Alþýðublaðið - 13.12.1973, Blaðsíða 9
KASTLJÓS • O • O
Umsvifamikil
útgáfustarfsemi
Menningarsjóðs
O
Ein merkasta nýjungin i út-
gáfustarfsemi Menningarsjóðs
er hljómplata: 4 Pianóverk. Á
henni leikur Rögnvaldur Sigur-
jónssonverk eftir Pál Isólfsson,
Leif Þórarinsson og Atla Heimi
Sveinsson. Ekkert þessara
verka hefur áður komið á
hljómplötu.
A fundi, sem formaður
Menntamálaráðs, Inga Birna
Jónsdóttir, hélt meö frétta-
mönnum i gær, sagði hún meðal
annars, aö vel viðeigandi væri
að gefa út á plötu i ár verk eftir
Pál Isólfsson, þar eð hann varð
áttræður nú i haust. Verk Páls
er Tilbrigði fyrir pianófyrir stef
eftir föður hans ísólf Pálsson.
Leifur Þórarinsson á tvö verk á
plötunni, Barnalagaflokkur og
Sónata, sem jafnframt er til-
einkað Páli. Atli Heimir Sveins-
son á þrjú pianólög á plötunni,
Dimmalimm.
Þá koma út hjá Menningar-
sjóði I ár nokkrar bækur:
Skáidatal Ieftir Hannes Péturs-
son og Helga Sæmundsson,
þriðja bókin i Alfræði Menn-
ingarsjóðs. 1 nýjum smábóka-
flokki koma út Króksi og Skerð-
ir eftir Cervantes i þýðingu
Guðbergs Bergssonar, og Ljóö
og sagnamál eftir Jón Þórleifs-
son, prest og skáld á Ólafsvöll-
um á Skeiðum á öldinni sem
leið. Smásagnasafn eftir Jón
Óskar er frá timanum 1940-1964
og hafa aðeins nokkrar þeirra
sagna verið prentaöar áður.
Saga Hliðarenda i Fljótshliö er
eftir Jón Skagan — en á Hliðar-
enda, þeim merka sögustað,
hefur enginn búið i hartnær 20
ár. Raftækni og ljósorðasafn, 2.
bindi, er og komið út. Svo og
önnur bók Safnfræðirannsókna
Háskólans undir ritstjórn Þór-
halls Vilmundarsonar: Eignar-
hald og ábúð á jöröum f S-Þing.
1703-1930, eftir Björn Teitsson.
Loks ritgerðasafn dr. Jakobs
Jónssonar, Um Nyja Testa-
mentið. Einnig koma út þrjú
tfmarit, eins og áður.
HVAÐ ER í |
ÚTVARPINU?
Fimmtudagur
13. desember
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun-
leikfimi kl. 7.20 Fréttir kl. 7.30,
8.15 <og forustugr. dagbl.) 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Böðvar Guðmundsson
heldur áfram söguna um ,,ögn
og Anton” eftir Erich Kastner
(6). Morgunleikfimi kl. 9.20.
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög á milli
atriða. Við sjóinn kl. 10.25:
Bergsteinn Á. Bersteinsson
fiskmatsstjóri flytur erindi: Is-
lendingar og hafið. Morgun-
poppkl 10.40: Thin Lizzy leika
ogsyngja. llljómplötusafniökl.
11.00: (endutt. þáttur G.G.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla. *
4 *
Sendum gegn póstkrðfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsiniSur, Bankastr. 12
12.24 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 A frivaktinni Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 Siðdegissagan: Saga Eld-
eyjar-Hjalta eftir Guðmund G.
