúfur. BRIMBERG HF„ heildverzlun. Verkfræðingur — Tæknifræðingur Verkfræðingur eða tæknifræðingur óskast til starfa hjá Sauðárkrókskaupstað, til þess að hafa umsjón með verklegum framkvæmdum kaupstaðarins og fyrir- tæki hans (Hitaveita, Vatnsveita). Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 30. janúar n.k. sem veitir allar nánari upplýs- ingar. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki. Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands hefur á- kveðið að veita sjóðsfélögum lán úr sjóðnum á árinu 1973 Umsóknareyðublöð fást hjá formönnum aðildarfélaga sjóðsins og á skrifstofu sjóðsins að Egilsbraut 11 Neskaup- stað. Nauðsynlegt er að umsóknareyðublöðin séu fullkomlega fyllt út og að umbeðin gögn fyigi. Umsóknir um lán skulu hafa liorizt til skrifstofu sjóðsins fyrir 15. fcbrúar n.k. Neskaupstað 8. janúar 1973 Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands. Skýrsluvélastörf Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikur- borgar þurfa að mæta auknum þörfum opinberra aðila fyrir skýrsluvélaþjónustu. Þvi auglýsir stofnunin nú eftir umsóknum um störf i kerfisfræðum frá ungu og vel menntuðu fólki. Æskileg menntun er próf i viöskiptafræði eða annað há- skólapróf. Til álita kemur þó að ráða fólk með stúdents- próf úr stæröfræðideild eða sambærilega menntun. Æskilegt er, að umsækjendur hafi starfsreynslu á viö- skiptasviðinu eöa i störfum hjá opinberum stofi'unum. Nám og þjálfun i kerfisfræðum fer fram á vegum st ifnun- arinnar eftir ráðningu. Upplýsingar um starfið verða veittar á skrifstofu vorri, Háaleitisbraut 9. Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikurborgar o Þriðjudagur 23. janúar 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.