Alþýðublaðið - 14.05.1974, Side 8
VATNS-
BERINN
20. jan. - 18. feb.
VIÐSJARVERÐUR:
Gættu þess að dragast
ekki inn i nein fjáraflaplön
með vinum þinum. Þar er
hætta á talsverðu fjár-
hagstjóni og þú munt einn-
ig glata vini, sem hefur
stutt þig og verið þér
hjálplegur lengi. Oljósar
kringumstæður rugla
dómgreind þina.
FISKA-
MERKIÐ
19. feb. - 20. marz
VIDSJARVERDUR:
Gættu þess, að þú ert ekki
jafn varkár gagnvurt fólki
og viðbúrðum i dag og þú
átt vanda til og vertú á
varðbergi gagnvart til-
raunum til þess að leika á
þig. Það kynni að vera vit-
urlegt að gefa ekki gaum
að neinum tilboðum, sem
þór veröa gerð i dag.
HRUTS-
MERKIÐ
21. marz - 19. apr.
Astamálin eru eitthvaö á
reiki og ef þú býst við of
miklu of fljótt af mann-
eskju, sem þú hefur ný-
lega kynnst, þá verður þú
fyrir vonbrigðum. 1 dag er
einnig hætt við þvi, aö þú
verðir hlunnfarinn i við-
skiptum. Gerðu þvi ekkert
nema þú sért alveg örugg-
ur með þig.
NAUTIÐ
20. apr. - 20. maí
VIDSJARVERDUR:
1 fjármálunum gefast þér
nú ýmis tækifæri, en gall-
inn er sá, að möguleikarn-
ir kunna aö bregðast þeg-
ar á hólminn er komið. Að-
stæöurnar eru gegn þér og
þú ættir að fara mjög var-
lega i að treysta fólki, sem
þú umgengst.
TVÍ-
BURARNIR
21. maí - 20. jtíní
BREYTILEGUR:
Þú þarft e.t.v. aö leggja
hart að þér i dag til þess að
geta haldið áfram meö
þaö, sem þú hefur fyrir
stafni, þar sem þér er hætt
við aö veröa fyrir ónæði.
Gættu þess aö reyna ekki
að komast framhjá minni
háttar erfiöleikum.
®KRABBA-
MERKIÐ
21. júní - 20. júlí
VIÐSJARVERDUR:
Það færi betur, ef þú lykir
viö þau verk, sem þú hefur
verið aö fást viö, i stað
þess að byrja á nýjum,
sem þú ert ekki fær um að
sinna eins og sakir standa.
Vertu vandvirkur og aö-
gætinn. Mistök gætu
reynst þér kostnaðarsöm.
21. júlí • 22. ág.
VIÐSJARVERÐUR:
Þú ættir ekki aö taka þátt i
neins konar viðskiptum i
dag, þar sem þú gætir orð-
iö fyrir talsveröu tapi.
Vertu mjög nákvæmur i
öllum fyrirmælum, sem
þú þarft að gefa. Hætt er
við misskilningi.
MEYJAR-
MERKIÐ
23. ág. - 22. sep.
RUGLINGSLEGUR:
Haltu áfram að fara mjög
varlega i fjármálunum. Ef
þú gefur eftir fyrir freist-
ingunni og eyðir meiru, en
þú hefur ráð á, þá mun það
hefna sin þótt siðar verði.
Ræddu málin við félaga
þinn eða maka og vertu
ekki of merkilegur með
þig
V0GIN
23. sep. - 22. okt.
VTDSJ ARVERDUR :
1 dag er mikil hætta á, að
ruglingslegar aðstæður
skapist, sem gera þér lifið
leitt. Leggðu þvi sérstaka
áherslu á, að allar fyrir
skipanir, sem þú gefur,
lýsingar eða timasetning-
ar séu rrákvæmar og réttar
þannig, að ekkert geti far
ið úrskeiðis vegna mis-
skilnings ____________
SP0R0-
DREKINN
23. okt - 21. nóv.
VTDS.IAR VERDUR:
Þú verður að gaumgæfa
peningamál þin vel, ,áður
en þu aðhefsl nokkuð.
Ilætta er á, að mistök
verði gerð, ekki vegna
vanrækslu, heldur vcgna
ruglings, sem verður, án
þess að nokkrum sé um aö
kenna. (íefðu ekki slúðrinu
byr undir varngi.
BOGMAÐ-
URINN
22. nóv. - 21. des.