fíagalin Höfundur les (22)
15.00 Miðdegistónleikar: Gömul
tónlist. Hans Ulrich Nigge-
mann og Kammerhljómsveit
Emils Seilers leika Konsert i G-
dúr eftir Johann Joachim
Quantz. Hans-Ulrich Nigge-
mann, Ulrich Grehling og Karl
Heinz Lautner leika Sónötu i F-
dúr eftir Johann Bottlieb
Graun. Werner Neuhaus, Ilans
Plummacher, Helmut Hucke,
Werner Mauruschat og
Concertium Musicum hljóm-
sveitin leika Sinfóniu kon-
sertanta i B-dúr fyrir fiðlu,
selló, óbó og gagott eftir Joseph
Haydn: F'rizt Lehan stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Popphornið
16.45 Barnatimi: GunnarValdi-
marsson stjórnara. ,,Niu nótt-
um fyrir jól kem cg til manna"
Þáttinn, sem fjallar um ýsman
aðdraganda jólanna flytja auk
Gunnars: Kjartan Ragnarsson,
Vilborg Arnadóttir og Mimir
Völundarson. b. „Sandhóla-
Pétur" eftir C. Westergaard
Þorsteinn V. Gunnarsson les
kafla úr sögunni, sem Eirikur
Sigurðson islenzkaði.
17.30 Framburðarkennsla i ensku
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.30 Fréttir. 18.45. Veðurfregnir.
18.55 Tilkynningar.
19.00 Veðuspá Ilaglegt mál Helgi
H. Halldórsson cand.mag. flyt-
ur þáttinn.
19.10 Bókaspjall
Umsjónarmaður: Sigurður A.
Magnússon
19.30 i skinmnni Myndlistarþátt-
ur i umsjá Gylfa Gislasonar
19.50 Einsöngur i útvarpssal:
llalldór \ ilhelinsson syngurvið
undirleik Guðrúnar Kristins-
dóttur. a. „Hornafjörður" eftir
Ingunni Bjarnadóttur b. „Joe
Hill" eftir Earl Robinson c.
„Hold on". þjóðlag d. „Stökur"
eftir Jón Asgeirsson e. „Go
down Moses", negrasálmur.
20.05 l.cikrit: „Lifsins krydd" eft-
ir Somerset Maugham Þýðandi
Ingibjörg Stephensen. Leik-
stjóri: Sveinn Einarsson.
Persónur og leikendur:
Ashenden, Þórsteinn O.
Stephensen. Ashenden. Guð-
mundur Magnússon, Ladv
Hodmarsh. Herdis Þorvalds-
dóttir, Millicent hertogafrú,
Geirlaug Þorvaldsdóttir.
Scallion. lávarður, Pétur
Elnarsson, Rosie Driffield.
Þóra Friðriksdóttir, Mary-Ann,
Auður Guðmundsdóttir. Ellen,
Guðrún Alfreðsdóttir, Prestur-
inn, Ævar R. Kvaran, Prest-
frúin. Þóra Borg, Galloway,
Kjartan Ragnarsson, Frú
Barton Trafford Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir, Allgood Newton
Sigm. O. Arngrimsson, Amy
Droffield Sigriður llagalin,
þjónn Klemenz Jónsson
21.45 „Lciðsla”, hljómsveitar-
verk eftir Jón Nordal llljóm-
sveitin „Harmonien" i Bergen
leikur: Karsten Andersen stj.
Arni Kristjánsson flytur inn-
gangsorð.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurlregnir. Kviildsagan:
Minningar Guðrúnar Borgfjörð
Jón Aðils leikari les (13).
22.35 Manstu eftir þessu? Tón-
listarþáttur i umsjá Guðmund-
ar Jónssonar pianóleikara.
23.20. Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
HVAÐ ER Á
Keflavík
Fimmtudagur 13. des.
2.55 Dagskráin.
3.00 F'réttir.
3.05 Skemmtiþáttur Dobie
Gillis.
3.30 Úr dýragarðinum, New Zoo
Revue.
4.00 Kvikmynd, Thirty
Winshester for E1 Diablo, FBI
maður er sendur til Canyon
City til að uppræta glæpaflokk
undir merki E1 Diablo, Carl
Mohner og Topsy Collins i aðal-
hlutverkum, gerð 1965.
