Alþýðublaðið - 01.03.1974, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.03.1974, Blaðsíða 8
/7\ VATNS- W BERINN 20. jan. - 18. feb. VIÐSJARVERÐUR: Gættu þess að dragast ekki inn i nein fjáraflaplön með vinum þinum. Þar er hætta á talsverðu fjár- hagstjóni og þú munt einn- ig glata vini, sem hefur stutt þig og verið þér hjálplegur lengi. óljósar kringumstæður rugla dómgreind þina. iOk FISKA- ^MERKIÐ 19. feb. - 20. marz VIDSJARVERDUR: Gættu þess, að þú ert ekki jafn varkár gagnvart fólki og viðburðum i dag og þú átt vanda tii og vertu á varðbergi gagnvart til- raunum til þess að leika á þig. Það kynni að vera vit- urlegt að gefa ekki gaum að neinum tilboðum, sem þér verða gerð i dag. /^HRÚTS- W MERKID 21. marz - 19. apr. Astamálin eru eitthvað á reiki og ef þú býst við of miklu of fljótt af mann- eskju, sem þú hefur ný- lega kynnst, þá verður þú fyrir vonbrigðum. 1 dag er einnig hætt við þvi, að þú verðir hlunnfarinn i við- skiptum. Gerðu þvi ekkert nema þú sért alveg örugg- ur með þig. ©BURARNIR 21. maí - 20. júní BREYTILEGUR: Þú þarft e.t.v. að leggja hart að þér i dag til þess að geta haldið áfram með það, sem þú hefur fyrir stafni, þar sem þér er hætt við að verða fyrir ónæði. Gættu þess að reyna ekki að komast framhjá minni háttar erfiðleikum. KRABBA- iJí MERKIÐ 21. júni - 20. júlí VIÐSJARVERDUR: Þaö færi betur, ef þú lykir við þau verk, sem þú hefur verið aö fást við, i stað þess að byrja á nýjum, sem þú ert ekki fær um að sinna eins og sakir standa. Vertu vandvirkur og að- gætinn. Mistök gætu reynst þér kostnaðarsöm. © LJÚNIÐ 21. júlí - 22. ág. VIÐSJ ARVERÐUR: Þú ættir ekki að taka þátt i neins konar viðskiptum i dag, þar sem þú gætir orð- ið fyrir talsverðu tapi. Vertu mjög nákvæmur i öllum fyrirmælum, sem þú þarft að gefa. Hætt er við misskilningi. ® VOGIN 23. sep. - 22. okt. VIDSJARVERÐUR: t dag er mikii hætta á, að ruglingslegar aðstæður skapist, sem gera þér lifið leitt. Leggðu þvi sérstaka áherslu á, að állar fyrir- skipanir, sem þú gefur, lýsingar eða timasetning- ar séu nákvæmar og réttar þannig, að ekkert geti far- ið úrskeiðis vegna mis- skiinings. Jflh SPORÐ- W DREKINN 23. okt - 21. nóv. VIDSJARVERDUR: Þú verður að gaumgæfa peningamál þin vel, áður en þú aðhefst nokkuð. Hætta er á, • að nristök verði gerð, ekki vegna vanrækslu, heldur vegna ruglings, sem verður, án þess að nokkrum sé um að kenna. Gefðu ekki slúðrinu byr undir vængi. BOGMAD- W URINN 22. nóv. - 21. des. VIDSJ ARVERDUR: Flækja og ruglingur kunna að skapast af smáatviki, sem allir misskilja. Gerðu engar breytingar á áætl- unum þinum, fyrr en þú ert fullviss um það, sem er að gerast. Mönnum kann að snúast hugur á siðasta andartaki, og þá kannt þú að lenda illa i þvi. ÍRAGGI RÓLEGI 20. apr. - 20. maí VIÐSJARVERÐUR: 1 fjármálunum gefast þér nú ýmis tækifæri, en gall- inn er sá, að möguleikarn- ir kunna að bregðast þeg- ar á hólminn er komið. Að- stæðurnar eru gegn þér og þú ættir að fara mjög var- lega i að treysta fólki, sem þú umgengst. MEYJAR- 23. ág. - 22. sep. RUGLINGSLEGUR: Tfaltu áfram að fara mjög varlega i