Alþýðublaðið - 14.05.1974, Page 7

Alþýðublaðið - 14.05.1974, Page 7
TORFAN TYNDIST OG LÆKJARGATAN LÍKA! og göngustíg á að leggja yfir nýja sjálfstæðishúsið Strákarnir hafa minni tima fyrir skólann meó hverjum deginum, sem lföur inn i sumar og sól. Þeir snarast á siöustu stundu úr önn dagsins, leik og ærslum, þrifa skólatöskuna og — á staö I skól- ann. Þaö er þó allur munur, aöúlpur, treflar og stigvél eru óþörf. Eins og Alþýðublaöiö hefur skýrt frá, lögðu borgarfull trúar minnihlutaflokkanna i borgarstjórn Reykjavikur fram itarlega álitsgerð á áætlun borgarstjórans um græn svæöi göngustiga i borginni. 1 álits- gerðinni voru nefnd fjölmörg dæmi um mjög hroðvirknisleg vinnubrögð við gerð áætlunar- innar og mikið ósamræmi miili einstakra þátta hennar. Mun fleiri dæmi, en tilgreind voru i hinni skriflegu álitsgerð, komu borgarfulltrúar minnihluta flokkanna svo með i ræðum sinum, þar sem þeir bentu á, að áætlunin öll bæri meiri svip af þvi, að Sjálfstæðisflokkinn hefði vantað eitthvert yfirborðsmál til þess að gera að kosningamáli i vor, en af hinu, að með gerð áætlunarinnar um „Grænu byltinguna” hefði verið stefnt að raunhæfum undirbúningi þarfs verkefnis. Var auðsætt, að gagnrýnin athugun borgar- fulltrúa minnihlutans kom borgarfulltrúum Sjálfstæðis- flokksins rækilega á óvart, enda má ætla að þeir hafi sjálfir litið gaumgæft einstök atriði áætlunarinnar en tekið þess i stað við henni af viökomandi embættismönnum gagnrýnis- laust eða gagnrýnislitið. t framhaldi af itarlegri könnun á hinni „Grænu bylt- ingu” borgarstjórans lögðu borgarfulltrúar minnihluta- flokkanna svo til, að áætluninni yrði visað til viðkomandi embættismanna til betri úr- vinnslu og stefnt yrði að þvi, að hún gæti komið fullfrágengin til afgreiðslu i borgarstjórn um leið og fjárhagsáætlun fyrir næsta ár væri tekin fyrir. Auk þessa lögðu borgarfulltrúar minnihlutans fram mjög itar- legar tillögur um skipulags- og umhverfismál að öðru leyti — m.a. um skipulag öskjuhliðar- innar, gerð leikvalla og grænná svæða o.s.frv., sem þeir ætlast til að unnar séu út ýmist af til þess kjörnum nefndum eða um leið og áætlunin um „Grænu byltinguna” sovkölluðu er endurskoðuð og endurbætt. Ilandabakavinnubrögðin við gerð „Grænu byltingarinnar”. Eins og að framan segir, þá sendu borgarfu 111rúar minnihlutaflokkanna frá frá sér álitsgerðir, þar sem bent er á misræmi við gerð áætlunar- innar um „Grænu byltinguna”. Hér á eftir verða nokkur þessara dæma rakin, svo lesendur sjálfir geti um þau dæmt. 1 álitsgerðinni sagði m.a.: I aðalskipulagi Reykjavikur 1962-83 var samþykkt mikiö af göngustigum. Litið sem ekkert af þessum göngustigum hefur veriö framkvæmt á skipulags- timabilinu, á siðustu 8 árum. Viö gerð áætlunar um gang- stiga og frágang opinna svæða er fyrst og fremst áriðandi aö fyrir liggi ákveðið skipulag annarra meira ákvarðandi sterkari þátta i uppbyggingu borgarinnar s.s. lega umferðar- æða og annarra umferðarmann- virk ja. Gangstiga og opin svæði þarf siðan aö aðlaga slikum þáttum i skipulagi. Nauðsynlegt er þvi, að endur- skoöun umferðakerfisins frá 1962 sem nú er unrtið að, liggi fyrir, þegar gérð er áætlun um gangstiga og opin svæði. A kortum áætlunar um umhverfi og útivist