5.30 Law and Mrs. Jones.
5.55 Dagskráin.
6,05 The Metadone Connection,
þáttur um eiturlyfjavandamál-
iö.
6.30 Fréttir.
7.00 Úr dýrarikinu, Animal
World.
7.30 Ghost and Mrs. Muir.
8.00 Directions ’73.
8.30 AIl in the Family.
9.00 Brackens World.
10.05 Ice Palace,
11.00 Fréttir.
11.10 Helgistund.
11.15 Sherlock Holmes mynd,
Voice of Terror.-----
BIOIN
^STiöRNUBI^j^^ji^
Einvigið
við dauðann
(The Executioner)
tSLENSKUR TEXTI
Æsispennandi og viðburðarik ný
amerlsk njósnakvikmynd i litum
og CinemaScope.Leikstjóri Sam
Wanamaker.
. Aðalhlutverk: Georg Peppard,
Joan Collins, Judy Geeson, Oscar
Homelka.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
jVllra siðasta sinn.
LAUGARASBÍÓ
Simi 32075
Á hausaveiðum
THE TROPI
HUMAN?... ANIMAL?
0R MISSING LINK?
Skullduggery
Mjög spennandi bandarisk ævin-
týramynd i litum, með islenzkum
texta.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds og
Susan Clark.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFHARBÍÓ
Simi 161II
Flóttamaðurinn
Hörkuspennandi og viðburðarik
bandarisk panavison-litmynd um
flótta, hefndir og hatur.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HASKÓtABÍÓ
Simi 22140
Ævintýramennirnir
(The Adventurers)
Æsispennandi, viðburðarik lit-
mynd eftir samnefndri skáldsögu
Harolds Robbins. Kvikmynda-
handritið er eftir Michael Hast-
ings og Lewis Gilbert.
Tónlist eftir Antonio Ca’rlos
Jobim.
Leikstjóri: Lewis Gilbert
islenskur texti
Aðalhlufverk:
Charles Aznavour
Alan Badel
Candice Bergen
Endursýnd kl. 5.15
Bönnuð börnum.
Allra siðasta sinn.
Tónleikar kl. 8.30.
KdPAVOGSBÍÓ
Simi 11985
I skugga gálgans
Spennandi óg viðburðarik mynd
um landnám i Ástraliu á lyrri
hluta siðustu aldar. tekin i litum
og panavision.
íslenzkur texti.
Leikstjóri: Pliilip Leacock.
Illutverk: Beau Bridges, John
Mills, .lane Nerrow, James
Bootli.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Biinnuð börnum.
TÓHABÍÓ
Simi 31182
Byssurnar i Navarone og Arnar-
borgin voru eftir
Alistair MacLcan
Nú er þaö
Leikföng ídauðans.
Mjög spennandi og vel gerð, ný,
bresk sakamálamynd eftir skáld-
sögu Alistair MaeLean, sem
komiðhefurúti islenzkri þýðingu.
Myndin er m.a. tekin i Amster-
dam, en þar fer fram ofsafenginn
eitingarleikur um sikin á
hraðbátum.
Aðalhlutverk: Sven-Bertil Taube,
Burbara Parkins, Alexander
Knox, Patriek Allen.
Leikstjóri: Gcoffrey Feefe.
islenzkur texti
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð börnuni vntíri cn 16 ára.
Allra siðasta sinn.
ANGARNIR
MINNINGAR-
SPJÖLD
HALLGRÍMS-
KIRKJU
fást í
Hallgrímskirltju (Guðbrandsstofu),
opið virka daga nema laugardaga kl.
2-4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninnl
Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall-
dóru Ólafsdóllur, Greltisg. 26, Verzi
Björns Jónssonar, Veslurgölu 28, og
Biskupsstofu, Klapparstíg 27.
Fimmtudagur 13. desember 1973
o