Alþýðublaðið - 14.05.1974, Qupperneq 1
Siggi Magg hættir
Sigurður Magnússon, forstjóri
Ferðaskrifstofu Rikisins, hefur
sagt upp starfi sinu, og þann 16.
april veitti samgönguráðuneytið
honum lausn frá embætti frá 1. júli
að telja. Verður staðan auglýst laus
til umsóknar á næstunni.
Astæðan fyrir uppsögn Sigurðar
mun vera sú að hann taldi sig ekki
fá nægilega fyrirgreiðslu frá þvi
opinbera til þess að geta rekið
skrifstofuna eðlilega, en taprekstur
var á henni sl. ár.
Ferðaskrifstofan er svonefnd B
rikisstofnun, og nýtur þvi ekki fjár
af fjárlögum.—
ÞRIÐJUDAGUR
14. niaí 1974. - 73. tbl. - 55. árg.
| Fjármálaráðherra:
Listahátíð:
Ekkert
POPP,
að koma í ve
„Það er ótram-
kvæmanlegt að gera
þetta. Það var sam-
þykkt að leggja 80
milljónir króna i
austurveg til Þing-
valla frá Reykjavík,
og það verður að
nægja", sagði Hall-
dór E. Sigurðsson,
fjármálaráðherra, í
viðtali við Alþýðu-
blaðið, þegar viö
spurðum hann um
möguleika á því, að
ráðist verði i lagn-
ingu vegar um Gjár-
bakkahraun fyrir
þjóðhátíðina á Þing-
völlum í sumar. En
það er samdóma álit
Þjóðhátíðarnefndar
1974, að án þessa
vegar muni ríkja al-
gjört öngþveiti á
þjóðhátíðarsvæðinu.
Og „við viljum auð-
vitað ekki stjórna
neinni öngþveitishá-
tið á Þingvöllum",
sagði Matthias
Johannessen, for-
maður Þjóðhátíðar-
nefndar 1974, í við-
tali við Alþýðublaðið
fyrir helgina.
,,Þaö veröur ekki hægt
að fara út i þessa vega-
gerö núna þar sem hækk-
un á bensinskattinum var
ekki afgreidd á þinginu,
og ekki veröur fariö aö
draga úr framkvæmdum
viö aöra vegi”, sagöi ráö-
herra. Þá benti ráöherra
á, aö vegarlagningin sé
ekki heldur framkvæm-
en
Ámundi
fær
Procul
Harum
» 3. SÍDA
anleg timans vegna úr þvi
sem komiö er, aö þvi er
vegamálastjóri hefur tjáö
,,Og þótt lán yrði tekið
hjá Seðlabankanum kæmi
þaö á rikisreikningana
sem halli, og fyrir mér
skiptir þaö engu máli,
hvort þetta fer á einn
rikisreikning cöa tvo.
Þetta stendur allt saman
þversum i mér”, sagöi
fjármálaráðherra að lok-
um.
Þjóöhátiöarnefnd 1974
mun eiga fund meö for-
sætisráöherra um þetta
mál i vikulokin.
M.T.í
Voga-
skóla
Nú er stefnt að þvi, að
Menntaskólinn við
Tjörnina verði fluttur úr
gamla Miðbæjarbarna-
skólanum i Vogaskóla á
næstu tveimur til þrem-
ur árum, að þvi er Birg-
ir Thorlacius ráðuneyt-
isstjóri i menntamála-
ráðuneytinu sagði við
Alþýðublaðið i gær. Um
leið verða þær breyting-
ar, að unglingadeild
Vogaskóla flyst i Lang-
holtsskóla, en barna-
skólinn verður þar
áfram.
„Þetta er ekki fylli-
lega ákveðið, en þó er
þetta sú stefna, sem við
blasir i dag”, sagði
Birgir, en hann var ný-
kominn af fundi með
skólastjóra og kennur-
um Vogaskóla þar sem
þessi mál voru rædd,
þegar Alþýðublaðið
náði tali af honum.