frá mars s.l. er gagnstigakerfið fellt að umferðakerfi, sem á sér enga stoð, hvorki i raunveruleikanum eða áætlunum um framtiðina, jafnframt þvi, sem misræmi milli einstakra korta áætlunar- innar er slikt, að með ólikindum er. Er jafnvel útfærsla einstakra þátta mismunandi eftir þvi á hvert kort áætlunarinnar er litið. Bendir þannig allt til, að áætlunin sé unnin i miklum flýti og meiri áhersla lögð á að varpa henni fram fyrir kosningar en að vinna af samviskusemi að áætlun um umhverfi og útivist I Reykjavík. Til dæmis um ónákvæmi og misræmi má nefna: 1. Gatan aö Loftleiðabygging- unni er ekki til á Aðalskipu- lagskorti 1974-83 um heildar- skipulag grænna svæða. 2. Hraðbrautin sunnan Öskju- hliðar endar i botnlanga viö Umferðamiðstöðina. 3. Túnið framan við Stjórnar- ráðið er horfið i mynd sina fyrir breikkun l.ækjargötu 1971, en við Bernhöftstorfu er núverandi grænt svæði þurrkað út. 4. Vmis gatnamót Hring- brautar — Miklubrautar eru sýnd með slaufum og brúm, en önnur, t.d. Kringlumýrar- og Miklubrautar eru sýnd með umferðarljósum eins og nú. Hér er ekkert samræmi. 5. Göngu- og hjólreiðastigar cru hroðvirknislega unnir. Farið er yfir vegi og eða hús á óraunhæfan máta. Sunnan við P'ossvogskirkjugarð er t.d. farið tvisvar yfir mikla umferðaræð að ástæðulausu. Húsiö á lóðinni Reykjavikur- vegi 31 er lagt undir hjól- reiðagötu. 6. A öðrum stöðum eru engar göngugötur, t.d. eins og i Nýja miðbænum við Kringlumýrarbraut, þar sem vera á langstærsta göngusvæði hér á iandi. 7. Við Ártúnshöfða er ekki teiknuð göngubrú yfir Suðurlandsbraut — Vestur- landsveg, en þó eru 10 göngumannvirki yfir og undir þá hraðhraut. 8. Við gatnamót Miklubrautar og Snorrabrautar, þar sem gengið er undir Snorrabraut, er ætlast til að gengið sé á tengislaufunum, sem eru þó ætlö mjög umferöaþungar. 9. Viö Hliðaskóla endar göngu- gata I botnlanga en viö EHiöaárstifluna er slikur mýgrútur af göngugötum og göngumann virkjum aö fáranlegt verður aö teljast. 10. Stundum liggja göngu- og hjólreiðastigar yfir einka- lóðir eins og t.d. við Rauöa- læk 30 og 32 en einnig yfir lóð Sjálfstæðishússins nýja. 11. Tvær mismunandi útgáfur eru á frágangi Elliða- vogsins. 12. Tvær mismunandi útgáfur cru á gatnamótum Vestur- landsvegar og Reykjanes- brautar. 13. Breiðholtshverfin þrjú tengjast ýmist með einum eða tveim göngu- og hjól- reiðastlgum. 14. Göngu- og hjólreiðastigar um Breiðholtshverfin eru að ööru leyti i engu sjáanlegu samræmi á tveim kortum er sýna þá. 15. Hjólreiða-göngu- og reiðstlgur fer ýmist noröan við Blesugróf eða I gegnum hana. Viö þetta bætist, að hjólreiðar og ganga geta tæplega fariö fram á sömu stigum. I flest- öllum hjólreiöalöndum er þessum tegundum umferðar haldið aðskildum vegna slysa- hættu. Fullyrðingar um aö skilja megi þessar tegundir umferðar með máluðu striki á miðri götu verður að visa á bug sem órökstuddri fullyrðingu. Hér hefur aðeins verið drepið á örfá dæmi til skýringar, en fjölmörg önnur mætti nefna. Vegna alls þessa er ljóst, að brýn nauðsyn er á endurskoðun áætlunarinnar um umhverfi og útivist og einnig, að ekki er ger legt að taka þennan þátt skipu- lags borgarinnar út úr sam- hengi við aðra skipulagsvinnu. Nægir þar að benda á óendur- skoðað