Alþýðublaðið - 19.04.1973, Blaðsíða 20

Alþýðublaðið - 19.04.1973, Blaðsíða 20
alþýðu Auglýsingasími Alþýðublaðsins er 86660 KOPAVOGS APÚTEK Opið öl! kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnudaga milli kl' 1 °93'Simi 40102. Þeir spá okkur góðu sumarveðri OG PÁSKAVEÐRIÐ Æni HELDUR EKKI AÐ LEIKA OKKUR GRÁTT I.lklega veröur fólk heppið mcö veöur i páskafriinu, aö minnsta kosti framanaf, þvi veöurfrœöingarnir iofa okkur mildu og rólegu veöri næstu tvo sólarhringana. Vestan- cöa suövestanátt veröur rikjandi á landinu og allar breytingar hægfara. Bú- izt er viö súld eða smá-vætu Astæðan fyrir þessu er su, ao samkvæmt kenninguin Páls, aö s.l. sumar og haust var milt veöur á Jan Mayen, en þetta milda veöurfar, sem þýöir Iftinn eða engan ís við tsland, hefur þau áhrif aö veturinn hér verður mildur, — og þessi vetur hefur svo sannarlega veriö mildur — meðalhiti vetrarmánaöanna var í Keykjavik 0.6 stigum yfir meöallagi áranna 1931-1960, eöa 1. stig yfir frostmarki og á Akureyri var meöalhitinn 0.8 stigum yfir mcöallagi, eöa »j-0.2 stig. frá Suðvesturlandi til Vest- fjarða, og á Noröurlándi veröa kannski smá-skúrir og liklega slydda á annesjum. Á Austur- iandi og Suðausturlandi er hins vegar búizt viö þurru veðri og frekar björtu. Svo er bara að biöa og sjá, hvort þetta vorveður heldur áfram út páskana. Vetur sá, sem samkvæmt almanakinu kvaddi i gær, hefur verið einstaklega hlýr, og má helzt likja honum við veðrátt- una á hlýviðrisskeiðinu árin 1920-1964. lsspá Páls Bergþórs- sonar, sem Alþýöublaöiö sagöi frá i byrjun desember, hefur þvi rætzt fullkomlega.en hann spáöi litlum sem engum Is viö landiö, og mildum vetri. „llún heföi ekki getað rætzt betur, þaö hef- ur ekki verið vottur af is við landið”, sagöi Páll, þegar viö höföum samband viö hann I gær. Páll var bjartsýnn á veðrátt- una á nýbyrjuðu sumri og sagði, að góöar likur séu á góö- um grasvexti, sökum þcss hvaö frost er litið 1 jöröu, ,,og þótt hann verði norölægur i meira lagi I sumar”, sagöi Páll, „eru likur á því, aö sumariö veröi hlýrra en i meöalári”. Þá spá sina byggir Páll á þvi, hvaö is- inn er fjarri landi, og sú staö- reynd gerir þaö einnig, aö varla er von á slæmu vorhreti úr þessu, — og eftir þvi sem lengra liöur á vorið minnka likurnar. Og Páll var svo bjartsýnn á sumariö, aö hann sagöist áiita, að heyfengur ætti að vera enn meiri en i fyrra, en þó var hann svo mikill þá, aö önnur eins hey höföu ekki fengizt siöan á land- námsöld, aö þvi er hann sagöi I viötali viö Alþýöublaöiö I haust. Ástæðan er sú, sagöi Páll, aö sumarið I fyrra var fremur kalt, þrátt fyrir undangangandi inildan vetur. Um úrkomu i sumar vildi Páll ekkert segja, ,,hún fer eftir þvi hvaöa vindar verða rfkjandi”, sagöi hann. Meginisbrúnin var i gær um 120 sjómilur noröur af Sléttu, en ishrafl var næst landi i 90 sjó- 'áll telur, að Is konii aö landi, ef meginbrúnin sést innan gömlu landhelginnar, eða 12 milna markanna, eöa hann verður landfastur. Hvorugt geröist i allan lieila vetur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.