fjármálunum. Ef þú gefur eftir fyrir freist- ingunni og eyðir meiru, en þú hefur ráð á, þá mun það hefna sin þótt siðar verði. Ræddu málin við félaga þinn eða maka og vertu ekki of merkilegur með þig- 22. des. - 19. jan. VIDSJARVERÐUR: Ef til vill eru þér ekki allar ástæður ljósar, sem valda ákveðinni hegðun hjá ein- hverjum nákomnum, eða þú misskilur þær. Hvað svo sem gerist, láttu þá ekki frá þér heyra, eíla kannt þú að valda vand- ræðum. Yfirfarðu nákvæmlega öll skjöl, sem krefjast undirskriftar. JULIA -TVWW ' mrr 7 I V m i Owm Caaríjrell LÖbFRftÐliKRlFSTOFA | ‘fÍJC/C' ™-, a U "V» )& i. ,, /31 jh ■"tíí 0 /• \ 77^ 5' Á LEIKHÚSIN vSÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KLUKKUSTRENGIR i kvöld kl. 20. Siðasta sinn. DANSLEIKUR laugardag kl. 20. Siðasta sinn. KÖTTUR ÚTI í MÝRI sunnudag kl. 15 LEÐURBLAKAN sunnudag kl. 20. GESTALEIKUR LISTDANSSÝNING Dansflokkur frá New York City Ballet. Aðaldansarar: llelgi Tómasson og Kay Mazzo. Frumsýning miðvikudag kl. 20. 2. sýning fimmtudag kl. 20. 3. sýning föstudag kl. 20. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. SVÖRT KÓMEDÍA i kvöld. Fáar sýningar eftir. VOLPONE laugardag kl. 20,30. KERTALOG sunnudag kl. 20,30. — Önnur sýning næst miðvikudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er oðin frá kl. 14,00. — Simi 1-66-20. HVAÐ ER Á SEYÐI? SÝNINGAR OG SÖFN KJARVALSSTAÐIR: Yfirlitssýning á verkum Kjarvals i eigu Reykjavikurborg- ar er opin alla daga nema mánudaga kl. 16—22, laugardaga og sunnudag kl. 14—22. BOGASALUR: „Vestmannaeyjar fyrr og nú”, sýning á um 50 verkum eftir ýmsa málara. Haldin af Faxasjóði til styrktar öflunar húsnæðis fyrir skátastarf i Eyj- umMyndirnar eru allar frá Eyjum og flestar til sölu. Opin daglega kl. 14—22. FUNDIR KVENFÉLAG LAUGARNESSÓKNAR heldur fund mánudaginn 4. mars kl. 20.30 i fundasal kirkjunnar. Skemmtiatriði. KVENFÉLAG HREYFILS heldur fund fimmtudaginn 28. febrúar kl. 20.30 i Hreyfilshúsinu. Kristrún Jóhanns- dóttir, manneldisfræðingur, kemur á fundinn. Takið handavinnuna með. Samkomur og skemmtanir SLYSAVARNAFÉLAG ISLANDS: Kaffi- sala kvennadeildarinnar, sem fyrirhuguð var sunnudaginn 3. rnars,veiður viku sið- ar, sunnudaginn 10. mars. ALÞJÓÐLEGUR BÆNADAGUR KVENNA er á föstudaginn 1. mars. Samkomur verða viða um land og i Frikirkjunni i Reykjavik kl. 20.30. Allar konur velkomnar. FYRIRLESTRAR OG FRÆÐI HASKÓLAFYRIRLESTUR: Dr. Peter G. Foote, prófessor við University Collega i London flytur opinberan fyrirlestur i boði heimspekideildar H1 á fimmtudaginn 28. febrúar kl. 20.30 i I. kennslustofu Há- skólans. Umræðuefnið er Secular Attitud- es in Early Iceland. öllum heimill að- gangur. FÓTSNYRTING KVENFÉLAG HATEIGSSÓKN AR gengst fyrir fótsnyrtingu i Stigahlið 6 fyrir aldraðfólk i sókninni, konur og karla. Frú Guðrún Eðvarðsdóttir veitir upplýsingar og tekur á móti pöntunum i sima 34702 á miðvikudögum kl. 10-12 fh. NÆTURVAKT LYFJABÚÐA REYKJAVIKURAPÓTEK (næturvarsla) og BORGARAPÓTEK. Simsvari Lækna- féíags Reykjavikur er 18888. o Föstudagur 1. marz. 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.