Aðalskipulag Reykja- vikur 1962-83. Engu að siður er réttmætt að vinna að áætlun um umhverfi og útivist borgarinnar i hæfilega stórum áföngum, einkum þegar þess er gætt, að fyrir liggja óleyst verkefni á fullskipu- lögöum svæðum, bæði i ibúðar- hverfum og á opnum svæöum. Þess vegna flytja borgar- fulltrúar Alþ.fl., Frams.fl., Alþ.bl. og SFV tvær tillögur um uppbyggingu útivistarsvæöa, sem þegar er unnt að vinna markvisst að. Fjallar önnur um Breiðholt en hin um öskjuhliö.” ÞANNIG BRAST „GRÆNA BYLTING" BORGARSTJÓRANS AFHJUPUÐU NIXON: VAÐA í PENINGUM Margir almáttugir valdhafar og sést á sögu bandarisku blaða- verða valtir i sessi, þegar blaða- mannanna tveggja — Carls Bem- menn byrsta sig. Það em meira en stein og Bote Woodward hjá orðin ein, þegar fjölmiðlar eru „Washington Post”. kallaðir „fjórða heimsveldið” eins Tveir ungir blaðamenn eiga heiðurinn af þvi, að Watergate afbrotin voru dregin fram i dags- ljósið. Þeir komust einnig i sviðsljósið, þegar þeir komu upp um valdamis- beitingu Nixon-stjórnarinnar og urðu heimsfrægir i stað þess að vera hversdaglegir glæpafrétta- .iritarar á „Washington Post”, en i þar beið þeirra ekkert nema uppsögn, þvi að þeir höfðu ekki komið með neina stórfrétt svo mánuðum skipti. KVIKMYNDUN. Nú rignir dölunum yfir þá. Bók þeirra „Allir menn forsetans” verður lögð fram fyrir hæstbjóöandi útgefanda á næst- unni, ef þeir hafa ekki þegar fengið besta boðið. Fyrsta boð átti að byrja á 750 þúsund dölum og hér er aðeins rætt um réttinn á vasabóka- útgáfunni eða pappirskiljunni eins og þær hafa verið eins og þær hafa verið nefndar hérlendis. Blaða- mennirnir fengu 55 þúsund dali áður en þeir höfðu skrifað einn staf, og timaritið „Playboy” greiddi 30 þúsund dali til að fá að birta brot úr bókinni. Auk alls þessa geta þeir gert ráð fyrir þvi að fá að sjá sjálfa sig á hvita tjaldinu, þvi að kvikmynda- leikarinn Robert Redforn greiddi 450 þúsund dali fyrir kvikmynda- réttindin. Hann mun liklega leika Bob Woodward. ÞÚBRÆÐUR KISSINGERS. Þetta stórkostlega blaðaævintýri —■ eitt hið mesta frá þvi að Henry Morton Stanley frá j,New York Herald” fann Livingstone — gerðist vegna þess eins, að frétta- ritararnir tveir vildu ekki láta inn- brotiö i Watergate lognast út af. Þeir héldu áfram að kanna málið. A „Washington Post” voru þekktir stjórnmálaskriffinnar, sem voru þúbræður Kissingers. Það vantaði tvo unga og metnaðar- gjarna skriffinna, glæpafrétta- ritara sem gátu flett ofan af afbrotinu lag fyrir lag — og sem hvorki óttuðust undirheimana né embættismenn Hvita hússins. TIU SEKÚNDUR. Þeir voru bundnir af grund- vallarreglu Posts: prentið aldrei frétt, fyrr en minnst tveir trúverðugir menn hafa staðfest hana. Þar ráku þeir Woodward og Bernstein sig á. Loks fundu þeir leiðina: áhrifamaður myndi staðfesta upplýsingarnar, en hann vildi ekki láta nefna nafn sitt til að forðast mannorðsmissi. Hann svaraði spurningunni alls ekki. Bernstein leit þannig á að tiu sekúndna þögn i simann væri jákvætt svar. Svo spurði hann annarrar spurningar og taldi hægt upp að tiu áður en hann lagði simann á. Aðalvopn þeirra var háttsettur maður i valdastööu innan Hvita hússins. „Þaö var „Deep Throat”. Með tilliti til leynilögreglumanna