Alþýðublaðið - 13.11.1973, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.11.1973, Blaðsíða 8
LEIKHÚSIN ©VATNS- BERINN 20. jan. - 18. feb. RUGLINGSLEGUR: Nýorðnir atburðir hafa reynt mjög á bæði sál þina og likama og þú ert út- taugaður. Þvi ættir þú að gæta mjög að heilsufarinu. Samstarfsmenn þinir eru þér hjálplegir og sömu- leiðis einhver eldri yfir- maður. ©BURARNIR 21. maí - 20. júní SLÆMUR: Þetta verður heldur slæmur og leiðin- legur dagur i lifi þinu. Fjármálin valda þér miklum örðugleikum og fjölskylda þin er þér auk þess mjög andsnúin. Reyndu ekki við nein ný viðfangsefni i dag. ® VOGIN 23. sep. • 22. okt. RUGLINGSLEGUR: Þér kynni að viröast sem þér miðaði harla litið áfram i metnaðarmálum þinum, en það er misskilningur. t þeim efnum koma vinning- arnir skyndilega. Fyrst er grundvöllurinn lagður, og svo er framasporið stigið á einni nóttu. iOtFISKA- WMERKIÐ 19. feb. • 20. marz RUGLINGSLEGUR: Það borgar sig ekki að taka neinar áhættur. Aðstæður og fólk eru ekki sem traustust og þú gætir gert mistök, sem gætu valdið þér miklu tjóni. Besta leiðin til þess að fá meiri peninga er einfaldlega sú að vinna meira. ©KRABBA- MERKIO 21. júní - 20. júlí OÞÆGILEGUR: Þrátt fyrir að þér hafi tekist að yfirstiga mótspyrnu fjöl- skyldu þinnar varðandi áætlun, sem þú hefur á prjónunum, þá verður það ekki eins auðvelt og þú heldur að framkvæma hana. Ófyrirséð vandamál gera þér lifið leitt. 23. okt - 21. nóv. RUGLINGSLEGUR: Fólk, sem er þér skylt eða tengt, veldur þér miklum vand- ræðum i dag. Þar sem aðstæður eru þér ekki sem- hagstæðastar geturðu vist litið gert til að bæta þar úr. Haföu ekki áhyggjur af vandamálum annarra. 21. marz - 19. apr. RUGLINGSLEGUR: Fjöl- skylda þin eða vinir, sem þú átt mikið saman að sælda við, öðlast skyndi- lega óvænt mikilvægi i lifi þinu. Þetta hefur truflandi áhrif á starf þitt. Þú þarft á aukinni hjálp að halda. 21. júlí - 22. ág. RUGLINGSLEGUR: Einhvers konar baktjalda- makk hefur áhrif á gerðir þinar, og þú þarft að fara mjög varlega i orðum við samstarfsmenn þina. Þér liöur e.t.v. ekki sem best og þú ættir að forðast að taka sjálfur þátt i neinu, sem ekki þolir ljósið. BOGMAÐ- URINN 22. nóv. - 21. des. RUGLINGSLEGUR: Sömu gömlu vandamálin valda enn deilum milli þin og maka þins. Dagurinn i dag er sérlega viðkvæmur að þessu leyti og þarf litiðútaf að bera til þess að miklar deilur hljótist af. Reyndu að hlusta á sjónarmið ann- arra. 20. apr. - 20. maí ÓÞÆGILEGUR: Eitthvert vandamál i tengslum við barn eða aldraða mann- eskju veldur þér hugar- angri i dag, en ef þú heldur ró þinni, þá finnurðu lausn, sem allir verða ánægðir með. Vertu vandvirkur i starfi þinu. 23. ág. - 22. sep. RUGLINGSLEGUR: Þú ættir að vera einkar nákvæmur varðandi öll fyrirmæli, sem þú gefur og ættir sjálfur að fara nákmæmlega eftir öllum settum reglum. Gættu þess einkar vel, að allar tölur og timasetningar séu réttar. Ella verðurðu fyrir óþæg- indum. ^\STE IN- Vgei riN 