Astæðan fyrir þessum
tilflutningi er sú, að
gamli Miðbæjarskólinn
er orðinn of þröngur
fyrir menntaskólann,
auk þess sem aðstæður
þar til kennslu eru ó-
hentugar sökum um-
ferðarhávaða. Einnig
hafa þær breytingar
orðið i Vogahverfi, að
unglingum á gagn-
fræðastigi hefur fækkað
svo, að meö þvi að ljúka
við byggingu Lang-
holtsskóla á hann að
taka við öllum gagn-
fræðadeildunum, þegar
tilflutningnum er lokið,
eða eftir tvö til þrjú ár.
Lestarnar málaðar
en þvegnar með
skolpi og olíubrák!!
,,1 Keflavikur-
höfn, og yfirleitt
höfnum á Suður-
nesjum, er engin
aðstaða til að þvo
lestar fiskibáta
með fersku vatni,
þótt höfnin sé væg-
ast sagt menguð,
og út i hana opnist
meira en eitt
skolpræsi”, sagði
Halldór Þórðarson
skipstjóri i Kefla-
vik i viðtali við Al-
þýðublaðið fyrir
skömmu.
Á bryggjunum
eru að visu vatns-
kranar og slöngur,
að sögn Halldórs,
en þaðan sagði
hann, að eingöngu
sé tekið neyslu-
vatn á vatnstanka
bátanna. ,,Það er
ósköp litið sam-
ræmi i þvi, að
ferskfiskeftirlitið
fer fram á það, að
við málum lest-
arnar reglulega,
en þess á milli
verður að þvo þær
með sjó, sem dælt
er beint úr höfn-
inni, — þvo lest-
arnar með skolpi
og oliubrák”,
sagði Halldór.
„Ástandið er
vissulega hvergi
nærri gott”, sagði
Helgi S. Jóns-
son, heilbrigðis-
fulltrúi, þegar Al-
þýðublaðið ræddi
þetta við hann,
,,það liggja ein tvö
eða þrjú skolpræsi
út i höfnina. En
það kemur nú ekki
að mikilli sök, þar
sem bátarnir eru
þvegnir með vatni
úr landi, og auk
þess koma hér inn
straumar öðru
hvoru, sem
hreinsa út”.
Þá hafði Al-
þýðublaðið sam-
band við bryggju-
vörð i Keflavikur-
höfn, sem stað-
festi, að engin að-
1 gær var haldinn i
Reykfjávik fundur i full-
skipaðri flokksstjórn Al-
þýðuflokksins. Fundinn
sóttu fulltrúar úr öllum
kjördæmum landsins og
hófst hann kl. 5 e.h.
Formaöur Alþýðu-
flokksins, Gylfi Þ. Gisla-
son, setti fundinn og lýsti i
upphafsorðum sinum
stjórnmálaatburðum sið-
ustu vikna og aðdraganda
staða sé til þess að
þvo báta úr fersku
vatni, ,,það geta
allir séð, sem
hingað koma”,
sagði hann. Annað
vildi vörðurinn
ekki, að haft yrði
þingrofsins. Þá fjallaöi
hann einnig um þær við-
ræður, sem fram fóru sl.
föstudag og á sunnudags-
kvöldið, milli viðræðu-
nefnda þeirra, sem sið-
ustu flokksþing Alþýðu-
flokksins og SFV kusu. A
fundum þessum var rætt
um hugsanlegt samstarf
aðila i komandi þingkosn-
ingum.
Allir, sem til máls
eftir sér, þar sem
,,skrif um svona
mál gætu haft það
i för með sér, að
löndun i Keflavik
yrði stöðvuð”,
sagði hann.
höfðu tekið á flokks-
stjórnarfundinum i gær
þegar blaðið fór I vinnslu,
voru sammála um, að
vegna þess, hve kosning-
ar ber nú brátt að, þá geti
formleg sameining flokk-
anna ekki komið til
greina fyrir kosningar.
Þar eð Samtök frjáls-
lyndra og vinstri manna
halda ekki flokks-
stjórnarfund sinn fyrr en
næsta laugardag og ljóst
var, að ekki væri að
vænta niðurstöðu þeirra
fyrr en á þeim fundi, þá
var rætt um það á flokks-
stjórnarfundi Alþýðu-
flokksins i gær að fresta
fundinum til nk. mánu-
dags. Engin ákvörðun
hafði þó verið tekin um
þaö, þegar blaöið fór i
vinnslu og stóðu umræður
þá enn yfir.
ENGIN FORMLEG
SAMEINING FYRIR
KOSNINGARNAR