Nixons komust þeir fljótlega að þeirri niðurstööu, að það væri of hættulegt að hittast opinberlega þar, sem hætta var á þvi að upp kæmist um uppljóstrarann. Wood- ward gat gefið honum merki um, að hann þyrfti nauösynlega að hitta hann með þvi að færa blómið i skrifstofuglugganum. Það merkti, að nú væri nauðsynlegt að hafa samband. Daginn eftir fékk Wood- ward „New York Times” á skrif- stofu sina og á bls. 20 var hripað með blýanti nafnið á barnum eða bilskúrnum, þar sem Woodward átti að mæta um kvöldið. Wood- ward komst aldrei að þvi, hvernig „Deep Throat” gat skrifað þetta i blaðið áður en hann fékk það i hendur. ERKIÓVINURINN. Erkióvinur þeirra var ritstjórn „Posts”. Aðalritstjórinn Benjamin Brandlee hafði áhuga á þessum stórkostlegu upplýsingum, en hann efaðist einnig. Var þetta virkilega rétt? Það var það nú, en fréttir þeirra voru ekki forsiðufréttir i fyrstu. Þetta var miðsiðufrétt, þegar þeir bentu á leynilegar segulbandsupp- tökur Nixons, en Brandlee gat ekki ráðið við hrifningu sina, þegar nánustu samstarfsmenn Nixons — Ehrlichman, Haldeman og John Dean urðu að segja af sér. „Ekki sem verst, Bob. Ekki sem verst.” hrópaði hann yfir ritstjórnarskrif- stofuna. NEITUN. Vitanlega var fréttum þeirra neitað, og i eitt skiptiö reyndist rétt að neita fréttinni, svo að starf þeirra var i veði. Þeir skrifuðu, að H.R. Haldeman hefði lykilinn að mútukassa forsetans, en það reyndist misskilningur. Woodward og Bernstein hafði láðst að tviathuga upplýsingarnar þvi að þeir voru of önnum kafnir. Þeir áttu að koma á fund hjá útgef- andanum. Carl Bernstein (efst) og Bob Woodward voru hvers- dagslegir glæpafréttaritarar, sem uppsögnin vofði yfir. Þeir skönnuðu Watergate-málið og hafa fengið Pulitser-verðlaunin fyrir aðild sina og fréttamennsku þar, og nú rignir yfir þá dölum fyrir kvikmyndarétt- indi o.s.frv. ÖFRÍSK ÁN ÞESS AÐ EIGA VON Á BARNI! KGB- erfitt Árum saman hefur Hongkong verið miðstöð upplýsingaöflun- ar fyrir Kina, og starfsfólk á ræðismannsskrifstofum margra landa hefur ekkert annað verk- efni en fylgjast með þróuninni þar i landi, — jafnvel starfsfólk ræðismannsskrifstofa landa, sem þegar hafa opnað sendiráð i Peking. Auk þess eru i Hong- kong reknar svonefndar rann- sóknarstofnanir, sem hafa það verkefni að afla gagna um Kina, og féð til þeirrar starfsemi kem- ur frá bandarisku leyniþjónust- unni, CIA. Auk þess hefur CIA eigin skrifstofu i Hongkong. En sovéskir njósnarar eiga talsvert erfiðara um vik i Hong- kong en njósnarar annarra landa. Breska stjórnin hefur hingað til neitað Moskvu um að senda verslunarnefnd til Hong- kong, sem hefði þar aðsetur, og sovéska fréttastofan TASS hef- ur árangurslaust sótt um leyfi til aö opna þar skrifstofu. Flestir hafa einhvern tima heyrt um það, að fólk getur fengið verki i útlim, sem löngu er búiö að taka af. Maður, sem t.d. hefur misst fót, getur fengið verk i „horfna fótinn”. En hins vegar munu færri dæmi um, að konur fái meðgöngukvilla án þess að vera ófriskar. Eftir þvi, sem næst verður komist, þekkist aðeins eitt dæmi um það njósnarar eiga í Hongkong Ein af ástæðunum fyrir þvi, að sovéska flugfélagið Aeroflot hefur ekki fengið lendingaleyfi i Hongkong er sögð vera, að feng- ist slikt leyfi