VIDSJARVERDUR:
Flækja og ruglingur kunna
að skapast af smáatviki,
sem allir misskilja. Gerðu
engar breytingar á áætl-
unum þinum, fyrr en þú
ert fullviss um það, sem er
að gerast. Mönnum kann
aö snúast hugur á siðasta
andartaki, og þá kannt þú
að lenda illa i þvi.
STEIN-
GEITIN
22. des. - 19. jan.
VIDSJARVERDUR:
Ef til vill eru þér ekki allar
ástæður Ijósar, sem valda
ákveðinni hegðun hjá ein-
hverjum nákomnum, eða
þú misskilur þær. Hvað
svo sem gerist, láttu þá
ekki frá þér heyra, ella
kannt þú að valda vand-
ræðum. Yfirfarðú
nákvæmlega öll skjöl, sem
krefjast undirskriftar.
RAGGI RÓLEGI
JULIA
FJALLA-FUSI
<r
LEIKHÚSIN
Í'ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
JÓN ARASON
fimmtudag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
ÉG VIL AUÐGA MITT LAND
3. sýning föstudag kl. 20.
LEÐURBLAKAN
laugardag kl. 20.
LEIKIIÚSKJ ALLARINN
Ertu nú ánægð kerling?
i kvöld kl. 20,30. — Uppselt.
miðvikudag kl. 20.30. — Uppselt.
fimmtudag kl. 20,30 — Uppselt.
Miðasala 13,15-20.
Simi 11200.
KERTALOG
miðvikudag kl. 20,30
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20,30 — 193. sýning.
MINKARNIR
laugardag kl. 20,30. — Allra
siðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14.00.
Simi 16620.
HVAÐ ER Á SEYÐI?
FUNDIR
Félag einstæðra foreldra heldur félags-
fund i Átthagasal Hótel Sögu n.k. þriðju-
dagskvöld, 14. mai og hefst hann kl. 21.
Þar mun Páll Asgeirsson, læknir, tala um
geðræn vandamál barna og unglinga, en
hann er sem kunnugt er sérfræðingur á
sviði barnageðlækninga og yfirlæknir á
geðdeildinni við Dalbraut. Hann mun
einnig svara fyrirspurnum fundargesta.
Umræðu við lækninn stýrir Jóhanna
Kristjónsdóttir, form. FEF.
Þá verða skemmtiatriði á dagskrá og
happdrætti. Bent er á, að þetta er siðasti
almenni fundurinn i vor og eru félagar
hvattir til að mæta vel og stundvislega.
Nýir félagar eru velkomnir.
SÝNINGAR OG SÖFN
Norræna húsið: Ragnheiður Jónsdóttir
Ream sýnir til og með 14. mai. Sýningin
eropin daglega kl. 15-22. Ragnheiður bjó i
Bandarikjunum um margra ára skeið
m.a. við nám. Á þessari þriðju einkasýn-
ingu sinni hér sýnir hún rúmlega 40 oliu-
málverk.
Kjarvalsstaðir: Eggert Guðmundsson
sýnir myndir, sem listamaðurinn hefur
unnið úr islensku þjóðlifi á löngum tima:
sögu, þjóðtrú og atvinnulifi. Opin kl. 14-22.
Sýningin verður opnuð laugardaginn 11.
mai.
NORRÆNA IIÚSID: Bókasafnið er opið
virka daga frá 14-19, laugardaga og
sunnudaga frá 14-17.
Iðnskóli Hafnarfjarðar: Bryndis Þórar-
insdóttir frá Þórsmörk sýnir málverk og
teikningar 11.-19. mai. Sýningin er opin
virka daga kl. 16-22, helgar kl. 14-22.
TÓNLEIKAR
Sinfóníuhljómsveit Islands: Sextándu
reglulegu tónleikar S1 verða haldnir i
Háskólabiói á uppstigningardag, 23. mai.
óperutónleikar. Stjórnandi: Karsten
Andersen. Einsöngvari: Mady Mesplé.
NÆTURVAKT LYFJABÚÐA
lleilsuverndarstöðin: Opið laugardaga og
sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og
22417.
Simi lögreglu: 11166. Slökkvilið 11100.
Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar um
vaktir lækna og lyfjabúöa i simsvara
18888.
ATHUGID: Þeim sem vilja koma til-
kynningum og smálfréttum i „Ilvað er á
seyði?”er bent á að hafa samband við rit-
stjórn, Skipholti 19. 3. hæð, simi 86666,
með þriggja daga fyrirvara.
Þriðjudagur 14. maí 1974.