Alþýðublaðið - 30.12.1973, Qupperneq 6
Stutt sunnudagsframhaldssaea
um falleea tánineastelpu
eftir Dan Greenburs
En i sömu svipan heyrðist
lykli stungið i skráargatið i úti-
dyrunum. Við frú Robish
hrukkum i sundur eins og dýna-
mittúba hefði sprungið á milli
okkar. Ég horfði i hryllingi á
dyrnar opnast, siðan á opinn
slopp frú Robish og gerði
örvæntingarfulla tilraun til að
loka þvi siðarnefnda um leið og
Shelley gekk inn.
Við stóðum frosin i miðri
hreyfingu og Shelley horfði
áhugalaus á okkur.
,,Þú sagöist ætla að vera
heima að læra undir próf,”
sagði ég. ,,Ég kom til að hitta
Þ'g”
„0,” sagði Shelley. ,,Ég varð
að fara aðeins út, þú skilur.”
„0, já,” sagði ég.
,,Ég var að læra með vinkonu
minni,” sagði hún.
,,Ég skil,” sagði ég. Ég leit á
frú Robish: „Heldurðu að það sé
ekki i lagi að ég tali við Shelley
fyrir utan eitt augnablik?”
Ilún kinkaði kolli. Ég leiddi
Shelley til dyra, leit aðeins aftur
á frú Robish og svo fórum við út.
Þar stóðum við eins og aular.
,,Ég þarf að játa svolitið fyrir
þér,” sagði Shelley.
„Hvað?
„Ég var ekki að læra heima
hjá vinkonu minni.”
„Nú? ”
„Nei.”
Hvað varstu þá að gera?”
„Útvega dóp.”
„Eg skil,” sagði ég.
„Ertu vondur útí mig fyrir að
vera ekki heima þegar ég
sagðist ætla að vera það?”
„Nei,” sagði ég göfuglega.
Og svo fékk ég fulla skýrslu
um þessa ófullnægjandi fóstur-
eyðingu. Svo virtist sem að sá
sem ætlaði að framkvæma
„athöfnina”, kvenlæknir, hafi
ekki kosið að gera venjulega
aögerð, heldur gefið Shelley ein-
hverskonar lyf— sem hafði ekki
dugað. Mér létti þegar ég heyrði
að engin blóðug aðgerð var
nauðsynleg og sá strax fyrir
mér gráhærða Florence
Nightingale, sem ætlaði að
vernda lítlu, óléttu stelpuna
mlna og sjá til þess að hún hætti
S helle
við að verða móðir á eins kvala
lltinn hátt og mögulegt var.
Ég hringdi i lækninn minn og
sagði honum nafniðá lyfinu sem
Shelley hafði tekið inn. Hann
sagðist kannast við það, að það
væri nokkurveginn hættulaust
en hann vissi ekki til að það væri
mikið gagn að þvi.
Snemma næsta kvöld sat ég
við skrifborðið mitt og vann að
handriti þegar siminn hringdi.
Ég tók hann upp og óstyrk rödd
með hreim sagði halló.
„Sæl, frú Robish,” sagði ég.
„Þekktir þú röddina i mér?”
spurði hún.
„Já, þú hefur sérstæða rödd,”
svaraði ég.
„Herra Greenburg, ert þú
einn?”
„Einn? Núna meinarðu?”
LS/sAr-run.
Hfíft
al-du/2
VEL
H/ÓU&
F/zobr
5 kl'/om
-Du/Z
Qfín
F)
HE/mfí
RoTfí
£L~D/
'fíTA
//
5 ftífí
HLJ.
E/TDft
S T
3/
’fí
messu
SKBÚpft
EFT/fí
ELV
eos
LENERfí
fíFrufí.
mofífífí
Ffíá-
i)fíy/<i<
obfíuR
ZVo/zfí
Lt'&fíR
R&N/R
/0
tiRUfí
/TÐ//R
Sfí&fí
2 Z
SV/U UR
HLRVfí
NN
29
/<Lfí&fí
rv/TZ
FOF?
32
/5
fí&NÚ/
T/T/LL
glrv/r
HUN/O
fífí
S’/VfíL
/V//V&/H*
f?A/V
VEfíÐ
5TO/Z
TÓNN
R/ENdfíj, r
ARKfl
/7
RUDD/
26
Ofímifí
/<ONfíH
T/ZKUR
/V
m/Lfí/i
Sv/Ð
VÓ&&
23
/ÐW
SKO&flfí
DÓ/fí
£//<$
£A'ö
25
BúRV
fíE/UR
/2
2o
NORfí
LE/K/N
ÞReyfí
UR
/6
3v
/ne/Dj)
UR
33
RO/úUfíT
h'oe
dRr/ð
NtiFfíR
fíLDN/R
/?/srfí
5 KOL/
27
SPfíUÓ
srœftum
KftST/Ð
ÝTF
fíuRTU
LHÓ
UHKftN
RftUN/R
-~E
/Yfí&L /
3 0
2H
OEYFE)
NER
SE/?Ó/
H/TfíR/
JftftNN
LE/K
X
£//YS
FLUÓ
FELfíó
Tofífl/V
28
HOFuÐ
'mr
/3
SRÉKfí
2/
ER/i L
SL/E/n
Si&Rfí
Z>/
/LL
mENN
/N
STOR
ErR/P
/8
MjOLR
Ufí
'/L'fíT
VE/Ðft/t
F/ER/
X
E/NS
EKKt
FLjÓTftH
!9
□
„Núna já. Ertu einn heima
hjá þér?”
