Alþýðublaðið - 14.05.1974, Qupperneq 2
Atvinna
Óskum að ráða nú þegar til starfa plötu-
smiði eða vélvirkja. Höfum ibúð.
Vélsmiðja Kristjáns Rögnvaldssonar s.f.
Simi 93-8191, Stykkishólmi.
Borgartún 29
Hef flutt teiknistofu mina að Borgartúni 29.
Nýtt símanúmer 28280
Bjarni Axelsson,
byggingatæknifræðingur.
TILKYNNING TIL
SOLUSKATTSGREIDENDfl
Vegna breytinga á lögum um söluskatt, er
hér með vakin sérstök athygli á nokkrum
ákvæðum laga og reglugerða um sölu-
skatt.
NÚMERAÐIR REIKNINGAR: Sérhver
sala eða afhending á vörum, verðmætum
og þjónustu skal skráð i fyrirfram tölu-
settar frumbækur eða reikninga, sem
skulu bera greinilega með sér, hvort sölu-
skattur er innifalinn i heildarfjárhæð eða
ekki.
SJÓÐVÉLAR: (stimpilkassar). Stað-
greiðslusala smásöluverslana er undan-
þegin nótuskyldu, en sé hún ekki færð á
númeraðar nótur eða reikninga, skal hún
annað hvort stimpluð inn i lokaðar sjóð-
vélar eða færð á sérstök tölusett dagsölu-
yfirlit.
BÖKHALD: Bókhaldi skal þannig hagað,
að rekja megi, á hverjum tima, fjárhæðir
á söluskattskýrslum til þeirra reikninga i
bókhaldinu og annarra gagna, sem sölu-
skattskýrslur eiga að byggjast á.
VIÐURLÖG: Sé söluskattur ekki greiddur
á tilskildum tima, sætir aðili viöurlögum, i
stað dráttarvaxta áður, sem eru 2% fyrir
hvern byrjaðan dag eftir eindaga allt að
10%, en siðan 11/2% á mánuði til viðbótar,
talið frá 16. næsta mánaðar eftir eindaga.
ÁÆTLUN Á SKATTI: Söluskattur þeirra,
sem ekki skila fullnægjandi söluskatt-
skýrslu á tilskildum tima, verður áætlað-
ur. Einnig er heimilt að áætla söluskatt
aðila, ef i ljós kemur, að söluskattskýrsla
styðst ekki við tilskilið bókhald skv. bók-
haldslögum og lögum og reglugerð um
söluskatt.
ÖNNUR ATRIÐI: Söluskattskyldum aðil-
um er bent á, að kynna sér rækilega lög og
reglugerðir um söluskatt og er sérstak-
lega bent á nýmæli söluskattslaga og
ákvæði IV. kafla reglugerðar nr. 69/1970
um söluskatt um tilhögun bókhalds, reikn-
inga og önnur fylgigögn, sem liggja eiga
söluskattskýrslum til grundvallar.
FJÁRMÁLARAÐUNEYTIÐ, 13. mail974.
Hafnarfjarðar Apótek
Opið öll kvöld til kl. 7
Laugardaga til kl. 2
Helgidaga kl. 2 til 4.
HÚSEIGNIR
VEUUSUNDH O 0M|||
siMi»«44 fx. 911,8 r
Tilboð óskast i smiði og uppsetningu eldhúsinnréttinga,
skápa og sólbekkja i 12 ibúðir fyrir stjórn verkamannabú-
staða i Hafnarfirði.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, og þurfa tilboð
að berast fyrir kl. 11:00 mánudaginn 27. mai n.k.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
1 V - >
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
ÚTBOÐ
Tilboð óskast i girðingarefni (þ.e. vírnet og stólpa) um-
hverfis íþróttasvæðið i Laugardal.
Útboðsgögn verða áfhent á skrifstofu vorri.
Tilboð verða opnuð á sama stað, föstudaginn 7. júni n.k.
kl. 11.00. f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frlkirkjuveqi 3 — Sími 25800
i ÚTBOÐ
Tilboð óskast i Aðveituspennir 25 MVA 132/llkV fyrir Raf-
magnsveitu Reykjavikur.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri.
Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 11. júni
1974, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBÖRGAR
'Fríkirkjuvagi 3 — Sími 25800
ÚTBOÐ
Tilboð óskast i by ggingu á Fjölbrautarskóla I Breiðholti, 1.
áfanga.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 5000.—
króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað, mivikudaginn 12. júní
1974, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
..... •'' Ffíkirkjuvegi 3 — Sími 25800ml
,Uppakomu
— Oddsson
Morgunblaðið og
Visir skýra frá þvi á
útsiðum s.l. laugar-
dag, að 9. maður á
framboðslista Sjálf-
stæðisflokksins við
komandi borgar-
stjórnarkosningar,
Davið Oddsson, hafi
efnt til „uppákomu”
við verslunarhúsið
Glæsibæ s.l. föstudag
til þess að auglýsa sig
og sina.