22. des. ■ ! ). jan. RUGLINGSLEGUR: Fjár- málin taka talsverðan tima frá þér fyrri hluta dags, og þú ættir að fara mjög var- lega. Eldri maður, jafnvel eldri hjón, hafa talsverð áhrif á, hvernig þú eyðir kvöldinu. Vertu ekki of ein- sýnn i mikilvægum málum. Æ:þjóðleikhúsið KABARETT i kvöld kl. 20. KLUKKUSTRENGIR 5. sýning miðvikudag kl. 20. HAFID BLAA HAFIÐ fimmtudag kl. 20. Siðasta sinn. KABARETT föstudag kl. 20. Miðasaala 13.15 — 20. Simi 1-1200. FLÓ A SKINNI i kvöld. Uppselt. ÖGURSTUNDIN miðvikudag kl. 20,30 Siðasta sýning. SVÖRT KÓMEDIA fimmtudag kl. 20,30 FLÓ A SKINNI föstudag. Uppselt. FLÓ A SKINNI laugardag. Uppselt. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 15. 138. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. HVAÐ ER Á SEYÐI? Fundir KVENRETTINDAFÉLAG ÍSLANDS: Fund- ur að Hallveigarstöðum á miðvikudaginn 14. nóvember kl. 20.30. Rætt verður um fjöl- miðla. Framsöguerindi flytja: Margrét Bjarnason, blaðamaður, Aðalbjörg Jakobs- dóttir, B.A., og Þorbjörg Jónsdóttir, B.A. KVENFÉLAG BÆJARLEIÐA: Fundur Í safnaðarheimilinu i Langholti þriðjudaginn 13. nóvember kl. 20.30. Kvikmyndasýning og fleira. FYRIRLESTRAR OG FRÆÐI HASKÓLAFYRIRLESTUR: Father Michael Hurley frá Dublin á Irlandi flytur fyrirlestur i V. Kerinslustofu Ht kl. 10.15 á fimmtudaginn 15. nóvember. Fjallar hann um Eucharist: Means and Expression of Unity — Þakkar- gjörðarmáltiðin sem tjáning og tæki samein- ingar. NORRÆNA HÚSIÐ: Félag háskólakennara gengst fyrir fyrirlestri i Norræna húsinu á sunnudaginn kl. 15. Prófessor Jónatan Þór- mundsson talar um Markmið refsinga. Basarar I.O.G.T. Saumaklúbburinn heldur basar i Templarahöllinni við Einksgötu, 2. hæð, á laugardaginn 17. nóvemDer kl. 14. Tekið á móti munum á skrifstofu Templarahallar- innar næstu daga kl. 14—17. Sýningar og söfn FÉLAGSHEIMILI KÓPAVOGS:Gunnar Dúi sýnir 53 myndir, olia, acryl og gull apoxið. Sýningin er opin daglega kl. 14—22. BOGASALUR: Katrin Árnadóttir sýnir vax- teikningar (batik). Sýningin er opin daglega frá 14—22 til og með 18. nóvember. LISTASAFN ISLANDS: Yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar. Sýningin er opin til 18. nóvember, daglega frá 13.30— 18.00, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30— 22.00. KJARVALSSTAÐIR: „Ljós ’73”. Sex ur;gir áhugamenn um ljósmyndun sýna úrval ljós- mynda. Sýningin er opin þriðjudaga-föstu- daga kl. 16-22, laugardaga og sunnudaga kl. 14-22. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16. HNITBJöRG Einars Jónssonar er opið alla sunnudaga kl. 13.30-16. Skólum og ferðafólki opið á öðrum timum, simi 16406. ARBÆJARSAFN er opið alla daga nema mánudaga frá 14-16. Einungis Arbær, kirkjan og skruðhús til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. ASGRÍMSSAFN: Bergstaðastræti 74 er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtu- dögum frá 1:30-4. Aðgangur ókeypis. Þriðjudagur 13. nóvember 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.