„Já, þvi þá það?”
..Má ég koma og tala við
Þig?”
„Tala við mig? Þú meinar
núna?”
„Já. Nema þú viljir mig
ekki.”
„Nema ég vilji þig ekki?”
„Ég sé að þú ert upptekinn,
herra Greenburg.”
Upptekinn? Ó, nei,” sagði ég.
„Alls ekki. Ef þú viltkoma þá er
það meira en sjálfsagt. Komdu
endilega-hefur þú heimilis-
fangið mitt?”
„Auðvitað hef ég það,” sagði
hún. „Hvernig gæti ég komið ef
ég hefði ekki heimilisfangið
þitt?”
„Jæja,” sagði ég, „gott.
Hvenær má ég búat við þér
þá?”
„Ég er á leið út úr dyrunum
hjá mér, sagði hún.
„0, allt i lagi. Fint. Sé þig þá
rétt strax frú Robish”.
Ég lagði á og var snarrugl-
laður. Það var stór möguleiki á
þvi að hún hefði frétt eitthvað
um ástand Shelleyar og vildi
ræða það við mig. ömurlegt! En
svo var það einnig mögulegt að
tilgangur hennar væri beinlinis
kynferðislegur og þótt ég gerði
mér ekki fyllilega grein fyrir
þvi hvernig mér litist á að
stökkva i rúmið með frú Robish,
ákvað ég að halda öllum mögu-
leikum opnum— sérstaklega
þeim sem hér um ræðir-og
undirbúa mig i samræmi við
það.
Ég þaut inn i baðherbergið,
tætti af mér skyrtuna og galla-
buxurnar og mátaði töluvert af
fötum, sem mér fundust klæði-
leg en þó tilfallandi. Um tima
gældi ég jafnvel við tilhugs-
unina um að vera með bindi, en
hætti svo við það-og fór i eitt-
hvað allt of snobbað til að vera i
heima.
Siðan hljóp ég um alla ibúðina
og dró fyrir gluggatjöld, demp-
aði ljósin, setti plötu á fóninn, en
fannst hún svo of nútimaleg. Ég
setti á verk eftir Wagner en
fannst það svo of þungt, svo ég
gróf upp plötu með austur-
lenzkri músik, klingjandi bjöll-
um og þessháttar.
Dyrabjöllunni var hringt. Ég
hrifsaði til min bindið og setti
það á mig — eftir allt saman —
setti Wagner á aftur og opnaði
dyrnar.
„Sæl vertu, frú Robish,” sagði
ég-
Hún kom inn fyrir, leit áhuga-
söm i kringum sig, tók eftir
rómantisku ljósunum og
Wagner og siðan bindinu, sem
ég hafði hnýtt á mig i skyndi, og
fötunum — allt of finum.
„Hvers vegna sagðir þú mér
ekki að þú værir að fara út?
spurði hún.
,,Ó, ég er ekkert að fara út,”
sagði ég. „Ég ... ég klæði mig
alltaf svona þegar ég er að
vinna heima. Mér finnst
það....þetta eykur einhvern veg-
inn virðingu mina fyrir starf-
inu.”
6. HLUTI
„Ah.”
„Jæja, jæja, komdu inn,
komdu inn,” sagði ég. „Fáðu
þér sæti.”
,Takk, takk,” sagði frú
Robish og settist á sófann.
„Má ég bjóða þér i glas?”
sagði ég.
„Já, takk, „sagði hún. „Sama
og þú bara....”
„Viski?”
„Það vill þó ekki svo til að þú
eigir dálitið perukoniak?”
„Nei, ég er hræddur um
ekki.”
Ég fór að barnum og blandaði
sterkt i tvö glös og snéri siðan
aftur að sófanum. Ég átti i dá-
litlum erfiðleikum með að
ákveða hversu nærri henni ég
ætti að sitja en miðlaði svo mál-
um við sjálfan mig og settist.
Þögnin var ógurleg.
„Jæja,” sagði ég.
„Jæja,” sagði hún.
Það varð önnur löng þögn og
ég tók eftir þvi að hún starði á
hendina á mér.
„Er annað fyrir mig?” spurði
hún loks.
„Ó, auðvitað,” sagði ég og
roðnaði um leið og ég rétti henni
annað glasið sem ég hélt á.
Við skáluðum. „Fyrir hverju
þvi, sem þér þykir bezt,” sagði
ég tviræður.
„Þú ert indæll,” sagði hún.
Hún teygði út hendina til að
kreista dálitiðá mér hálsinn: ég
misskildi hana strax og kyssti á
hendina á henni og var kominn
upp undir olnboga áður en ég
gerði mér grein fyrir þvi að hún
hafði aðeins verið að reyna að
vera vingjarnl. Ég kipptist til
ruglaður á svip (og i raun og
veru) og reyndi að halda aftur
af mér.
„Það er nú það,” sagði frú
Robish eftir aðra þögn.
„Já, það held ég nú,” sagði
ég-
„Jæja,” sagði hún, „hvar á ég
aö byrja?”
„Ja, nú veit ég ekki.”
„Ef þú heldur að þetta sé auð-
velt fyrir mig,” sagði hún, „þá
er það misskilningur.” Hún leit
niður fyrir sig. „Kannski hefði
ég ekkert átt að koma.” Hún
stóð upp.
„Nei, ekki þetta,” sagði ég og
dró hana niður aftur. „Mér
finnst gamanað þú hafir komið.
HELGAR
KROSS-
GÁTAN
O
Sunnudagur 30. desember 1973.