yrði opnuð um- boðsskrifstofa i borginni, sem unnt væri að nota sem miðstöð sovéskra njósnara. Áhafnir sovéskra skipa, sem fara til Hongkong, eru undir ströngu lögreglueftirliti, og á árunum eftir 1960 var þeim meira að segja bannað að fara i land. Sovéskum og austur- evrópskum knattspyrnuliðum, þjóðdansaflokkum kórum og hljómsveitum, sem fara i ferða- lög um Asiu, leyfist aðeins ör- sjaldan til að koma til Hong- kong. Þetta óvanalega stranga ööryggiseftirlit er m.a. tilkomið vegna þess, að bresku yfirvöldin i Hongkong vilja vinsamlega sambúð við Kina. En þar sem bandariskum njósnurum var leyft að athafna sig þar á þeim — og það er frá árinu 1974. Ensk húsmóðir, Valery Perry aö nafni, hefur lent i þessari ótrúlegu aðstöðu. Hún er 37 ára aö aldri og hefur verið forsiðu- fréttaéfni breskra blaða að undanförnu. Hún á tvö börn — 16 og 13 ára — og lét gera sig ófrjóa fyrir þremur árum. En samt sem áður er allt likamlegt ásig- komulag hennar nú, eins og hún árum þegar sambúð Kina og Bandarikjanna var mjög stirð, getur þetta alls ekki verið öll skýringin. Hongkong er mjög aftur- haldssamt samfélag, stjórnað af afturhaldssömum og and- kommúnistiskum embættis- mönnum. Kommúnisminn i Kina er staðreynd, sem yfirvöld i Hongkong neyðast til að viður- kenna, en kommúnisminn i Sovétrikjunum er þægilega langt i burtu, og gagnvart hon- um þora Hongkongyfirvöld að ybba sig. I Hongkong hefur aðeins einu sinni komið upp sovéskt njósna- mál, en þær njósnir voru lika stöðvaðar svo snemma,að Sovétmenn fengu aldrei nein not af þeim. Tveir kinverskir verslunarmenn i Hongkong voru fcngnir til að njósna fyrir Moskvu og fengu á móti loforð um álitlega þóknun, tækist þeim að skipuleggja njósnahring. gangi með barni. Hún fær meire> að segja öll þau óþægindi, sen. meðgöngunni fylgja, og það eru ekki óþægindin ein sem hún verður að þola. Likami hennar tekur lika tilhlýðilegum útlits- breytingum. Fyrir skömmu varð hún t.d. að leggja öllum sinum fötum og fá sér tæki- færiskjóla. Samt sem áður er hún ekki með barni. Læknarnir Þeim til hjálpar sendi sovéska leyniþjónustan, KGB. tvo sér- fræðinga sina i Asiumálum þá Andrej Ivanovitsj Polikarov og Stepan Tsunajev. Rússarnir tveir voru hand- teknir i júni 1972 á fundi með kinverjunum t v e i m u r . Það varð þegar ljóst, að þeim hafði ekki tekist að ráða njósn- ara til starfa fyrir Sovétrikin. þegar þeir voru handteknir. Hongkong er liklega einn erfiðasti starfsvettvangur sovéskra njósnara. Þar mega þeir ekki einasta búast við skilningsleysi stjórnvalda. held- ur eru Kinverjar. búsettir þar. annaðhvort hlynntir Peking. —■ og þvi á móti Rússum. — eða eru andkommúnistar. —og eru þessvegna lika á móti Rússum. Þær upplýsingar, sem KGB fær nú frá Hongkong, eru aðallega frá Hongkongfréttariturum bandariskra fréttastofa. staðhæfa það. En systir hennar er hins vegar með barni og á von á sér á næstunni. Og Valery viröist nákvæmlega fylgja henni eftir á „meðgöngubrautinni”. Þetta hefur að sjálfsögðu valdið öllum læknum mikilli undrun. — Ég er viss um, að þetta lagast allt, þegar systir min hefur átt sitt barn, segir hún. 0 Þriðjudagur T4. maí 1974. Þriðjudagur 14. maí 1974.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.