Eitt atriði ,,upp-
ákomunnar” var hins
vegar það, að Davið
láðist bæði að fá leyfi
lögregluyfirvalda og
eiganda verslunar-
hússins Glæsibæjar til
fundahaldanna. Var
„uppákoman” þvi
haldin bæði án til-
skyldra leyfa yfir-
valda og til angurs
fyrir eigendur hús-
næðisins, sem ,,uppá-
koman” fór fram við.
Heldur mun Birgi
ísleifi og félögum
hafa illa geðjast að
fundasiðgæði ,,uppá-
komumanns”, þvi á
forsiðu Mbl. á sunnu-
dag er birt mynd af
þeim frambjóðendum
Sjálfstæðisflokksins,
sem flokkurinn gerir
sér vonir um að fá
kjörna. í þeim hópi er
ekki „Uppákomu”-
Oddsson. Ljóta
„uppákoman” það!
PUNKTAR
Fyrirbærið Bjarni Guðnason
Nu er svo Komio ao vana lyrir-
finnst nokkur maður, sem ekki
sér i gegnum fyrirbærið Bjarna
Guðnason. Haft var á orði að
aldrei i sögu endurreists Alþingis
Islendinga hefði sú stofnun sett
eins mikið niður og i umræðu utan
dagskrár þar sem Hannibal
Valdimarsson tilkynnti afsögn
Björns Jónssonar, og útvarpað
var. Hér var alvörustund, eins og
Hannibal sagði réttilega. En að
loknum ræðum Hannibals og
Magnúsar Torfa gusaðist þing-
fiflið i ræðustól og hélt slika
endemisræðu ( og hér er ekki átt
við málvillurnar heldur inni-
haldið og orðabragðið að þing og
þjóð sat gneypt. Kannski væri
vert að endurtaka valda kafla úr
ræðu þessa manns, öðrum til
varnaðarf endurtaka ummælin
um Hannibal og Björn. Það
verður þó látið.biða betri tima.
Menn spurðu: Ér nicfðurinn kjáni
eða var hann svona reiður?
BLÓMAHÚSIÐ
simi 83070
Skipholti 37
Opió til kl. 21.30.
Einnig laugardaga
og sunnudaga.
Svarið er einfaldlega: Þetta var
reiður kjáni. Og þetta er ekki
einungis andlit Alþingis, þetta er
lika andlit Háskóla íslands.
Hvað býr að baki?
En menn skyldu velta þvi fyrir
sér, hvað eiginlega gekk að þing-
manninum. Af hverju lét hann
svona? Hann hefur reynt að fella
þessa rikisstjórn i tvö ár, og
loksins þegar hún féll þá missti
hann stjórn á skapsmunum sinum
og hellti sér með orðbragði götu-
stráks — og þó, þvi götustrákar
hafa sjarma, sem Bjarni Guðna-
son hafði ekki við þetta tækifæri-
og tók að hella sér yfir mennina,
sem gátu það sem prófessorinn
gat ekki. HANN HAFÐI LVST
ÞVÍ YFIR t AHEYRN
ALÞJÓÐAR AÐ HANN VILDI
FELLA þessa stjórn, hvort sem
hún kæmi með góðar eða slæmar
tillögur eins og hann orðaði það
svo viturlega. En nú ritar hann
ÞAÐ B0RGAR SIG.
AÐ VERZLA i KR0N
ekki nafn sitt á vantraust. Hvar
er nú heilbrigðið, sem hann segir
islenzka stjórnmálamenn vanta?
Nei, það er ekki heil brú i þessum
manni. Og það sem verra er,
hann hefur sett svartan blett á
Alþingi, blett sem tekur langan
tima að má burtu. Og verst er að
heilbrigðispostulinn og lánþiggj-
andi úr sjóðum Háskóla Islands,
Bjarni Guðnason, virðist aðeins
stjórnast af einni hvöt. Hann sér
rautt þar sem eru Björn Jónsson,
Hannibal Valdimarsson og
Karvel Pálmason. Og sennilega
vegna þess að hann kennir þeim
um það að, Magnús Torfi ólafs-
son var gerður að menntamála-
ráðherra og ekki Bjarni Guðna-
son. Og i kringum þessi vonbrigði
þessa vonbrigðamanns hefur
verið stofnaður stjórnmála-
flokkur. En endalokin verða varla
öllu merkari en upphafið.
DUflfi
í GlflEÍIBfE
/ími 84200
8
Þriöjudagur 14. maí 1974.