Alþýðublaðið - 14.05.1974, Side 4

Alþýðublaðið - 14.05.1974, Side 4
Staða einkaritara hafnarstjóra er laus til umsóknar. Umsóknir sendist hafnarskrifstofunni fyr- ir 24. mai nk. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna Reykjavikurborgar. HAFNARSTJÓRINN í REYKJAVÍK •BímÞJonusTnn HnmnRFiRoi* Komið og gerið yið sjálfir. Góð verkfæra og varahluta- THT þjónusta. Opiðfrákl. 8—22. "Jj Látið okkur þvo og bóna bílinn. (JJJ Fljót og góð þjónusta. Mótor- þvottur og einnig ryðvörn. —Hí Pantanir í síma 53290. 4 33 BiLnÞJonu5Tnn< Hafnarf irói, Eyrartröó 6 ritara i Heilsuverndarstöðinni eru lausar til umsóknar frá 1. júli nk. Áskilin er starfsreynsla og leikni i vélrítun. Verzlunarskóla- eða stúdentsmenntun æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavikurborgar við borgina. Umsóknir, er tilgreina aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu borgarlæknis fyrir 21. maí nk. Borgarlæknir. Styrkur til náms í talkennslu Menntamálaráðuneytið hefur i hyggju að veita á þessu ári styrk handa kennara, sem vill sérhæfa sig i talkennslu vangefinna. Styrkfjárhæðin nemur allt að 275.000,- krón- um. Sú kvöð fylgir styrknum, að kennarinn starfi a.m.k. þrjú ár að námi loknu við talkennslu i stofnunum fyrir vangefna. Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneytinu fyrir 15. júni nk., ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Menntamálaráðuneytið, 7. inai 1974. Stillingar og viðgerðir á oliukyndingum. OIi$brennarinn s.f. Simi 82981 Arður til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðalfund- ar Samvinnubanka íslands hf. þann 23. marz s.l., greiðir bank- inn 9% arð p.a. af innborguðu hlutafé fyrir árið 1973. Aröurinn er greiddur i aöalbankanum og úti- búum hans gegn framvisun arðmiða ársins 1973. Athygli skal vakin á þvi, að rétt- ur til arðs fellur niður, sé hans ekki vitjað innan þriggja ára frá gjalddaga. Reykjavik 25. marz 1974 Samvinnubanki islands h.f. Blaðburðarfólk vantar nú þegar i eftirtalin hverfi: Sundin Tjarnargata m/s Hekla TILKYNNING um álagningu aðstöðugjalda í Reykjanesumdæmi 1974 Öll sveitarfélög i Reykjanesumdæmi nema Bessastaða- hreppur og Kjósarhreppur.hafa ákveðið að innheimta að- stöðugjöld á árinu 1974 skv. heimild i V. kafla laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjöld. Gjaldskráhvers sveitarfélags liggur frammi hjá umboðs- mönnum skattstjóra og viðkomandi sveitar- og bæjar- stjórnum og heildarskrá á skattstofunni i Hafnarfirði. Hafnarfirði, I mai 1974, Skattstjórinn i Reykjanesumdæmi. Skrifstofustúlka óskast Stúlka með Verzlunarskólapróf eða hlið- stæða menntun, óskast til starfa nú þegar, eða eftir samkomulagi. Einhver reynsla er æskileg. Umsóknir með upplýsingum um umsækj- anda og fyrri störf, sendist til undirritaðra sem fyrst. Skýrsluvélar rikisisins og Reykjavikur- borgar Háaleitisbraut 9, Reykjavík mánudag 20/5 vestur um land til Þórshafnar, snýr þar við og siglir suður um Norðurfjörð og Vest- fjarðahafnir. Vörumóttaka frá þriðjud. til fimmtud. Eftir nefnda ferð fari skipið á slipp i nokkra daga, en komi inn á fyrri áætlun vestur 8. júni. m/s Esja 22/5 austur um land til Vopna- fjarðar, en snúi þar við og komi I svo inn á fyrri áætlun austur 2/6. MINNINGAR SPJÖLD HALLGRÍMS KIRKJU fást í Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e n., sími Í7805, Blómaverzluninnl Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl Björns Jónssonar, Vestiaigötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstígf 27. Alþýðublaðið inn á hvert heimili Birgir 5 er gengið út frá þvi, að Stjórnar- ráðsbletturinn sé enn jafn breið- ur og hann var fyrrum — áður en gatnagerðarframkvæmdirn- ar þar voru unnar. Svona vinnu- brögð hefðu fæstir fyrrverandi borgarstjórar i Reykjavik tekiö gild og þá þvi siður til þess að nota sem aðaluppsláttarmál i kosningum. Allt bendir þetta i sömu átt — þá, að talsvert mikið los sé kom- iöá stjórn Sjálfstæðisflokksins á Reykjavik. Það er óeðlilegt að stjórna málum svo stórrar borgar á þann veg, að megin- verkið hvili á herðum eins manns, borgarstjórans, og hafi sá maður, sem valinn er til þess erfiða verkefnis, ekki þá sér- stöku skapgerðareiginleika, sem slikt starf krefst — þótt hann sé rikum kostum búinn að öðru leyti — þá er hætt við að illa geti farið og stjórnunarmál borgarinnar fari gersamlega úr böndunum. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíku Þriðjudagur 14. mai Miðvikudagur 15. mai Fimmtudagur 16. maí Föstudagur 17.mai Mánudagur 20. mai Þriðjudagur 21. mai Miðvikudagur22. mai Föstudagur 24. maí Mánudagur 27. mai Þriðjudagur 28. mai Miðvikudagur29. mai Fimmtudagur 30. maí Föstudagur 31.mai R-13001 — R-13200 R-13201 — R-13400 R-13401 — R-13600 R-13601 —R-13800 R-13801 — R-14000 R-14001 —R-14200 R-14201 — R-14400 R-14401 —R-14600 R-14601 —R-14800 R-14801 — R-15000 R-15001 — R-15200 R-15201 — R-15400 R-15401 —R-15600 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 8,45 til 16,30. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðun- ar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinnsæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavík, 10. mai 1974. Sigurjón Sigurðsson. o Þriðjudagur 14. mai 1974.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.